63 vörur
63 vörur
Raða eftir:
12 fallegir skynjunarkubbar úr sterkum við
- sjón og hljóðörðvandi.
- innblásið af Montessori uppeldisaðferðinni
Flokka – Stafla – Skapa - Raða
Stærð:
Minnstu - 4 x 4 x 4cm
Stæðstu - 4 x 4 x 8cm
Ráðlagður aldur:
12mánaða+
Skemmtilegt spil úr sterkum við sem hægt er að spila einn eða jafnvel með allri fjölskyldunni.
Hver nær flestum samstæðum?
Fallega myndskreytt, fallegur kassi fylgir
Falleg risaeðla úr FSC® 100% vottuðum við sem hægt er að ýta með sér og með innbyggðu perluvölundarhúsi
Ástúðlega hönnuð vara í skærlitaðri frumskógarhönnun
Inniheldur perluvölundarhús með ýmsum viðarperlum sem renna eftir brautinni
-Styður við fínhreyfingar barna
Fallegt viðarleikfang sem færir hreyfingu inn í barnaherbergið!
Stærð:
15 x 6,5 x 13cm
Ráðlagður aldur:
12 mánaða +
Tvær sterkar tréhristur fyrir yngstu krakkana
-Form sem er gott að hafa í hendinni
-Frábær stærð fyrir börn og ungabörn
-Tilvalið hljóðfæri til að læra sína fyrstu takta
-Stuðlar að hljóðskynjun
-Skreytt með mjúkum pastellitum og fallegum dýrum
Stærð:
13 x 4,5cm
Örkin hans Nóa úr sterkum gegnheilum við með handfangi og loki
Meira en bara lögunarleikur – Örkin hans Nóa!
Heillandi leikfang sem býður upp á fjölbreyttan og langvarandi leiktíma.
Allar fígúrurnar passa fullkomlega í opið á skipinu sem þjálfar í leiðinni fínhreyfingar og ýmundunarafl. Lokið á skipinu er með færanlegu barnvænu handfangi sem gerir barninu einfalt að opna skipið til að taka fígúrurnar aftur út.
Hvað er í pakkanum?
1x bátur
1x lok
6x dýr
2x manneskjur
1x stigi
Ráðlagður aldur:
12+ mánaða
Stærð:
Örkin hans Nóa – 27 x 14 x 21 cm
Dýrin – allt að 5 x 1 x 7 cm
Fyrsta gæludýrið!
Gæludýr, taska & aukahlutir.
Kemur með allt sem þarf til umhirðu voffa: Burðarpoka með hundabæli, matarskál, snakk í íláti með loki, greiða, hundaleikföng og jafnvel hundabeisli.
Taktu bangsann með hvert sem er!
-Hlutverkaleikur á ferðinni!
Fyrir þau sem geta ekki eignast alvöru gæludýr ennþá allavega, þá er þessi voffi hinn fullkomni valkostur fyrir hlutverkaleik barna þar sem þau munu þjálfa mikilvæga félagslega og tilfinningalega færni.
-að þykja vænt um og sjá um dýr.
Burðarpoki: 28 x 24 x 24 cm
Hundur: 12 x 9 x 13 cm
Ráðlagður aldur: 3ára+
Inniheldur:
1x Burðartaska
1x Hundur
1x Beisli
1x Matardallur
1x Skál
3x Matarbitar
1x Sárabindi
1x Hundaleikfang
1x Bæli
1x Sprauta
1x Bursti
1x Plokkari
Þessi fallegi skynjunarbátur úr við er fullkominn fyrir börn og ungabörn er bæði sjón og hljóðörðvandi.
- innblásið af Montessori uppeldisaðferðinni
-æfir fínhreyfingar & samhæfingu augna og handa
Stærð:
24 x 9 x 22cm
Ráðlagður aldur:
12mánaða +
Fyrsta gæludýrið!
Gæludýr, taska & aukahlutir.
Kemur með allt sem þarf til umhirðu kattar: Burðarpoka með kattabæli, matarskál, snakk í íláti með loki, greiða, kattaleikföng og jafnvel kattabeisli.
Taktu bangsann með hvert sem er!
-Hlutverkaleikur á ferðinni!
Fyrir þau sem geta ekki eignast alvöru gæludýr ennþá allavega, þá er þessi kisa hinn fullkomni valkostur fyrir hlutverkaleik barna þar sem þau munu þjálfa mikilvæga félagslega og tilfinningalega færni.
-að þykja vænt um og sjá um dýr.
Inniheldur:
1x Burðartaska
1x Kisa
1x Beisli
1x Matardallur
1x Skál
3x Matarbitar
1x Sárabindi
1x Kisuleikfang
1x Bæli
1x Sprauta
1x Bursti
1x Plokkari
Burðarpoki: 28 x 24 x 24 cm
Kisa: 12 x 9 x 13 cm
Ráðlagður aldur: 3ára+
Fallegt ljón sem hægt er að draga með sér með innbyggðu perluvölundarhúsi
Perluvölundarhús með mörgum viðarperlum til að renna eftir brautinni
-Þjálfar fínhreyfingar barna
Úr sterkum við
Fallegt viðarleikfang sem færir hreyfingu inn í barnaherbergið!
Stærð:
14 x 4,5 x 16cm
Ráðlagður aldur:
12 mánaða +
Pizzasett úr sterkum við.
Það er Pizzatími!
Þessa pizzu er hægt að setja saman á skapandi hátt með áleggi og getur uppfyllt óskir hvers pizzuaðdáanda. Pizzasneiðarnar eru festar með ‘‘frönskum‘‘ rennilásbitum og hægt er að aðskilja þær með meðfylgjandi pizzuskera svo allir geti fengið bita. Pizzuna má bera svöngum gestum á pizzabrettingu og bera hana fram með pizzaspaðanum.
Frábært í hlutverkaleiktæk til að þróa sköpunargáfu og félagslega hæfni.
Hver vill fá pizzusneið?
-Þjálfar hreyfifærni og ýmundunarafl
-Skemmtilegt í hlutverkaleik
Ýmis álegg fylgja, einnig fylgir:
Pizzabakki – pizzaskeri – pizzaspaði
Stærð:
Pizza – 20x4cm
Álegg – ca. 3,5x1cm
Fallegur fíll úr FSC® 100% vottuðum við sem ýtir með sér með innbyggðu perluvölundarhúsi
Ástúðlega hönnuð vara í skærlitaðri frumskógarhönnun
Inniheldur perluvölundarhús með ýmsum viðarperlum sem renna eftir brautinni
-Styður við fínhreyfingar barna
Fallegt viðarleikfang sem færir hreyfingu inn í barnaherbergið!
Stærð:
14 x 8 x 12cm
Ráðlagður aldur:
12 mánaða +
2in1 Fimleikasett
Hægt að nota inni eða úti!
Þjálfar líkamsstjórn, styrk, fimi & jafnvægi
Tvisvar sinnum meira gaman!
Sveifla eða róla?
Af hverju ekki bæði með þessari trapísusveiflu með fimleikahringjum!
Hægt er að nota trapísustöngina sem sæti til að sveifla sér eða stunda leikfimi á meðan fimleikahringirnir bjóða ungum, upprennandi loftfimleikastjörnum möguleika á að prófa hreyfingar sínar eins og þeir vilja.
Lengdin á stönginni tryggir að fjarðlægðin á milli fimleikjahringjanna haldist stöðug, sem er frábært fyrir byrjendur.
Stillanleg hæð/lengd á reipi
2x málmhringir fylgja til að auðvelda okkur að hengja reipin upp og sömuleiðis taka þau niður
Hágæða hönnun - úr náttúrulegum, lökkuðum, gegnheilum við
Reipin eru úr endingarsterku, veðurþolnu efni sem gerir það að verkum að þau henta til notkunar utandyra. Hentar einnig fullorðnum þökk sé stærð og burðargetu.
Ráðlagt fyrir 3 ára og eldri
Stærð:
3,5 x 45 x 135cm
Burðargeta:
100 kg
ATH! Loftkrókar fylgir ekki.
(fæst í flestum byggingavöruverslunum)
Stafla & leika
Falleg viðar safarí dýr, samanstendur af 7 dýrum sem hægt er að stafla hvert ofan á annað.
-Að stafla þjálfar þolinmæði, einbeitingu og hreyfifærni
Hvað fylgir?
1x Hlébarði
1x Ljón
1x Fíll
1x Flóðhestur
1x Sebrahestur
1x Fugl
1x Krókódíll
Ráðlagður aldur:
12mánaða +
Þetta fallega skynjunarleikfang fyrir börn og ungabörn er bæði sjón og hljóðörðvandi.
- innblásið af Montessori uppeldisaðferðinni
Stærð:
19 x 5,5cm
Ráðlagður aldur:
6mánaða +
2in1- leikur sem hæfir lögun og farartæki fyrir fjölbreytta, langvarandi leikjaskemmtun
Kemur með fimm dýrafígúrur úr við sem hægt er að stinga í gegnum samsvarandi göt
Auðvelt er að fjarlægja tréfígúrurnar í gegnum stóra opið aftan á rútunni
Með því að setja dýrin inn á leikandi hátt þjálfast þekking á formum og hreyfifærni
Hvað fylgir?
1x Viðar bíll
5x Viðar dýr
Stærð:
Bíll – 23x13x14cm
Ráðlagður aldur:
12mánaða +