Raða eftir:
121 vörur
121 vörur
Sett af 2 ungbarnahristum úr við
-Til að grípa, hrista og skrölta
-Auðvelt fyrir börn að grípa þökk sé lögun og stærð
-Stuðlar að þroska skilningarvita og hreyfifærni ungra barna
-Mjög skemmtilegt fyrir augu og eyru
-Tilvalið fyrsta leikfang fyrir barn
Stærð:
6,5 x 5,5cm
Skipulagsvasi – Fullkomin viðbót fyrir STEP'N'SIT® Hjálparturninn
Haltu litunum skipulögðum og aðgengilegum fyrir litla listamenn!
Hagnýt og falleg viðbót við STEP'N'SIT® Hjálparturninn sem hjálpar börnum að hafa allt til reiðu á meðan þau skapa. Hægt er að geyma liti, blýanta, skæri og aðra smáhluti á þægilegan hátt og gera sköpunina enn skemmtilegri og auðveldari.
Af hverju að velja skipulagsvasann?
✅ Hentar fullkomlega á STEP'N'SIT® Hjálparturninn
✅ Skipulagt & aðgengilegt – auðveldar barninu að finna liti & ritföng
✅ Hvetur til sköpunar – auðvelt að nálgast allt sem þarf
✅ Handgert úr mjúku filti – náttúrulegt & endingargott
✅ Umhverfisvænt efni – allt að 90% endurunnið PET filt
✅ 100% öruggt fyrir börn – engir smáhlutir
✅ Má þvo í þvottavél – ullarprógramm fyrir auðvelda hreinsun
✅ Sjálfbært val – 100% endurvinnanlegt efni
Hvernig nota ég skipulagsvasann?
1️⃣ Festu vasann við hlið STEP'N'SIT® Hjálparturnsins.
2️⃣ Geymdu liti, blýanta, skæri og aðra fylgihluti.
3️⃣ Skapaðu skipulagt og hvetjandi rými fyrir litla listamenn!
Stærð & upplýsingar:
📏 Breidd: 21,7 cm
📏 Hæð: 17,5 cm
🎨 Fáanlegur í tveimur litum – veldu þann sem passar best!
Skemmtilegt spil úr sterkum við sem hægt er að spila einn eða jafnvel með allri fjölskyldunni.
Hver nær flestum samstæðum?
Fallega myndskreytt, fallegur kassi fylgir
Falleg risaeðla úr FSC® 100% vottuðum við sem hægt er að ýta með sér og með innbyggðu perluvölundarhúsi
Ástúðlega hönnuð vara í skærlitaðri frumskógarhönnun
Inniheldur perluvölundarhús með ýmsum viðarperlum sem renna eftir brautinni
-Styður við fínhreyfingar barna
Fallegt viðarleikfang sem færir hreyfingu inn í barnaherbergið!
Stærð:
15 x 6,5 x 13cm
Ráðlagður aldur:
12 mánaða +
Ótrúlega skemmtilegt spil úr FSC® 100% vottuðum við
-þjálfar fínhreyfingar,
-æfir þolinmæði
-æfir samhæfingu augna & handa
Skemmtilegt spil sem hægt er að spila einn eða jafnvel með allri fjölskyldunni.
Til að gera leikinn aðeins meira krefjandi ef þess er óskað geturðu kastað teningnum til að sjá hvaða egg fær að taka sæti á risaeðlunni næst.
Hver nær að raða flestum eggjum á risaeðluna án þess að hún falli?
Hvað fylgir?
12x egg
1x risaeðla
1x teningur
Ráðlagður aldur: 3ára+
Mikið fjör fyrir litlar hendur!
Viðar staflturn í mjúkum pastel litum
-4 litríkir viðarhringir sem staflast ásamt krúttlegum dýrahaus
Þálfar samhæfingu handa og augna
Þjálfar hreyfifærni
Náttúrulegur ómeðhöndlaður viður lakkaður í mjúkum nútíma pastellitum
Stærð:
Hæð – 14cm
Breidd – 5cm
Ráðlagður aldur:
12 mánaða og eldri
Kemur í tveimur útfærslum - Héri & Björn
Passar einnig sem • Viðbót fyrir klifurleikföng
Ráðlagður aldur – 12 mánaða og eldri
Öruggt – CE & UKCA vottað & er öruggt fyrir börn
Kennsla - Styður nám á bókstöfum, tölustöfum, formum ásamt handfrjálsri teikningu
Sköpun - Hvetur til listrænnar tjáningar og hugmyndaríks leiks
Tvíhliða virkni - Önnur hlið fyrir krítarpenna & hin fyrir tússpenna
Fjölbreytni - Hægt að nota sem sjálfstætt bretti á gólfi eða borði, eða sem viðbót við klifurleikföng
Auðvelt í notkun – Með vösum fyrir penna á báðum hliðum & yfirborði sem auðvelt er að þrífa
Ending - Hannað úr hágæða birki krossviði til langtímanotkunar
Sjálfbærni - Framleitt úr umhverfisvænum efnum og án plastumbúða
Upplýsingar:
Hæð – 48cm
Breidd – 37cm
Þykkt – 7cm
Þyngd – 2,25kg
Ströppur til að festa á klifurleikfang fylgir með
Skemmtilegur krókódíla hamar/bolta leikur með innbyggðum sílófón!
Sílófónninn er færanlegur svo hægt er að nota hann einn og sér.
-Auðvelt grip fyrir litlar hendur
-Veitir hljóðörvun
-Þjálfar fínhreyfingar
-Þjálfar hand og augn samhæfingu
-Þjálfar tilfinningu fyrir takti
Að hamra er gaman!
Tvöföld skemmtun þegar þú hamrar kúlunum niður á sílófóninn.
Fallegur krókódíll úr sterkum gegnheilum við með færanlegum ‘‘innbyggðum‘‘ sílófón. Hægt er að hamra trékúlurnar þrjár í gegnum götin á efri hliðinni með hjálp hamarsins, eftir það gefa þær frá sér flott hljóð þegar þær rúlla niður sílófóninn sem er staðsettur undir. Sílófóninn þjálfar hljóðskynjun og tilfinningu fyrir takti, börnin búa til takt og á sama tíma skilning á hljóðum og tónstigum. Hamarbekkurinn þjálfar hreyfifærni. Skemmtilegt og fjölbreytt leikfang.
Ráðlagður aldur:
12+ mánaða
Stærð:
Krókódíll – 23 x 13 x 14 cm
Sílófónn – 24 x 11 x 3 cm
Fyrsta gæludýrið!
Gæludýr, taska & aukahlutir.
Kemur með allt sem þarf til umhirðu voffa: Burðarpoka með hundabæli, matarskál, snakk í íláti með loki, greiða, hundaleikföng og jafnvel hundabeisli.
Taktu bangsann með hvert sem er!
-Hlutverkaleikur á ferðinni!
Fyrir þau sem geta ekki eignast alvöru gæludýr ennþá allavega, þá er þessi voffi hinn fullkomni valkostur fyrir hlutverkaleik barna þar sem þau munu þjálfa mikilvæga félagslega og tilfinningalega færni.
-að þykja vænt um og sjá um dýr.
Burðarpoki: 28 x 24 x 24 cm
Hundur: 12 x 9 x 13 cm
Ráðlagður aldur: 3ára+
Inniheldur:
1x Burðartaska
1x Hundur
1x Beisli
1x Matardallur
1x Skál
3x Matarbitar
1x Sárabindi
1x Hundaleikfang
1x Bæli
1x Sprauta
1x Bursti
1x Plokkari
Margnota Verkfærakassi / Vinnubekkur úr við
-Búin fjórum verkfærum og alls kyns fylgihlutum geta þau hafið smíði strax. Þegar því er snúið við virkar verkfærakassinn líka frábærlega sem lítill vinnubekkur!
Að fá að taka þátt í daglegum verkefnum eflir sjálfstraust barnanna.
Með þessum margnota verkfærakassa / vinnubekk geta allir hjálpast að.
Hægt er að festa handfangið og fylgihluti á verkfærakassann sem gerir þér kleift að hafa nóg pláss og auka skemmtun í leiktímanum.
- þjálfar sköpunargáfu og fínhreyfingar á sama tíma og ýtir undir virkan hlutverkaleik
Hvað fylgir?
1x Verkfærakassi / Vinnubekkur
1x Hamar
2x Skrúfjárn
1x Röralykill
1x Klemma
7x Skrúfur
13x Rær
3x Naglar
Ráðlagður aldur: 3ára+
Stærð:
Kassi – 24,5 x 12 x 16 cm
🌿 Myndaspjöld – Blönduð dýr frá Wee Gallery eru fullkomin fyrsta skynörvunin fyrir litlu augun 👶🖤
Þessi hákontrast spjöld eru sérhönnuð fyrir ungabörn sem byrja að sjá svart og hvítt fyrst. Spjöldin laða að athygli, örva sjónskynjun og styrkja einbeitingu.
🐵 Dýramynstur
🔁 Hver hlið hefur svarthvítt tvöfalt mynstur
🖐️ Þykk, slitsterk og með mjúkum hornum – örugg fyrir litlar hendur
🎨 Handteiknuð og prentuð með soja-bleki
🧼 Má þurrka af með rökum klút
📏 Stærð: 5x7" (12,7 x 17,8 cm)
✔️ Fyrir 0 mánaða og eldri
✔️ FSC vottaður pappír
✔️ CE merkt
✔️ Eiturefnalaust – prófað fyrir öryggi
🎁 Fullkomin viðbót við Tummy Time Gallery eða sem stakur leikur!
🖤 Tummy Time Gallery með spegli frá Wee Gallery.
Þetta einstaka leikfang sameinar skynörvun, sjónþroska og hreyfiþjálfun á einstaklega skemmtilegan hátt.
✨ Hægt er að nota leikfangið flatt eða binda saman í þríhyrning
🖼️ Vasar fyrir 5x7 myndaspjöld sem auðvelt er að skipta út (seljast sér)
👀 Spegill og svart-hvít mynstur örva sjón og áhuga
🤍 Tilvalið í Montessori-inspirerað umhverfi
🧠 Hvetur til magaleikja, handa- og fótahreyfinga, og þróunar á kjarnastyrk
✔️ Fyrir 0–12 mánaða
✔️ Framleitt úr 100% lífrænni bómull
✔️ Fylling: Oeko-Tex vottað frauð
✔️ CE merkt
✔️ Eiturefnalaust – prófað fyrir öryggi
✔️ Stærð: 21,5 x 16,5 x 5 cm
✔️ Framleitt á Indlandi
🧼 Aðeins yfirborðshreinsun
🎁 Fullkomin gjöf fyrir nýbakaða foreldra!
Pastel bjölluhristur – Fyrsta hljóðfærið (0+)
🔔 Fyrsta hljóðfærið fyrir litla tónlistarfólkið!
🌟 Helstu kostir
- 👶 Hannað fyrir smábörn: Passar í litlar hendur
- 🔔 Fjórar bjöllur: Gefa mildan og hvetjandi hljóm
- 🐰 Dýrahöfuð: Með mjúkum filteyrum og pastel litum
- 🎶 Skynjun og tónlist: Þroskar heyrn og takt
- 🌿 Umhverfisvænt: Viður og CE merkt
Þessar litríku og sjarmerandi bjölluhristur frá Small Foot sameinar mjúka pastel liti, náttúrulegan við og sæt dýrahöfuð sem grípa augu og eyru. Bjölluhristan er hönnuð með öruggri og mjúkum plastboga með fjórum bjöllum sem hreyfast og klingja þegar barnið hristir gripinn.
- ✔️ Fullkominn stærð fyrir smáar barnahendur
- ✔️ Hvetur til hreyfingar og hlustunarskyns
- ✔️ Dýrahöfuð úr við með sætum smáatriðum og mjúku filti
- ✔️ Öruggt hljóðfæri fyrir fyrstu tónlistarupplifun
- ✔️ CE merkt
Fyrir foreldra sem vilja efla skynjun hljóðupplifun frá unga aldri – þetta er must-have í tónlistarhornið heima eða sem gjöf!
📐 Upplýsingar
- Stærð: ca. 18 x 12 x 5 cm
- Efni: viður, málmur, plast
- Aldur: 0 mánaða+
- Innihald: 1 stk hristari í pastel lit með dýrahöfði og bjöllum
- Vottun: CE merkt
- Vörumerki: Small Foot
Sjálfstæði, skipulag og leikur í einni hönnun!
Montessori fataskápurinn frá Duck Woodworks er falleg og hagnýt lausn fyrir barnaherbergið. Hann hvetur börn til að velja föt sjálf, halda skipulagi og þjálfa sjálfstæði með leikandi hætti.
Skápurinn er með opnu fatahengi, þremur djúpum skúffum með skemmtilegum útskornum formum á hliðunum sem lífga upp á herbergið. Hannaður með öryggi, endingu og fallega hönnun í huga.
⭐ Helstu eiginleikar:
• 👕 Fatastandur í barnahæð – stuðlar að sjálfstæði og ábyrgð
• 🧺 Þrjár rúmgóðar skúffur til að geyma föt, leikföng eða aðra muni
• 🎨 Skemmtileg form útskorin
• 🎨 Fáanlegt í gráum, svörtum, hvítum, bláum og viðarlit
• 📐 Hentar fullkomlega í Montessori-innblásin leik- og svefnrými
• 📜 Barnvæn húðun samkvæmt öryggisstaðli EN 71-3
⚙️ Efni og vottanir:
• Framleitt úr Baltic birkikrossvið og MDF
• FSC-vottuð efni – ábyrgur og sjálfbær viður
• Barnvænt lakk og málning – uppfyllir EN 71-3 öryggisstaðal
📏 Stærðir:
Ytri mál fataskápsins:
• Breidd: 77 cm
• Hæð: 114 cm
• Dýpt: 29,5 cm
Skúffur (hver um sig):
• Breidd: 30 cm
• Hæð: 18 cm
• Dýpt: 27 cm
Þetta fallega skynjunarleikfang fyrir börn og ungabörn er bæði sjón og hljóðörðvandi.
- innblásið af Montessori uppeldisaðferðinni
Stærð:
14 x 5cm
Ráðlagður aldur:
6mánaða +