Raða eftir:
Vandað flokkunarkassi úr FSC® vottuðum við.
Þroskandi leikur í anda Montessori.
Kassinn kemur með þremur mismunandi lokum sem hver um sig hvetur til ólíkra þroskaþátta, hvort sem verið er að setja form eða liti í rauf.
Þjálfar fínhreyfingar, samhæfingu handa og augna. Þekkingu á formum, litum og rökhugsun. Eykur skilning á „object permanence“ /að hlutir hverfa ekki þó þeir sjáist ekki lengur.
Stærð: 14 x 14 x 7,5 cm
Ráðlagður aldur: 12 mánaða +
Dráttardýr úr FSC® vottuðum við
Fyrstu skrefin verða enn skemmtilegri með þessu fallega tígrisdýri.
Tígrinn er sveigjanlegur og hreyfist líflega þegar hann er dreginn, með mjúkhúðuðum dekkjum sem rúlla hljóðlega á öllum gólfum. Þetta trausta leikfang styður við hreyfiþroska og samhæfingu, og gleður lítil dýravin með hlýlegri hönnun og glaðlegu andliti.
Stærð: ca. 20 x 9 x 14 cm
Ráðlagður aldur: 12 mánaða og eldri
Verkfærabakpoki, Stórt verkfærasett í bakpoka
✨ Tilnefnt til Þýska leikfangaverðlaunsins 2025!
Fyrir litla smiðinn sem elskar að byggja og leika!
Þessi litríki og þægilegi bakpoki geymir allt sem þarf til að smíða, verkfæri, skrúfur, tannhjól, gormar og tréplötur í ýmsum stærðum og lögunum.
8 vönduð tréverkfæri: hamar, skrúfjárn, sög, plötutöng, skrúflykill, málband, hornrétta og hallarmál.
Mikið af fylgihlutum: boltar, rær, tannhjól, millistykki og tengiplötur.
Hægt að smíða: bíl, þyrlu, vindmyllu og flugvél.
Bakpoki með stillanlegum ólum, þægilegur með góðu geymsluplássi.
Frábær leikur fyrir hlutverkaleik, sköpun og fínhreyfingar.
Ráðlagður aldur: 3 ára +
Leiðbeiningar fylgja!
Allt sem litla iðnaðarfólkið þarf!
Þetta litríka og stillanlega verkfærabelti frá Small Foot er fullkomið fyrir skapandi börn sem elska að skrúfa, hamra og skapa. Beltið heldur verkfærunum örugglega á sínum stað með lykkjum og fjöðrunarkrók og gefur litlu iðnaðarfólki frelsi til að vinna með báðar hendur, hvort sem þau eru heima eða á ferðinni!
Settið inniheldur:
1x Hamar
1x Skrúfjárn
1x Töng
1x Skiptilykill
1x Mælistika
3x Plötur
4x Skrúfur
4x Rær
1x Krókur
Ráðlagður aldur: 3 ára og eldri
Stærð: Belti ca. 32 x 3 x 15 cm | Hamar ca. 8 x 3 x 15 cm
Fartölva úr við sem gerir kennslu að leik. Með segul-og krítartöflu ltlum segulstöfum og ''snjallsíma''
Þessi viðarfartölva frá Small Foot er fullkomin fyrir börn sem elska að leika og læra. Tölvuskjárinn er með segli sem hægt er að fylla með bókstöfum, tölum og táknum, ásamt krítartöflu til að skrifa eða teikna á.
Með í settinu fylgir snjallsími úr við, tölu og bókstafir, krít og svampur. Hægt er að loka tölvunni með segli og taka hana með í ferðalagið. Eflir sköpun, stafsetningu og leikgleði.
Fyrir 6 ára og eldri
CE merkt og EN71-3 vottað
Lúdó Safari er ævintýralegt og barnvænt borðspil fyrir litla dýravini! Leikurinn kemur með litríkum fígúrum úr við og fílti: fíll, sebra, krókódíll og ljón
Fullkominn fyrir skemmtilegar leikstundir með fjölskyldunni.
Leikborðið er samanbrjótanlegt og hægt að loka með smellu, frábært í ferðalagið eða til að halda skipulagi!
4 leikmenn: fíll, sebra, krókódíll og ljón
Leikborð úr við
Innbyggð geymsla fyrir leikhluti
Örvar talningu og þolinmæði
Fullkomið ferðaleikfang fyrir fjölskyldur á ferðinni
🎁 Tilvalin gjöf fyrir 4 ára og eldri, bæði falleg og fræðandi!
50 ''risaeðlu'' viðarkubbar úr FSC® 100% vottuðum við
-þjálfar fínhreyfingar,
-æfir þolinmæði
-æfir samhæfingu augna & handa
Hægt er að stafla hvert ofan á annað.
🔄Stafla - Telja - Flokka - Jafnvægi
Ýmsar stærðir með ólíkum hornum og ójöfnum hliðum fyrir krefjandi stöflun.
Fullkomin stærð af steinum fyrir litlar hendur.
Innblásið af Montessori aðferðinni, - stuðlar að þróun fínhreyfinga, einbeitingar, þolinmæði og skapandi hugsunar👶🏼
Verkfærabelti með verkfærum fyrir lítið aðstoðarfólk!
-Beltið sjálft er stillanlegt svo það hentar fyrir fjölbreyttan aldur!
Verkfærin eru unnin úr við & beltið úr textíl efni
Hvað fylgir?
1x Belti
4x Skrúfur
4x Rær
2x Viðarfesting
1x Röralykill
1x Skrúfjárn
1x Skrúfulykill
1x Skrall
Stærð:
Beltið – 33 x 14 x 1cm
Ráðlagður aldur:
3ára +
Fallegur regnboga skynjunarturn úr sterkum við
Þjálfar:
-Fínhreyfingar
-Skynfæri
-Athygli
Hvað fylgir?
1x skynjunarturn
4x ''marble'' kúlur
ATH kúlurnar eru litlar, EKKI ætlað börnum undir 3ára
Stærð:
37 x 16cm
Ráðlagður aldur:
3ára+
Skemmtilegt spil úr FSC® 100% vottuðum við sem hægt er að spila einn eða jafnvel með allri fjölskyldunni.
Hver nær flestum samstæðum?
Fallega myndskreytt, fallegur kassi fylgir
Risaeðlu púsl & minnisleikur – FSC® vottaður viður
Helstu eiginleikar
- ✅ Stuðlar að fínhreyfiþroska, einbeitingu og þolinmæði
- 🧠 Þjálfar minni og samhæfingu
- 🌱 FSC® vottaður viður – umhverfisvænt og öruggt
- 🎁 Tilvalin gjöf fyrir börn 12 mánaða og eldri
✨ Skemmtilegt og fjölbreytt púsl fyrir litla risaeðluunnendur!
Þetta fallega og vandaða viðarpúsl frá Small Foot sameinar hefðbundið púsluspil og minnisleik á skapandi hátt. Sex litrík risaeðluegg leyna dýrum sem þarf að para saman við rétta holu. Allar púslbitarnar eru með þægilegum griphnúð sem hentar litlum höndum.
- ✔️ Stuðlar að fínhreyfiþroska, einbeitingu og þolinmæði
- ✔️ Skemmtilegur minnisleikur með litríkum dýrum
- ✔️ FSC® vottaður viður – umhverfisvænt og traust efni
- ✔️ CE merkt – uppfyllir evrópskar öryggiskröfur
- ✔️ Tilvalin gjöf fyrir börn 12 mánaða og eldri
Passar fullkomlega með öðrum leikföngum úr „Dino“ línunni frá Small Foot.
📐 Upplýsingar
- Stærð: ca. 18 x 18 x 3 cm
- Stærð á dýrum: ca. 4 x 0,5 x 4,5 cm
- Efni: FSC®-vottaður viður
- Aldur: 12 mánaða+
- Vörumerki: Small Foot
- Vottanir: FSC® 100% & CE merkt
🌟 Helstu kostir
- ✔️ Þroskandi leikur: Stuðlar að fínhreyfingum og einbeitingu
- 🧩 Tveir leikir í einum: Bæði púsl og minnisleikur
- 🌿 Umhverfisvænt efni: FSC® vottaður viður
- 🎁 Frábær gjöf: Fyrir börn frá 12 mánaða aldri
Fiskaspil úr við – CE vottað leikfang með segulstöngum og litríkum sjávarverum!
Við ætlum í veiðiferð! Þetta fallega fiskaspil frá Small Foot býður upp á skemmtilegan leik og þjálfun fyrir litlar hendur. Með tveimur sterkum segulstöngum geta börn veitt marglitaðar sjávarverur eins og fisk, sæhesta og krossfiska.
🎣 2 segulstangir úr við
🐠 10 sjávarverur með tölum – hjálpar við talningu og stigagjöf
🧠 Þróar fínhreyfingar, einbeitingu og samhæfingu
📦 Samsetjanlegt & auðvelt er að geyma
✅ CE vottað og hannað í Þýskalandi
💡 Fullkomið leikfang í ferðalagið, í bústaðinn eða fyrir fjölskyldustundir heima. Hentar jafnt einum og tveimur leikmönnum.
Upplýsingar:
• Stærð: ca. 18,2 x 18,2 x 9,9 cm
• Sjávarverur: ca. 5 x 5 x 0,3 cm
• Innihald: 4 hliðarspjöld, 2 veiðistangir, 10 sjávarverur
• Aldur: 24 mánaða og eldri
• Vottun: ✅ CE votað
Margnota Afmæliskaka úr FSC® 100% vottuðum við
Þessa afmælisköku er hægt að setja saman á skapandi hátt með mismunandi fylgihlutum og getur uppfyllt óskir afsmælisbarna á aldrinum 1árs – 5ára.
Kökusneiðarnar eru festar með ‘‘frönskum‘‘ rennilásbitum og hægt er að aðskilja þær með meðfylgjandi kökuhníf svo allir geti fengið sneið. Kökuna má bera svöngum afmælisgestum.
Frábært í hlutverkaleiktæk til að þróa sköpunargáfu og félagslega hæfni.
Hver vill fá kökuusneið?
-Þjálfar hreyfifærni og ýmundunarafl
-Skemmtilegt í hlutverkaleik
Montessori púsl með fallegum dýramyndum og spegli úr FSC® vottuðum við.
Örvar fínhreyfingar, samhæfingu augna og handa, litaskyn og þolinmæði!
Inniheldur fjögur mismunandi form með gripi, auðvelt fyrir litlar hendur.
Undir hverju formi leynast glaðlegar dýramyndir af tígrisdýri, krókódíl og hlébarða og einn spegill.
Ráðlagður aldur: 12mánaða+
12 Fallegir montessori jafnvægissteinar úr FSC® vottuðum við, tilvalið fyrir börn til að þróa fínhreyfingar, einbeitingu og skapandi hugsun á leikrænan hátt. Inniheldur 12 mismunandi steina með óreglulegum hliðum og mjúkum brúnum sem eru hannaðir til að passa fullkomlega í litlar hendur. Steinar sem hægt er að stafla, flokka, telja og leika með á óteljandi vegu.
Ráðlagður aldur: 12mánaða +
Gleði og leikur í jólaandanum!
snjókarl, jólatré eða jólasveinn, öll búin til úr við sem hægt er að raða saman. Fullkomið sem skemmtilegt jóladót eða litlar gjafir frá jólasveininum eða í aðventudagatal eða pakkaleik.
Leikurinn eflir fínhreyfingar, einbeitingu og skilning á stærðum og lögunum og passar jafnframt sem jólaskraut!
Ráðlagður aldur: 12+ mánaða
Stærð: 5 x 5 x 13 cm
2in1: fimleikahringir & stöng!
Þessi frábæra 2-in-1 stöng með fimleikahringjum frá Small Foot sameinar skemmtilega rólu með klassískum fimleikahringjum. Hentar bæði fyrir æfingar og leik, inni eða úti!
- ✔️ Rólautöng og fimleikahringir úr sterkum við
- ✔️ Hentar vel fyrir byrjendur, stöngin heldur jöfnu bili á milli hringjanna
- ✔️ Stillanleg hæð með sterkum, veðurþolnum reipum
- ✔️ Auðvelt að hengja upp með málmkrækjum (inni eða úti)
- ✔️ Styrkir jafnvægi, styrk og samhæfingu
Stærð: Reipi u.þ.b. 100 cm, hringir u.þ.b. 15 cm
Hámarksþyngd: 100 kg
Aldur: 3 ára og eldri
Efni: Viður & endingargott efni
Vottanir: CE-merkt & EN-71
Athugið: Ekki ætlað börnum yngri en 3 ára.
Viðarhristur – Pastellitir (3 stk)
Hvar kemur þetta fallega skrölt? Þessar mjúku viðarhristur í pastellitum eru tilvalin fyrstu leikföng fyrir ungabörn. Þær eru léttar og þægilegar í gripi og með litlum trékúlum sem gefa frá sér mjúkt hljóð þegar þeim er hrist. Fullkomið til að vekja áhuga, örva skynjun og auka hreyfifærni barnsins á skemmtilegan hátt.
Með opnum endum og mjúkum formum vekja hristurnar forvitni barnsins og hvetja til að skoða, hlusta og prófa. Falleg náttúruleg viðaráferð blandast mjúkum pastellitum sem höfða bæði til barna og foreldra.
Fallegt viðar verkfærasett
-Endalausir möguleikar fyrir mikilvæga aðstoðarfólkið okkar!
Að fá að taka þátt í daglegum verkefnum eflir sjálfstraust barnanna.
Með þessu sniðuga verkfærasetti geta allir hjálpast að.
-Sveigjanlegar teygjur í verkfærakassanum halda verkfærunum á sínum stað
Hvað fylgir?
1x Verkfærakassi
1x Hamar
1x Skrúfjárn
1x Töng
1x Hallarmál
11x Skrúfur
11x Rær
3x Bitar
12x Ræmur
Stærð:
Verkfærakassi – 33 x 27 x 6,5cm
Ráðlagður aldur:
3ára +
Falleg risaeðla úr FSC® 100% vottuðum við sem hægt er að ýta með sér og með innbyggðu perluvölundarhúsi
Ástúðlega hönnuð vara í skærlitaðri frumskógarhönnun
Inniheldur perluvölundarhús með ýmsum viðarperlum sem renna eftir brautinni
-Styður við fínhreyfingar barna
Fallegt viðarleikfang sem færir hreyfingu inn í barnaherbergið!
Stærð:
15 x 6,5 x 13cm
Ráðlagður aldur:
12 mánaða +
Regnbogi úr sterkum við með 8 viðarbogum í regnbogalitum. Þjálfar fínhreyfingar, samhæfingu og rýmisskynjun barnsins. Hvetur til skapandi leiks og ýtir undir ímyndunaraflið með því að raða, flokka og stafla bogum. Hentugt frá 12 mánaða aldri. Stærð: 26 x 5 x 14cm.
Fallegt ljón sem hægt er að draga með sér með innbyggðu perluvölundarhúsi
Perluvölundarhús með mörgum viðarperlum til að renna eftir brautinni
-Þjálfar fínhreyfingar barna
Úr sterkum við
Fallegt viðarleikfang sem færir hreyfingu inn í barnaherbergið!
Stærð:
14 x 4,5 x 16cm
Ráðlagður aldur:
12 mánaða +
11x Jafnvægissteinar
3x Dýr
1x steinn í formi klaka
🔄Stafla - Telja - Flokka - Jafnvægi
Ýmsar stærðir með ólíkum hornum og ójöfnum hliðum fyrir krefjandi stöflun.
Fullkomin stærð af steinum fyrir litlar hendur.
Innblásið af Montessori aðferðinni, - stuðlar að þróun fínhreyfinga, einbeitingar, þolinmæði og skapandi hugsunar👶🏼
Unnið úr FSC® 100% vottuðum við, - í mjúkum og nútímalegum litum
Ráðlagður aldur: 12+ mán
Stærð á steinum - u.þ.b. 6 x 4 x 4,5 cm
Stærð á dýrum - u.þ.b. 8,5 x 4,5 x 1,5 cm
Sett af íspinnum fyrir unga íssala!
-Fyrirferðalítið gert úr FSC® 100% vottuðum við
-Skemmtilegt í hlutverkaleik!
6x fallegir íspinnar
1x bakki undir íspinna
Stærð:
Ísbakki – 11x11x3,5cm
Íspinnar – ca. 11x2,5cm
Gripkubbur – Small Foot (12m+)
🌟 Helstu kostir
- 🤲 Fullkomið fyrir litlar hendur: Léttur og sveigjanlegur kubbur sem hvetur til könnunar
- 🎨 Skynörvandi litir: Litríkir diskar sem örva sjónskynjun og litagreiningu
- 🔔 Skröltandi diskar: Gefa frá sér mjúkt hljóð sem örvar hljóðskyn
- 🧠 Þroskaleikfang: Þjálfar fínhreyfingar og samhæfingu handa og augna
- 🌿 Umhverfisvænt: Viður og CE merkt leikfang
🤲 Skemmtilegt og skynörvandi leikfang fyrir litlar hendur!
Þessi sveigjanlegi gripkubbur frá Small Foot er hannaður til að efla fínhreyfingar, skynjun og samhæfingu barna frá 12 mánaða aldri. Kubburinn samanstendur af þremur viðarstöngum tengdum með teygjum sem hægt er að beygja og toga í allar áttir. Litadiskarnir skrölta þegar kubbnum er hrist og örva heyrnarskyn og forvitni barnsins á leikrænan hátt.
- ✔️ Þjálfar fínhreyfingar og samhæfingu handa og augna
- ✔️ Hreyfanlegir litadiskar sem gefa frá sér mild skrölt
- ✔️ Sveigjanleg hönnun sem hentar litlum fingrum
- ✔️ Léttur, endingargóður og öruggt fyrir yngstu börnin
- ✔️ Viður og CE merkt
Tilvalin gjöf fyrir börn á fyrsta aldursári sem elska að kanna, kreista og hrista. Örvar bæði skynjun og hreyfingu á skemmtilegan og skapandi hátt!
📐 Upplýsingar
- Stærð: ca. 13 x 13 x 13 cm
- Efni: Viður
- Aldur: 12 mánaða+
- Vottun: CE merkt
- Vörumerki: Small Foot
🐘 Fíll – Dráttardýr með skrjáfandi eyrum og hljóðlátum hjólum!
Awoooo! Þessi krúttlegi fíll úr við með skrjáfandi eyrum er fullkominn félagi fyrir börn sem eru að taka sín fyrstu skref eða byrja að skríða. Hann er ekki bara sætur, heldur líka hannaður með þarfir yngstu barnanna í huga – bæði í hreyfingu og skynjun!
✨ Helstu eiginleikar:
🐾 Mjúk skrjáfandi eyru – fyrir skynörvun (hljóð og snertingu)
🚶♀️ Hvetur til hreyfingar
🎯 Þjálfar grófhreyfingar og samhæfingu
🔇 Hljóðlát gúmmíhjól sem vernda gólf
🧼 Eyru má taka af og þvo
🎁 Frábær gjöf fyrir 1 árs börn
🪵 Gert úr endingargóðum viði og mjúkum efnum
Snúran er 60 cm löng og er auðvelt fyrir litlar hendur að toga leikfangið með sér um allt heimilið. Fíllinn er vinalegur, öruggur og skemmtilegur félagi sem stuðlar að hreyfingu og leikgleði – og passar fullkomlega með öðrum leikföngum úr viði.
📐 Upplýsingar:
• Stærð: ca. 14 x 8 x 14 cm
• Efni: Viður, gúmmí, mjúkt efni
• Aldur: 12 mánaða og eldri
• Vörumerki: Small Foot
• Vottun: ✅ CE vottað
Fallegt formkubbahús úr FSC® vottuðum við, með litríkum dýramyndum og fimm mismunandi kubbum sem passa í rétt form. Barnið lærir að þekkja form og liti á leikrænan hátt, þjálfar fínhreyfingar og samhæfingu handa og augna.
Lokið á hliðinni gerir auðvelt að sækja kubbana og byrja aftur, frábær leikur sem heldur athygli barnsins! Handfangið á þakinu gerir auðvelt að taka með í ferðalagið.
Ráðlagður aldur: 12mánaða+
Sveitabær með fallegum dýravinum úr FSC® vottuðum við.
Litríkt og fallegt leikfang, fullkomið fyrir yngri börn til að æfa fínhreyfingar og samhæfingu augna og handa, örvar forvitni og leikgleði..
Þrjú dýr snúast í hjólinu.
Ráðlagður aldur: 12mánaða+
Stafl- og tannhjólaleikfang „Vinir úr frumskóginum“ úr FSC® vottuðum við.
Hjálpar börnum að æfa fínhreyfingar á skemmtilegan hátt. Þrír dýra vinir, fílinn, tígrisdýrið og pandan. Þegar eitt tannhjól snýst, snúast hin líka – töfrandi áhrif sem börnin elska!
Þróar fínhreyfingar, rökhugsun, samhæfingu handa og augna ásamt skilning á formum.
Ráðlagður aldur: 12mánaða+
