Raða eftir:
169 vörur
169 vörur
White Noise (hvítur hávaði) er tíðnihljóð sem minnir á það sem börn heyra í móðurkviði. Það veitir róandi umhverfi og dregur úr truflunum, sem getur stuðlað að betri, lengri og dýpri svefni, bæði fyrir börn og foreldra.
- Fullkomið í ferðalagið
- Endurhlaðanlegt með USB-C
- Batteríið endist í allt að 23klst
- Tekur um 1klst að hlaða
- Hægt að tímastilla 15/30/60 mín
- Hljóðstyrkur frá 44dB til 77dB
Tækið spilar 10 mismunandi hljóð
- White Noise
- Vögguvísur
- Öldur
- Fuglasöngur
- Lækur
- Hjartsláttur
Hvað fylgir með?
- USB-C hleðslusnúra
- Band sem festist á tækið
Vottanir
- CE vottun
- RoHS samræmi – án hættulegra efna
- EMC samhæfni skv EN 55014
- FCC vottun – engar rafsegultruflanir
Við mælum alltaf með að hlaða tækið með 5V / 0.5–1A USB kubb. Forðist hraðhleðslu. Það getur haft áhrif á endingartíma og fellur ekki undir ábyrgð.
White Noise (hvítur hávaði) er tíðnihljóð sem minnir á það sem börn heyra í móðurkviði. Pink noise er dýpra og mýkra en hefðbundið white noise. Það minnir meira á regn, vind eða hjartslátt og hentar vel til að dempa umhverfishljóð. Saman veita Pink & White Noise róandi umhverfi og draga úr truflunum, sem getur stuðlað að betri, lengri og dýpri svefni, bæði fyrir börn og foreldra.
- Endurhlaðanlegt með USB-C
- Næturljós, val um milda gula eða rauða birtu
- Hægt að tímastilla 30/60/90 mín
- Upptökufídus, hægt að taka upp eigin rödd/lag
- Stillanlegur hljóðstyrkur frá 40dB til 77dB
- Batteríið endist í 18-23klst
- Tekur um 3,5 klst að fullhlaða
- Létt og meðfærilegt
Tækið spilar 30 mismunandi hljóð
- White Noise
- Pink Noise
- Viftuhljóð
- Hjartsláttur
- Vögguvísur
- Rigning
- Fuglasöngur
- Varðeldur
- Öldur
- Susshh
Hvað fylgir með?
- USB-C hleðslusnúra
- Band sem festist á tækið
Vottanir
- CE vottun
- RoHS samræmi – án skaðlegra efna
- EMC samhæfni skv EN 55014
- FCC vottun – engar rafsegultruflanir
Við mælum alltaf með að hlaða tækið með 5V / 0.5–1A USB kubb. Forðist hraðhleðslu. Það getur haft áhrif á endingartíma og fellur ekki undir ábyrgð.
Snudduboxið heldur snuðunum hreinum og ver þau fyrir ryki og óhreinindum, hvort sem þú ert heima, í bílnum eða í leikskólatöskunni.
Úr mjúku, öruggu sílikoni sem má sjóða og þvo, og hægt er að hengja það á kerru, bílstól eða tösku.
- 100% food grade sílikon
- Mjúkt sílíkon sem má naga
- 3-4 snuð komast fyrir
- BPA, PVC og Phthalate frítt
- Má sjóða og fara í uppþvottavél
- Lykkjan er 14,5cm
Eins og við vitum þá geta börn verið mjög virk og ófyrirsjáanleg, svo nú getur þú uppfært hjálparturninn þinn með extra stuðningsviðbót.
Stuðningsviðbótin er fest við fætur STEP'n'SIT® hjálparturnsins og eykur stöðuleikann til muna.
Ef þú villt bæta stuðningsviðbótinni við turninn sem þú átt nú þegar heima, þá er það möguleiki!
*Ef hjálparturninn er keyptur fyrir 9.mars 2023 er hann ekki með göt á fótunum. En það fylgir stensill með stuðningsfótunum ásamt góðum leiðbeiningum svo hægt sé að bora götin á réttan stað.
Hjálparturnarnir & viðbætur eru með eftirfarandi staðla og vottanir:
EN 17191:2021 Children’s Furniture. Seating for children.
EN 14183:2003 Step stools
EN 12520:2015 Furniture. Strength, durability and safety.
KiddiKutter, Öruggur barnahnífur fyrir litlar hendur
Líklega vinsælasti barnahnífurinn á Íslandi!
KiddiKutter® er margverðlaunaður barnahnífur sem gerir börnum kleift að taka þátt í eldhúsinu á öruggan og skemmtilegan hátt. Hnífurinn sker mat – en ekki fingur
Er því fullkominn til að efla sjálfstæði og örugga þátttöku barna í eldamennsku.
Af hverju að velja KiddiKutter barnahníf?
• Öruggur hnífur fyrir börn, sker mat en ekki húð
• Fyrir bæði rétthent og örvhent börn
• Má fara í uppþvottavél, auðvelt í þrifum
• Frábær gjöf fyrir litla sælkerakokka
• Tilvalinn fyrir börn frá 3 ára aldri
Fæðusnuðið er frábær valkostur þegar við kynnum börnunum fyrir fæðu í fyrsta sinn, fæðusnuðið er góð leið til að kynna nýja áferð og nýtt bragð.
Fæðusnuðið er gert úr 100% food grade sílíkoni án BPA, BPS og blýefna.
Handfangið á fæðusnuðinu má naga en það er einnig frábært fyrir skynörvun og fínhreyfingar.
Þrír endingargóðir sílikon toppar fylgja með:
S – 23 mm
M – 30 mm
L – 33 mm
Fæðusnuðið er 10x5,5 cm
Má fara í uppþvottavél
Má fara í örbylgjuofn
Má Sjóða
Við mælum alltaf með að sjóða í nokkrar mínútur fyrir fyrstu notkun.
Klappturn, Fellanlegur Hjálparturn sem Sparar Pláss!
Klappturninn er hannaður fyrir fjölskyldur sem vilja hámarks þægindi, hann kemur fullsamsettur, er tilbúinn til notkunar beint úr kassanum og hægt er að klappa honum saman á sekúndum þegar hann er ekki í notkun. Fullkominn fyrir heimili þar sem plássið skiptir máli!
Hvers vegna að velja Klappturn?
Örugg og stöðug hönnun – Hentar börnum frá 18 mánaða aldri
Vottað efni – FSC-vottað birkikrossviður með barnvænni húðun
CE-vottaður & uppfyllir EN 71-3 öryggisstaðla
Stærð:
• Hæð: 90 cm
• Breidd: 42 cm
• Fyrsta skref: 19 cm frá gólfi
• Pallur: 38 cm frá gólfi
⚠️Klappturninn er hannaður til notkunar upp að borði eða innréttingu og á aldrei að standa frístandandi.
Varan skal ávallt notuð undir eftirliti fullorðinna.
Notkun á annan hátt en framleiðandi mælir með, þar á meðal að barnið klifri upp „röngu megin“ eða að turninn standi frístandandi, telst ekki örugg notkun og er á ábyrgð notanda.
White Noise tæki sem sameinar fallegt næturljós og 30 róandi hljóð sem stuðla að betri svefn og meiri ró, bæði fyrir börn og foreldra. Með innbyggðu LED næturljósi og valmöguleika á tímastillingu, tækið er fullkomið í vöggu, ferðalagið eða í svefnherbergið.
Tækið spilar 30 mismunandi hljóð
- White Noise
- Viftuhljóð
- Rigning
- Hjartsláttur
- Vögguvísur
- Öldur
- Susshh
- Náttúruhljóð
Helstu kostir
- Hjálpar börnum og foreldrum að slaka á og sofa betur
- 3 ljósa stillingar, lýsir með hlýju næturljósi
- Stillanlegur spilunartími: 15 / 30 / 60 mínútur
- Fullkomið fyrir ferðalög, barnavagna og heimili
Tæknilýsing
- Endurhlaðanlegt með USB-C
- Rafhlaða: 1000 mAh (allt að 18 klst. spilun)
- Hleðslutími: ~2,5–3 klst
- Hljóðstyrkur: 40–77dB
- Memory function: Man hljóð og ljós
- Barnalæsing: Tryggir öryggi
- Stærð: 7,5 cm x 7,5 cm x 3,2 cm
- Þyngd: ~100g
Hvað fylgir með?
- White Noise tækið
- USB-C hleðslusnúra
- Sílókon krókur til að hengja á vagn eða rúm
- Leiðbeiningar
Vottanir
- CE vottun
- RoHS samræmi ⏐ án hættulegra efna
- FCC vottun ⏐ engar rafsegultruflanir
- UKCA vottun
- ISO9001 framleiðsla
- Framleitt úr ABS + sílikoni
Við mælum alltaf með að hlaða tækið með 5V / 0.5–1A USB kubb. Forðist hraðhleðslu. Það getur haft áhrif á endingartíma og fellur ekki undir ábyrgð.
Pólar Björninn sameinar white, pink og brown noise ásamt hlýju næturljósi og upptökufídus! Þetta fallega og róandi tæki er hannað fyrir börn, foreldra og alla sem vilja betri svefn og meiri slökun.
- 30 róandi hljóð: white noise, pink noise, brown noise, náttúru- og viftuhljóð
- Ljós: hlýtt næturljós (2 stillingar) + 7 litir
- Upptökufídus: taktu upp rödd eða lag fyrir barnið
- Tímastilling: 30 / 60 / 90 mínútur eða spilun alla nóttina
- Endurhlaðanlegt: 1500 mAh rafhlaða (15–32 klst spilun)
- Type-C USB hleðsla – snúra fylgir
- Vottað: CE / FCC / RoHS / UKCA
Fullkomið fyrir svefnrútínur, ferðalög, leikskóla og hvíldarstundir. Tækið getur spilað hljóð og ljós saman eða hvort í sínu lagi.
Innihald kassa:
- Pólar Björninn hljóðtæki
- USB Type-C hleðslusnúra
- Leiðbeiningar
Við mælum alltaf með að hlaða tækið með 5V / 0.5–1A USB kubb. Forðist hraðhleðslu. Það getur haft áhrif á endingartíma og fellur ekki undir ábyrgð.
2in1 Hjálparturninn er meira en bara hjálparturn, hann er hannaður með tvöfalda virkni svo barnið þitt geti bæði hjálpað í eldhúsinu og notað hann sem borð og stól!
Stærð sem hjálparturn:
• Hæð: 88 cm
• Breidd: 40 cm
• Fyrsta þrep (37.5 cm x 14 cm) – Hæð frá gólfi: 25.5 cm
• Pallur (37.5 cm x 28 cm) – Hæð frá gólfi: 45.5 cm
Stærð þegar breytt í borð og stól:
• Hæð: 44 cm
• Breidd: 40 cm
• Lengd: 72 cm
Af hverju að velja 2in1 Hjálparturn?
Örugg og stöðug hönnun – Hentar börnum frá 18 mánaða aldri
Vottað efni – FSC-vottaður birkikrossviður og barnvæn húðun
CE-vottað og uppfyllir EN 71-3 öryggisstaðla
⚠️Hjálparturninn er hannaður til notkunar upp að borði eða innréttingu og á aldrei að standa frístandandi.
Varan skal ávallt notuð undir eftirliti fullorðinna.
Notkun á annan hátt en framleiðandi mælir með, þar á meðal að barnið klifri upp „röngu megin“ eða að turninn standi frístandandi, telst ekki örugg notkun og er á ábyrgð notanda.
Fyrir lítið ævintýrafólk og klifurnörda! Þessi sterku og fjölbreytt mótuðu klifursteinar bjóða upp á ótal möguleika til að setja saman einstakt klifurumhverfi heima eða í leikskólanum. Það má festa þá örugglega með tvípunktakerfi sem kemur í veg fyrir að þeir snúist óvænt.
- 10 mismunandi klifursteinar í náttúrulegum litum og formum
- Öruggur festingarbúnaður fylgir, með tvípunkta kerfi
- Hvetur til hreyfingar, jafnvægis og styrks
- Þjálfar þor, úthald og samhæfingu
-
Hentar börnum frá 3 ára aldri
- Vottað af Spiel gut®, merki um gæða leikfang
- CE merking
Stærðir:
Gulur: ca. 13 x 10 x 6 cm
Blár: hæð ca. 3 cm, Ø ca. 9 cm
Hámarksþyngd: 60 kg
Efni: endingargott plast
Aldur: 3 ára og eldri
Vörumerki: small foot
Fullkomið fyrir leikskóla, heimili eða æfingasvæði barnanna, klifursteinar sem veita öryggi, ævintýri og hreyfigleði!
Skrúfur & tappar fyrir gifs vegg fylgja með.
*Hægt er að fá skrúfur og tappa fyrir steypta/múraða veggi í flestum byggingavöruverslunum.
Lásaspjald er fjölhæft þroskaspjald úr við sem býður börnum upp á endalausa möguleika til að læra og leika sér! Með fallegu Safari-þema og litríku mynstri eru spennandi dýravinir á bak við glugga og hurðir með mismunandi læsingum, sem börn þurfa að læra að opna
- 3 mismunandi gerðir af læsingum: snúningslás, hurðarkrækja og smellulás
- Þjálfar fínhreyfingar, samhæfingu og daglega færni
- Þjálfar sjónræna athygli og lausnamiðaða hugsun
- Safari dýramyndir sem birtast þegar hurðir eru opnaðar
- Falleg nútímaleg litapalletta í bland við náttúrulegan við
- Hágæða efni: náttúrulegur viður & málmlásar
Stærð: ca. 22 x 22 x 1 cm
Aldur: 3 ára og eldri
CE vottun
Þetta Montessori-innblásna læsingaspjald er ekki bara skemmtilegt, það styður við sjálfstæða færni barnsins og eykur öryggi við að takast á við verkefni daglegs lífs. Tilvalið fyrir leikskóla, heimilið eða sem gjöf!
Margnota hönnun sem vex með barninu þínu!
Step and Slide 3in1 Hjálparturninn er fullkominn fyrir litla ævintýrafólkið okkar í eldhúsinu. Þegar barnið er ekki að hjálpa í eldhúsinu getur turninn auðveldlega umbreyst í borð eða rennibraut. Með stillanlegri hæð getur hann vaxið með barninu þínu og tryggt notagildi í mörg ár!
Stærð sem hjálparturn:
• Hæð: 88 cm
• Breidd: 40 cm
Hæð fyrsta skrefs frá gólfi: 25.5 cm
Hæð palls frá gólfi: 45.5 cm
Stærð þegar breytt í borð og stól:
• Hæð: 44 cm
• Breidd: 40 cm
• Lengd: 72 cm
Stærð rennibrautar:
• Pallahæð: 44 cm
• Breidd: 37.5 cm
• Lengd: 104 cm
Efni: FSC vottaður Birkikrossviður/MDF
Vottun: Varan er með CE-vottun og uppfyllir kröfur evrópska öryggisstaðalsins EN 71-3
⚠️Hjálparturninn er hannaður til notkunar upp að borði eða innréttingu og á aldrei að standa frístandandi.
Varan skal ávallt notuð undir eftirliti fullorðinna.
Notkun á annan hátt en framleiðandi mælir með, þar á meðal að barnið klifri upp „röngu megin“ eða að turninn standi frístandandi, telst ekki örugg notkun og er á ábyrgð notanda.
Örkin hans Nóa úr sterkum gegnheilum við með handfangi og loki
Meira en bara lögunarleikur – Örkin hans Nóa!
Heillandi leikfang sem býður upp á fjölbreyttan og langvarandi leiktíma.
Allar fígúrurnar passa fullkomlega í opið á skipinu sem þjálfar í leiðinni fínhreyfingar og ýmundunarafl. Lokið á skipinu er með færanlegu barnvænu handfangi sem gerir barninu einfalt að opna skipið til að taka fígúrurnar aftur út.
Hvað er í pakkanum?
1x bátur
1x lok
6x dýr
2x manneskjur
1x stigi
Ráðlagður aldur:
12+ mánaða
Stærð:
Örkin hans Nóa – 27 x 14 x 21 cm
Dýrin – allt að 5 x 1 x 7 cm
MIIMO® – Stillanlegur hæðarþrepstóll fyrir börn & fjölskyldu
Sjálfstæði & öryggi með MIIMO®!
MIIMO® er sterkur, fjölnota hæðarþrepstóll sem hjálpar börnum að taka þátt í daglegum verkefnum í eldhúsi, baðherbergi og öðrum rýmum á öruggan hátt. Þessi stillanlegi stóll er innblásinn af Montessori aðferðinni og er einnig frábært tól í klósettþjálfun. Hentar fyrir börn frá 18 mánaða aldri og þolir allt að 100 kg, sem gerir hann hentugan fyrir flesta í fjölskyldunni.
Af hverju að velja MIIMO®?
✅ Stillanlegur í 3 hæðum – vex með barninu
✅ Öruggt & stöðugt – styrkt hönnun fyrir hámarks stöðugleika
✅ Styður sjálfstæði – Börn geta þvegið sér um hendur, borðað sjálf & hjálpað til
✅ Fullkomið fyrir klósettþjálfun – auðveldar börnum að ná á klósettið
✅ Hentar fyrir eldhús & baðherbergi – fjölnota stóll fyrir heimilið
✅ Gerður úr vottuðum birkikrossvið – endingargott & umhverfisvænt efni
✅ Vatnsbundin UV-málning/lakk – öruggt fyrir börn
✅ Engin plastnotkun – náttúrulegt og öruggt val
Hvernig hjálpar MIIMO® barninu þínu?
🔹 Sjálfstæði – Börn læra að sinna daglegum athöfnum sjálf
🔹 Fínhreyfiþjálfun – Stuðlar að þróun samhæfingar og jafnvægis
🔹 Öryggi – Stöðugur pallur sem eykur sjálfsöryggi barnsins
🔹 Tengslamyndun – Aukin samskipti við foreldra & umönnunaraðila
Stærð & Upplýsingar:
📏 Heildarhæð: 51 cm
📏 Breidd: 38 cm
📏 Fyrsta þrep: 12 cm
📏 Stillanleg hæð: 19 cm / 24 cm / 29 cm
📏 Stærð á palli: 26 x 35 cm
Vottanir & öryggisstaðlar:
✅ EN 17191:2021 – Barnahúsgögn, sætisbúnaður fyrir börn
✅ EN 14183:2003 – Öryggisstaðlar fyrir þrepstóla
✅ EN 12520:2015 – Styrkur, ending og öryggi húsgagna
📦 Stóllinn kemur ósamansettur með auðskiljanlegum leiðbeiningum.
🎨 Fáanlegur í mismunandi litum – Veldu þinn uppáhalds!
KiddiKutter, Öruggur barnahnífur fyrir litlar hendur
Líklega vinsælasti barnahnífurinn á Íslandi!
KiddiKutter® er margverðlaunaður barnahnífur sem gerir börnum kleift að taka þátt í eldhúsinu á öruggan og skemmtilegan hátt. Hnífurinn sker mat – en ekki fingur
Er því fullkominn til að efla sjálfstæði og örugga þátttöku barna í eldamennsku.
Af hverju að velja KiddiKutter barnahníf?
• Öruggur hnífur fyrir börn, sker mat en ekki húð
• Fyrir bæði rétthent og örvhent börn
• Frábær gjöf fyrir litla sælkerakokka
• Tilvalinn fyrir börn frá 3 ára aldri
Hver getur veitt flest dýr?
Þessi veiðileikur úr FSC® 100% vottuðu viði lofar miklu fjöri.
Í þessum leik þarftu að veiða krabba, skjaldbökur, fiska og fullt af vinum þeirra með tveimur segul tréveiðistöngum.
Skemmtilegt fiskaspil fyrir börnin og jafnvel alla fjölskylduna!
Til þess að gera leikinn erfiðari er hægt að kasta upp á litatening.
Fylgja veiðistangir og geymslupoki með.
-Algjör snilld í ferðalagið!
Pastel bjölluhristur – Fyrsta hljóðfærið (0+)
🔔 Fyrsta hljóðfærið fyrir litla tónlistarfólkið!
🌟 Helstu kostir
- 👶 Hannað fyrir smábörn: Passar í litlar hendur
- 🔔 Fjórar bjöllur: Gefa mildan og hvetjandi hljóm
- 🐰 Dýrahöfuð: Með mjúkum filteyrum og pastel litum
- 🎶 Skynjun og tónlist: Þroskar heyrn og takt
- 🌿 Umhverfisvænt: Viður og CE merkt
Þessar litríku og sjarmerandi bjölluhristur frá Small Foot sameinar mjúka pastel liti, náttúrulegan við og sæt dýrahöfuð sem grípa augu og eyru. Bjölluhristan er hönnuð með öruggri og mjúkum plastboga með fjórum bjöllum sem hreyfast og klingja þegar barnið hristir gripinn.
- ✔️ Fullkominn stærð fyrir smáar barnahendur
- ✔️ Hvetur til hreyfingar og hlustunarskyns
- ✔️ Dýrahöfuð úr við með sætum smáatriðum og mjúku filti
- ✔️ Öruggt hljóðfæri fyrir fyrstu tónlistarupplifun
- ✔️ CE merkt
Fyrir foreldra sem vilja efla skynjun hljóðupplifun frá unga aldri – þetta er must-have í tónlistarhornið heima eða sem gjöf!
📐 Upplýsingar
- Stærð: ca. 18 x 12 x 5 cm
- Efni: viður, málmur, plast
- Aldur: 0 mánaða+
- Innihald: 1 stk hristari í pastel lit með dýrahöfði og bjöllum
- Vottun: CE merkt
- Vörumerki: Small Foot
Þessir klassísku fimleikahringir úr náttúrulegum við frá Small Foot eru hannaðir með öryggi, gæði og hreyfingu í huga.
CE vottaðir og Spiel Gut viðurkenndir, sem tryggir að varan uppfylli ströngustu evrópsku öryggisstaðla fyrir leikföng.
Stillanleg reipi (allt að 122 cm) gerir hringina sveigjanlega eftir aldri og hæð barnsins.
Fallegur viður tryggir gott grip og náttúrulegt útlit.
Hentar vel til að örva styrk, jafnvægi, þol og taktkennd hreyfingu.
Fullkomið í leikherbergið, leikskólann eða yfir klifurrimlana úti í garði, en geymist helst inni þegar það er ekki í notkun.
Upplýsingar:
• Lengd reips: ca. 122 cm
• Þvermál hringja: ca. 18 cm
• Hámarksþyngd: 100 kg
• Aldur: 3 ára og eldri
• Efni: Viður & textílefni
• Vottanir: ✅ CE vottað & ✅ Spiel Gut viðurkenning
Pikler þríhyrningur með veggfestingu og rennibraut, fjölnota leikstöð sem örvar hreyfiþroska, styrk og sköpunargleði barna á öruggan og skemmtilegan hátt.
Stærð sem pikler:
Hæð: 68 cm
Lengd: 88 cm
Breidd: 78,5 cm
Sem klifurveggur:
Hæð: 150 cm
Breidd: 78,5 cm
Festing (armur til veggjar):
Breidd: 66,5 cm
Fjarlægð frá vegg: 42 cm
Uppsetning:
Festist auðveldlega á vegg með sérhönnuðum veggfestingum (fylgja með). Þríhyrningurinn getur verið frístandandi eða festur upp á vegg, allt eftir því hvernig þú vilt nýta leikrýmið.
Umhirða:
Þurrkaðu með rökum klút og léttu hreinsiefni. Þurrkaðu eftir með mjúkum og hreinum klút.
Efni: FSC vottaður Birkikrossviður/MDF
Vottun: Varan er með CE-vottun og uppfyllir kröfur evrópska öryggisstaðalsins EN 71-3
Flokkunarboxið „Heimsævintýri“ frá Small Foot er fullkominn þroskaleikur fyrir litla könnuði. Kassinn inniheldur 60 viðarskífum og 3 tvíhliða myndaspjöld með skemmtilegum þemum.
Þetta vandaða viðarbox með 10 hólfum og teygjulokun hjálpar börnum að:
- Æfa fínhreyfingar með því að setja skífurnar í raufar
- Þekkja liti og form
- Þróa orðaforða með því að tengja mynd og orð
- Æfa rökhugsun og einbeitingu
Einfalt að geyma í boxinu, tilvalið á ferðalögum eða sem fallegt viðbót við leikskólastarf og heimili
- Stærð: ca. 40 x 10 x 5.5 cm
- Aldur: 3 ára og eldri
- Efni: Viður
Skemmtilegt spil úr sterkum við sem hægt er að spila einn eða jafnvel með allri fjölskyldunni.
Hver nær flestum samstæðum?
Fallega myndskreytt, fallegur kassi fylgir
2in1: fimleikahringir & stöng!
Þessi frábæra 2-in-1 stöng með fimleikahringjum frá Small Foot sameinar skemmtilega rólu með klassískum fimleikahringjum. Hentar bæði fyrir æfingar og leik, inni eða úti!
- ✔️ Rólautöng og fimleikahringir úr sterkum við
- ✔️ Hentar vel fyrir byrjendur, stöngin heldur jöfnu bili á milli hringjanna
- ✔️ Stillanleg hæð með sterkum, veðurþolnum reipum
- ✔️ Auðvelt að hengja upp með málmkrækjum (inni eða úti)
- ✔️ Styrkir jafnvægi, styrk og samhæfingu
Stærð: Reipi u.þ.b. 100 cm, hringir u.þ.b. 15 cm
Hámarksþyngd: 100 kg
Aldur: 3 ára og eldri
Efni: Viður & endingargott efni
Vottanir: CE-merkt & EN-71
Athugið: Ekki ætlað börnum yngri en 3 ára.
Passar einnig sem • Viðbót fyrir klifurleikföng
Ráðlagður aldur – 12 mánaða og eldri
Öruggt – CE & UKCA vottað & er öruggt fyrir börn
Kennsla - Styður nám á bókstöfum, tölustöfum, formum ásamt handfrjálsri teikningu
Sköpun - Hvetur til listrænnar tjáningar og hugmyndaríks leiks
Tvíhliða virkni - Önnur hlið fyrir krítarpenna & hin fyrir tússpenna
Fjölbreytni - Hægt að nota sem sjálfstætt bretti á gólfi eða borði, eða sem viðbót við klifurleikföng
Auðvelt í notkun – Með vösum fyrir penna á báðum hliðum & yfirborði sem auðvelt er að þrífa
Ending - Hannað úr hágæða birki krossviði til langtímanotkunar
Sjálfbærni - Framleitt úr umhverfisvænum efnum og án plastumbúða
Upplýsingar:
Hæð – 48cm
Breidd – 37cm
Þykkt – 7cm
Þyngd – 2,25kg
Ströppur til að festa á klifurleikfang fylgir með
Skemmtilegur krókódíla hamar/bolta leikur með innbyggðum sílófón!
Sílófónninn er færanlegur svo hægt er að nota hann einn og sér.
-Auðvelt grip fyrir litlar hendur
-Veitir hljóðörvun
-Þjálfar fínhreyfingar
-Þjálfar hand og augn samhæfingu
-Þjálfar tilfinningu fyrir takti
Að hamra er gaman!
Tvöföld skemmtun þegar þú hamrar kúlunum niður á sílófóninn.
Fallegur krókódíll úr sterkum gegnheilum við með færanlegum ‘‘innbyggðum‘‘ sílófón. Hægt er að hamra trékúlurnar þrjár í gegnum götin á efri hliðinni með hjálp hamarsins, eftir það gefa þær frá sér flott hljóð þegar þær rúlla niður sílófóninn sem er staðsettur undir. Sílófóninn þjálfar hljóðskynjun og tilfinningu fyrir takti, börnin búa til takt og á sama tíma skilning á hljóðum og tónstigum. Hamarbekkurinn þjálfar hreyfifærni. Skemmtilegt og fjölbreytt leikfang.
Ráðlagður aldur:
12+ mánaða
Stærð:
Krókódíll – 23 x 13 x 14 cm
Sílófónn – 24 x 11 x 3 cm
Safari viðarpúsl með 7 stórum púslbitum og dýrahljóðum.
Fjölbreytt og skemmtilegt hljóðpúsl úr FSC® vottuðum við fyrir börn frá 12 mánaða aldri. Þegar púslbitunum er lyft, heyrist raunverulegt hljóð viðkomandi dýrs, sem kveikir forvitni og gleði hjá yngstu börnunum. Þjálfar fínhreyfingar, einbeitingu og skilning á meðan þau leika sér.
Stærð: 30 x 22 x3 cm
Rafhlaða fylgir!
Ráðlagður aldur: 12 mánaða +
Tvíhliða jafnvægiskubbar - Einföld hönnun úr náttúrulegum við með mismunandi staðsettum hálfkúlum undir hverjum kubb.
Þjálfar jafnvægi, samhæfingu og eykur á leikandi hátt traust á eigin getu hjá ungum ævintýrakönnuðum!
Non Slip tape fylgir.
Hægt er að nýta báðar hliðar á jafnvægiskubbunum, hálfkúlurnar eru staðsettar á mismunandi hátt undir hverjum kubb og býður þannig upp á mismunandi áskoranir fyrir börn. Þegar allir kubbarnir eru sameinaðir mynda þeir skapandi jafnvægisleið með sérstillanlegum erfiðleikastigum fyrir börn á fjölbreyttum aldri! - sem þýðir að jafnvægiskubbarnir er leikfang sem "vex með börnunum"
8x Jafnvægiskubbar
Non Slip tape
Kubbarnir eru frá 4 x 9,5/20 cm
Hámarks burðarþol - 50kg
Ráðlagður aldur - 3+ ára
Fyrsta gæludýrið!
Gæludýr, taska & aukahlutir.
Kemur með öllu sem þarf til umhirðu. Taktu bangsann með hvert sem er!
Fyrir þau sem geta ekki eignast alvöru gæludýr ennþá allavega, þá er þessi kisa hinn fullkomni valkostur fyrir hlutverkaleik barna þar sem þau munu þjálfa mikilvæga félagslega og tilfinningalega færni.
Inniheldur:
1x Burðartaska
1x Kisa
1x Beisli
1x Matardallur
1x Skál
3x Matarbitar
1x Sárabindi
1x Kisuleikfang
1x Bæli
1x Sprauta
1x Bursti
1x Plokkari
Burðarpoki: 28 x 24 x 24 cm
Kisa: 12 x 9 x 13 cm
Ráðlagður aldur: 2ára+
Tvær sterkar tréhristur fyrir yngstu krakkana
-Form sem er gott að hafa í hendinni
-Frábær stærð fyrir börn og ungabörn
-Tilvalið hljóðfæri til að læra sína fyrstu takta
-Stuðlar að hljóðskynjun
-Skreytt með mjúkum pastellitum og fallegum dýrum
Stærð:
13 x 4,5cm
12 fallegir skynjunarkubbar úr sterkum við
- sjón og hljóðörðvandi.
- innblásið af Montessori uppeldisaðferðinni
Flokka – Stafla – Skapa - Raða
Stærð:
Minnstu - 4 x 4 x 4cm
Stæðstu - 4 x 4 x 8cm
Ráðlagður aldur:
12mánaða+
