62 vörur
62 vörur
Raða eftir:
Þrautaspil
3.990 kr
Einingaverð perÞrautaspil
3.990 kr
Einingaverð perLæsa, opna og uppgötva!
Þrautaspil með hurðarkrók, lás og smellulás
Falleg safarídýr bíða þess að verða uppgötvað á bak við gluggana
Opnun og lokun læsinganna þjálfar fínhreyfingar og kennir hversdagsfærni
Brettið kemur í framandi "Safari" útliti og er með tveimur gluggum og hurð, öll með ýmsum læsingum. Að opna og loka læsingu, hurðarkrókum og smellulásum kennir börnum daglega færni og þjálfar fínhreyfingar þeirra. Þetta er frábært leikfang innblásið af Montessori sem þjálfar griphæfileika, hand-auga samhæfingu og hreyfifærni á skemmtilegan hátt.
Ráðlagt fyrir 3 ára og eldri
Stærð:22 x 1 x 22 cm
Klifursteinar
8.990 kr
Einingaverð perKlifursteinar
8.990 kr
Einingaverð per10 sterkir, mismunandi lagaðir klifursteinar með tveggja punkta festingakerfi
Hægt að festa á vegg eða á panil
Gott grip fyrir litla fingur
Fyrir litla klifurfræðinga!
Þú getur búið til einstakan klifurvegg með þessum 10 mismunandi löguðu, sterku klifursteinum. Klifursteinarnir eru tryggðir gegn skyndilegum beygingum þökk sé tveggja punkta uppsetningarkerfinu. Þessir klifursteinar eru sérstaklega auðveldir fyrir börn að grípa í þökk sé stærð þeirra og yfirborði. Að klifra leikandi stuðlar að styrkleika, jafnvægi, hugrekki og þreki.
Ráðlagður aldur:
3+ ára
Burðarþol:
60 kg
Skrúfur & tappar fyrir gifs vegg fylgja með.
*Hægt er að fá skrúfur og tappa fyrir steypta/múraða veggi í flestum byggingavöruverslunum.
Örkin hans Nóa
6.990 kr
Einingaverð perÖrkin hans Nóa
6.990 kr
Einingaverð perÖrkin hans Nóa úr sterkum gegnheilum við með handfangi og loki
Meira en bara lögunarleikur – Örkin hans Nóa!
Heillandi leikfang sem býður upp á fjölbreyttan og langvarandi leiktíma.
Allar fígúrurnar passa fullkomlega í opið á skipinu sem þjálfar í leiðinni fínhreyfingar og ýmundunarafl. Lokið á skipinu er með færanlegu barnvænu handfangi sem gerir barninu einfalt að opna skipið til að taka fígúrurnar aftur út.
Hvað er í pakkanum?
1x bátur
1x lok
6x dýr
2x manneskjur
1x stigi
Ráðlagður aldur:
12+ mánaða
Stærð:
Örkin hans Nóa – 27 x 14 x 21 cm
Dýrin – allt að 5 x 1 x 7 cm
Fiska spil
3.990 kr
Einingaverð perFiska spil
3.990 kr
Einingaverð perHver getur veitt flest dýr?
Þessi veiðileikur úr FSC® 100% vottuðu viði lofar miklu fjöri.
Í þessum leik þarftu að veiða krabba, skjaldbökur, fiska og fullt af vinum þeirra með tveimur segul tréveiðistöngum.
Skemmtilegt fiskaspil fyrir börnin og jafnvel alla fjölskylduna!
Til þess að gera leikinn erfiðari er hægt að kasta upp á litatening.
Fylgja veiðistangir og geymslupoki með.
-Algjör snilld í ferðalagið!
Adventure Jafnvægiskubbar
13.990 kr
Einingaverð perAdventure Jafnvægiskubbar
13.990 kr
Einingaverð perTvíhliða jafnvægiskubbar - Einföld hönnun úr náttúrulegum við með mismunandi staðsettum hálfkúlum undir hverjum kubb.
Þjálfar jafnvægi, samhæfingu og eykur á leikandi hátt traust á eigin getu hjá ungum ævintýrakönnuðum!
Non Slip tape fylgir.
Hægt er að nýta báðar hliðar á jafnvægiskubbunum, hálfkúlurnar eru staðsettar á mismunandi hátt undir hverjum kubb og býður þannig upp á mismunandi áskoranir fyrir börn. Þegar allir kubbarnir eru sameinaðir mynda þeir skapandi jafnvægisleið með sérstillanlegum erfiðleikastigum fyrir börn á fjölbreyttum aldri! - sem þýðir að jafnvægiskubbarnir er leikfang sem "vex með börnunum"
8x Jafnvægiskubbar
Non Slip tape
Kubbarnir eru frá 4 x 9,5/20 cm
Hámarks burðarþol - 50kg
Ráðlagður aldur - 3+ ára
These balance stones made of wood that can be used on both sides not only train young adventurer's balance and encourage them to move about - they also train their coordination while being lots of fun! The half-sphere elements made of robust foam positioned differently under each balance stone present different challenges to children. When all of the stones are combined together, they form a creative balancing pathway with individually adjustable difficulty levels.
The basic design, simple shapes, and high amount of natural wood allow these stones to be easily integrated into any living room or nursery space! And this is particularly practical: the individualised setup of the path of stones allows the difficulty level to be adjusted according to the abilities and age of the children - meaning that the balance stones "grow with the kids" all on their own. Additionally, the individually placed balance stones or a complete balance obstacle course constantly inspire new play and exercise ideas. Also suitable for therapeutic purposes!
Exercise toys are absolute trend products and belong in every motor activity and exercise toy assortment.
Korktafla
5.990 kr
Einingaverð perKorktafla
5.990 kr
Einingaverð per
Klassískur Korktafla & hamarleikur með fjölbreyttum spjöldum úr neðarsjávarheiminum
-Kemur með handhægum viðarhamri og gylltum nöglum sem auðvelt er að hamra í sveigjanlegan kork
Skapandi sett fyrir unga djúpsjávarkafara!
Þessi hamarleikur er búinn korkborði, viðarhamri, nöglum og ýmsum myndhlutum úr lagskiptum við sem gerir þér kleift að búa til fjölmörg mótíf úr neðansjávarheiminum.
Hinar ýmsu sjávarverur, kórallar, steinar og stór kolkrabbi sem hægt er að setja saman úr ýmsum hlutum bjóða upp á fjölbreytta skemmtun og gera þér kleift að búa til einstakar hamarmyndir.
Þessi færnileikur ýtir undir þróun sköpunargáfunnar og gefur krökkunum rými fyrir eigin sköpun.
Hvað er í kassanum?
1x Korktafla
1x Hamar
40x Naglar
46x myndir
Stærð:
Korktafla – 30 x 21 x 1cm
Hamar – 17 x 7,5 x 2,5cm
Ráðlagður aldur:
3ára +
Skynjunarkubbar
3.590 kr
Einingaverð perSkynjunarkubbar
3.590 kr
Einingaverð per12 fallegir skynjunarkubbar úr sterkum við
- sjón og hljóðörðvandi.
- innblásið af Montessori uppeldisaðferðinni
Flokka – Stafla – Skapa - Raða
Stærð:
Minnstu - 4 x 4 x 4cm
Stæðstu - 4 x 4 x 8cm
Ráðlagður aldur:
12mánaða+
2in1 Fimleikasett
9.990 kr
Einingaverð per2in1 Fimleikasett
9.990 kr
Einingaverð per
2in1 Fimleikasett
Hægt að nota inni eða úti!
Þjálfar líkamsstjórn, styrk, fimi & jafnvægi
Tvisvar sinnum meira gaman!
Sveifla eða róla?
Af hverju ekki bæði með þessari trapísusveiflu með fimleikahringjum!
Hægt er að nota trapísustöngina sem sæti til að sveifla sér eða stunda leikfimi á meðan fimleikahringirnir bjóða ungum, upprennandi loftfimleikastjörnum möguleika á að prófa hreyfingar sínar eins og þeir vilja.
Lengdin á stönginni tryggir að fjarðlægðin á milli fimleikjahringjanna haldist stöðug, sem er frábært fyrir byrjendur.
Stillanleg hæð/lengd á reipi
2x málmhringir fylgja til að auðvelda okkur að hengja reipin upp og sömuleiðis taka þau niður
Hágæða hönnun - úr náttúrulegum, lökkuðum, gegnheilum við
Reipin eru úr endingarsterku, veðurþolnu efni sem gerir það að verkum að þau henta til notkunar utandyra. Hentar einnig fullorðnum þökk sé stærð og burðargetu.
Ráðlagt fyrir 3 ára og eldri
Stærð:
3,5 x 45 x 135cm
Burðargeta:
100 kg
ATH! Loftkrókar fylgir ekki.
(fæst í flestum byggingavöruverslunum)
Samstæðuspil Safari
3.990 kr
Einingaverð perSamstæðuspil Safari
3.990 kr
Einingaverð perSkemmtilegt spil úr sterkum við sem hægt er að spila einn eða jafnvel með allri fjölskyldunni.
Hver nær flestum samstæðum?
Fallega myndskreytt, fallegur kassi fylgir
Hristur - pastel
2.990 kr
Einingaverð perHristur - pastel
2.990 kr
Einingaverð perTvær sterkar tréhristur fyrir yngstu krakkana
-Form sem er gott að hafa í hendinni
-Frábær stærð fyrir börn og ungabörn
-Tilvalið hljóðfæri til að læra sína fyrstu takta
-Stuðlar að hljóðskynjun
-Skreytt með mjúkum pastellitum og fallegum dýrum
Stærð:
13 x 4,5cm
3in1 Rólusett
8.990 kr
Einingaverð per3in1 Rólusett
8.990 kr
Einingaverð per
3 in 1 Rólusett
Hægt að nota inni eða úti!
Þjálfar líkamsstjórn, styrk og fimi
Þrisvar sinnum meira gaman!
Með þessu rólusetti sem samanstendur fimleikjahringjum, trapísu og rólu er hægt að hafa endalaust gaman. Með fylgja tvö veðurþolin reipi sem hafa mismunandi lengd og átta krókar. Þú getur náð bestu sveifluhæðinni fyrir hverja tegund af rólu! Með reipunum tveimur er hægt að nota tvær rólur samtímis.
Hagnýt og fjölnota skemmtun
Stillanleg hæð/lengd á reipi
2x málmhringir fylgja til að auðvelda okkur að hengja reipin upp og sömuleiðis taka þau niður
2x veðurþolin reipi með mismunandi lengdum og 8 krókum
Fimleikahringirnir eru úr málmi með stamri plasthlíf
Trapísan og rólan eru úr við
*Úr endingargóðu, veðurþolnu efni
Ráðlagt fyrir 3 ára og eldri
Stærð:
Trapísu reipi – 110cm
Trapísu stöng – 48cm
Trapísa ummál – 3cm
Sveiflu reipi – 177cm
Sveifla – 40 x 16 x 2,5 cm
Burðargeta:
100 kg
Hvað er í kassanum?
1x langt reipi
1x stutt reipi
2x hringir
1x stöng
1x rólusæti
ATH! Loftkrókar fylgir ekki.
(fæst í flestum byggingavöruverslunum)
Kokkasett
3.990 kr
Einingaverð perKokkasett
3.990 kr
Einingaverð perKokkasett fyrir alvöru kokka!
Settið inniheldur:
1x Svunta
1x Ofnhanski
1x Pottaleppur
1x Pottur með loki
1x Panna
3x Áhöld
Skynjunarleikfang Regnboga
2.990 kr
Einingaverð perSkynjunarleikfang Regnboga
2.990 kr
Einingaverð perÞetta fallega skynjunarleikfang fyrir börn og ungabörn er bæði sjón og hljóðörðvandi.
- innblásið af Montessori uppeldisaðferðinni
Stærð:
19 x 5,5cm
Ráðlagður aldur:
6mánaða +
Skynjunarbátur
4.490 kr
Einingaverð perSkynjunarbátur
4.490 kr
Einingaverð perÞessi fallegi skynjunarbátur úr við er fullkominn fyrir börn og ungabörn er bæði sjón og hljóðörðvandi.
- innblásið af Montessori uppeldisaðferðinni
-æfir fínhreyfingar & samhæfingu augna og handa
Stærð:
24 x 9 x 22cm
Ráðlagður aldur:
12mánaða +
Hundur með bæli
7.990 kr
Einingaverð perHundur með bæli
7.990 kr
Einingaverð perFyrsta gæludýrið!
Gæludýr, taska & aukahlutir.
Kemur með allt sem þarf til umhirðu voffa: Burðarpoka með hundabæli, matarskál, snakk í íláti með loki, greiða, hundaleikföng og jafnvel hundabeisli.
Taktu bangsann með hvert sem er!
-Hlutverkaleikur á ferðinni!
Fyrir þau sem geta ekki eignast alvöru gæludýr ennþá allavega, þá er þessi voffi hinn fullkomni valkostur fyrir hlutverkaleik barna þar sem þau munu þjálfa mikilvæga félagslega og tilfinningalega færni.
-að þykja vænt um og sjá um dýr.
Burðarpoki: 28 x 24 x 24 cm
Hundur: 12 x 9 x 13 cm
Ráðlagður aldur: 3ára+
Inniheldur:
1x Burðartaska
1x Hundur
1x Beisli
1x Matardallur
1x Skál
3x Matarbitar
1x Sárabindi
1x Hundaleikfang
1x Bæli
1x Sprauta
1x Bursti
1x Plokkari
Risaeðla
2.990 kr
Einingaverð perRisaeðla
2.990 kr
Einingaverð perFalleg risaeðla úr FSC® 100% vottuðum við sem hægt er að ýta með sér og með innbyggðu perluvölundarhúsi
Ástúðlega hönnuð vara í skærlitaðri frumskógarhönnun
Inniheldur perluvölundarhús með ýmsum viðarperlum sem renna eftir brautinni
-Styður við fínhreyfingar barna
Fallegt viðarleikfang sem færir hreyfingu inn í barnaherbergið!
Stærð:
15 x 6,5 x 13cm
Ráðlagður aldur:
12 mánaða +
GJAFAHUGMYNDIR
- Endurhlaða síðu
- Ný síða