Raða eftir:
Pink & White Noise tæki – Svefnlausn fyrir börn
Pink & White Noise tækið er frábært svefnúrræði fyrir börn og foreldra sem vilja betri svefn. Tækið sameinar 30 róandi hljóð, þar á meðal bæði Pink Noise og White Noise, sem hjálpa til við að draga úr umhverfishljóðum og stuðla að dýpri og lengri svefni.
Eiginleikar tæksins:
✅ 30 mismunandi svefnljóð fyrir börn og fullorðna
✅ Næturljós með hlýlegri gulri og rauðri birtu (fullkomið fyrir næturgjafir) ✅ Stillanlegur tími – 30, 60 eða 90 mínútur eða stöðug spilun
✅ Upptökufídus – Taktu upp þitt eigið lag eða rödd (4 mín og 20 sek hámark) ✅ Stillanleg hljóðstyrkur frá 40dB - 77dB
✅ Endurhlaðanlegt rafhlaða – 18-23 klst spilun eftir fulla hleðslu
✅ USB-C hleðsla – Tekur 3,5 klst að fullhlaða
✅ Flytjanlegt & létt – Hentar í vagn, kerru eða svefnherbergi (10,4 x 9,5 cm, 185 gr.)
✅ CE merkt – Tryggir gæði og öryggi
Hvað fylgir tækinu?
🔸USB-C hleðslusnúra
🔸Krókur og band til að hengja á vagn eða kerru
Af hverju Pink & White Noise?
🔹 Pink Noise er dýpra hljóð en White Noise, með meiri "bassa". Það dregur úr umhverfishljóðum og stuðlar að betri svefni. Pink Noise finnst í náttúruhljóðum eins og vindi, hjartslætti og rigningu.
🔹 White Noise er samsett úr öllum tíðnum sem eyrun heyra. Það líkir eftir hljóðinu sem ungbörn heyra í móðurkviði og veitir þeim öryggiskennd.
🔹 Bæði Pink & White Noise hjálpa til við að dempa utanaðkomandi hávaða, draga úr truflunum og auka svefngæði.
🎯 White Noise tækið getur hjálpað þér og barninu þínu að sofa betur, fastar og lengur!
Eins og við vitum þá geta börn verið mjög virk og ófyrirsjáanleg, svo nú getur þú uppfært hjálparturninn þinn með extra stuðningsviðbót.
Stuðningsviðbótin er fest við fætur STEP'n'SIT® hjálparturnsins og eykur stöðuleikann til muna.
Ef þú villt bæta stuðningsviðbótinni við turninn sem þú átt nú þegar heima, þá er það möguleiki!
*Ef hjálparturninn er keyptur fyrir 9.mars 2023 er hann ekki með göt á fótunum. En það fylgir stensill með stuðningsfótunum ásamt góðum leiðbeiningum svo hægt sé að bora götin á réttan stað.
Hjálparturnarnir & viðbætur eru með eftirfarandi staðla og vottanir:
EN 17191:2021 Children’s Furniture. Seating for children.
EN 14183:2003 Step stools
EN 12520:2015 Furniture. Strength, durability and safety.
KiddiKutter – Öruggur barnahnífur fyrir litlar hendur
Líklega vinsælasti barnahnífurinn á Íslandi!
KiddiKutter® er margverðlaunaður barnahnífur sem gerir börnum kleift að taka þátt í eldhúsinu á öruggan og skemmtilegan hátt. Hnífurinn sker mat – en ekki fingur – og er því fullkominn til að efla sjálfstæði og örugga þátttöku barna í eldamennsku.
🧡 Af hverju að velja KiddiKutter barnahníf?
• ✅ Öruggur hnífur fyrir börn – sker mat en ekki húð
• ✅ Fullkominn fyrir Montessori-aðferðina – stuðlar að sjálfstæði og færni
• ✅ Fyrir bæði rétthent og örvhent börn
• ✅ Má fara í uppþvottavél – auðvelt í þrifum
• ✅ Frábær gjöf fyrir litla sælkerakokka
• ✅ Tilvalinn fyrir börn frá 3 ára aldri
🔪 Hvernig virkar KiddiKutter?
Hnífurinn notar sérstaka þrýstihreyfingu sem sker í gegnum ávexti, grænmeti, brauð og mjúk matvæli – en skaðar ekki húð. Börn fá þannig tækifæri til að læra og æfa sig með fullu öryggi.
🎨 Veldu úr fjölbreyttum litum!
KiddiKutter er fáanlegur í mörgum litum – veldu þann sem hentar þínu barni best.
📦 Innihald pakkans:
1x KiddiKutter barnahnífur í völdum lit.
Klappturn – Fellanlegur Hjálparturn sem Sparar Pláss!
✨ Láttu litla hjálparmenn taka þátt í eldhúsinu á einfaldan og þægilegan hátt! ✨
Klappturninn er hannaður fyrir fjölskyldur sem vilja hámarks þægindi – hann kemur fullsamsettur, er tilbúinn til notkunar beint úr kassanum og hægt er að klappa honum saman á sekúndum þegar hann er ekki í notkun. Fullkominn fyrir heimili þar sem plássið skiptir máli!
🕑 Engin samsetning – tilbúinn til notkunar strax!
📏 Brotnar saman til að spara pláss í eldhúsinu
🎨 Til í mismunandi litum – Náttúrulegur viðarlitur, hvítur, grár, blár og svartur
⚙️ Hágæða efni – Handunnið úr sterku og endingargóðu Baltic birkikrossviði
📜 Öruggt fyrir börn – Barnvæn húðun í samræmi við evrópska öryggisstaðla (EN 71-3)
Hvers vegna að velja Klappturn?
✅ Sparar pláss – Fellist saman á sekúndum og er auðvelt að geyma
✅ Fullsamsettur – Engin þörf á að setja saman, bara taka upp og nota!
✅ Örugg og stöðug hönnun – Hentar börnum frá 18 mánaða aldri
✅ Vottað efni – FSC-vottað birkikrossviður með barnvænni húðun
✅ CE-vottaður & uppfyllir EN 71-3 öryggisstaðla
📏 Stærð í notkun:
• Hæð: 90 cm
• Breidd: 42 cm
• Fyrsta skref: 19 cm frá gólfi
• Pallur: 38 cm frá gólfi
📦 Innihald pakkans:
• 1x Klappturn – Fellanlegur Hjálparturn
• Engin samsetning nauðsynleg – tilbúinn til notkunar!
🎁 Fullkomin lausn fyrir fjölskyldur sem vilja samanbrjótanlegan, öruggan og stílhreinan hjálparturn!
MIIMO® – Stillanlegur hæðarþrepstóll fyrir börn & fjölskyldu
Sjálfstæði & öryggi með MIIMO®!
MIIMO® er sterkur, fjölnota hæðarþrepstóll sem hjálpar börnum að taka þátt í daglegum verkefnum í eldhúsi, baðherbergi og öðrum rýmum á öruggan hátt. Þessi stillanlegi stóll er innblásinn af Montessori aðferðinni og er einnig frábært tól í klósettþjálfun. Hentar fyrir börn frá 18 mánaða aldri og þolir allt að 100 kg, sem gerir hann hentugan fyrir flesta í fjölskyldunni.
Af hverju að velja MIIMO®?
✅ Stillanlegur í 3 hæðum – vex með barninu
✅ Öruggt & stöðugt – styrkt hönnun fyrir hámarks stöðugleika
✅ Styður sjálfstæði – Börn geta þvegið sér um hendur, borðað sjálf & hjálpað til
✅ Fullkomið fyrir klósettþjálfun – auðveldar börnum að ná á klósettið
✅ Hentar fyrir eldhús & baðherbergi – fjölnota stóll fyrir heimilið
✅ Gerður úr vottuðum birkikrossvið – endingargott & umhverfisvænt efni
✅ Vatnsbundin UV-málning/lakk – öruggt fyrir börn
✅ Engin plastnotkun – náttúrulegt og öruggt val
Hvernig hjálpar MIIMO® barninu þínu?
🔹 Sjálfstæði – Börn læra að sinna daglegum athöfnum sjálf
🔹 Fínhreyfiþjálfun – Stuðlar að þróun samhæfingar og jafnvægis
🔹 Öryggi – Stöðugur pallur sem eykur sjálfsöryggi barnsins
🔹 Tengslamyndun – Aukin samskipti við foreldra & umönnunaraðila
Stærð & Upplýsingar:
📏 Heildarhæð: 51 cm
📏 Breidd: 38 cm
📏 Fyrsta þrep: 12 cm
📏 Stillanleg hæð: 19 cm / 24 cm / 29 cm
📏 Stærð á palli: 26 x 35 cm
Vottanir & öryggisstaðlar:
✅ EN 17191:2021 – Barnahúsgögn, sætisbúnaður fyrir börn
✅ EN 14183:2003 – Öryggisstaðlar fyrir þrepstóla
✅ EN 12520:2015 – Styrkur, ending og öryggi húsgagna
📦 Stóllinn kemur ósamansettur með auðskiljanlegum leiðbeiningum.
🎨 Fáanlegur í mismunandi litum – Veldu þinn uppáhalds!
🧗 Klifursteinar fyrir leikherbergið
Fyrir lítið ævintýrafólk og klifurnörda! Þessi sterku og fjölbreytt mótuðu klifursteinar bjóða upp á ótal möguleika til að setja saman einstakt klifurumhverfi heima eða í leikskólanum. Það má festa þá örugglega með tvípunktakerfi sem kemur í veg fyrir að þeir snúist óvænt.
- 🪨 10 mismunandi klifursteinar í náttúrulegum litum og formum
- 🔩 Öruggur festingarbúnaður fylgir með – tvípunkta kerfi
- 🏃♀️ Hvetur til hreyfingar, jafnvægis og styrks
- 🧠 Þjálfar þor, úthald og samhæfingu
-
👧 Hentar börnum frá 3 ára aldri
- 🎖️ Vottað af Spiel gut® – merki um gæða leikfang
- ✅ CE merking
🎯 Stærðir:
Gulur: ca. 13 x 10 x 6 cm
Blár: hæð ca. 3 cm, Ø ca. 9 cm
Hámarksþyngd: 60 kg
🌿 Efni: endingargott plast
📅 Aldur: 3 ára og eldri
🧩 Vörumerki: small foot
💡 Fullkomið fyrir leikskóla, heimili eða æfingasvæði barnanna – klifursteinar sem veita öryggi, ævintýri og hreyfigleði!
Skrúfur & tappar fyrir gifs vegg fylgja með.
*Hægt er að fá skrúfur og tappa fyrir steypta/múraða veggi í flestum byggingavöruverslunum.
✨ Gæðastundir í eldhúsinu sem skapa minningar til framtíðar! ✨
2in1 Hjálparturninn er meira en bara hjálparturn – hann er hannaður með tvöfalda virkni svo barnið þitt geti bæði hjálpað í eldhúsinu og notað hann sem borð og stól!
🕑 2-í-1 virkni:
✔️ Hjálparturn – Tryggir barninu öruggan aðgang að eldhúsbekknum
✔️ Borð og stóll – Breytist auðveldlega í borð fyrir máltíðir eða föndur
🎨 Til í mismunandi litum – Viðar, hvítur, grár, blár og svartur
⚙️ Hágæða efni – Handunninn úr sterku og endingargóðu Baltic birki-krossvið
📜 Öruggt fyrir börn – Barnvæn húðun í samræmi við evrópska öryggisstaðla (EN 71-3)
Tveir möguleikar í einni vöru!
2in1 Hjálparturninn er hannaður til að vera nytsamlegur og fallegur í hvaða eldhúsi sem er. Þegar barnið er ekki að hjálpa í eldhúsinu getur turninn auðveldlega umbreyst í borð með stól, fullkomið fyrir hádegismat, föndur eða leik.
📏 Stærð sem hjálparturn:
• Hæð: 88 cm
• Breidd: 40 cm
• Fyrsta þrep (37.5 cm x 14 cm) – Hæð frá gólfi: 25.5 cm
• Pallur (37.5 cm x 28 cm) – Hæð frá gólfi: 45.5 cm
📏 Stærð þegar breytt í borð og stól:
• Hæð: 44 cm
• Breidd: 40 cm
• Lengd: 72 cm
📦 Innihald pakkans:
• 1x 2in1 Hjálparturn
• Festingar og skrúfur til samsetningar
Af hverju að velja 2in1 Hjálparturn?
✅ Örugg og stöðug hönnun – Hentar börnum frá 18 mánaða aldri
✅ Fjölnota lausn – Fullkominn sem hjálparturn, borð og stóll
✅ Vottað efni – FSC-vottaður birkikrossviður og barnvæn húðun
✅ CE-vottað og uppfyllir EN 71-3 öryggisstaðla
✅ Endingargóð hönnun sem vex með barninu
🎁 Fullkomin gjöf fyrir litla hjálparmenn sem elska að taka þátt í eldhúsinu!
KiddiKutter barnahnífur úr við – öruggur og náttúrulegur
KiddiKutter® viðarútgáfan er fyrir þá sem elska náttúrulega áferð og hlýjan stíl í eldhúsinu. Þessi öruggi barnahnífur sker mat en ekki fingur – Sameinar öryggi, hönnun og sjálfstæði barna á frábæran hátt.
Af hverju að velja viðarútgáfuna?
• ✅ Einstök hönnun úr náttúrulegum við – hver hnífur er einstakur
• ✅ Öruggur fyrir börn – sker mat, ekki húð
• ✅ Hentar bæði rétthentum og örvhentum
• ✅ Fullkominn fyrir Montessori-aðferðina
• ✅ Fáanlegur í tveimur gerðum: Náttúrulegur & Eplaviður
📦 Innihald: 1x KiddiKutter viðarhnífur í völdum viðarlit
🔐 Lásaspjald – Safari er fjölhæft þroskaspjald úr við sem býður börnum upp á endalausa möguleika til að læra og leika sér! Með fallegu Safari-þema og litríku mynstri eru spennandi dýravinir falnir á bak við glugga og hurðir með mismunandi læsingum – sem börn þurfa að læra að opna 🦁🐒🦓
- 🔒 3 mismunandi gerðir af læsingum: snúningslás, hurðarkrækja og smellulás
- 🧠 Þjálfar fínhreyfingar, samhæfingu og daglega færni
- 👁️ Æfir sjónræna athygli og lausnamiðaða hugsun
- 🌿 Safari dýramyndir sem birtast þegar hurðir eru opnaðar – gleði og umbun
- 🎨 Falleg nútímaleg litapalletta í bland við náttúrulegan við
- 🪵 Hágæða efni: náttúrulegur viður & málmlásar – CE vottað
📏 Stærð: ca. 22 x 22 x 1 cm
👶 Aldur: 3 ára og eldri
🏷️ Framleiðandi: Small Foot
✅ CE vottun
💡 Þetta Montessori-innblásna læsingaspjald er ekki bara skemmtilegt – það styður við sjálfstæða færni barnsins og eykur öryggi við að takast á við verkefni daglegs lífs. Tilvalið fyrir leikskóla, heimilið eða sem gjöf! 🎁
Örkin hans Nóa úr sterkum gegnheilum við með handfangi og loki
Meira en bara lögunarleikur – Örkin hans Nóa!
Heillandi leikfang sem býður upp á fjölbreyttan og langvarandi leiktíma.
Allar fígúrurnar passa fullkomlega í opið á skipinu sem þjálfar í leiðinni fínhreyfingar og ýmundunarafl. Lokið á skipinu er með færanlegu barnvænu handfangi sem gerir barninu einfalt að opna skipið til að taka fígúrurnar aftur út.
Hvað er í pakkanum?
1x bátur
1x lok
6x dýr
2x manneskjur
1x stigi
Ráðlagður aldur:
12+ mánaða
Stærð:
Örkin hans Nóa – 27 x 14 x 21 cm
Dýrin – allt að 5 x 1 x 7 cm
✨ Gerðu eldhússtundir skemmtilegar fyrir lítið aðstoðarfólk! ✨
Step and Slide 3in1 Hjálparturninn er meira en bara hjálparturn – hann sameinar þrjú skemmtileg húsgögn í eina vöru: hjálparturn, rennibraut og borð með stól!
🕑 3-í-1 virkni:
✔️ Montessori Hjálparturn – Örugg leið fyrir börn til að taka þátt í eldhúsinu
✔️ Borð og stóll – Breytist auðveldlega í borð fyrir máltíðir og föndur
✔️ Rennibraut – Hvetur til leikja og hreyfingar
🎨 Til í mismunandi litum – kemur í 5 litum sem passa inn í hvaða eldhús sem er
⚙️ Hágæða efni – Handunnið úr sterku og endingargóðu Baltic birki-krossviði
📜 Öruggt fyrir börn – Barnvæn húðun í samræmi við evrópska öryggisstaðla (EN 71-3)
Margnota hönnun sem vex með barninu þínu!
Step and Slide 3in1 Hjálparturninn er fullkominn fyrir litla ævintýrafólkið okkar í eldhúsinu. Þegar barnið er ekki að hjálpa í eldhúsinu getur turninn auðveldlega umbreyst í borð eða rennibraut. Með stillanlegri hæð getur hann vaxið með barninu þínu og tryggt notagildi í mörg ár!
📏 Stærð sem hjálparturn:
• Hæð: 88 cm
• Breidd: 40 cm
🔹 Hæð fyrsta skrefs frá gólfi: 25.5 cm
🔹 Hæð palls frá gólfi: 45.5 cm
📏 Stærð þegar breytt í borð og stól:
• Hæð: 44 cm
• Breidd: 40 cm
• Lengd: 72 cm
📏 Stærð rennibrautar:
• Pallahæð: 44 cm
• Breidd: 37.5 cm
• Lengd: 104 cm
Af hverju að velja Step and Slide 3in1 Hjálparturn?
✅ Öruggur og stöðugur – Hentar börnum frá 18 mánaða aldri
✅ Einfalt að breyta úr turni í borð eða rennibraut
✅ Öruggt efni með barnvænni húðun
✅ Fullkominn fyrir eldhús, leiksvæði og borðstofu
✅ Endingargóð hönnun sem vex með barninu
🎁 Fullkomin gjöf fyrir litla könnuði sem elska að taka þátt í eldhúsinu!
📌 Efni: Birkikrossviður/MDF
🌱 Vottað efni: FSC-vottaður viður
🎨 Litir: Hliðar málaðar í gráu, bláu, svörtu, hvítu og náttúrulegum viðarlit
👶 Barnvæn áferð: Lökk og málning uppfylla kröfur evrópska öryggisstaðalsins EN 71-3
✅ Vottun: Varan er með CE-vottun
Step Up Hjálparturn – Öruggur og stillanlegur fyrir börn
Fullkominn hjálparturn fyrir sjálfstæð börn!
Step Up hjálparturninn er hannaður til að mæta þörfum barna frá 18 mánaða aldri að taka virkan þátt í daglegum athöfnum í eldhúsinu, baðherberginu eða í öðrum rýmum á öruggan hátt. Turninn er með þrjár stillanlegar hæðir, sem gerir hann hentugan fyrir börn allt að 5-6 ára aldri.
Af hverju að velja Step Up hjálparturninn?
✅ Stillanleg hæð – Hentar börnum á mismunandi aldri
✅ Öruggt & stöðugt – Hönnun byggð á Montessori-aðferðinni
✅ Stuðlar að sjálfstæði barnsins – Börn læra að taka þátt í daglegum athöfnum
✅ Þroskandi & gagnlegt – Hjálpar til við fínhreyfingar og sjálfstæði barna
✅ Tilvalið fyrir eldhús & baðherbergi – Börn geta þvegið hendur, bakað eða hjálpað til
✅ Gerður úr vottuðum birkikrossvið – Endingargott & umhverfisvænt efni
✅ Vatnsbundin UV-málning/lakk – Öruggt fyrir börn
✅ Engin plastnotkun – Náttúrulegt og öruggt val
📌 Við mælum með stuðningsfótum fyrir hreyfiglaða krakka!
Hvernig hjálpar Step Up barninu þínu?
🔹 Öryggi – Barnið getur uppgötvað heiminn í þinni hæð
🔹 Forvitni & þroski – Börn læra að skera, baka og taka þátt í daglegum verkefnum
🔹 Sjálfstæði – Barnið getur sinnt daglegum athöfnum án hjálpar
🔹 Tengslamyndun – Aukin samskipti við foreldra & umönnunaraðila
Stærð & Upplýsingar:
📏 Heildarhæð: 90 cm
📏 Stillanleg hæð: 31 cm / 38.5 cm / 46 cm
📏 Fyrsta þrep: 22.2 cm
📏 Grunnstærð: 40x40 cm
📏 Stærð á palli: 29x40 cm
Vottanir & öryggisstaðlar:
✅ EN 17191:2021 – Barnahúsgögn, sætisbúnaður fyrir börn
✅ EN 14183:2003 – Öryggisstaðlar fyrir þrepstóla
✅ EN 12520:2015 – Styrkur, ending og öryggi húsgagna
📦 Turninn kemur ósamansettur með auðskiljanlegum leiðbeiningum.
🎨 Fáanlegur í mismunandi litum – Veldu þinn uppáhalds!
Hver getur veitt flest dýr?
Þessi veiðileikur úr FSC® 100% vottuðu viði lofar miklu fjöri.
Í þessum leik þarftu að veiða krabba, skjaldbökur, fiska og fullt af vinum þeirra með tveimur segul tréveiðistöngum.
Skemmtilegt fiskaspil fyrir börnin og jafnvel alla fjölskylduna!
Til þess að gera leikinn erfiðari er hægt að kasta upp á litatening.
Fylgja veiðistangir og geymslupoki með.
-Algjör snilld í ferðalagið!
✨ Pólar Björninn er nýjasta hljóðtækið okkar sem sameinar white, pink og brown noise ásamt hlýju næturljósi og upptökufídus! Þetta fallega og róandi tæki er hannað fyrir börn, foreldra og alla sem vilja betri svefn og meiri slökun.
- 🔊 30 róandi hljóð: white noise, pink noise, brown noise, náttúru- og viftuhljóð
- 🌈 Ljós: hlýtt næturljós (2 stillingar) + 7 litir
- 🎤 Upptökufídus: taktu upp rödd eða lag fyrir barnið
- ⏱️ Tímastilling: 30 / 60 / 90 mínútur eða spilun alla nóttina
- 🔋 Endurhlaðanlegt: 1500 mAh rafhlaða (15–32 klst spilun)
- 🔌 Type-C USB hleðsla – snúra fylgir
- 🧸 Vottað: CE / FCC / RoHS / UKCA
Fullkomið fyrir svefnrútínur, ferðalög, leikskóla og hvíldarstundir. Tækið getur spilað hljóð og ljós saman eða hvort í sínu lagi.
📦 Innihald kassa:
- Pólar Björninn hljóðtæki
- USB Type-C hleðslusnúra
- Leiðbeiningar
Tvíhliða jafnvægiskubbar - Einföld hönnun úr náttúrulegum við með mismunandi staðsettum hálfkúlum undir hverjum kubb.
Þjálfar jafnvægi, samhæfingu og eykur á leikandi hátt traust á eigin getu hjá ungum ævintýrakönnuðum!
Non Slip tape fylgir.
Hægt er að nýta báðar hliðar á jafnvægiskubbunum, hálfkúlurnar eru staðsettar á mismunandi hátt undir hverjum kubb og býður þannig upp á mismunandi áskoranir fyrir börn. Þegar allir kubbarnir eru sameinaðir mynda þeir skapandi jafnvægisleið með sérstillanlegum erfiðleikastigum fyrir börn á fjölbreyttum aldri! - sem þýðir að jafnvægiskubbarnir er leikfang sem "vex með börnunum"
8x Jafnvægiskubbar
Non Slip tape
Kubbarnir eru frá 4 x 9,5/20 cm
Hámarks burðarþol - 50kg
Ráðlagður aldur - 3+ ára