Duck WoodWorks

Montessori húsgögn

Vörurnar frá Duck WoodWorks eru handgerðar úr FSC-vottuðum birkivið

Hvort sem það er skynjunarborð, klifurgrind eða fataskápur – hver einasta vara er hönnuð með ást, notagildi og öryggi að leiðarljósi.

Afhverju að velja Duck WoodWorks?

Innblásið af Montessori

Ýtir undir sjálfstæði, hreyfiþroska og sköpunargleði.

Handgert í evrópu

Framleitt af reynslumiklu handverksfólki í Lettlandi.

Umhverfisvæn gæði

Unnið úr FSC-vottuðum við.

Barnvæn og örugg hönnun

Uppfyllir evrópska öryggisstöðulinn EN 71-3

11 vörur

Svartur samanbrjótanlegur Montessori hjálparturn fyrir börn – klappturn úr við fyrir eldhús og heimili
Lítið barn stendur í hjálparturni við eldhúsbekk og fær að taka þátt í eldamennsku.

Klappturn

28.990 kr

Color
+3
Svartur 2in1 Montessori hjálparturn og stóll fyrir börn – tré turn fyrir eldhús og leik
Hvítur 2in1 Montessori hjálparturn og stóll fyrir börn – tré turn fyrir eldhús og leik

2in1 Hjálparturn

29.990 kr

Color
+3
Hvítur 3in1 Montessori hjálparturn með rennibraut – step stool, leikturn og renna í einu
Barn að leika sér á hvítum Step and Slide hjálparturni með rennibraut í eldhúsi

3in1 Step and Slide Hjálparturn

37.990 kr

Color
+3
Hvítur Pikler þríhyrningur með veggfestingu og rennibraut – örugg leiklausn fyrir börn
Barn að klifra á Pikler þríhyrningi úr náttúrulegum við með rennibraut og veggfestingu

Pikler þríhyrningur með veggfestingu og rennibraut

49.990 kr

Color
+3
Þrjú börn að leika við hvítan klifurþríhyrning með renni – örugg hreyfing og gleði.
Drengur að skríða undir gráum klifurþríhyrningi – fjölbreytt notkunarleið.

Pikler & Rennibraut

35.990 kr

Color
+3
Grár 3in1 hjálparturn og matarstóll fyrir börn – step stool, matarstóll og leikstóll í einu
Barn situr í gráum 3in1 matarstól úr við – breytanlegur stóll og hjálparturn

4in1 Hjálparturn & Matarstóll

44.990 kr

Color
+3
Rennibraut fyrir hjálparturn
Rennibraut fyrir hjálparturn

Rennibraut fyrir hjálparturn

19.990 kr

Color
+3
Montessori fataskápur úr náttúrulegum við – opinn fatastandur með þremur geymsluskúffum og leikformum
Drengur velur sér föt úr Montessori fataskáp í gráum lit – hönnun sem styrkir sjálfstæði og daglega rútínu barna.

Montessori fataskápur

33.990 kr

Color
+3
Skynjunarborð í hvítum lit með tveimur skynbökkum og náttúrulegum viðarfótum – hrein og einföld Montessori hönnun
Tvö börn að leika með kubba á svörtu skynjunarborði – frjáls leikur við borð úr við

Skynjunarborð

31.990 kr

Color
+2
ZigZag Hús úr náttúrulegum við – samanbrjótanlegt leikhús fyrir skapandi börn
Barn að fela sig og leika sér inni í viðar ZigZag Húsi – hvetur til sköpunar og sjálfstæðis

ZigZag Húsið

45.990 kr

Color
+1
Skemmtilegt augnablik þar sem barnið klæðir sig við fataskápinn.
Sitjandi barn að klæða sig í skó með stílhreinan skáp í bakgrunni.

Fatahengi

42.990 kr

Color
+2

Algengar spurningar

Já! Allar vörur eru prófaðar samkvæmt ströngustu öryggisstöðlum (EN 71-3) og hannaðar með börn í huga – engar beittar brúnir og endingargott yfirborð sem þolir daglega notkun.

Vörurnar eru úr hágæða birkikrossvið og MDF með FSC-vottun. Öll málning og lökk eru barnvæn og uppfylla evrópskar öryggiskröfur (EN 71-3).

Best er að þrífa með mjúkri tusku sem hefur verið vætt með mildu hreinsiefni. Þurrkið svo með hreinni, mjúkum klút.

Klappturninn kemur samsettur.
Vörurnar eru hannaðar til að vera auðveldar í samsetningu. Flestar taka aðeins nokkrar mínútur og fylgja leiðbeiningar með.