Raða eftir:
146 vörur
146 vörur
Fyrsta gæludýrið!
Gæludýr, taska & aukahlutir.
Kemur með öllu sem þarf til umhirðu. Taktu bangsann með hvert sem er!
Fyrir þau sem geta ekki eignast alvöru gæludýr ennþá allavega, þá er þessi kisa hinn fullkomni valkostur fyrir hlutverkaleik barna þar sem þau munu þjálfa mikilvæga félagslega og tilfinningalega færni.
Inniheldur:
1x Burðartaska
1x Kisa
1x Beisli
1x Matardallur
1x Skál
3x Matarbitar
1x Sárabindi
1x Kisuleikfang
1x Bæli
1x Sprauta
1x Bursti
1x Plokkari
Burðarpoki: 28 x 24 x 24 cm
Kisa: 12 x 9 x 13 cm
Ráðlagður aldur: 2ára+
Þið spyrjið og Leosun svarar! Nýtt í ár eru bönd sem hægt er að festa við sólgleraugun svo að þau haldist betur á þeim yngstu og þeim sem vilja alls ekki týna sólgleraugunum sínum.
Böndin passa á allar tegundir sólgleraugna frá Leosun og geta hangið þægilega um háls barnanna þegar sólgleraugun eru ekki í notkun.
Böndin eru gerð úr einstaklega mjúku efni og er hannað til þess að þola notkun og bras frá litlum börnum.
Sett af 2 ungbarnahristum úr við
-Til að grípa, hrista og skrölta
-Auðvelt fyrir börn að grípa þökk sé lögun og stærð
-Stuðlar að þroska skilningarvita og hreyfifærni ungra barna
-Mjög skemmtilegt fyrir augu og eyru
-Tilvalið fyrsta leikfang fyrir barn
Stærð:
6,5 x 5,5cm
Mikið fjör fyrir litlar hendur!
Viðar staflturn í mjúkum pastel litum
-4 litríkir viðarhringir sem staflast ásamt krúttlegum dýrahaus
Þálfar samhæfingu handa og augna
Þjálfar hreyfifærni
Náttúrulegur ómeðhöndlaður viður lakkaður í mjúkum nútíma pastellitum
Stærð:
Hæð – 14cm
Breidd – 5cm
Ráðlagður aldur:
12 mánaða og eldri
Kemur í tveimur útfærslum - Héri & Björn
Klassískur Korktafla & hamarleikur með fjölbreyttum spjöldum úr neðarsjávarheiminum
-Kemur með handhægum viðarhamri og gylltum nöglum sem auðvelt er að hamra í sveigjanlegan kork
Skapandi sett fyrir unga djúpsjávarkafara!
Þessi hamarleikur er búinn korkborði, viðarhamri, nöglum og ýmsum myndhlutum úr lagskiptum við sem gerir þér kleift að búa til fjölmörg mótíf úr neðansjávarheiminum.
Hinar ýmsu sjávarverur, kórallar, steinar og stór kolkrabbi sem hægt er að setja saman úr ýmsum hlutum bjóða upp á fjölbreytta skemmtun og gera þér kleift að búa til einstakar hamarmyndir.
Þessi færnileikur ýtir undir þróun sköpunargáfunnar og gefur krökkunum rými fyrir eigin sköpun.
Hvað er í kassanum?
1x Korktafla
1x Hamar
40x Naglar
46x myndir
Stærð:
Korktafla – 30 x 21 x 1cm
Hamar – 17 x 7,5 x 2,5cm
Ráðlagður aldur:
3ára +
2in1 Fimleikasett
Hægt að nota inni eða úti!
Þjálfar líkamsstjórn, styrk, fimi & jafnvægi
Tvisvar sinnum meira gaman!
Sveifla eða róla?
Af hverju ekki bæði með þessari trapísusveiflu með fimleikahringjum!
Hægt er að nota trapísustöngina sem sæti til að sveifla sér eða stunda leikfimi á meðan fimleikahringirnir bjóða ungum, upprennandi loftfimleikastjörnum möguleika á að prófa hreyfingar sínar eins og þeir vilja.
Lengdin á stönginni tryggir að fjarðlægðin á milli fimleikjahringjanna haldist stöðug, sem er frábært fyrir byrjendur.
Stillanleg hæð/lengd á reipi
2x málmhringir fylgja til að auðvelda okkur að hengja reipin upp og sömuleiðis taka þau niður
Hágæða hönnun - úr náttúrulegum, lökkuðum, gegnheilum við
Reipin eru úr endingarsterku, veðurþolnu efni sem gerir það að verkum að þau henta til notkunar utandyra. Hentar einnig fullorðnum þökk sé stærð og burðargetu.
Ráðlagt fyrir 3 ára og eldri
Stærð:
3,5 x 45 x 135cm
Burðargeta:
100 kg
ATH! Loftkrókar fylgir ekki.
(fæst í flestum byggingavöruverslunum)
Fyrsta gæludýrið!
Gæludýr, taska & aukahlutir, kemur með öllu því sem þarf til umhirðu voffa.
Fyrir þau sem geta ekki eignast alvöru gæludýr (ennþá allavega), þá er þessi voffi hinn fullkomni valkostur fyrir hlutverkaleik barna þar sem þau munu þjálfa mikilvæga félagslega og tilfinningalega færni.
Inniheldur:
1x Burðartaska
1x Hundur
1x Beisli
1x Matardallur
1x Skál
3x Matarbitar
1x Sárabindi
1x Hundaleikfang
1x Bæli
1x Sprauta
1x Bursti
1x Plokkari
Burðarpoki: 28 x 24 x 24 cm
Hundur: 12 x 9 x 13 cm
Ráðlagður aldur: 2 ára+
Tummy Time Gallery með spegli frá Wee Gallery.
Þetta einstaka leikfang sameinar skynörvun, sjónþroska og hreyfiþjálfun á einstaklega skemmtilegan hátt.
- Hægt er að nota leikfangið flatt eða binda saman í þríhyrning
- Vasar fyrir 5x7 myndaspjöld sem auðvelt er að skipta út (seljast sér)
- Spegill og svart-hvít mynstur örva sjón og áhuga
- Tilvalið í Montessori-inspirerað umhverfi
- Hvetur til magaleikja, handa- og fótahreyfinga, og þróunar á kjarnastyrk
Fyrir 0–12 mánaða
Framleitt úr 100% lífrænni bómull
Fylling: Oeko-Tex vottað frauð
CE merkt
Eiturefnalaust – prófað fyrir öryggi
Stærð: 21,5 x 16,5 x 5 cm
Framleitt á Indlandi
Aðeins yfirborðshreinsun
Fullkomin gjöf fyrir nýbakaða foreldra!
Hjálparturn: Tryggir barninu öruggan aðgang að eldhúsbekknum
Barnastóll/Matarstóll: Hentar til að borða og leika
Kollur: þegar matarstóllinn er tekinn úr og snúið við
Borð & stóll: Fullkomið fyrir máltíðir, föndur og leik
Fjórar lausnir í einni vöru!
Þessi fjölnota hjálparturn er ekki bara venjulegur eldhústurn sem umbreytist í borð og bekk, hann virkar einnig sem matarstóll og stigapallur. Stólahlutinn er hannaður þannig að hægt er að snúa honum á hvolf og nota sem stigpall fyrir börn!
Stærð sem hjálparturn:
• Hæð: 88 cm
• Breidd: 40 cm
• Fyrsta þrep: 25.5 cm frá gólfi
• Pallur: 45.5 cm frá gólfi
Stærð sem matarstóll:
• Hæð: 26 cm
• Breidd: 37 cm
• Lengd: 35.5 cm
• Borðbreidd: 40.5 cm
• Borðlengd: 30.5 cm
Stærð sem borð & stóll:
• Hæð: 44 cm
• Breidd: 40 cm
• Lengd: 72 cm
Hentar börnum frá 18 mánaða aldri
Vottað efni – FSC-vottaður birkikrossviður með barnvænni húðun
CE-vottað og uppfyllir EN 71-3 öryggisstaðla
Einstaklega fallegur órói.
Óróinn er handgerður á Balí.
Óróann er hægt að nota á ýmsa vegu.
Sem dæmi: óróa yfir barnarúmi eða króna yfir ljósaperu, ásamt því að hægt er að gera hann að sínu með mismunandi skeytingu (sjá mynd).
Stærð 70 x 32cm
TIPITOO Jafnvægisslá MINI
Opinn efniviður
Innblásið af ‘‘open ended‘‘ hugmyndafræðinni og er hannað í samráði við sjúkraþjálfara.
TipiToo hvetur ímundunarafl barna, þróar jafnvægi, samhæfingu og hreyfifærsni.
Fyrir börn sem eru byrjuð að ganga – En frábært fyrir alla fjölskyldumeðlimi!
Meira en leikfang – Ýtir undir líkamlegan þroska og eykur sjálfstraust barnsins.
Jafnvægi - bætir líkamsstöðu, þróar jafnvægi og samhæfingu
Skynjun - mismunandi yfirborð og skynjunarupplifanir.
Fjölbreytni - Möguleiki á að sameina mismunandi sett, stilla erfiðleikastigið og auka fjölbreyttan leiktíma
Mismunandi form - stíginn er hægt að setja í þríhyrning, sikksakk og mörg önnur form
Styður við líkamlegan og andlegan þroska
Tvær hliðar á hverri slá!
TipiToo hefur tvær hliðar, önnur hliðin er slétt á meðan hin hliðin hefur hrjúft yfirborð.
Hvert sett inniheldur:
1x slá með láréttum fræsuðum línum á annarri hliðinni.
Hin hliðin er flöt og er einnig hægt að nota til jafnvægis.
1x reipi til að festa á báðar hliðar.
Á báðum endum eru málmfestingar.
1x slá með punktum á annarri hliðinni.
Hin hliðin er flöt og er einnig hægt að nota til jafnvægis.
Unnið úr birkikrossvið
Lakkað með vatnsbundnu UV lakki eða Ólakkaður
Stærð:
þykkt á slá:
27mm
lengd á slá:
58cm
Þessi fallegi skynjunarbátur úr við er fullkominn fyrir börn og ungabörn er bæði sjón og hljóðörðvandi.
- innblásið af Montessori uppeldisaðferðinni
-æfir fínhreyfingar & samhæfingu augna og handa
Stærð:
24 x 9 x 22cm
Ráðlagður aldur:
12mánaða +
Safari viðarpúsl með 7 stórum púslbitum og dýrahljóðum.
Fjölbreytt og skemmtilegt hljóðpúsl úr FSC® vottuðum við fyrir börn frá 12 mánaða aldri. Þegar púslbitunum er lyft, heyrist raunverulegt hljóð viðkomandi dýrs, sem kveikir forvitni og gleði hjá yngstu börnunum. Þjálfar fínhreyfingar, einbeitingu og skilning á meðan þau leika sér.
Stærð: 30 x 22 x3 cm
Rafhlaða fylgir!
Ráðlagður aldur: 12 mánaða +
✨ Einstakt kubba- og stöflunarleikfang sem örvar hugmyndaflug og hreyfifærni barna!
- 👶 Fullkomið fyrir börn frá 12 mánaða aldri
- 🏠 Fallega hönnuð stöflunarhús með 14 viðarkubbum sem passa saman í mismunandi röðum
- 🌈 Rólegir og þægilegir litir sem höfða til skynjunar
- 🧠 Þjálfar fínhreyfingar, litasamræmi og rýmisskynjun
- ♻️ Unnið úr gæða við, örugg og vistvæn leikföng
- 🩵🩷 Kemur í fallegum pastel litum
Hver hlutur passar á mismunandi vegu ofan í grunnformið og hvetur barnið þitt til að prófa sig áfram, finna út úr hlutunum og leika sér á skapandi hátt. Skemmtileg leið til að þjálfa einbeitingu og samhæfingu og fallegt viðbót við leikherbergið! 💗💙
Myndaspjöld, Blönduð dýr frá Wee Gallery eru fullkomin fyrsta skynörvunin fyrir litlu augun.
Þessi hákontrast spjöld eru sérhönnuð fyrir ungabörn sem byrja að sjá svart og hvítt fyrst. Spjöldin laða að athygli, örva sjónskynjun og styrkja einbeitingu.
- Dýramynstur
- Hver hlið hefur svarthvítt tvöfalt mynstur
- Þykk, slitsterk og með mjúkum hornum, örugg fyrir litlar hendur
- Handteiknuð og prentuð með soja-bleki
Má þurrka af með rökum klút
Stærð: 5x7" (12,7 x 17,8 cm)
Fyrir 0 mánaða og eldri
FSC vottaður pappír
CE merkt
Eiturefnalaust, prófað fyrir öryggi
Fullkomin viðbót við Tummy Time Gallery eða sem stakur leikur!
Klifurþríhyrningurinn frá Duck WoodWorks er frábært hreyfileikfang sem styður við þroska, jafnvægi og líkamsvitund barna á skemmtilegan hátt.
-
Hægt að brjóta saman á örskotsstundu, fullkomið til geymslu
- FSC-vottaður birkiviður, barnvænt lakk
- CE vottað og prófað samkvæmt öryggisstöðlum Evrópu (EN 71-3)
- Rennibraut fylgir með
Aldur: Frá ca. 12 mánaða
Hámarks burður: 50 kg
Stærð (í notkun): 68 x 88 x 78 cm
Umsjón: Þrífa með rökum klút og þurrka með mjúkum klút
Falleg risaeðla úr FSC® 100% vottuðum við sem hægt er að ýta með sér og með innbyggðu perluvölundarhúsi
Ástúðlega hönnuð vara í skærlitaðri frumskógarhönnun
Inniheldur perluvölundarhús með ýmsum viðarperlum sem renna eftir brautinni
-Styður við fínhreyfingar barna
Fallegt viðarleikfang sem færir hreyfingu inn í barnaherbergið!
Stærð:
15 x 6,5 x 13cm
Ráðlagður aldur:
12 mánaða +
Ótrúlega skemmtilegt spil úr við
-þjálfar fínhreyfingar,
-æfir þolinmæði
-æfir samhæfingu augna & handa
Skemmtilegt spil sem hægt er að spila einn eða jafnvel með allri fjölskyldunni.
Til að gera leikinn aðeins meira krefjandi ef þess er óskað geturðu kastað teningnum til að sjá hvaða dýr fær að taka sæti á örkinni næst.
Hver nær að raða flestum dýrum á örkina án þess að hún falli?
Hvað fylgir?
12x dýr
1x örk
1x teningur
Ráðlagður aldur: 3ára+
TIPITOO Jafnvægisslá MIDI
Opinn efniviður
Innblásið af ‘‘open ended‘‘ hugmyndafræðinni og er hannað í samráði við sjúkraþjálfara.
TipiToo hvetur ímundunarafl barna, þróar jafnvægi, samhæfingu og hreyfifærsni.
Fyrir börn sem eru byrjuð að ganga – En frábært fyrir alla fjölskyldumeðlimi!
Meira en leikfang – Ýtir undir líkamlegan þroska og eykur sjálfstraust barnsins.
Jafnvægi - bætir líkamsstöðu, þróar jafnvægi og samhæfingu
Skynjun - mismunandi yfirborð og skynjunarupplifanir.
Fjölbreytni - Möguleiki á að sameina mismunandi sett, stilla erfiðleikastigið og auka fjölbreyttan leiktíma
Mismunandi form - stíginn er hægt að setja í þríhyrning, sikksakk og mörg önnur form
Styður við líkamlegan og andlegan þroska
Tvær hliðar á hverri slá!
TipiToo hefur tvær hliðar, önnur hliðin er slétt á meðan hin hliðin hefur hrjúft yfirborð.
Hvert sett inniheldur:
1x slá með láréttum fræsuðum línum á annarri hliðinni.
Hin hliðin er flöt og er einnig hægt að nota til jafnvægis.
1x reipi til að festa á báðar hliðar.
Á báðum endum eru málmfestingar.
1x slá með punktum á annarri hliðinni.
Hin hliðin er flöt og er einnig hægt að nota til jafnvægis.
Unnið úr birkikrossvið
Lakkað með vatnsbundnu UV lakki eða Ólakkaður
Stærð:
þykkt á slá:
27mm
lengd á slá:
115cm
Skipulagsvasi – Fullkomin viðbót fyrir STEP'N'SIT® Hjálparturninn
Haltu litunum skipulögðum og aðgengilegum fyrir litla listamenn!
Hagnýt og falleg viðbót við STEP'N'SIT® Hjálparturninn sem hjálpar börnum að hafa allt til reiðu á meðan þau skapa. Hægt er að geyma liti, blýanta, skæri og aðra smáhluti á þægilegan hátt og gera sköpunina enn skemmtilegri og auðveldari.
Af hverju að velja skipulagsvasann?
✅ Hentar fullkomlega á STEP'N'SIT® Hjálparturninn
✅ Skipulagt & aðgengilegt – auðveldar barninu að finna liti & ritföng
✅ Hvetur til sköpunar – auðvelt að nálgast allt sem þarf
✅ Handgert úr mjúku filti – náttúrulegt & endingargott
✅ Umhverfisvænt efni – allt að 90% endurunnið PET filt
✅ 100% öruggt fyrir börn – engir smáhlutir
✅ Má þvo í þvottavél – ullarprógramm fyrir auðvelda hreinsun
✅ Sjálfbært val – 100% endurvinnanlegt efni
Hvernig nota ég skipulagsvasann?
1️⃣ Festu vasann við hlið STEP'N'SIT® Hjálparturnsins.
2️⃣ Geymdu liti, blýanta, skæri og aðra fylgihluti.
3️⃣ Skapaðu skipulagt og hvetjandi rými fyrir litla listamenn!
Stærð & upplýsingar:
📏 Breidd: 21,7 cm
📏 Hæð: 17,5 cm
🎨 Fáanlegur í tveimur litum – veldu þann sem passar best!
Ævintýralegt kubbasett úr FSC® vottuðum við í frumskógarþema!
50 stykki af viðarkubbum, inniheldur litríka og fallega hönnuð kubba með dýramyndum og jungle þema.
Hentar einstaklega vel í frjálsan leik
Dýramyndir og náttúruprentaðir kubbar
Örvar fínhreyfingar, ímyndunarafl og sögugerð
Ráðlagður aldtur: 12 mánaða og eldri
Hristur úr við með býflugu og maríubjöllu.
Litlar fallegar viðarhristur með mjúkum pastellitum og krúttlegum dýramyndum, tilvalið fyrir fyrstu tónlistarupplifanir barnsins. Léttar, með hringlaga handfangi sem passar vel í litlar hendur og henta vel frá fæðingu.
Hristurnar styrkja fínhreyfingar, samhæfingu og hljóðskynjun.
Bættu leikgleði við hjálparturninn með Rennibrautinni frá Duck WoodWorks! Þessi viðbót breytir hjálparturninum í skemmtilegt og virkt leiksvæði þar sem börn geta æft jafnvægi, samhæfingu og fengið útrás
- Passar bæði 2in1 og 4in1 hjálparturninn frá Duck WoodWorks
- FSC-vottaður birkiviður með barnvænu lakki (EN 71-3)
- CE vottað
- Hámarks burður 50 kg
Stærð (cm): 51 x 104 x 38
Þyngd: 4 kg
Umsjón: Þrífa með rökum klút og þurrka með mjúkum klút
Montessori fataskápurinn frá Duck Woodworks er falleg og hagnýt lausn fyrir barnaherbergið. Hann hvetur börn til að velja föt sjálf, halda skipulagi og þjálfa sjálfstæði með leikandi hætti.
Skápurinn er með opnu fatahengi, þremur djúpum skúffum með skemmtilegum útskornum formum á hliðunum sem lífga upp á herbergið. Hannaður með öryggi, endingu og fallega hönnun í huga.
Efni og vottanir:
• Framleitt úr FSC vottuðum birkikrossvið og MDF
• Barnvænt lakk og málning, uppfyllir EN 71-3 öryggisstaðal
Ytri mál fataskápsins:
• Breidd: 77 cm
• Hæð: 114 cm
• Dýpt: 29,5 cm
Skúffur (hver um sig):
• Breidd: 30 cm
• Hæð: 18 cm
• Dýpt: 27 cm
Fallegur staflturn úr við.
Með því að setja 7 fallega kubba saman þjálfast samhæfing augna og handa og skilningur á formum og stærðum.
Stærð:
14 x 9cm
Ráðlagður aldur:
12mánaða+
Margnota litapúsl sem samanstendur af 24 viðar kubbum í fallegum litum.
-þjálfar fínhreyfingar,
-æfir þolinmæði
-æfir samhæfingu augna & handa
Púsla – Flokka – Stafla – Skapa
innblásið af Montessori uppeldisaðferðinni
hvetur börn til að leika á skapandi hátt á meðan það þjálfar ímyndunaraflið og skilning þeirra á mismunandi stærðum, litum og formum.
Hvað fylgir?
1x Bakki
24x Kubbar
Ráðlagður aldur: 3ára+
Stærð:
Bakki – 28 x 2,5 cm
Kubbar – 10 x 3,5 x 2 cm
Ótrúlega skemmtilegt spil úr FSC® 100% vottuðum við
-þjálfar fínhreyfingar,
-æfir þolinmæði
-æfir samhæfingu augna & handa
Skemmtilegt spil sem hægt er að spila einn eða jafnvel með allri fjölskyldunni.
Til að gera leikinn aðeins meira krefjandi ef þess er óskað geturðu kastað teningnum til að sjá hvaða egg fær að taka sæti á risaeðlunni næst.
Hver nær að raða flestum eggjum á risaeðluna án þess að hún falli?
Hvað fylgir?
12x egg
1x risaeðla
1x teningur
Ráðlagður aldur: 3ára+
Nýlega skoðað
- Endurhlaða síðu
- Ný síða
