Raða eftir:
Skemmtilegur krókódíla hamar/bolta leikur með innbyggðum sílófón!
Sílófónninn er færanlegur svo hægt er að nota hann einn og sér.
-Auðvelt grip fyrir litlar hendur
-Veitir hljóðörvun
-Þjálfar fínhreyfingar
-Þjálfar hand og augn samhæfingu
-Þjálfar tilfinningu fyrir takti
Að hamra er gaman!
Tvöföld skemmtun þegar þú hamrar kúlunum niður á sílófóninn.
Fallegur krókódíll úr sterkum gegnheilum við með færanlegum ‘‘innbyggðum‘‘ sílófón. Hægt er að hamra trékúlurnar þrjár í gegnum götin á efri hliðinni með hjálp hamarsins, eftir það gefa þær frá sér flott hljóð þegar þær rúlla niður sílófóninn sem er staðsettur undir. Sílófóninn þjálfar hljóðskynjun og tilfinningu fyrir takti, börnin búa til takt og á sama tíma skilning á hljóðum og tónstigum. Hamarbekkurinn þjálfar hreyfifærni. Skemmtilegt og fjölbreytt leikfang.
Ráðlagður aldur:
12+ mánaða
Stærð:
Krókódíll – 23 x 13 x 14 cm
Sílófónn – 24 x 11 x 3 cm
Verkfærabelti með verkfærum fyrir lítið aðstoðarfólk!
-Beltið sjálft er stillanlegt svo það hentar fyrir fjölbreyttan aldur!
Verkfærin eru unnin úr við & beltið úr textíl efni
Hvað fylgir?
1x Belti
4x Skrúfur
4x Rær
2x Viðarfesting
1x Röralykill
1x Skrúfjárn
1x Skrúfulykill
1x Skrall
Stærð:
Beltið – 33 x 14 x 1cm
Ráðlagður aldur:
3ára +
Fyrsta gæludýrið!
Gæludýr, taska & aukahlutir.
Kemur með allt sem þarf til umhirðu voffa: Burðarpoka með hundabæli, matarskál, snakk í íláti með loki, greiða, hundaleikföng og jafnvel hundabeisli.
Taktu bangsann með hvert sem er!
-Hlutverkaleikur á ferðinni!
Fyrir þau sem geta ekki eignast alvöru gæludýr ennþá allavega, þá er þessi voffi hinn fullkomni valkostur fyrir hlutverkaleik barna þar sem þau munu þjálfa mikilvæga félagslega og tilfinningalega færni.
-að þykja vænt um og sjá um dýr.
Burðarpoki: 28 x 24 x 24 cm
Hundur: 12 x 9 x 13 cm
Ráðlagður aldur: 3ára+
Inniheldur:
1x Burðartaska
1x Hundur
1x Beisli
1x Matardallur
1x Skál
3x Matarbitar
1x Sárabindi
1x Hundaleikfang
1x Bæli
1x Sprauta
1x Bursti
1x Plokkari
Skemmtilegt spil úr FSC® 100% vottuðum við sem hægt er að spila einn eða jafnvel með allri fjölskyldunni.
Hver nær flestum samstæðum?
Fallega myndskreytt, fallegur kassi fylgir
Þessi fallegi skynjunarbátur úr við er fullkominn fyrir börn og ungabörn er bæði sjón og hljóðörðvandi.
- innblásið af Montessori uppeldisaðferðinni
-æfir fínhreyfingar & samhæfingu augna og handa
Stærð:
24 x 9 x 22cm
Ráðlagður aldur:
12mánaða +
TIPITOO Jafnvægisslá MIDI
Opinn efniviður
Innblásið af ‘‘open ended‘‘ hugmyndafræðinni og er hannað í samráði við sjúkraþjálfara.
TipiToo hvetur ímundunarafl barna, þróar jafnvægi, samhæfingu og hreyfifærsni.
Fyrir börn sem eru byrjuð að ganga – En frábært fyrir alla fjölskyldumeðlimi!
Meira en leikfang – Ýtir undir líkamlegan þroska og eykur sjálfstraust barnsins.
Jafnvægi - bætir líkamsstöðu, þróar jafnvægi og samhæfingu
Skynjun - mismunandi yfirborð og skynjunarupplifanir.
Fjölbreytni - Möguleiki á að sameina mismunandi sett, stilla erfiðleikastigið og auka fjölbreyttan leiktíma
Mismunandi form - stíginn er hægt að setja í þríhyrning, sikksakk og mörg önnur form
Styður við líkamlegan og andlegan þroska
Tvær hliðar á hverri slá!
TipiToo hefur tvær hliðar, önnur hliðin er slétt á meðan hin hliðin hefur hrjúft yfirborð.
Hvert sett inniheldur:
1x slá með láréttum fræsuðum línum á annarri hliðinni.
Hin hliðin er flöt og er einnig hægt að nota til jafnvægis.
1x reipi til að festa á báðar hliðar.
Á báðum endum eru málmfestingar.
1x slá með punktum á annarri hliðinni.
Hin hliðin er flöt og er einnig hægt að nota til jafnvægis.
Unnið úr birkikrossvið
Lakkað með vatnsbundnu UV lakki eða Ólakkaður
Stærð:
þykkt á slá:
27mm
lengd á slá:
115cm
Fallegt viðar verkfærasett
-Endalausir möguleikar fyrir mikilvæga aðstoðarfólkið okkar!
Að fá að taka þátt í daglegum verkefnum eflir sjálfstraust barnanna.
Með þessu sniðuga verkfærasetti geta allir hjálpast að.
-Sveigjanlegar teygjur í verkfærakassanum halda verkfærunum á sínum stað
Hvað fylgir?
1x Verkfærakassi
1x Hamar
1x Skrúfjárn
1x Töng
1x Hallarmál
11x Skrúfur
11x Rær
3x Bitar
12x Ræmur
Stærð:
Verkfærakassi – 33 x 27 x 6,5cm
Ráðlagður aldur:
3ára +
Fallegt ljón sem hægt er að draga með sér með innbyggðu perluvölundarhúsi
Perluvölundarhús með mörgum viðarperlum til að renna eftir brautinni
-Þjálfar fínhreyfingar barna
Úr sterkum við
Fallegt viðarleikfang sem færir hreyfingu inn í barnaherbergið!
Stærð:
14 x 4,5 x 16cm
Ráðlagður aldur:
12 mánaða +
50 ''risaeðlu'' viðarkubbar úr FSC® 100% vottuðum við
-þjálfar fínhreyfingar,
-æfir þolinmæði
-æfir samhæfingu augna & handa
Hægt er að stafla hvert ofan á annað.
🔄Stafla - Telja - Flokka - Jafnvægi
Ýmsar stærðir með ólíkum hornum og ójöfnum hliðum fyrir krefjandi stöflun.
Fullkomin stærð af steinum fyrir litlar hendur.
Innblásið af Montessori aðferðinni, - stuðlar að þróun fínhreyfinga, einbeitingar, þolinmæði og skapandi hugsunar👶🏼
Fyrsta gæludýrið!
Gæludýr, taska & aukahlutir.
Kemur með allt sem þarf til umhirðu kattar: Burðarpoka með kattabæli, matarskál, snakk í íláti með loki, greiða, kattaleikföng og jafnvel kattabeisli.
Taktu bangsann með hvert sem er!
-Hlutverkaleikur á ferðinni!
Fyrir þau sem geta ekki eignast alvöru gæludýr ennþá allavega, þá er þessi kisa hinn fullkomni valkostur fyrir hlutverkaleik barna þar sem þau munu þjálfa mikilvæga félagslega og tilfinningalega færni.
-að þykja vænt um og sjá um dýr.
Inniheldur:
1x Burðartaska
1x Kisa
1x Beisli
1x Matardallur
1x Skál
3x Matarbitar
1x Sárabindi
1x Kisuleikfang
1x Bæli
1x Sprauta
1x Bursti
1x Plokkari
Burðarpoki: 28 x 24 x 24 cm
Kisa: 12 x 9 x 13 cm
Ráðlagður aldur: 3ára+
Ótrúlega skemmtilegt spil úr FSC® 100% vottuðum við
-þjálfar fínhreyfingar,
-æfir þolinmæði
-æfir samhæfingu augna & handa
Skemmtilegt spil sem hægt er að spila einn eða jafnvel með allri fjölskyldunni.
Til að gera leikinn aðeins meira krefjandi ef þess er óskað geturðu kastað teningnum til að sjá hvaða egg fær að taka sæti á risaeðlunni næst.
Hver nær að raða flestum eggjum á risaeðluna án þess að hún falli?
Hvað fylgir?
12x egg
1x risaeðla
1x teningur
Ráðlagður aldur: 3ára+