Raða eftir:
White Noise (hvítur hávaði) er tíðnihljóð sem minnir á það sem börn heyra í móðurkviði. Það veitir róandi umhverfi og dregur úr truflunum, sem getur stuðlað að betri, lengri og dýpri svefni, bæði fyrir börn og foreldra.
- Fullkomið í ferðalagið
- Endurhlaðanlegt með USB-C
- Batteríið endist í allt að 23klst
- Tekur um 1klst að hlaða
- Hægt að tímastilla 15/30/60 mín
- Hljóðstyrkur frá 44dB til 77dB
Tækið spilar 10 mismunandi hljóð
- White Noise
- Vögguvísur
- Öldur
- Fuglasöngur
- Lækur
- Hjartsláttur
Hvað fylgir með?
- USB-C hleðslusnúra
- Band sem festist á tækið
Vottanir
- CE vottun
- RoHS samræmi – án hættulegra efna
- EMC samhæfni skv EN 55014
- FCC vottun – engar rafsegultruflanir
Við mælum alltaf með að hlaða tækið með 5V / 0.5–1A USB kubb. Forðist hraðhleðslu. Það getur haft áhrif á endingartíma og fellur ekki undir ábyrgð.
White Noise (hvítur hávaði) er tíðnihljóð sem minnir á það sem börn heyra í móðurkviði. Pink noise er dýpra og mýkra en hefðbundið white noise. Það minnir meira á regn, vind eða hjartslátt og hentar vel til að dempa umhverfishljóð. Saman veita Pink & White Noise róandi umhverfi og draga úr truflunum, sem getur stuðlað að betri, lengri og dýpri svefni, bæði fyrir börn og foreldra.
- Endurhlaðanlegt með USB-C
- Næturljós, val um milda gula eða rauða birtu
- Hægt að tímastilla 30/60/90 mín
- Upptökufídus, hægt að taka upp eigin rödd/lag
- Stillanlegur hljóðstyrkur frá 40dB til 77dB
- Batteríið endist í 18-23klst
- Tekur um 3,5 klst að fullhlaða
- Létt og meðfærilegt
Tækið spilar 30 mismunandi hljóð
- White Noise
- Pink Noise
- Viftuhljóð
- Hjartsláttur
- Vögguvísur
- Rigning
- Fuglasöngur
- Varðeldur
- Öldur
- Susshh
Hvað fylgir með?
- USB-C hleðslusnúra
- Band sem festist á tækið
Vottanir
- CE vottun
- RoHS samræmi – án skaðlegra efna
- EMC samhæfni skv EN 55014
- FCC vottun – engar rafsegultruflanir
Við mælum alltaf með að hlaða tækið með 5V / 0.5–1A USB kubb. Forðist hraðhleðslu. Það getur haft áhrif á endingartíma og fellur ekki undir ábyrgð.
Snudduboxið heldur snuðunum hreinum og ver þau fyrir ryki og óhreinindum, hvort sem þú ert heima, í bílnum eða í leikskólatöskunni.
Úr mjúku, öruggu sílikoni sem má sjóða og þvo, og hægt er að hengja það á kerru, bílstól eða tösku.
- 100% food grade sílikon
- Mjúkt sílíkon sem má naga
- 3-4 snuð komast fyrir
- BPA, PVC og Phthalate frítt
- Má sjóða og fara í uppþvottavél
- Lykkjan er 14,5cm
Eins og við vitum þá geta börn verið mjög virk og ófyrirsjáanleg, svo nú getur þú uppfært hjálparturninn þinn með extra stuðningsviðbót.
Stuðningsviðbótin er fest við fætur STEP'n'SIT® hjálparturnsins og eykur stöðuleikann til muna.
Ef þú villt bæta stuðningsviðbótinni við turninn sem þú átt nú þegar heima, þá er það möguleiki!
*Ef hjálparturninn er keyptur fyrir 9.mars 2023 er hann ekki með göt á fótunum. En það fylgir stensill með stuðningsfótunum ásamt góðum leiðbeiningum svo hægt sé að bora götin á réttan stað.
Hjálparturnarnir & viðbætur eru með eftirfarandi staðla og vottanir:
EN 17191:2021 Children’s Furniture. Seating for children.
EN 14183:2003 Step stools
EN 12520:2015 Furniture. Strength, durability and safety.
Klappturn – Fellanlegur Hjálparturn sem Sparar Pláss!
✨ Láttu litla hjálparmenn taka þátt í eldhúsinu á einfaldan og þægilegan hátt! ✨
Klappturninn er hannaður fyrir fjölskyldur sem vilja hámarks þægindi – hann kemur fullsamsettur, er tilbúinn til notkunar beint úr kassanum og hægt er að klappa honum saman á sekúndum þegar hann er ekki í notkun. Fullkominn fyrir heimili þar sem plássið skiptir máli!
🕑 Engin samsetning – tilbúinn til notkunar strax!
📏 Brotnar saman til að spara pláss í eldhúsinu
🎨 Til í mismunandi litum – Náttúrulegur viðarlitur, hvítur, grár, blár og svartur
⚙️ Hágæða efni – Handunnið úr sterku og endingargóðu Baltic birkikrossviði
📜 Öruggt fyrir börn – Barnvæn húðun í samræmi við evrópska öryggisstaðla (EN 71-3)
Hvers vegna að velja Klappturn?
✅ Sparar pláss – Fellist saman á sekúndum og er auðvelt að geyma
✅ Fullsamsettur – Engin þörf á að setja saman, bara taka upp og nota!
✅ Örugg og stöðug hönnun – Hentar börnum frá 18 mánaða aldri
✅ Vottað efni – FSC-vottað birkikrossviður með barnvænni húðun
✅ CE-vottaður & uppfyllir EN 71-3 öryggisstaðla
📏 Stærð í notkun:
• Hæð: 90 cm
• Breidd: 42 cm
• Fyrsta skref: 19 cm frá gólfi
• Pallur: 38 cm frá gólfi
📦 Innihald pakkans:
• 1x Klappturn – Fellanlegur Hjálparturn
• Engin samsetning nauðsynleg – tilbúinn til notkunar!
🎁 Fullkomin lausn fyrir fjölskyldur sem vilja samanbrjótanlegan, öruggan og stílhreinan hjálparturn!
✨ Gæðastundir í eldhúsinu sem skapa minningar til framtíðar! ✨
2in1 Hjálparturninn er meira en bara hjálparturn – hann er hannaður með tvöfalda virkni svo barnið þitt geti bæði hjálpað í eldhúsinu og notað hann sem borð og stól!
🕑 2-í-1 virkni:
✔️ Hjálparturn – Tryggir barninu öruggan aðgang að eldhúsbekknum
✔️ Borð og stóll – Breytist auðveldlega í borð fyrir máltíðir eða föndur
🎨 Til í mismunandi litum – Viðar, hvítur, grár, blár og svartur
⚙️ Hágæða efni – Handunninn úr sterku og endingargóðu Baltic birki-krossvið
📜 Öruggt fyrir börn – Barnvæn húðun í samræmi við evrópska öryggisstaðla (EN 71-3)
Tveir möguleikar í einni vöru!
2in1 Hjálparturninn er hannaður til að vera nytsamlegur og fallegur í hvaða eldhúsi sem er. Þegar barnið er ekki að hjálpa í eldhúsinu getur turninn auðveldlega umbreyst í borð með stól, fullkomið fyrir hádegismat, föndur eða leik.
📏 Stærð sem hjálparturn:
• Hæð: 88 cm
• Breidd: 40 cm
• Fyrsta þrep (37.5 cm x 14 cm) – Hæð frá gólfi: 25.5 cm
• Pallur (37.5 cm x 28 cm) – Hæð frá gólfi: 45.5 cm
📏 Stærð þegar breytt í borð og stól:
• Hæð: 44 cm
• Breidd: 40 cm
• Lengd: 72 cm
📦 Innihald pakkans:
• 1x 2in1 Hjálparturn
• Festingar og skrúfur til samsetningar
Af hverju að velja 2in1 Hjálparturn?
✅ Örugg og stöðug hönnun – Hentar börnum frá 18 mánaða aldri
✅ Fjölnota lausn – Fullkominn sem hjálparturn, borð og stóll
✅ Vottað efni – FSC-vottaður birkikrossviður og barnvæn húðun
✅ CE-vottað og uppfyllir EN 71-3 öryggisstaðla
✅ Endingargóð hönnun sem vex með barninu
🎁 Fullkomin gjöf fyrir litla hjálparmenn sem elska að taka þátt í eldhúsinu!
Pólar Björninn sameinar white, pink og brown noise ásamt hlýju næturljósi og upptökufídus! Þetta fallega og róandi tæki er hannað fyrir börn, foreldra og alla sem vilja betri svefn og meiri slökun.
- 30 róandi hljóð: white noise, pink noise, brown noise, náttúru- og viftuhljóð
- Ljós: hlýtt næturljós (2 stillingar) + 7 litir
- Upptökufídus: taktu upp rödd eða lag fyrir barnið
- Tímastilling: 30 / 60 / 90 mínútur eða spilun alla nóttina
- Endurhlaðanlegt: 1500 mAh rafhlaða (15–32 klst spilun)
- Type-C USB hleðsla – snúra fylgir
- Vottað: CE / FCC / RoHS / UKCA
Fullkomið fyrir svefnrútínur, ferðalög, leikskóla og hvíldarstundir. Tækið getur spilað hljóð og ljós saman eða hvort í sínu lagi.
Innihald kassa:
- Pólar Björninn hljóðtæki
- USB Type-C hleðslusnúra
- Leiðbeiningar
Við mælum alltaf með að hlaða tækið með 5V / 0.5–1A USB kubb. Forðist hraðhleðslu. Það getur haft áhrif á endingartíma og fellur ekki undir ábyrgð.
✨ Gerðu eldhússtundir skemmtilegar fyrir lítið aðstoðarfólk! ✨
Step and Slide 3in1 Hjálparturninn er meira en bara hjálparturn – hann sameinar þrjú skemmtileg húsgögn í eina vöru: hjálparturn, rennibraut og borð með stól!
🕑 3-í-1 virkni:
✔️ Montessori Hjálparturn – Örugg leið fyrir börn til að taka þátt í eldhúsinu
✔️ Borð og stóll – Breytist auðveldlega í borð fyrir máltíðir og föndur
✔️ Rennibraut – Hvetur til leikja og hreyfingar
🎨 Til í mismunandi litum – kemur í 5 litum sem passa inn í hvaða eldhús sem er
⚙️ Hágæða efni – Handunnið úr sterku og endingargóðu Baltic birki-krossviði
📜 Öruggt fyrir börn – Barnvæn húðun í samræmi við evrópska öryggisstaðla (EN 71-3)
Margnota hönnun sem vex með barninu þínu!
Step and Slide 3in1 Hjálparturninn er fullkominn fyrir litla ævintýrafólkið okkar í eldhúsinu. Þegar barnið er ekki að hjálpa í eldhúsinu getur turninn auðveldlega umbreyst í borð eða rennibraut. Með stillanlegri hæð getur hann vaxið með barninu þínu og tryggt notagildi í mörg ár!
📏 Stærð sem hjálparturn:
• Hæð: 88 cm
• Breidd: 40 cm
🔹 Hæð fyrsta skrefs frá gólfi: 25.5 cm
🔹 Hæð palls frá gólfi: 45.5 cm
📏 Stærð þegar breytt í borð og stól:
• Hæð: 44 cm
• Breidd: 40 cm
• Lengd: 72 cm
📏 Stærð rennibrautar:
• Pallahæð: 44 cm
• Breidd: 37.5 cm
• Lengd: 104 cm
Af hverju að velja Step and Slide 3in1 Hjálparturn?
✅ Öruggur og stöðugur – Hentar börnum frá 18 mánaða aldri
✅ Einfalt að breyta úr turni í borð eða rennibraut
✅ Öruggt efni með barnvænni húðun
✅ Fullkominn fyrir eldhús, leiksvæði og borðstofu
✅ Endingargóð hönnun sem vex með barninu
🎁 Fullkomin gjöf fyrir litla könnuði sem elska að taka þátt í eldhúsinu!
📌 Efni: Birkikrossviður/MDF
🌱 Vottað efni: FSC-vottaður viður
🎨 Litir: Hliðar málaðar í gráu, bláu, svörtu, hvítu og náttúrulegum viðarlit
👶 Barnvæn áferð: Lökk og málning uppfylla kröfur evrópska öryggisstaðalsins EN 71-3
✅ Vottun: Varan er með CE-vottun
Örkin hans Nóa úr sterkum gegnheilum við með handfangi og loki
Meira en bara lögunarleikur – Örkin hans Nóa!
Heillandi leikfang sem býður upp á fjölbreyttan og langvarandi leiktíma.
Allar fígúrurnar passa fullkomlega í opið á skipinu sem þjálfar í leiðinni fínhreyfingar og ýmundunarafl. Lokið á skipinu er með færanlegu barnvænu handfangi sem gerir barninu einfalt að opna skipið til að taka fígúrurnar aftur út.
Hvað er í pakkanum?
1x bátur
1x lok
6x dýr
2x manneskjur
1x stigi
Ráðlagður aldur:
12+ mánaða
Stærð:
Örkin hans Nóa – 27 x 14 x 21 cm
Dýrin – allt að 5 x 1 x 7 cm
Step Up Hjálparturn – Öruggur og stillanlegur fyrir börn
Fullkominn hjálparturn fyrir sjálfstæð börn!
Step Up hjálparturninn er hannaður til að mæta þörfum barna frá 18 mánaða aldri að taka virkan þátt í daglegum athöfnum í eldhúsinu, baðherberginu eða í öðrum rýmum á öruggan hátt. Turninn er með þrjár stillanlegar hæðir, sem gerir hann hentugan fyrir börn allt að 5-6 ára aldri.
Af hverju að velja Step Up hjálparturninn?
✅ Stillanleg hæð – Hentar börnum á mismunandi aldri
✅ Öruggt & stöðugt – Hönnun byggð á Montessori-aðferðinni
✅ Stuðlar að sjálfstæði barnsins – Börn læra að taka þátt í daglegum athöfnum
✅ Þroskandi & gagnlegt – Hjálpar til við fínhreyfingar og sjálfstæði barna
✅ Tilvalið fyrir eldhús & baðherbergi – Börn geta þvegið hendur, bakað eða hjálpað til
✅ Gerður úr vottuðum birkikrossvið – Endingargott & umhverfisvænt efni
✅ Vatnsbundin UV-málning/lakk – Öruggt fyrir börn
✅ Engin plastnotkun – Náttúrulegt og öruggt val
📌 Við mælum með stuðningsfótum fyrir hreyfiglaða krakka!
Hvernig hjálpar Step Up barninu þínu?
🔹 Öryggi – Barnið getur uppgötvað heiminn í þinni hæð
🔹 Forvitni & þroski – Börn læra að skera, baka og taka þátt í daglegum verkefnum
🔹 Sjálfstæði – Barnið getur sinnt daglegum athöfnum án hjálpar
🔹 Tengslamyndun – Aukin samskipti við foreldra & umönnunaraðila
Stærð & Upplýsingar:
📏 Heildarhæð: 90 cm
📏 Stillanleg hæð: 31 cm / 38.5 cm / 46 cm
📏 Fyrsta þrep: 22.2 cm
📏 Grunnstærð: 40x40 cm
📏 Stærð á palli: 29x40 cm
Vottanir & öryggisstaðlar:
✅ EN 17191:2021 – Barnahúsgögn, sætisbúnaður fyrir börn
✅ EN 14183:2003 – Öryggisstaðlar fyrir þrepstóla
✅ EN 12520:2015 – Styrkur, ending og öryggi húsgagna
📦 Turninn kemur ósamansettur með auðskiljanlegum leiðbeiningum.
🎨 Fáanlegur í mismunandi litum – Veldu þinn uppáhalds!
White Noise tæki sem sameinar fallegt næturljós og 30 róandi hljóð sem stuðla að betri svefn og meiri ró, bæði fyrir börn og foreldra. Með innbyggðu LED næturljósi og valmöguleika á tímastillingu, tækið er fullkomið í vöggu, ferðalagið eða í svefnherbergið.
Tækið spilar 30 mismunandi hljóð
- White Noise
- Pink Noise
- Brown Noise
- Viftuhljóð
- Rigning
- Hjartsláttur
- Vögguvísur
- Öldur
- Susshh
- Náttúruhljóð
Helstu kostir
- Hjálpar börnum og foreldrum að slaka á og sofa betur
- 3 ljósa stillingar, lýsir með hlýju næturljósi
- Stillanlegur spilunartími: 15 / 30 / 60 mínútur
- Fullkomið fyrir ferðalög, barnavagna og heimili
Tæknilýsing
- Endurhlaðanlegt með USB-C
- Rafhlaða: 1000 mAh (allt að 18 klst. spilun)
- Hleðslutími: ~2,5–3 klst
- Hljóðstyrkur: 40–77dB
- Memory function: Man hljóð og ljós
- Barnalæsing: Tryggir öryggi
- Stærð: 7,5 cm x 7,5 cm x 3,2 cm
- Þyngd: ~100g
Hvað fylgir með?
- White Noise tækið
- USB-C hleðslusnúra
- Sílókon krókur til að hengja á vagn eða rúm
- Leiðbeiningar
Vottanir
- CE vottun
- RoHS samræmi ⏐ án hættulegra efna
- FCC vottun ⏐ engar rafsegultruflanir
- UKCA vottun
- ISO9001 framleiðsla
- Framleitt úr ABS + sílikoni
Við mælum alltaf með að hlaða tækið með 5V / 0.5–1A USB kubb. Forðist hraðhleðslu. Það getur haft áhrif á endingartíma og fellur ekki undir ábyrgð.
Þið spyrjið og Leosun svarar! Nýtt í ár eru bönd sem hægt er að festa við sólgleraugun svo að þau haldist betur á þeim yngstu og þeim sem vilja alls ekki týna sólgleraugunum sínum.
Böndin passa á allar tegundir sólgleraugna frá Leosun og geta hangið þægilega um háls barnanna þegar sólgleraugun eru ekki í notkun.
Böndin eru gerð úr einstaklega mjúku efni og er hannað til þess að þola notkun og bras frá litlum börnum.
SIPITRI Pikler
Klifurgrind sem hægt er að breyta og nota á ýmsa vegu. Innblásinn af Emmi Pikler, þróar sköpunargáfu, snerpu og hreyfileika ungra barna.
Þú getur breytt SIPITRI eftir hentugsemi!
Breyttu lögun klifurgrindarinnar á hverjum degi og aðlagaðu klifuráskoranirnar að þroskastigi og getu barnsins þíns. Bættu við rennibrautinni fyrir enn meiri skemmtun og fjölbreytileika.
Meira en að klifra!
Þróaðu sköpunargáfu, lipurð og hreyfanleika barnsins með einstöku leikrými sem byggir á kennslufræði Emmi Pikler. SIPITRI verður aldrei gamallt leikfang og hægt er að breyta því í mörg form til skemmtunar barnsins þíns um ókomin ár.
Hvert barn lærir á sínum hraða.
Barnið þitt finnur það sjálft hvenær það er tilbúið fyrir lengra komnar hreyfingar og athafnir. Veittu barninu öruggt og hvetjandi umhverfi og sjáðu barnið verða liprari og öruggari með hverjum deginum.
Öruggasti klifurstaðurinn heima hjá þér!
Hæfni til að klifra spilar stórt hlutverk í hreyfifærni og jafnvægi barnsins, því hafa börn náttúrulega tilhneigingu til að klifra alls staðar. Bókstaflega - alls staðar!
Hlutverk foreldra hér er að veita barni örugga leið til að vinna að klifurfærni sinni. Og þetta er þar sem klifurgrind kemur inn í leikinn.
Einfalt fyrir þig - Ánægjulegra fyrir börnin!
Við vitum hvernig þér líður. Það er ekki auðvelt að sjá um hversdagsspor virkra barna, en það er enn erfiðara þegar þau eru fleiri en eitt. SIPITRI mun gera hversdagslíf þitt auðveldara og ánægjulegra fyrir börnin.
- Ráðlagður aldur - 12 mánaða og eldri
-
Öryggi – Meginmarkmið við framleiðslu SIPITRI
-
Forvitni - börn munu uppgötva klifur og mismunandi leiðir til leiks á hverjum degi
-
Sköpunarkraftur - hvert klifur er nýtt ævintýri
-
Félagsfærni - hægt er að deila rammanum með öðrum börnum á sama tíma
-
Gaman - að uppgötva rennibrautina mun veita mikla gleði
-
Grófhreyfingar - börn þróa styrk og hreyfigetu í höndum, fótum, baki og vöðvum
-
Sjálfstæði - börnin munu byrja að leika meira og meira án þátttöku þinnar
- Náttúrulegt og plastlaust - birki krossviður með barnaöryggislakki og ekkert plast í umbúðum
Piklerinn er gerður úr vottuðum Birkikrossvið.
Piklernum er lakkaður með vatnsbundnu UV lakki sem er örugg fyrir börn.
Ekkert plast er notað við framleiðslu og sömuleiðis eru umbúðir plastlausar.
Piklerinn er CE vottaður
Piklerinn kemur ósamansettur með einföldum leiðbeiningum.
Lengd hvers hluta – 68cm
Hæðsa hæða stilling – 60cm
Þvermál rimla – 3cm
Bil á milli rimla – 12cm
Þyngdartakmark - 50kg
Rennibraut/Rampur
117cm x 40cm
Rampurinn hefur tvær hliðar, eina til að renna og aðra til að klifra og skríða. Ramminn á rampinum er með burðarbrúnum og hægt er að festa hann á SIPITRI Piklerinn.
Tvær sterkar tréhristur fyrir yngstu krakkana
-Form sem er gott að hafa í hendinni
-Frábær stærð fyrir börn og ungabörn
-Tilvalið hljóðfæri til að læra sína fyrstu takta
-Stuðlar að hljóðskynjun
-Skreytt með mjúkum pastellitum og fallegum dýrum
Stærð:
13 x 4,5cm