Raða eftir:
113 vörur
113 vörur
Skemmtilegt spil úr sterkum við sem hægt er að spila einn eða jafnvel með allri fjölskyldunni.
Hver nær flestum samstæðum?
Fallega myndskreytt, fallegur kassi fylgir
Falleg risaeðla úr FSC® 100% vottuðum við sem hægt er að ýta með sér og með innbyggðu perluvölundarhúsi
Ástúðlega hönnuð vara í skærlitaðri frumskógarhönnun
Inniheldur perluvölundarhús með ýmsum viðarperlum sem renna eftir brautinni
-Styður við fínhreyfingar barna
Fallegt viðarleikfang sem færir hreyfingu inn í barnaherbergið!
Stærð:
15 x 6,5 x 13cm
Ráðlagður aldur:
12 mánaða +
Sett af 2 ungbarnahristum úr við
-Til að grípa, hrista og skrölta
-Auðvelt fyrir börn að grípa þökk sé lögun og stærð
-Stuðlar að þroska skilningarvita og hreyfifærni ungra barna
-Mjög skemmtilegt fyrir augu og eyru
-Tilvalið fyrsta leikfang fyrir barn
Stærð:
6,5 x 5,5cm
Mikið fjör fyrir litlar hendur!
Viðar staflturn í mjúkum pastel litum
-4 litríkir viðarhringir sem staflast ásamt krúttlegum dýrahaus
Þálfar samhæfingu handa og augna
Þjálfar hreyfifærni
Náttúrulegur ómeðhöndlaður viður lakkaður í mjúkum nútíma pastellitum
Stærð:
Hæð – 14cm
Breidd – 5cm
Ráðlagður aldur:
12 mánaða og eldri
Kemur í tveimur útfærslum - Héri & Björn
Teiknitafla
passar einnig sem • Viðbót fyrir klifurleikföng
Ráðlagður aldur – 12 mánaða og eldri
Öruggt – CE & UKCA vottað & er öruggt fyrir börn
Kennsla - Styður nám á bókstöfum, tölustöfum, formum ásamt handfrjálsri teikningu
Sköpun - Hvetur til listrænnar tjáningar og hugmyndaríks leiks
Tvíhliða virkni - Önnur hlið fyrir krítarpenna & hin fyrir tússpenna
Fjölbreytni - Hægt að nota sem sjálfstætt bretti á gólfi eða borði, eða sem viðbót við klifurleikföng
Auðvelt í notkun – Með vösum fyrir penna á báðum hliðum & yfirborði sem auðvelt er að þrífa
Ending - Hannað úr hágæða birki krossviði til langtímanotkunar
Sjálfbærni - Framleitt úr umhverfisvænum efnum og án plastumbúða
Upplýsingar:
Hæð – 48cm
Breidd – 37cm
Þykkt – 7cm
Þyngd – 2,25kg
Ströppur til að festa á klifurleikfang fylgir með
Fyrsta gæludýrið!
Gæludýr, taska & aukahlutir.
Kemur með allt sem þarf til umhirðu voffa: Burðarpoka með hundabæli, matarskál, snakk í íláti með loki, greiða, hundaleikföng og jafnvel hundabeisli.
Taktu bangsann með hvert sem er!
-Hlutverkaleikur á ferðinni!
Fyrir þau sem geta ekki eignast alvöru gæludýr ennþá allavega, þá er þessi voffi hinn fullkomni valkostur fyrir hlutverkaleik barna þar sem þau munu þjálfa mikilvæga félagslega og tilfinningalega færni.
-að þykja vænt um og sjá um dýr.
Burðarpoki: 28 x 24 x 24 cm
Hundur: 12 x 9 x 13 cm
Ráðlagður aldur: 3ára+
Inniheldur:
1x Burðartaska
1x Hundur
1x Beisli
1x Matardallur
1x Skál
3x Matarbitar
1x Sárabindi
1x Hundaleikfang
1x Bæli
1x Sprauta
1x Bursti
1x Plokkari
Skemmtilegt spil úr FSC® 100% vottuðum við sem hægt er að spila einn eða jafnvel með allri fjölskyldunni.
Hver nær flestum samstæðum?
Fallega myndskreytt, fallegur kassi fylgir
Verkfærabelti með verkfærum fyrir lítið aðstoðarfólk!
-Beltið sjálft er stillanlegt svo það hentar fyrir fjölbreyttan aldur!
Verkfærin eru unnin úr við & beltið úr textíl efni
Hvað fylgir?
1x Belti
4x Skrúfur
4x Rær
2x Viðarfesting
1x Röralykill
1x Skrúfjárn
1x Skrúfulykill
1x Skrall
Stærð:
Beltið – 33 x 14 x 1cm
Ráðlagður aldur:
3ára +
Skemmtilegur krókódíla hamar/bolta leikur með innbyggðum sílófón!
Sílófónninn er færanlegur svo hægt er að nota hann einn og sér.
-Auðvelt grip fyrir litlar hendur
-Veitir hljóðörvun
-Þjálfar fínhreyfingar
-Þjálfar hand og augn samhæfingu
-Þjálfar tilfinningu fyrir takti
Að hamra er gaman!
Tvöföld skemmtun þegar þú hamrar kúlunum niður á sílófóninn.
Fallegur krókódíll úr sterkum gegnheilum við með færanlegum ‘‘innbyggðum‘‘ sílófón. Hægt er að hamra trékúlurnar þrjár í gegnum götin á efri hliðinni með hjálp hamarsins, eftir það gefa þær frá sér flott hljóð þegar þær rúlla niður sílófóninn sem er staðsettur undir. Sílófóninn þjálfar hljóðskynjun og tilfinningu fyrir takti, börnin búa til takt og á sama tíma skilning á hljóðum og tónstigum. Hamarbekkurinn þjálfar hreyfifærni. Skemmtilegt og fjölbreytt leikfang.
Ráðlagður aldur:
12+ mánaða
Stærð:
Krókódíll – 23 x 13 x 14 cm
Sílófónn – 24 x 11 x 3 cm
Fyrsta gæludýrið!
Gæludýr, taska & aukahlutir.
Kemur með allt sem þarf til umhirðu kattar: Burðarpoka með kattabæli, matarskál, snakk í íláti með loki, greiða, kattaleikföng og jafnvel kattabeisli.
Taktu bangsann með hvert sem er!
-Hlutverkaleikur á ferðinni!
Fyrir þau sem geta ekki eignast alvöru gæludýr ennþá allavega, þá er þessi kisa hinn fullkomni valkostur fyrir hlutverkaleik barna þar sem þau munu þjálfa mikilvæga félagslega og tilfinningalega færni.
-að þykja vænt um og sjá um dýr.
Inniheldur:
1x Burðartaska
1x Kisa
1x Beisli
1x Matardallur
1x Skál
3x Matarbitar
1x Sárabindi
1x Kisuleikfang
1x Bæli
1x Sprauta
1x Bursti
1x Plokkari
Burðarpoki: 28 x 24 x 24 cm
Kisa: 12 x 9 x 13 cm
Ráðlagður aldur: 3ára+
Fallegt ljón sem hægt er að draga með sér með innbyggðu perluvölundarhúsi
Perluvölundarhús með mörgum viðarperlum til að renna eftir brautinni
-Þjálfar fínhreyfingar barna
Úr sterkum við
Fallegt viðarleikfang sem færir hreyfingu inn í barnaherbergið!
Stærð:
14 x 4,5 x 16cm
Ráðlagður aldur:
12 mánaða +
Margnota Afmæliskaka úr FSC® 100% vottuðum við
Þessa afmælisköku er hægt að setja saman á skapandi hátt með mismunandi fylgihlutum og getur uppfyllt óskir afsmælisbarna á aldrinum 1árs – 5ára.
Kökusneiðarnar eru festar með ‘‘frönskum‘‘ rennilásbitum og hægt er að aðskilja þær með meðfylgjandi kökuhníf svo allir geti fengið sneið. Kökuna má bera svöngum afmælisgestum.
Frábært í hlutverkaleiktæk til að þróa sköpunargáfu og félagslega hæfni.
Hver vill fá kökuusneið?
-Þjálfar hreyfifærni og ýmundunarafl
-Skemmtilegt í hlutverkaleik
🌱 Hágæða barnasólgleraugu úr umhverfisvæna efninu G850, sem unnið er úr caster fræjum – náttúrulegt og sjálfbært val. Tímalaus og falleg hönnun sem hentar litlum andlitum.
🕶️ Sveigjanleg og slitsterk – gleraugun beygjast og sveigjast án þess að brotna, ólíkt mörgum öðrum barnasólgleraugum.
☀️ Full sólvörn (UV400 – category 3) ver augun gegn skaðlegum UVA og UVB geislum, hvort sem það er á róló eða á sólarströnd.
🏖 Rispuþolin linsa – þola ævintýri á ströndinni, í fjörunni eða í sandkassanum.
🧠 Aldur: 3ára+
Athugið – þetta er viðmið, þar sem höfuðstærð barna getur verið mismunandi. Skoðið stærðartöfluna hér að neðan til að velja rétta stærð.
✅ 100% ábyrgð!
Ef svo ólíklega vill til að börnin nái að brjóta Leosun sólgleraugun, þá eru þau alltaf í 100% ábyrgð hjá okkur.
- ✔️ CE merkt og örugg fyrir lítil augu
- ✔️ Létt og þægileg – hámarksþægindi fyrir barnið
- ✔️ Kemur í fallegum umbúðum – frábær gjöf!
- ✔️ Umhverfisvænt val – ábyrg framleiðsla
- ✔️ Hentar fyrir daglega notkun og ferðalög
- ✔️ Einstaklega fallegt litaval