Raða eftir:
4 vörur
4 vörur
White Noise (hvítur hávaði) er tíðnihljóð sem minnir á það sem börn heyra í móðurkviði. Það veitir róandi umhverfi og dregur úr truflunum, sem getur stuðlað að betri, lengri og dýpri svefni, bæði fyrir börn og foreldra.
- Fullkomið í ferðalagið
- Endurhlaðanlegt með USB-C
- Batteríið endist í allt að 23klst
- Tekur um 1klst að hlaða
- Hægt að tímastilla 15/30/60 mín
- Hljóðstyrkur frá 44dB til 77dB
Tækið spilar 10 mismunandi hljóð
- White Noise
- Vögguvísur
- Öldur
- Fuglasöngur
- Lækur
- Hjartsláttur
Hvað fylgir með?
- USB-C hleðslusnúra
- Band sem festist á tækið
Vottanir
- CE vottun
- RoHS samræmi – án hættulegra efna
- EMC samhæfni skv EN 55014
- FCC vottun – engar rafsegultruflanir
Við mælum alltaf með að hlaða tækið með 5V / 0.5–1A USB kubb. Forðist hraðhleðslu. Það getur haft áhrif á endingartíma og fellur ekki undir ábyrgð.
White Noise (hvítur hávaði) er tíðnihljóð sem minnir á það sem börn heyra í móðurkviði. Pink noise er dýpra og mýkra en hefðbundið white noise. Það minnir meira á regn, vind eða hjartslátt og hentar vel til að dempa umhverfishljóð. Saman veita Pink & White Noise róandi umhverfi og draga úr truflunum, sem getur stuðlað að betri, lengri og dýpri svefni, bæði fyrir börn og foreldra.
- Endurhlaðanlegt með USB-C
- Næturljós, val um milda gula eða rauða birtu
- Hægt að tímastilla 30/60/90 mín
- Upptökufídus, hægt að taka upp eigin rödd/lag
- Stillanlegur hljóðstyrkur frá 40dB til 77dB
- Batteríið endist í 18-23klst
- Tekur um 3,5 klst að fullhlaða
- Létt og meðfærilegt
Tækið spilar 30 mismunandi hljóð
- White Noise
- Pink Noise
- Viftuhljóð
- Hjartsláttur
- Vögguvísur
- Rigning
- Fuglasöngur
- Varðeldur
- Öldur
- Susshh
Hvað fylgir með?
- USB-C hleðslusnúra
- Band sem festist á tækið
Vottanir
- CE vottun
- RoHS samræmi – án skaðlegra efna
- EMC samhæfni skv EN 55014
- FCC vottun – engar rafsegultruflanir
Við mælum alltaf með að hlaða tækið með 5V / 0.5–1A USB kubb. Forðist hraðhleðslu. Það getur haft áhrif á endingartíma og fellur ekki undir ábyrgð.
Pólar Björninn sameinar white, pink og brown noise ásamt hlýju næturljósi og upptökufídus! Þetta fallega og róandi tæki er hannað fyrir börn, foreldra og alla sem vilja betri svefn og meiri slökun.
- 30 róandi hljóð: white noise, pink noise, brown noise, náttúru- og viftuhljóð
- Ljós: hlýtt næturljós (2 stillingar) + 7 litir
- Upptökufídus: taktu upp rödd eða lag fyrir barnið
- Tímastilling: 30 / 60 / 90 mínútur eða spilun alla nóttina
- Endurhlaðanlegt: 1500 mAh rafhlaða (15–32 klst spilun)
- Type-C USB hleðsla – snúra fylgir
- Vottað: CE / FCC / RoHS / UKCA
Fullkomið fyrir svefnrútínur, ferðalög, leikskóla og hvíldarstundir. Tækið getur spilað hljóð og ljós saman eða hvort í sínu lagi.
Innihald kassa:
- Pólar Björninn hljóðtæki
- USB Type-C hleðslusnúra
- Leiðbeiningar
Við mælum alltaf með að hlaða tækið með 5V / 0.5–1A USB kubb. Forðist hraðhleðslu. Það getur haft áhrif á endingartíma og fellur ekki undir ábyrgð.
White Noise tæki sem sameinar fallegt næturljós og 30 róandi hljóð sem stuðla að betri svefn og meiri ró, bæði fyrir börn og foreldra. Með innbyggðu LED næturljósi og valmöguleika á tímastillingu, tækið er fullkomið í vöggu, ferðalagið eða í svefnherbergið.
Tækið spilar 30 mismunandi hljóð
- White Noise
- Pink Noise
- Brown Noise
- Viftuhljóð
- Rigning
- Hjartsláttur
- Vögguvísur
- Öldur
- Susshh
- Náttúruhljóð
Helstu kostir
- Hjálpar börnum og foreldrum að slaka á og sofa betur
- 3 ljósa stillingar, lýsir með hlýju næturljósi
- Stillanlegur spilunartími: 15 / 30 / 60 mínútur
- Fullkomið fyrir ferðalög, barnavagna og heimili
Tæknilýsing
- Endurhlaðanlegt með USB-C
- Rafhlaða: 1000 mAh (allt að 18 klst. spilun)
- Hleðslutími: ~2,5–3 klst
- Hljóðstyrkur: 40–77dB
- Memory function: Man hljóð og ljós
- Barnalæsing: Tryggir öryggi
- Stærð: 7,5 cm x 7,5 cm x 3,2 cm
- Þyngd: ~100g
Hvað fylgir með?
- White Noise tækið
- USB-C hleðslusnúra
- Sílókon krókur til að hengja á vagn eða rúm
- Leiðbeiningar
Vottanir
- CE vottun
- RoHS samræmi ⏐ án hættulegra efna
- FCC vottun ⏐ engar rafsegultruflanir
- UKCA vottun
- ISO9001 framleiðsla
- Framleitt úr ABS + sílikoni
Við mælum alltaf með að hlaða tækið með 5V / 0.5–1A USB kubb. Forðist hraðhleðslu. Það getur haft áhrif á endingartíma og fellur ekki undir ábyrgð.