85 vörur
85 vörur
Raða eftir:
White Noise eða hvítur hávaði er tíðnihljóð, hljóðin sem heyrast hafa í raun ekkert mynstur í sér og eru samansett úr öllum hljóðum sem eyrun okkar heyra.
White Noise hljóðið líkist því hljóði sem barnið þitt heyrir í móðurkviði og getur það því hjálpað barninu þínu að finnast það vera í öruggu umhverfi.
White Noise tækið getur því hjálpað þér og barninu þínu að sofa betur, fastar og lengur.
White Noise dempar umhverfishljóð og getur því komið í veg fyrir að barnið þitt vakni við utanaðkomandi hljóð.
✅ Betri svefn fyrir börn og foreldra
✅ Fyrir börn sem vakna oft á næturnar
✅ Minnkar truflanir í svefni
✅ Betri svefn
Tækið spilar 10 mismunandi hljóð:
Tækið:
Endurhlaðanlegt
23klst af spilun eftir fulla hleðslu
Tekur 1klst að ná fullri hleðslu
Hægt að stilla tíma, 15, 30 og 60 mínútur
Einnig hægt að hafa tækið í gangi þar til þú slekkur á því
Hækt að hækka og lækka frá 40db - 77db
Tækið er 7,5cm og 66gr
Hvað fylgir tækinu?
USB-C hleðslusnúra
Band svo hægt sé að hengja á t.d. vagn eða kerru
Tækið er CE merkt
Framleiðandi:
Cores Technology
Pink & White Noise tæki – Svefnlausn fyrir börn
Pink & White Noise tækið er frábært svefnúrræði fyrir börn og foreldra sem vilja betri svefn. Tækið sameinar 30 róandi hljóð, þar á meðal bæði Pink Noise og White Noise, sem hjálpa til við að draga úr umhverfishljóðum og stuðla að dýpri og lengri svefni.
Eiginleikar tæksins:
✅ 30 mismunandi svefnljóð fyrir börn og fullorðna
✅ Næturljós með hlýlegri gulri og rauðri birtu (fullkomið fyrir næturgjafir) ✅ Stillanlegur tími – 30, 60 eða 90 mínútur eða stöðug spilun
✅ Upptökufídus – Taktu upp þitt eigið lag eða rödd (4 mín og 20 sek hámark) ✅ Stillanleg hljóðstyrkur frá 40dB - 77dB
✅ Endurhlaðanlegt rafhlaða – 18-23 klst spilun eftir fulla hleðslu
✅ USB-C hleðsla – Tekur 3,5 klst að fullhlaða
✅ Flytjanlegt & létt – Hentar í vagn, kerru eða svefnherbergi (10,4 x 9,5 cm, 185 gr.)
✅ CE merkt – Tryggir gæði og öryggi
Hvað fylgir tækinu?
🔸USB-C hleðslusnúra
🔸Krókur og band til að hengja á vagn eða kerru
Af hverju Pink & White Noise?
🔹 Pink Noise er dýpra hljóð en White Noise, með meiri "bassa". Það dregur úr umhverfishljóðum og stuðlar að betri svefni. Pink Noise finnst í náttúruhljóðum eins og vindi, hjartslætti og rigningu.
🔹 White Noise er samsett úr öllum tíðnum sem eyrun heyra. Það líkir eftir hljóðinu sem ungbörn heyra í móðurkviði og veitir þeim öryggiskennd.
🔹 Bæði Pink & White Noise hjálpa til við að dempa utanaðkomandi hávaða, draga úr truflunum og auka svefngæði.
🎯 White Noise tækið getur hjálpað þér og barninu þínu að sofa betur, fastar og lengur!
Snudduband – Örugg og falleg leið til að halda snuðinu innan seilingar
Haltu snuðinu barnsins hreinu og öruggu með fallegu sílikon snuddubandi!
Snuddubandið okkar er hannað úr 100% food-grade sílikoni sem tryggir öryggi barnsins. Það kemur í veg fyrir að snuðið detti í gólfið eða týnist. Þægileg festing og stillanleg hönnun gerir snuddubandið hentugt fyrir allar gerðir snuða og auðvelt í notkun.
Af hverju að velja snuddubandið okkar?
✅ Heldur snuðinu hreinu & öruggu – kemur í veg fyrir að það týnist eða falli í gólfið
✅ Mjúkt & endingargott sílikon – þægilegt fyrir barnið að halda á
✅ Stillanleg lykkja – passar fyrir allar tegundir snuða
✅ BPA, PVC & Phthalates frítt – öruggt fyrir ungabörn
✅ Auðvelt að þrífa – má sjóða og setja í uppþvottavél
✅ Fullkomið fyrir ungabörn & leikskólabörn
✅ Fáanlegt í 8 fallegum litum
Hvernig nota ég snuddubandið?
1️⃣ Þræðið lykkjuna í gegnum gatið á snuðinu.
2️⃣ Festið hina hliðina við barnaföt, kerru eða skiptitösku.
3️⃣ Barnið hefur snuðið alltaf innan seilingar!
Snuddubox – Hreint & öruggt fyrir snuð barnsins
Fullkomin lausn til að halda snuðum hreinum og öruggum!
Snudduboxið er fallegt og hagnýtt úr sílíkoi sem ver snuðið gegn óhreinindum, ryki og bakteríum. Hvort sem þú ert heima, í leikskólanum eða á ferðalagi, þá tryggir þetta BPA-fría snuddubox að snuðið sé alltaf tilbúið til notkunar.
Af hverju að velja snudduboxið okkar?
✅ Hreint & öruggt – ver snuddur gegn óhreinindum og bakteríum
✅ BPA, PVC & Phthalates frítt – 100% food grade sílikon
✅ Rúmgott – passar allt að 3-4 snuð
✅ Með 14,5 cm langri ól – auðvelt að festa á kerru, skiptitösku eða á bílstólinn
✅ Má fara í uppþvottavél & sjóða – fyrir fullkomið hreinlæti
✅ Mjúkt en endingargott sílikon – þægilegt í notkun
✅ Falleg og praktísk gjöf fyrir nýbura
Hvernig nota ég snudduboxið?
1️⃣ Opnaðu boxið og settu hreint snuð inn í það.
2️⃣ Lokaðu tryggilega til að vernda gegn óhreinindum.
3️⃣ Hengdu boxið á kerruna eða töskuna með festiólinni.
4️⃣ Til að þrífa boxið, má setja það í uppþvottavél eða sjóða fyrir aukið öryggi.
Eins og við vitum þá geta börn verið mjög virk og ófyrirsjáanleg, svo nú getur þú uppfært hjálparturninn þinn með extra stuðningsviðbót.
Stuðningsviðbótin er fest við fætur STEP'n'SIT® hjálparturnsins og eykur stöðuleikann til muna.
Ef þú villt bæta stuðningsviðbótinni við turninn sem þú átt nú þegar heima, þá er það möguleiki!
*Ef hjálparturninn er keyptur fyrir 9.mars 2023 er hann ekki með göt á fótunum. En það fylgir stensill með stuðningsfótunum ásamt góðum leiðbeiningum svo hægt sé að bora götin á réttan stað.
Hjálparturnarnir & viðbætur eru með eftirfarandi staðla og vottanir:
EN 17191:2021 Children’s Furniture. Seating for children.
EN 14183:2003 Step stools
EN 12520:2015 Furniture. Strength, durability and safety.
Fæðusnuðið er frábær valkostur þegar við kynnum börnunum fyrir fæðu í fyrsta sinn, fæðusnuðið er góð leið til að kynna nýja áferð og nýtt bragð.
Fæðusnuðið er gert úr 100% food grade sílíkoni án BPA, BPS og blýefna.
Handfangið á fæðusnuðinu má naga en það er einnig frábært fyrir skynörvun og fínhreyfingar.
Þrír endingargóðir sílikon toppar fylgja með:
S – 23 mm
M – 30 mm
L – 33 mm
Fæðusnuðið er 10x5,5 cm
Má fara í uppþvottavél
Má fara í örbylgjuofn
Má Sjóða
Við mælum alltaf með að sjóða í nokkrar mínútur fyrir fyrstu notkun.
KiddiKutter – Öruggur barnahnífur fyrir litlar hendur
Líklega vinsælasti barnahnífurinn á Íslandi!
KiddiKutter® er margverðlaunaður barnahnífur sem gerir börnum kleift að taka þátt í eldhúsinu á öruggan og skemmtilegan hátt. Hnífurinn sker mat – en ekki fingur – og er því fullkominn til að efla sjálfstæði og örugga þátttöku barna í eldamennsku.
🧡 Af hverju að velja KiddiKutter barnahníf?
• ✅ Öruggur hnífur fyrir börn – sker mat en ekki húð
• ✅ Fullkominn fyrir Montessori-aðferðina – stuðlar að sjálfstæði og færni
• ✅ Fyrir bæði rétthent og örvhent börn
• ✅ Má fara í uppþvottavél – auðvelt í þrifum
• ✅ Frábær gjöf fyrir litla sælkerakokka
• ✅ Tilvalinn fyrir börn frá 3 ára aldri
🔪 Hvernig virkar KiddiKutter?
Hnífurinn notar sérstaka þrýstihreyfingu sem sker í gegnum ávexti, grænmeti, brauð og mjúk matvæli – en skaðar ekki húð. Börn fá þannig tækifæri til að læra og æfa sig með fullu öryggi.
🎨 Veldu úr fjölbreyttum litum!
KiddiKutter er fáanlegur í mörgum litum – veldu þann sem hentar þínu barni best.
📦 Innihald pakkans:
1x KiddiKutter barnahnífur í völdum lit.
MIIMO® – Stillanlegur hæðarþrepstóll fyrir börn & fjölskyldu
Sjálfstæði & öryggi með MIIMO®!
MIIMO® er sterkur, fjölnota hæðarþrepstóll sem hjálpar börnum að taka þátt í daglegum verkefnum í eldhúsi, baðherbergi og öðrum rýmum á öruggan hátt. Þessi stillanlegi stóll er innblásinn af Montessori aðferðinni og er einnig frábært tól í klósettþjálfun. Hentar fyrir börn frá 18 mánaða aldri og þolir allt að 100 kg, sem gerir hann hentugan fyrir flesta í fjölskyldunni.
Af hverju að velja MIIMO®?
✅ Stillanlegur í 3 hæðum – vex með barninu
✅ Öruggt & stöðugt – styrkt hönnun fyrir hámarks stöðugleika
✅ Styður sjálfstæði – Börn geta þvegið sér um hendur, borðað sjálf & hjálpað til
✅ Fullkomið fyrir klósettþjálfun – auðveldar börnum að ná á klósettið
✅ Hentar fyrir eldhús & baðherbergi – fjölnota stóll fyrir heimilið
✅ Gerður úr vottuðum birkikrossvið – endingargott & umhverfisvænt efni
✅ Vatnsbundin UV-málning/lakk – öruggt fyrir börn
✅ Engin plastnotkun – náttúrulegt og öruggt val
Hvernig hjálpar MIIMO® barninu þínu?
🔹 Sjálfstæði – Börn læra að sinna daglegum athöfnum sjálf
🔹 Fínhreyfiþjálfun – Stuðlar að þróun samhæfingar og jafnvægis
🔹 Öryggi – Stöðugur pallur sem eykur sjálfsöryggi barnsins
🔹 Tengslamyndun – Aukin samskipti við foreldra & umönnunaraðila
Stærð & Upplýsingar:
📏 Heildarhæð: 51 cm
📏 Breidd: 38 cm
📏 Fyrsta þrep: 12 cm
📏 Stillanleg hæð: 19 cm / 24 cm / 29 cm
📏 Stærð á palli: 26 x 35 cm
Vottanir & öryggisstaðlar:
✅ EN 17191:2021 – Barnahúsgögn, sætisbúnaður fyrir börn
✅ EN 14183:2003 – Öryggisstaðlar fyrir þrepstóla
✅ EN 12520:2015 – Styrkur, ending og öryggi húsgagna
📦 Stóllinn kemur ósamansettur með auðskiljanlegum leiðbeiningum.
🎨 Fáanlegur í mismunandi litum – Veldu þinn uppáhalds!
Læsa, opna og uppgötva!
Þrautaspil með hurðarkrók, lás og smellulás
Falleg safarídýr bíða þess að verða uppgötvað á bak við gluggana
Opnun og lokun læsinganna þjálfar fínhreyfingar og kennir hversdagsfærni
Brettið kemur í framandi "Safari" útliti og er með tveimur gluggum og hurð, öll með ýmsum læsingum. Að opna og loka læsingu, hurðarkrókum og smellulásum kennir börnum daglega færni og þjálfar fínhreyfingar þeirra. Þetta er frábært leikfang innblásið af Montessori sem þjálfar griphæfileika, hand-auga samhæfingu og hreyfifærni á skemmtilegan hátt.
Ráðlagt fyrir 3 ára og eldri
Stærð:22 x 1 x 22 cm
Rampurinn hefur tvær hliðar, eina til að renna og aðra til að klifra og skríða. Ramminn á rampinum er með burðarbrúnum.
Rampiinn er hægt að festa á CUBITRI klifurteninginn - MOPITRI® Piklerinn - SIPITRI Piklerinn & FIPITRI Piklerinn
Lengd: 117cm
Breidd: 40cm
Þyngdartakmark - 50kg
CE merkt UKCA vottað.
Rampurinn er smíðaður úr Birkikrossvið og er húðaður með eiturlausu vatnsbundnu UV lakki sem eru öruggt fyrir börn. Brúnirnar eru hringlaga.
10 sterkir, mismunandi lagaðir klifursteinar með tveggja punkta festingakerfi
Hægt að festa á vegg eða á panil
Gott grip fyrir litla fingur
Fyrir litla klifurfræðinga!
Þú getur búið til einstakan klifurvegg með þessum 10 mismunandi löguðu, sterku klifursteinum. Klifursteinarnir eru tryggðir gegn skyndilegum beygingum þökk sé tveggja punkta uppsetningarkerfinu. Þessir klifursteinar eru sérstaklega auðveldir fyrir börn að grípa í þökk sé stærð þeirra og yfirborði. Að klifra leikandi stuðlar að styrkleika, jafnvægi, hugrekki og þreki.
Ráðlagður aldur:
3+ ára
Burðarþol:
60 kg
Skrúfur & tappar fyrir gifs vegg fylgja með.
*Hægt er að fá skrúfur og tappa fyrir steypta/múraða veggi í flestum byggingavöruverslunum.
Step Up Hjálparturn – Öruggur og stillanlegur fyrir börn
Fullkominn hjálparturn fyrir sjálfstæð börn!
Step Up hjálparturninn er hannaður til að mæta þörfum barna frá 18 mánaða aldri að taka virkan þátt í daglegum athöfnum í eldhúsinu, baðherberginu eða í öðrum rýmum á öruggan hátt. Turninn er með þrjár stillanlegar hæðir, sem gerir hann hentugan fyrir börn allt að 5-6 ára aldri.
Af hverju að velja Step Up hjálparturninn?
✅ Stillanleg hæð – Hentar börnum á mismunandi aldri
✅ Öruggt & stöðugt – Hönnun byggð á Montessori-aðferðinni
✅ Stuðlar að sjálfstæði barnsins – Börn læra að taka þátt í daglegum athöfnum
✅ Þroskandi & gagnlegt – Hjálpar til við fínhreyfingar og sjálfstæði barna
✅ Tilvalið fyrir eldhús & baðherbergi – Börn geta þvegið hendur, bakað eða hjálpað til
✅ Gerður úr vottuðum birkikrossvið – Endingargott & umhverfisvænt efni
✅ Vatnsbundin UV-málning/lakk – Öruggt fyrir börn
✅ Engin plastnotkun – Náttúrulegt og öruggt val
📌 Við mælum með stuðningsfótum fyrir hreyfiglaða krakka!
Hvernig hjálpar Step Up barninu þínu?
🔹 Öryggi – Barnið getur uppgötvað heiminn í þinni hæð
🔹 Forvitni & þroski – Börn læra að skera, baka og taka þátt í daglegum verkefnum
🔹 Sjálfstæði – Barnið getur sinnt daglegum athöfnum án hjálpar
🔹 Tengslamyndun – Aukin samskipti við foreldra & umönnunaraðila
Stærð & Upplýsingar:
📏 Heildarhæð: 90 cm
📏 Stillanleg hæð: 31 cm / 38.5 cm / 46 cm
📏 Fyrsta þrep: 22.2 cm
📏 Grunnstærð: 40x40 cm
📏 Stærð á palli: 29x40 cm
Vottanir & öryggisstaðlar:
✅ EN 17191:2021 – Barnahúsgögn, sætisbúnaður fyrir börn
✅ EN 14183:2003 – Öryggisstaðlar fyrir þrepstóla
✅ EN 12520:2015 – Styrkur, ending og öryggi húsgagna
📦 Turninn kemur ósamansettur með auðskiljanlegum leiðbeiningum.
🎨 Fáanlegur í mismunandi litum – Veldu þinn uppáhalds!
SIPITRI Pikler
Klifurgrind sem hægt er að breyta og nota á ýmsa vegu. Innblásinn af Emmi Pikler, þróar sköpunargáfu, snerpu og hreyfileika ungra barna.
Þú getur breytt SIPITRI eftir hentugsemi!
Breyttu lögun klifurgrindarinnar á hverjum degi og aðlagaðu klifuráskoranirnar að þroskastigi og getu barnsins þíns. Bættu við rennibrautinni fyrir enn meiri skemmtun og fjölbreytileika.
Meira en að klifra!
Þróaðu sköpunargáfu, lipurð og hreyfanleika barnsins með einstöku leikrými sem byggir á kennslufræði Emmi Pikler. SIPITRI verður aldrei gamallt leikfang og hægt er að breyta því í mörg form til skemmtunar barnsins þíns um ókomin ár.
Hvert barn lærir á sínum hraða.
Barnið þitt finnur það sjálft hvenær það er tilbúið fyrir lengra komnar hreyfingar og athafnir. Veittu barninu öruggt og hvetjandi umhverfi og sjáðu barnið verða liprari og öruggari með hverjum deginum.
Öruggasti klifurstaðurinn heima hjá þér!
Hæfni til að klifra spilar stórt hlutverk í hreyfifærni og jafnvægi barnsins, því hafa börn náttúrulega tilhneigingu til að klifra alls staðar. Bókstaflega - alls staðar!
Hlutverk foreldra hér er að veita barni örugga leið til að vinna að klifurfærni sinni. Og þetta er þar sem klifurgrind kemur inn í leikinn.
Einfalt fyrir þig - Ánægjulegra fyrir börnin!
Við vitum hvernig þér líður. Það er ekki auðvelt að sjá um hversdagsspor virkra barna, en það er enn erfiðara þegar þau eru fleiri en eitt. SIPITRI mun gera hversdagslíf þitt auðveldara og ánægjulegra fyrir börnin.
- Ráðlagður aldur - 12 mánaða og eldri
-
Öryggi – Meginmarkmið við framleiðslu SIPITRI
-
Forvitni - börn munu uppgötva klifur og mismunandi leiðir til leiks á hverjum degi
-
Sköpunarkraftur - hvert klifur er nýtt ævintýri
-
Félagsfærni - hægt er að deila rammanum með öðrum börnum á sama tíma
-
Gaman - að uppgötva rennibrautina mun veita mikla gleði
-
Grófhreyfingar - börn þróa styrk og hreyfigetu í höndum, fótum, baki og vöðvum
-
Sjálfstæði - börnin munu byrja að leika meira og meira án þátttöku þinnar
- Náttúrulegt og plastlaust - birki krossviður með barnaöryggislakki og ekkert plast í umbúðum
Piklerinn er gerður úr vottuðum Birkikrossvið.
Piklernum er lakkaður með vatnsbundnu UV lakki sem er örugg fyrir börn.
Ekkert plast er notað við framleiðslu og sömuleiðis eru umbúðir plastlausar.
Piklerinn er CE vottaður
Piklerinn kemur ósamansettur með einföldum leiðbeiningum.
Lengd hvers hluta – 68cm
Hæðsa hæða stilling – 60cm
Þvermál rimla – 3cm
Bil á milli rimla – 12cm
Þyngdartakmark - 50kg
Rennibraut/Rampur
117cm x 40cm
Rampurinn hefur tvær hliðar, eina til að renna og aðra til að klifra og skríða. Ramminn á rampinum er með burðarbrúnum og hægt er að festa hann á SIPITRI Piklerinn.
Mopitri® pikler Limited edition 2024 – Tákn ævintýra, forvitni og náttúru, kemur í takmörkuðu magni!
Vertu með okkur og verndaðu tignarlegu górillurnar (the majestic mountain and eastern lowland (Grauer’s) gorillas). En árlega velur Ette Tete eitt málefni sem þau styrkja með Limited edition vörum. Sérhver kaup stuðla að verndunarviðleitni Gorilla lækna og vernda þessar tegundir sem eru í útrýmingarhættu.
Leikið með tilgang: Hvetjið börnin ykkar til að kanna, klifra og ímynda sér, rétt eins og lítil górillubörn í sínu náttúrulega umhverfi.
Takmarkaða útgáfan 2024 er tákn ævintýra, forvitni og náttúru. Gerð úr vistvænum efnum og hönnuð fyrir leik án takmarkanna.
MOPITRI® Pikler
Klifurgrind sem hægt er að breyta og nota á ýmsa vegu. Innblásinn af Emmi Pikler, þróar sköpunargáfu, snerpu og hreyfileika ungra barna.
Þú getur breytt MOPITRI® eftir hentugsemi!
Breyttu lögun klifurgrindarinnar á hverjum degi og aðlagaðu klifuráskoranirnar að þroskastigi og getu barnsins þíns. Bættu við rennibrautinni fyrir enn meiri skemmtun og fjölbreytileika.
Meira en að klifra!
Þróaðu sköpunargáfu, lipurð og hreyfanleika barnsins með einstöku leikrými sem byggir á kennslufræði Emmi Pikler. MOPITRI® verður aldrei gamallt leikfang og hægt er að breyta því í mörg form til skemmtunar barnsins þíns um ókomin ár.
Hvert barn lærir á sínum hraða.
Barnið þitt finnur það sjálft hvenær það er tilbúið fyrir lengra komnar hreyfingar og athafnir. Veittu barninu öruggt og hvetjandi umhverfi og sjáðu barnið verða liprari og öruggari með hverjum deginum.
Öruggasti klifurstaðurinn heima hjá þér!
Hæfni til að klifra spilar stórt hlutverk í hreyfifærni og jafnvægi barnsins, því hafa börn náttúrulega tilhneigingu til að klifra alls staðar. Bókstaflega - alls staðar!
Hlutverk foreldra hér er að veita barni örugga leið til að vinna að klifurfærni sinni. Og þetta er þar sem klifurgrind kemur inn í leikinn.
Einfalt fyrir þig - Ánægjulegra fyrir börnin!
Við vitum hvernig þér líður. Það er ekki auðvelt að sjá um hversdagsspor virkra barna, en það er enn erfiðara þegar þau eru fleiri en eitt. MOPITRI® mun gera hversdagslíf þitt auðveldara og ánægjulegra fyrir börnin.
- Ráðlagður aldur - 12 mánaða og eldri
-
Öryggi – Meginmarkmið við framleiðslu MOPITRI®
-
Forvitni - börn munu uppgötva klifur og mismunandi leiðir til leiks á hverjum degi
-
Sköpunarkraftur - hvert klifur er nýtt ævintýri
-
Félagsfærni - hægt er að deila rammanum með öðrum börnum á sama tíma
-
Gaman - að uppgötva rennibrautina mun veita mikla gleði
-
Grófhreyfingar - börn þróa styrk og hreyfigetu í höndum, fótum, baki og vöðvum
-
Sjálfstæði - börnin munu byrja að leika meira og meira án þátttöku þinnar
- Náttúrulegt og plastlaust - birki krossviður með barnaöryggislakki og ekkert plast í umbúðum
Piklerinn er gerður úr vottuðum Birkikrossvið.
Piklernum er lakkaður með vatnsbundnu UV lakki sem er örugg fyrir börn.
Ekkert plast er notað við framleiðslu og sömuleiðis eru umbúðir plastlausar.
Piklerinn er CE vottaður
Piklerinn kemur ósamansettur með einföldum leiðbeiningum.
Lengd hvers hluta – 37,3cm
Hæðsa hæða stilling – 60cm
Þvermál rimla – 3cm
Bil á milli rimla – 12cm
Þyngdartakmark - 50kg
Rennibraut/Rampur
117cm x 40cm
Rampurinn hefur tvær hliðar, eina til að renna og aðra til að klifra og skríða. Ramminn á rampinum er með burðarbrúnum og hægt er að festa hann á MOPITRI® Piklerinn.
TIPITOO Jafnvægisslá MINI
Opinn efniviður
Innblásið af ‘‘open ended‘‘ hugmyndafræðinni og er hannað í samráði við sjúkraþjálfara.
TipiToo hvetur ímundunarafl barna, þróar jafnvægi, samhæfingu og hreyfifærsni.
Fyrir börn sem eru byrjuð að ganga – En frábært fyrir alla fjölskyldumeðlimi!
Meira en leikfang – Ýtir undir líkamlegan þroska og eykur sjálfstraust barnsins.
Jafnvægi - bætir líkamsstöðu, þróar jafnvægi og samhæfingu
Skynjun - mismunandi yfirborð og skynjunarupplifanir.
Fjölbreytni - Möguleiki á að sameina mismunandi sett, stilla erfiðleikastigið og auka fjölbreyttan leiktíma
Mismunandi form - stíginn er hægt að setja í þríhyrning, sikksakk og mörg önnur form
Styður við líkamlegan og andlegan þroska
Tvær hliðar á hverri slá!
TipiToo hefur tvær hliðar, önnur hliðin er slétt á meðan hin hliðin hefur hrjúft yfirborð.
Hvert sett inniheldur:
1x slá með láréttum fræsuðum línum á annarri hliðinni.
Hin hliðin er flöt og er einnig hægt að nota til jafnvægis.
1x reipi til að festa á báðar hliðar.
Á báðum endum eru málmfestingar.
1x slá með punktum á annarri hliðinni.
Hin hliðin er flöt og er einnig hægt að nota til jafnvægis.
Unnið úr birkikrossvið
Lakkað með vatnsbundnu UV lakki eða Ólakkaður
Stærð:
þykkt á slá:
27mm
lengd á slá:
58cm