ZigZag Húsið

45.990 kr

Color:

Allir eiga skilið sitt eigið leiksvæði!

ZigZag Húsið er einstaklega snjöll og falleg lausn fyrir ímyndunarleik – tilbúið á sekúndum og hægt að brjóta saman á augabragði þegar leiknum líkur. Það passar í hvaða rými sem er og hentar sérstaklega vel fyrir smærri heimili eða þá sem vilja halda leiksvæðinu snyrtilegu.

🎨 Fáanlegt í nokkrum litum
⚙️ Framleitt úr hágæða Baltic birkikrossviði
📜 Með barnvænni húðun samkvæmt evrópskum öryggisstaðli EN 71-3
🧠 Örvar sköpunargleði og frjálsan leik
🪄 Brjótist saman og opnast á sekúndum – engin samsetning nauðsynleg!

Stærðir þegar samanbrotið:
Hæð: 91 cm
Breidd: 43 cm
Dýpt: 7 cm

ZigZag húsið samanstendur af 5 viðarplötum og kemur fullsamsett. Ekkert aukahlutabrask – bara leikgleði og ævintýri á augabragði!

Við veitum 14 daga  skila/skiptifrest á vörum gegn framvísun greiðslukvittunar eða gjafamiða. Vöru fæst eingöngu skilað sé hún ónotuð og í upprunalegum óskemmdum umbúðum. Ef vara er innsigluð þá má ekki rjúfa innsiglið ef skila á vöru.

Ef viðskiptavinur vill ekki skipta vörunni í aðra vöru er gefin út rafræn inneignarnóta eftir að White Noise hefur staðfest móttöku á vöru.

Flutningsgjöld eru ekki endurgreidd.
Vinsamlegast sendið tölvupóst á whitenoise@wnoise.is áður en vöru er skilað.
Hægt er að skila vörum í gegnum vöruskil Dropp HÉR gegn vægu gjaldi.
Skila-/skiptiréttur gildir ekki um vöru sem keypt er á útsölu.

Að öðru leiti vísast til laga um húsgöngu og fjarsölusamninga nr.46/2000 og laga um neytendakaup.

45.990 kr

ALGENGAR SPURNINGAR

Já! Allar vörur eru prófaðar samkvæmt ströngustu öryggisstöðlum (EN 71-3) og hannaðar með börn í huga – engar beittar brúnir og endingargott yfirborð sem þolir daglega notkun.

Vörurnar eru úr hágæða birkikrossvið og MDF með FSC-vottun. Öll málning og lökk eru barnvæn og uppfylla evrópskar öryggiskröfur (EN 71-3).

Best er að þrífa með mjúkri tusku sem hefur verið vætt með mildu hreinsiefni. Þurrkið svo með hreinni, mjúkum klút.

Klappturninn kemur samsettur.
Vörurnar eru hannaðar til að vera auðveldar í samsetningu. Flestar taka aðeins nokkrar mínútur og fylgja leiðbeiningar með.

Hentar börnum frá 18 mánaða aldri

Handunnið úr hágæða birkikrossvið

CE vottað & hannað með öryggi í fyrirrúmi

Barn að leika á Step and Slide hjálparturninum í svörtum lit – hjálparturn, leikturn og renna í einu

Hágæða handverk fyrir börnin þín

Duck Woodworks

Duck Woodworks hefur í 10 ár skapað fallegar og vandaðar viðarvörur fyrir börn. Allar vörur eru hannaðar með öryggi, sjálfbærni og þroska barna í huga – svo fjölskyldan þín geti notið þeirra í mörg ár.