

Duck WoodWorks
Montessori húsgögn
Vörurnar frá Duck WoodWorks eru handgerðar úr FSC-vottuðum birkivið
Hvort sem það er skynjunarborð, klifurgrind eða fataskápur – hver einasta vara er hönnuð með ást, notagildi og öryggi að leiðarljósi.
Afhverju að velja Duck WoodWorks?
Algengar spurningar
Já! Allar vörur eru prófaðar samkvæmt ströngustu öryggisstöðlum (EN 71-3) og hannaðar með börn í huga – engar beittar brúnir og endingargott yfirborð sem þolir daglega notkun.
Vörurnar eru úr hágæða birkikrossvið og MDF með FSC-vottun. Öll málning og lökk eru barnvæn og uppfylla evrópskar öryggiskröfur (EN 71-3).
Best er að þrífa með mjúkri tusku sem hefur verið vætt með mildu hreinsiefni. Þurrkið svo með hreinni, mjúkum klút.
Klappturninn kemur samsettur.
Vörurnar eru hannaðar til að vera auðveldar í samsetningu. Flestar taka aðeins nokkrar mínútur og fylgja leiðbeiningar með.