63 vörur
63 vörur
Raða eftir:
Læsa, opna og uppgötva!
Þrautaspil með hurðarkrók, lás og smellulás
Falleg safarídýr bíða þess að verða uppgötvað á bak við gluggana
Opnun og lokun læsinganna þjálfar fínhreyfingar og kennir hversdagsfærni
Brettið kemur í framandi "Safari" útliti og er með tveimur gluggum og hurð, öll með ýmsum læsingum. Að opna og loka læsingu, hurðarkrókum og smellulásum kennir börnum daglega færni og þjálfar fínhreyfingar þeirra. Þetta er frábært leikfang innblásið af Montessori sem þjálfar griphæfileika, hand-auga samhæfingu og hreyfifærni á skemmtilegan hátt.
Ráðlagt fyrir 3 ára og eldri
Stærð:22 x 1 x 22 cm
TIPITOO Jafnvægisslá MINI
Opinn efniviður
Innblásið af ‘‘open ended‘‘ hugmyndafræðinni og er hannað í samráði við sjúkraþjálfara.
TipiToo hvetur ímundunarafl barna, þróar jafnvægi, samhæfingu og hreyfifærsni.
Fyrir börn sem eru byrjuð að ganga – En frábært fyrir alla fjölskyldumeðlimi!
Meira en leikfang – Ýtir undir líkamlegan þroska og eykur sjálfstraust barnsins.
Jafnvægi - bætir líkamsstöðu, þróar jafnvægi og samhæfingu
Skynjun - mismunandi yfirborð og skynjunarupplifanir.
Fjölbreytni - Möguleiki á að sameina mismunandi sett, stilla erfiðleikastigið og auka fjölbreyttan leiktíma
Mismunandi form - stíginn er hægt að setja í þríhyrning, sikksakk og mörg önnur form
Styður við líkamlegan og andlegan þroska
Tvær hliðar á hverri slá!
TipiToo hefur tvær hliðar, önnur hliðin er slétt á meðan hin hliðin hefur hrjúft yfirborð.
Hvert sett inniheldur:
1x slá með láréttum fræsuðum línum á annarri hliðinni.
Hin hliðin er flöt og er einnig hægt að nota til jafnvægis.
1x reipi til að festa á báðar hliðar.
Á báðum endum eru málmfestingar.
1x slá með punktum á annarri hliðinni.
Hin hliðin er flöt og er einnig hægt að nota til jafnvægis.
Unnið úr birkikrossvið
Lakkað með vatnsbundnu UV lakki eða Ólakkaður
Stærð:
þykkt á slá:
27mm
lengd á slá:
58cm
Mikið fjör fyrir litlar hendur!
Viðar staflturn í mjúkum pastel litum
-4 litríkir viðarhringir sem staflast ásamt krúttlegum dýrahaus
Þálfar samhæfingu handa og augna
Þjálfar hreyfifærni
Náttúrulegur ómeðhöndlaður viður lakkaður í mjúkum nútíma pastellitum
Stærð:
Hæð – 14cm
Breidd – 5cm
Ráðlagður aldur:
12 mánaða og eldri
Kemur í tveimur útfærslum - Héri & Björn
Teiknitafla
passar einnig sem • Viðbót fyrir klifurleikföng
Ráðlagður aldur – 12 mánaða og eldri
Öruggt – CE & UKCA vottað & er öruggt fyrir börn
Kennsla - Styður nám á bókstöfum, tölustöfum, formum ásamt handfrjálsri teikningu
Sköpun - Hvetur til listrænnar tjáningar og hugmyndaríks leiks
Tvíhliða virkni - Önnur hlið fyrir krítarpenna & hin fyrir tússpenna
Fjölbreytni - Hægt að nota sem sjálfstætt bretti á gólfi eða borði, eða sem viðbót við klifurleikföng
Auðvelt í notkun – Með vösum fyrir penna á báðum hliðum & yfirborði sem auðvelt er að þrífa
Ending - Hannað úr hágæða birki krossviði til langtímanotkunar
Sjálfbærni - Framleitt úr umhverfisvænum efnum og án plastumbúða
Upplýsingar:
Hæð – 48cm
Breidd – 37cm
Þykkt – 7cm
Þyngd – 2,25kg
Ströppur til að festa á klifurleikfang fylgir með
3in1 Hjálparturn & Barnastóll – Stillanlegur Hjálparturn, Borð & Stóll
✨ Gerðu eldhússtundir skemmtilegar og auðveldar fyrir litið aðstoðarfólk! ✨
3in1 Hjálparturn & Barnastóll er fjölnota húsgagn sem sameinar þrjár lausnir í einni vöru:
✔️ Hjálparturn – Tryggir barninu öruggan aðgang að eldhúsbekknum
✔️ Barnastóll/Matarstóll – Hentar til að borða og leika
✔️ Borð & stóll – Fullkomið fyrir máltíðir, föndur og leik
🎨 Til í mismunandi litum – Náttúrulegur viðarlitur, hvítur, grár, blár og svartur
⚙️ Hágæða efni – Handunnið úr sterku og endingargóðu Baltic birki-krossviði
📜 Öruggt fyrir börn – Barnvæn húðun í samræmi við evrópska öryggisstaðla (EN 71-3)
Þrjár lausnir í einni vöru!
Þessi fjölnota hjálparturn er ekki bara venjulegur eldhústurn sem umbreytist í borð og stól – hann virkar einnig sem matarstóll og stigapallur. Stólahlutinn er hannaður þannig að hægt er að snúa honum á hvolf og nota sem stigpall fyrir börn!
📏 Stærð sem hjálparturn:
• Hæð: 88 cm
• Breidd: 40 cm
• Fyrsta þrep: 25.5 cm frá gólfi
• Pallur: 45.5 cm frá gólfi
📏 Stærð sem matarstóll:
• Hæð: 26 cm
• Breidd: 37 cm
• Lengd: 35.5 cm
• Borðbreidd: 40.5 cm
• Borðlengd: 30.5 cm
📏 Stærð sem borð & stóll:
• Hæð: 44 cm
• Breidd: 40 cm
• Lengd: 72 cm
📦 Innihald pakkans:
• 1x 3in1 Hjálparturn & Mstóll
• Festingar og skrúfur til samsetningar
• Aftakanleg matarborðsplata í náttúrulegum viðarlit
Af hverju að velja 3in1 Hjálparturn & Matarstól?
✅ Örugg og stöðug hönnun – Hentar börnum frá 18 mánaða aldri
✅ Fjölnota vara – Breytist auðveldlega eftir þörfum barnsins
✅ Vottað efni – FSC-vottaður birkikrossviður með barnvænni húðun
✅ CE-vottað og uppfyllir EN 71-3 öryggisstaðla
✅ Endingargóð hönnun sem vex með barninu
🎁 Fullkomin gjöf fyrir litla hjálparmenn sem vilja taka þátt í eldhúsinu!
✨ Gæðastundir í eldhúsinu sem skapa minningar til framtíðar! ✨
2in1 Hjálparturninn er meira en bara hjálparturn – hann er hannaður með tvöfalda virkni svo barnið þitt geti bæði hjálpað í eldhúsinu og notað hann sem borð og stól!
🕑 2-í-1 virkni:
✔️ Hjálparturn – Tryggir barninu öruggan aðgang að eldhúsbekknum
✔️ Borð og stóll – Breytist auðveldlega í borð fyrir máltíðir eða föndur
🎨 Til í mismunandi litum – Viðar, hvítur, grár, blár og svartur
⚙️ Hágæða efni – Handunninn úr sterku og endingargóðu Baltic birki-krossvið
📜 Öruggt fyrir börn – Barnvæn húðun í samræmi við evrópska öryggisstaðla (EN 71-3)
Tveir möguleikar í einni vöru!
2in1 Hjálparturninn er hannaður til að vera nytsamlegur og fallegur í hvaða eldhúsi sem er. Þegar barnið er ekki að hjálpa í eldhúsinu getur turninn auðveldlega umbreyst í borð með stól, fullkomið fyrir hádegismat, föndur eða leik.
📏 Stærð sem hjálparturn:
• Hæð: 88 cm
• Breidd: 40 cm
• Fyrsta þrep (37.5 cm x 14 cm) – Hæð frá gólfi: 25.5 cm
• Pallur (37.5 cm x 28 cm) – Hæð frá gólfi: 45.5 cm
📏 Stærð þegar breytt í borð og stól:
• Hæð: 44 cm
• Breidd: 40 cm
• Lengd: 72 cm
📦 Innihald pakkans:
• 1x 2in1 Hjálparturn
• Festingar og skrúfur til samsetningar
Af hverju að velja 2in1 Hjálparturn?
✅ Örugg og stöðug hönnun – Hentar börnum frá 18 mánaða aldri
✅ Fjölnota lausn – Fullkominn sem hjálparturn, borð og stóll
✅ Vottað efni – FSC-vottaður birkikrossviður og barnvæn húðun
✅ CE-vottað og uppfyllir EN 71-3 öryggisstaðla
✅ Endingargóð hönnun sem vex með barninu
🎁 Fullkomin gjöf fyrir litla hjálparmenn sem elska að taka þátt í eldhúsinu!
Margnota Verkfærakassi / Vinnubekkur úr við
-Búin fjórum verkfærum og alls kyns fylgihlutum geta þau hafið smíði strax. Þegar því er snúið við virkar verkfærakassinn líka frábærlega sem lítill vinnubekkur!
Að fá að taka þátt í daglegum verkefnum eflir sjálfstraust barnanna.
Með þessum margnota verkfærakassa / vinnubekk geta allir hjálpast að.
Hægt er að festa handfangið og fylgihluti á verkfærakassann sem gerir þér kleift að hafa nóg pláss og auka skemmtun í leiktímanum.
- þjálfar sköpunargáfu og fínhreyfingar á sama tíma og ýtir undir virkan hlutverkaleik
Hvað fylgir?
1x Verkfærakassi / Vinnubekkur
1x Hamar
2x Skrúfjárn
1x Röralykill
1x Klemma
7x Skrúfur
13x Rær
3x Naglar
Ráðlagður aldur: 3ára+
Stærð:
Kassi – 24,5 x 12 x 16 cm
Verkfærabelti með verkfærum fyrir lítið aðstoðarfólk!
-Beltið sjálft er stillanlegt svo það hentar fyrir fjölbreyttan aldur!
Verkfærin eru unnin úr við & beltið úr textíl efni
Hvað fylgir?
1x Belti
4x Skrúfur
4x Rær
2x Viðarfesting
1x Röralykill
1x Skrúfjárn
1x Skrúfulykill
1x Skrall
Stærð:
Beltið – 33 x 14 x 1cm
Ráðlagður aldur:
3ára +
Skemmtilegur krókódíla hamar/bolta leikur með innbyggðum sílófón!
Sílófónninn er færanlegur svo hægt er að nota hann einn og sér.
-Auðvelt grip fyrir litlar hendur
-Veitir hljóðörvun
-Þjálfar fínhreyfingar
-Þjálfar hand og augn samhæfingu
-Þjálfar tilfinningu fyrir takti
Að hamra er gaman!
Tvöföld skemmtun þegar þú hamrar kúlunum niður á sílófóninn.
Fallegur krókódíll úr sterkum gegnheilum við með færanlegum ‘‘innbyggðum‘‘ sílófón. Hægt er að hamra trékúlurnar þrjár í gegnum götin á efri hliðinni með hjálp hamarsins, eftir það gefa þær frá sér flott hljóð þegar þær rúlla niður sílófóninn sem er staðsettur undir. Sílófóninn þjálfar hljóðskynjun og tilfinningu fyrir takti, börnin búa til takt og á sama tíma skilning á hljóðum og tónstigum. Hamarbekkurinn þjálfar hreyfifærni. Skemmtilegt og fjölbreytt leikfang.
Ráðlagður aldur:
12+ mánaða
Stærð:
Krókódíll – 23 x 13 x 14 cm
Sílófónn – 24 x 11 x 3 cm
✨ Gerðu eldhússtundir skemmtilegar fyrir lítið aðstoðarfólk! ✨
Step and Slide 3in1 Hjálparturninn er meira en bara hjálparturn – hann sameinar þrjú skemmtileg húsgögn í eina vöru: hjálparturn, rennibraut og borð með stól!
🕑 3-í-1 virkni:
✔️ Montessori Hjálparturn – Örugg leið fyrir börn til að taka þátt í eldhúsinu
✔️ Borð og stóll – Breytist auðveldlega í borð fyrir máltíðir og föndur
✔️ Rennibraut – Hvetur til leikja og hreyfingar
🎨 Til í mismunandi litum – kemur í 5 litum sem passa inn í hvaða eldhús sem er
⚙️ Hágæða efni – Handunnið úr sterku og endingargóðu Baltic birki-krossviði
📜 Öruggt fyrir börn – Barnvæn húðun í samræmi við evrópska öryggisstaðla (EN 71-3)
Margnota hönnun sem vex með barninu þínu!
Step and Slide 3in1 Hjálparturninn er fullkominn fyrir litla ævintýrafólkið okkar í eldhúsinu. Þegar barnið er ekki að hjálpa í eldhúsinu getur turninn auðveldlega umbreyst í borð eða rennibraut. Með stillanlegri hæð getur hann vaxið með barninu þínu og tryggt notagildi í mörg ár!
📏 Stærð sem hjálparturn:
• Hæð: 88 cm
• Breidd: 40 cm
🔹 Hæð fyrsta skrefs frá gólfi: 25.5 cm
🔹 Hæð palls frá gólfi: 45.5 cm
📏 Stærð þegar breytt í borð og stól:
• Hæð: 44 cm
• Breidd: 40 cm
• Lengd: 72 cm
📏 Stærð rennibrautar:
• Pallahæð: 44 cm
• Breidd: 37.5 cm
• Lengd: 104 cm
Af hverju að velja Step and Slide 3in1 Hjálparturn?
✅ Öruggur og stöðugur – Hentar börnum frá 18 mánaða aldri
✅ Einfalt að breyta úr turni í borð eða rennibraut
✅ Öruggt efni með barnvænni húðun
✅ Fullkominn fyrir eldhús, leiksvæði og borðstofu
✅ Endingargóð hönnun sem vex með barninu
🎁 Fullkomin gjöf fyrir litla könnuði sem elska að taka þátt í eldhúsinu!
📌 Efni: Birkikrossviður/MDF
🌱 Vottað efni: FSC-vottaður viður
🎨 Litir: Hliðar málaðar í gráu, bláu, svörtu, hvítu og náttúrulegum viðarlit
👶 Barnvæn áferð: Lökk og málning uppfylla kröfur evrópska öryggisstaðalsins EN 71-3
✅ Vottun: Varan er með CE-vottun
Verkfærabelti með verkfærum fyrir lítið aðstoðarfólk!
-Beltið sjálft er stillanlegt svo það hentar fyrir fjölbreyttan aldur!
Verkfærin eru unnin úr við & beltið úr textíl efni
Hvað fylgir?
1x Belti
4x Skrúfur
4x Rær
2x Viðarfesting
1x Röralykill
1x Skrúfjárn
1x Skrúfulykill
1x Skrall
Stærð:
Beltið – 33 x 14 x 1cm
Ráðlagður aldur:
3ára +
Skapandi byggingarsett með fullt af aukahlutum fyrir unga og upprennandi smiði.
-Búin 67 hlutum svo er að hefjast handa strax.
Að fá að taka þátt í daglegum verkefnum eflir sjálfstraust barnanna.
Með þessum margnota verkfærakassa / vinnubekk geta allir hjálpast að.
Leyfðu hugmyndafluginu að ráða með þessu ótrúlega skemmtilega byggingarsetti.
- þjálfar sköpunargáfu og fínhreyfingar á sama tíma og ýtir undir virkan hlutverkaleik.
Barnið þjálfar handvirka færni á meðan það smíðar sína eigin hluti.
Hið fullkomna skapandi leikfang fyrir unga, upprennandi byggingameistara! Með þessu viðarsmíðasetti geta ungir hugguleikarar komið sér vel og skapað sínar eigin einstöku smíði. Þetta byggingarsett inniheldur 1 skiptilykil, 1 skrúfjárn, 2 byggingarplötur, 7 byggingarkubba, 14 borholur, 21 skrúfa, 7 rær, 4 dekk, 4 hjóla millistykki, 6 millistykki.
Ráðlagður aldur: 3ára+
Fallegt viðar verkfærasett
-Endalausir möguleikar fyrir mikilvæga aðstoðarfólkið okkar!
Að fá að taka þátt í daglegum verkefnum eflir sjálfstraust barnanna.
Með þessu sniðuga verkfærasetti geta allir hjálpast að.
-Sveigjanlegar teygjur í verkfærakassanum halda verkfærunum á sínum stað
Hvað fylgir?
1x Verkfærakassi
1x Hamar
1x Skrúfjárn
1x Töng
1x Hallarmál
11x Skrúfur
11x Rær
3x Bitar
12x Ræmur
Stærð:
Verkfærakassi – 33 x 27 x 6,5cm
Ráðlagður aldur:
3ára +