Raða eftir:
169 vörur
169 vörur
TIPITOO Jafnvægisslá MINI
Opinn efniviður
Innblásið af ‘‘open ended‘‘ hugmyndafræðinni og er hannað í samráði við sjúkraþjálfara.
TipiToo hvetur ímundunarafl barna, þróar jafnvægi, samhæfingu og hreyfifærsni.
Fyrir börn sem eru byrjuð að ganga – En frábært fyrir alla fjölskyldumeðlimi!
Meira en leikfang – Ýtir undir líkamlegan þroska og eykur sjálfstraust barnsins.
Jafnvægi - bætir líkamsstöðu, þróar jafnvægi og samhæfingu
Skynjun - mismunandi yfirborð og skynjunarupplifanir.
Fjölbreytni - Möguleiki á að sameina mismunandi sett, stilla erfiðleikastigið og auka fjölbreyttan leiktíma
Mismunandi form - stíginn er hægt að setja í þríhyrning, sikksakk og mörg önnur form
Styður við líkamlegan og andlegan þroska
Tvær hliðar á hverri slá!
TipiToo hefur tvær hliðar, önnur hliðin er slétt á meðan hin hliðin hefur hrjúft yfirborð.
Hvert sett inniheldur:
1x slá með láréttum fræsuðum línum á annarri hliðinni.
Hin hliðin er flöt og er einnig hægt að nota til jafnvægis.
1x reipi til að festa á báðar hliðar.
Á báðum endum eru málmfestingar.
1x slá með punktum á annarri hliðinni.
Hin hliðin er flöt og er einnig hægt að nota til jafnvægis.
Unnið úr birkikrossvið
Lakkað með vatnsbundnu UV lakki eða Ólakkaður
Stærð:
þykkt á slá:
27mm
lengd á slá:
58cm
Þetta fallega skynjunarleikfang fyrir börn og ungabörn er bæði sjón og hljóðörðvandi.
- innblásið af Montessori uppeldisaðferðinni
Stærð:
19 x 5,5cm
Ráðlagður aldur:
6mánaða +
Bættu leikgleði við hjálparturninn með Rennibrautinni frá Duck WoodWorks! Þessi viðbót breytir hjálparturninum í skemmtilegt og virkt leiksvæði þar sem börn geta æft jafnvægi, samhæfingu og fengið útrás
- Passar bæði 2in1 og 4in1 hjálparturninn frá Duck WoodWorks
- FSC-vottaður birkiviður með barnvænu lakki (EN 71-3)
- CE vottað
- Hámarks burður 50 kg
Stærð (cm): 51 x 104 x 38
Þyngd: 4 kg
Umsjón: Þrífa með rökum klút og þurrka með mjúkum klút
Skemmtilegt og fjölbreytt púsl fyrir litla risaeðluunnendur!
Þetta fallega og vandaða viðarpúsl frá Small Foot sameinar hefðbundið púsluspil og minnisleik á skapandi hátt. Sex litrík risaeðluegg leyna dýrum sem þarf að para saman við rétta holu. Allar púslbitarnar eru með þægilegum griphnúð sem hentar litlum höndum.
Upplýsingar
- Stærð: ca. 18 x 18 x 3 cm
- Stærð á dýrum: ca. 4 x 0,5 x 4,5 cm
- Efni: FSC®-vottaður viður
- Aldur: 12 mánaða+
- Vörumerki: Small Foot
- Vottanir: FSC® 100% & CE merkt
Regnbogi úr sterkum við með 8 viðarbogum í regnbogalitum. Þjálfar fínhreyfingar, samhæfingu og rýmisskynjun barnsins. Hvetur til skapandi leiks og ýtir undir ímyndunaraflið með því að raða, flokka og stafla bogum. Hentugt frá 12 mánaða aldri. Stærð: 26 x 5 x 14cm.
Ótrúlega skemmtilegt spil úr við
-þjálfar fínhreyfingar,
-æfir þolinmæði
-æfir samhæfingu augna & handa
Skemmtilegt spil sem hægt er að spila einn eða jafnvel með allri fjölskyldunni.
Til að gera leikinn aðeins meira krefjandi ef þess er óskað geturðu kastað teningnum til að sjá hvaða dýr fær að taka sæti á örkinni næst.
Hver nær að raða flestum dýrum á örkina án þess að hún falli?
Hvað fylgir?
12x dýr
1x örk
1x teningur
Ráðlagður aldur: 3ára+
50 ''risaeðlu'' viðarkubbar úr FSC® 100% vottuðum við
-þjálfar fínhreyfingar,
-æfir þolinmæði
-æfir samhæfingu augna & handa
Hægt er að stafla hvert ofan á annað.
🔄Stafla - Telja - Flokka - Jafnvægi
Ýmsar stærðir með ólíkum hornum og ójöfnum hliðum fyrir krefjandi stöflun.
Fullkomin stærð af steinum fyrir litlar hendur.
Innblásið af Montessori aðferðinni, - stuðlar að þróun fínhreyfinga, einbeitingar, þolinmæði og skapandi hugsunar👶🏼
Verkfærabelti með verkfærum fyrir lítið aðstoðarfólk!
-Beltið sjálft er stillanlegt svo það hentar fyrir fjölbreyttan aldur!
Verkfærin eru unnin úr við & beltið úr textíl efni
Hvað fylgir?
1x Belti
4x Skrúfur
4x Rær
2x Viðarfesting
1x Röralykill
1x Skrúfjárn
1x Skrúfulykill
1x Skrall
Stærð:
Beltið – 33 x 14 x 1cm
Ráðlagður aldur:
3ára +
Skipulagsvasi – Fullkomin viðbót fyrir STEP'N'SIT® Hjálparturninn
Haltu litunum skipulögðum og aðgengilegum fyrir litla listamenn!
Hagnýt og falleg viðbót við STEP'N'SIT® Hjálparturninn sem hjálpar börnum að hafa allt til reiðu á meðan þau skapa. Hægt er að geyma liti, blýanta, skæri og aðra smáhluti á þægilegan hátt og gera sköpunina enn skemmtilegri og auðveldari.
Af hverju að velja skipulagsvasann?
✅ Hentar fullkomlega á STEP'N'SIT® Hjálparturninn
✅ Skipulagt & aðgengilegt – auðveldar barninu að finna liti & ritföng
✅ Hvetur til sköpunar – auðvelt að nálgast allt sem þarf
✅ Handgert úr mjúku filti – náttúrulegt & endingargott
✅ Umhverfisvænt efni – allt að 90% endurunnið PET filt
✅ 100% öruggt fyrir börn – engir smáhlutir
✅ Má þvo í þvottavél – ullarprógramm fyrir auðvelda hreinsun
✅ Sjálfbært val – 100% endurvinnanlegt efni
Hvernig nota ég skipulagsvasann?
1️⃣ Festu vasann við hlið STEP'N'SIT® Hjálparturnsins.
2️⃣ Geymdu liti, blýanta, skæri og aðra fylgihluti.
3️⃣ Skapaðu skipulagt og hvetjandi rými fyrir litla listamenn!
Stærð & upplýsingar:
📏 Breidd: 21,7 cm
📏 Hæð: 17,5 cm
🎨 Fáanlegur í tveimur litum – veldu þann sem passar best!
Fallegt 50 stykkja viðarkubbasett í mjúkum pastel litum ásamt náttúrulegum, ómeðhöndluðum viðarkubbum. Fullkomið til að þjálfa fínhreyfingar, sköpunargáfu og ímyndunarafl barnsins. Í settinu eru sívalningar, teningar, bogadregnir kubbar, ferhyrningar og fleiri form, tilvalið til að læra um lögun og litróf.
Kubbarnir koma í endingargóðu geymslu íláti með loki sem auðveldar bæði tiltekt og flutning.
Stærðir:
Teningur: ca. 3 × 3 × 3 cm
Rétthyrningur: ca. 9 × 3 × 1,5 cm
Aldur: 12 mánaða+
Mjúk og örugg baðleikföng úr BPA-lausu sílíkon sem henta fullkomlega í bað, sundlaug eða úti í sumarleik. Settið inniheldur ljón, fíl, gíraffa og apa, úr 100% Food Grade sílíkoni i sem er lyktarlaust og eiturlaust.
Hægt er að opna leikföngin, sem gerir þrif og þurrkun auðveldari og kemur í veg fyrir myglu.
Stærð: ca. 8 × 5 × 7.5 cm
Aldur: 12 mánaða+
Efni: BPA-laust, mjúkt sílíkon (food grade)
Klassískur og skemmtilegur teningaleikur úr við fyrir 2–6 leikmenn. Tvær útgáfur af leikreglum og fullkominn fyrir ferðalög og fjölskyldustundir.
Super Six er klassískur, einfaldur og ótrúlega skemmtilegur leikur sem hentar jafnt börnum sem fullorðnum. Leikmenn kasta teningnum (eða teningunum) og reyna að losna við alla pinnana sína með því að setja þá í holurnar sem samsvara tölunni sem kastast.
Útgáfa 1 – Fyrir byrjendur
1 teningur → einfaldar reglur → fullkomið fyrir 4+
Markmið: losna við alla pinnana sína.
Útgáfa 2 – Fyrir eldri og reynslumeiri
2 teningar → fleiri möguleikar → krefst útreikninga.
Markmið: velja rétt holu í hverri umferð og hugsa fram í tímann.
Vandað flokkunarkassi úr FSC® vottuðum við.
Þroskandi leikur í anda Montessori.
Kassinn kemur með þremur mismunandi lokum sem hver um sig hvetur til ólíkra þroskaþátta, hvort sem verið er að setja form eða liti í rauf.
Þjálfar fínhreyfingar, samhæfingu handa og augna. Þekkingu á formum, litum og rökhugsun. Eykur skilning á „object permanence“ /að hlutir hverfa ekki þó þeir sjáist ekki lengur.
Stærð: 14 x 14 x 7,5 cm
Ráðlagður aldur: 12 mánaða +
Fallegt ljón sem hægt er að draga með sér með innbyggðu perluvölundarhúsi
Perluvölundarhús með mörgum viðarperlum til að renna eftir brautinni
-Þjálfar fínhreyfingar barna
Úr sterkum við
Fallegt viðarleikfang sem færir hreyfingu inn í barnaherbergið!
Stærð:
14 x 4,5 x 16cm
Ráðlagður aldur:
12 mánaða +
Gripkubbur – Small Foot (12m+)
🌟 Helstu kostir
- 🤲 Fullkomið fyrir litlar hendur: Léttur og sveigjanlegur kubbur sem hvetur til könnunar
- 🎨 Skynörvandi litir: Litríkir diskar sem örva sjónskynjun og litagreiningu
- 🔔 Skröltandi diskar: Gefa frá sér mjúkt hljóð sem örvar hljóðskyn
- 🧠 Þroskaleikfang: Þjálfar fínhreyfingar og samhæfingu handa og augna
- 🌿 Umhverfisvænt: Viður og CE merkt leikfang
🤲 Skemmtilegt og skynörvandi leikfang fyrir litlar hendur!
Þessi sveigjanlegi gripkubbur frá Small Foot er hannaður til að efla fínhreyfingar, skynjun og samhæfingu barna frá 12 mánaða aldri. Kubburinn samanstendur af þremur viðarstöngum tengdum með teygjum sem hægt er að beygja og toga í allar áttir. Litadiskarnir skrölta þegar kubbnum er hrist og örva heyrnarskyn og forvitni barnsins á leikrænan hátt.
- ✔️ Þjálfar fínhreyfingar og samhæfingu handa og augna
- ✔️ Hreyfanlegir litadiskar sem gefa frá sér mild skrölt
- ✔️ Sveigjanleg hönnun sem hentar litlum fingrum
- ✔️ Léttur, endingargóður og öruggt fyrir yngstu börnin
- ✔️ Viður og CE merkt
Tilvalin gjöf fyrir börn á fyrsta aldursári sem elska að kanna, kreista og hrista. Örvar bæði skynjun og hreyfingu á skemmtilegan og skapandi hátt!
📐 Upplýsingar
- Stærð: ca. 13 x 13 x 13 cm
- Efni: Viður
- Aldur: 12 mánaða+
- Vottun: CE merkt
- Vörumerki: Small Foot
Montessori fataskápurinn frá Duck Woodworks er falleg og hagnýt lausn fyrir barnaherbergið. Hann hvetur börn til að velja föt sjálf, halda skipulagi og þjálfa sjálfstæði með leikandi hætti.
Skápurinn er með opnu fatahengi, þremur djúpum skúffum með skemmtilegum útskornum formum á hliðunum sem lífga upp á herbergið. Hannaður með öryggi, endingu og fallega hönnun í huga.
Efni og vottanir:
• Framleitt úr FSC vottuðum birkikrossvið og MDF
• Barnvænt lakk og málning, uppfyllir EN 71-3 öryggisstaðal
Ytri mál fataskápsins:
• Breidd: 77 cm
• Hæð: 114 cm
• Dýpt: 29,5 cm
Skúffur (hver um sig):
• Breidd: 30 cm
• Hæð: 18 cm
• Dýpt: 27 cm
Verkfærabelti með verkfærum fyrir lítið aðstoðarfólk!
-Beltið sjálft er stillanlegt svo það hentar fyrir fjölbreyttan aldur!
Verkfærin eru unnin úr við & beltið úr textíl efni
Hvað fylgir?
1x Belti
4x Skrúfur
4x Rær
2x Viðarfesting
1x Röralykill
1x Skrúfjárn
1x Skrúfulykill
1x Skrall
Stærð:
Beltið – 33 x 14 x 1cm
Ráðlagður aldur:
3ára +
Fallegur regnboga skynjunarturn úr sterkum við
Þjálfar:
-Fínhreyfingar
-Skynfæri
-Athygli
Hvað fylgir?
1x skynjunarturn
4x ''marble'' kúlur
ATH kúlurnar eru litlar, EKKI ætlað börnum undir 3ára
Stærð:
37 x 16cm
Ráðlagður aldur:
3ára+
Fallegur staflturn úr við.
Með því að setja 7 fallega kubba saman þjálfast samhæfing augna og handa og skilningur á formum og stærðum.
Stærð:
14 x 9cm
Ráðlagður aldur:
12mánaða+
Margnota litapúsl sem samanstendur af 24 viðar kubbum í fallegum litum.
-þjálfar fínhreyfingar,
-æfir þolinmæði
-æfir samhæfingu augna & handa
Púsla – Flokka – Stafla – Skapa
innblásið af Montessori uppeldisaðferðinni
hvetur börn til að leika á skapandi hátt á meðan það þjálfar ímyndunaraflið og skilning þeirra á mismunandi stærðum, litum og formum.
Hvað fylgir?
1x Bakki
24x Kubbar
Ráðlagður aldur: 3ára+
Stærð:
Bakki – 28 x 2,5 cm
Kubbar – 10 x 3,5 x 2 cm
Skemmtilegt spil úr FSC® 100% vottuðum við sem hægt er að spila einn eða jafnvel með allri fjölskyldunni.
Hver nær flestum samstæðum?
Fallega myndskreytt, fallegur kassi fylgir
TIPITOO Jafnvægisslá MIDI
Opinn efniviður
Innblásið af ‘‘open ended‘‘ hugmyndafræðinni og er hannað í samráði við sjúkraþjálfara.
TipiToo hvetur ímundunarafl barna, þróar jafnvægi, samhæfingu og hreyfifærsni.
Fyrir börn sem eru byrjuð að ganga – En frábært fyrir alla fjölskyldumeðlimi!
Meira en leikfang – Ýtir undir líkamlegan þroska og eykur sjálfstraust barnsins.
Jafnvægi - bætir líkamsstöðu, þróar jafnvægi og samhæfingu
Skynjun - mismunandi yfirborð og skynjunarupplifanir.
Fjölbreytni - Möguleiki á að sameina mismunandi sett, stilla erfiðleikastigið og auka fjölbreyttan leiktíma
Mismunandi form - stíginn er hægt að setja í þríhyrning, sikksakk og mörg önnur form
Styður við líkamlegan og andlegan þroska
Tvær hliðar á hverri slá!
TipiToo hefur tvær hliðar, önnur hliðin er slétt á meðan hin hliðin hefur hrjúft yfirborð.
Inniheldur:
1x slá með láréttum fræsuðum línum á annarri hliðinni
Hin hliðin er flöt og er einnig hægt að nota til jafnvægis
2x helmingar tengipallur
EÐA
1x slá með punktum
Hin hliðin er flöt og er einnig hægt að nota til jafnvægis
2x helmingar tengipallur
Það er hægt að tengja SOLO við bæði MINI & MIDI settin
Unnið úr birkikrossvið
Lakkað með vatnsbundnu UV lakki eða Ólakkað
Stærð:
þykkt á slá:
27mm
lengd á slá:
115cm
Myndaspjöld, Orginal frá Wee Gallery eru fullkomin fyrsta skynörvunin fyrir litlu augun.
Þessi hákontrast spjöld eru sérhönnuð fyrir ungabörn sem byrja að sjá svart og hvítt fyrst. Spjöldin laða að athygli, örva sjónskynjun og styrkja einbeitingu.
- Dýramynstur
- Hver hlið hefur svarthvítt tvöfalt mynstur
- Þykk, slitsterk og með mjúkum hornum, örugg fyrir litlar hendur
- Handteiknuð og prentuð með soja-bleki
Má þurrka af með rökum klút
Stærð: 5x7" (12,7 x 17,8 cm)
Fyrir 0 mánaða og eldri
FSC vottaður pappír
CE merkt
Eiturefnalaust, prófað fyrir öryggi
Fullkomin viðbót við Tummy Time Gallery eða sem stakur leikur!
12 Fallegir montessori jafnvægissteinar úr FSC® vottuðum við, tilvalið fyrir börn til að þróa fínhreyfingar, einbeitingu og skapandi hugsun á leikrænan hátt. Inniheldur 12 mismunandi steina með óreglulegum hliðum og mjúkum brúnum sem eru hannaðir til að passa fullkomlega í litlar hendur. Steinar sem hægt er að stafla, flokka, telja og leika með á óteljandi vegu.
Ráðlagður aldur: 12mánaða +
Gleði og leikur í jólaandanum!
snjókarl, jólatré eða jólasveinn, öll búin til úr við sem hægt er að raða saman. Fullkomið sem skemmtilegt jóladót eða litlar gjafir frá jólasveininum eða í aðventudagatal eða pakkaleik.
Leikurinn eflir fínhreyfingar, einbeitingu og skilning á stærðum og lögunum og passar jafnframt sem jólaskraut!
Ráðlagður aldur: 12+ mánaða
Stærð: 5 x 5 x 13 cm
Allt sem litla iðnaðarfólkið þarf!
Þetta litríka og stillanlega verkfærabelti frá Small Foot er fullkomið fyrir skapandi börn sem elska að skrúfa, hamra og skapa. Beltið heldur verkfærunum örugglega á sínum stað með lykkjum og fjöðrunarkrók og gefur litlu iðnaðarfólki frelsi til að vinna með báðar hendur, hvort sem þau eru heima eða á ferðinni!
Settið inniheldur:
1x Hamar
1x Skrúfjárn
1x Töng
1x Skiptilykill
1x Mælistika
3x Plötur
4x Skrúfur
4x Rær
1x Krókur
Ráðlagður aldur: 3 ára og eldri
Stærð: Belti ca. 32 x 3 x 15 cm | Hamar ca. 8 x 3 x 15 cm
Myndaspjöld, Gæludýrin frá Wee Gallery eru fullkomin fyrsta skynörvunin fyrir litlu augun.
Þessi hákontrast spjöld eru sérhönnuð fyrir ungabörn sem byrja að sjá svart og hvítt fyrst. Spjöldin laða að athygli, örva sjónskynjun og styrkja einbeitingu.
- Dýramynstur
- Hver hlið hefur svarthvítt tvöfalt mynstur
- Þykk, slitsterk og með mjúkum hornum, örugg fyrir litlar hendur
- Handteiknuð og prentuð með soja-bleki
Má þurrka af með rökum klút
Stærð: 5x7" (12,7 x 17,8 cm)
Fyrir 0 mánaða og eldri
FSC vottaður pappír
CE merkt
Eiturefnalaust, prófað fyrir öryggi
Fullkomin viðbót við Tummy Time Gallery eða sem stakur leikur!
Myndaspjöld, Sjávardýrin frá Wee Gallery eru fullkomin fyrsta skynörvunin fyrir litlu augun.
Þessi hákontrast spjöld eru sérhönnuð fyrir ungabörn sem byrja að sjá svart og hvítt fyrst. Spjöldin laða að athygli, örva sjónskynjun og styrkja einbeitingu.
- Dýramynstur
- Hver hlið hefur svarthvítt tvöfalt mynstur
- Þykk, slitsterk og með mjúkum hornum, örugg fyrir litlar hendur
- Handteiknuð og prentuð með soja-bleki
Má þurrka af með rökum klút
Stærð: 5x7" (12,7 x 17,8 cm)
Fyrir 0 mánaða og eldri
FSC vottaður pappír
CE merkt
Eiturefnalaust, prófað fyrir öryggi
Fullkomin viðbót við Tummy Time Gallery eða sem stakur leikur!
Margnota Afmæliskaka úr FSC® 100% vottuðum við
Þessa afmælisköku er hægt að setja saman á skapandi hátt með mismunandi fylgihlutum og getur uppfyllt óskir afsmælisbarna á aldrinum 1árs – 5ára.
Kökusneiðarnar eru festar með ‘‘frönskum‘‘ rennilásbitum og hægt er að aðskilja þær með meðfylgjandi kökuhníf svo allir geti fengið sneið. Kökuna má bera svöngum afmælisgestum.
Frábært í hlutverkaleiktæk til að þróa sköpunargáfu og félagslega hæfni.
Hver vill fá kökuusneið?
-Þjálfar hreyfifærni og ýmundunarafl
-Skemmtilegt í hlutverkaleik
Hágæða barnasólgleraugu úr umhverfisvæna efninu G850, sem unnið er úr caster fræjum – náttúrulegt og sjálfbært val. Tímalaus og falleg hönnun sem hentar litlum andlitum.
Sveigjanleg og slitsterk, gleraugun beygjast og sveigjast án þess að brotna, ólíkt mörgum öðrum barnasólgleraugum.
Full sólvörn (UV400 – category 3) ver augun gegn skaðlegum UVA og UVB geislum, hvort sem það er á róló eða á sólarströnd.
Rispuþolin linsa, þola ævintýri á ströndinni, í fjörunni eða í sandkassanum.
Aldur: 3ára+
Athugið – þetta er viðmið, þar sem höfuðstærð barna getur verið mismunandi. Skoðið stærðartöfluna hér að neðan til að velja rétta stærð.
100% ábyrgð!
Ef svo ólíklega vill til að börnin nái að brjóta Leosun sólgleraugun, þá eru þau alltaf í 100% ábyrgð hjá okkur.
- ✔️ CE merkt og örugg fyrir lítil augu
- ✔️ Létt og þægileg, hámarksþægindi fyrir barnið
- ✔️ Kemur í fallegum umbúðum, frábær gjöf!
- ✔️ Umhverfisvænt val, ábyrg framleiðsla
- ✔️ Hentar fyrir daglega notkun og ferðalög
- ✔️ Einstaklega fallegt litaval
