Raða eftir:
Skynjunarborðið er hannað til að örva sköpunargleði, sjálfstæði og skynjun barna í gegnum fjölbreyttan og skemmtilegan leik. Borðið inniheldur tvo stóra bakka sem má fylla með sandi, vatni, litum eða öðru skemmtilegu efni, fullkomið fyrir frjálsan leik, listsköpun eða smáa ævintýraheim.
Þegar leiktímanum lýkur er einfalt að loka borðinu og breyta því í leik- eða vinnuborð fyrir barnið. Borðið er einnig samanbrjótanlegt og tekur lítið pláss þegar það er ekki í notkun, frábært fyrir lítil heimili.
Efni og gæði:
• Framleitt úr FSC vottuðum birkikross og MDF
• Lakkað og málað með barnvænum efnum sem uppfylla öryggisstaðal EN 71-3
Stærð:
• Hæð: 52 cm
• Breidd: 51 cm
• Lengd: 80 cm
• Hæð samanbrotið: 11 cm
Umhirða:
Þurrka með rökum klút og mildu hreinsiefni. Þurrka eftir með þurrum mjúkum klút.
ZigZag Húsið er einstaklega snjöll og falleg lausn fyrir leiktímann, tilbúið á sekúndum og hægt að brjóta saman á augabragði þegar leiknum líkur. Það passar í hvaða rými sem er og hentar sérstaklega vel fyrir smærri heimili eða þá sem vilja halda leiksvæðinu snyrtilegu.
Stærðir þegar samanbrotið:
Hæð: 91 cm
Breidd: 43 cm
Dýpt: 7 cm
ZigZag húsið samanstendur af 5 viðarplötum og kemur fullsamsett. Ekkert aukahlutabrask – bara leikgleði og ævintýri á augabragði!
Efni: FSC vottaður Birkikrossviður/MDF
Vottun: Varan er með CE-vottun og uppfyllir kröfur evrópska öryggisstaðalsins EN 71-3
Pikler þríhyrningur með veggfestingu og rennibraut, fjölnota leikstöð sem örvar hreyfiþroska, styrk og sköpunargleði barna á öruggan og skemmtilegan hátt.
Stærð sem pikler:
Hæð: 68 cm
Lengd: 88 cm
Breidd: 78,5 cm
Sem klifurveggur:
Hæð: 150 cm
Breidd: 78,5 cm
Festing (armur til veggjar):
Breidd: 66,5 cm
Fjarlægð frá vegg: 42 cm
Uppsetning:
Festist auðveldlega á vegg með sérhönnuðum veggfestingum (fylgja með). Þríhyrningurinn getur verið frístandandi eða festur upp á vegg, allt eftir því hvernig þú vilt nýta leikrýmið.
Umhirða:
Þurrkaðu með rökum klút og léttu hreinsiefni. Þurrkaðu eftir með mjúkum og hreinum klút.
Efni: FSC vottaður Birkikrossviður/MDF
Vottun: Varan er með CE-vottun og uppfyllir kröfur evrópska öryggisstaðalsins EN 71-3
Klappturn, Fellanlegur Hjálparturn sem Sparar Pláss!
Klappturninn er hannaður fyrir fjölskyldur sem vilja hámarks þægindi, hann kemur fullsamsettur, er tilbúinn til notkunar beint úr kassanum og hægt er að klappa honum saman á sekúndum þegar hann er ekki í notkun. Fullkominn fyrir heimili þar sem plássið skiptir máli!
Hvers vegna að velja Klappturn?
Örugg og stöðug hönnun – Hentar börnum frá 18 mánaða aldri
Vottað efni – FSC-vottað birkikrossviður með barnvænni húðun
CE-vottaður & uppfyllir EN 71-3 öryggisstaðla
Stærð:
• Hæð: 90 cm
• Breidd: 42 cm
• Fyrsta skref: 19 cm frá gólfi
• Pallur: 38 cm frá gólfi
⚠️Klappturninn er hannaður til notkunar upp að borði eða innréttingu og á aldrei að standa frístandandi.
Varan skal ávallt notuð undir eftirliti fullorðinna.
Notkun á annan hátt en framleiðandi mælir með, þar á meðal að barnið klifri upp „röngu megin“ eða að turninn standi frístandandi, telst ekki örugg notkun og er á ábyrgð notanda.
Hjálparturn: Tryggir barninu öruggan aðgang að eldhúsbekknum
Barnastóll/Matarstóll: Hentar til að borða og leika
Kollur: þegar matarstóllinn er tekinn úr og snúið við
Borð & stóll: Fullkomið fyrir máltíðir, föndur og leik
Fjórar lausnir í einni vöru!
Þessi fjölnota hjálparturn er ekki bara venjulegur eldhústurn sem umbreytist í borð og bekk, hann virkar einnig sem matarstóll og stigapallur. Stólahlutinn er hannaður þannig að hægt er að snúa honum á hvolf og nota sem stigpall fyrir börn!
Stærð sem hjálparturn:
• Hæð: 88 cm
• Breidd: 40 cm
• Fyrsta þrep: 25.5 cm frá gólfi
• Pallur: 45.5 cm frá gólfi
Stærð sem matarstóll:
• Hæð: 26 cm
• Breidd: 37 cm
• Lengd: 35.5 cm
• Borðbreidd: 40.5 cm
• Borðlengd: 30.5 cm
Stærð sem borð & stóll:
• Hæð: 44 cm
• Breidd: 40 cm
• Lengd: 72 cm
Hentar börnum frá 18 mánaða aldri
Vottað efni – FSC-vottaður birkikrossviður með barnvænni húðun
CE-vottað og uppfyllir EN 71-3 öryggisstaðla
⚠️Hjálparturninn er hannaður til notkunar upp að borði eða innréttingu og á aldrei að standa frístandandi.
Varan skal ávallt notuð undir eftirliti fullorðinna.
Notkun á annan hátt en framleiðandi mælir með, þar á meðal að barnið klifri upp „röngu megin“ eða að turninn standi frístandandi, telst ekki örugg notkun og er á ábyrgð notanda.
2in1 Hjálparturninn er meira en bara hjálparturn, hann er hannaður með tvöfalda virkni svo barnið þitt geti bæði hjálpað í eldhúsinu og notað hann sem borð og stól!
Stærð sem hjálparturn:
• Hæð: 88 cm
• Breidd: 40 cm
• Fyrsta þrep (37.5 cm x 14 cm) – Hæð frá gólfi: 25.5 cm
• Pallur (37.5 cm x 28 cm) – Hæð frá gólfi: 45.5 cm
Stærð þegar breytt í borð og stól:
• Hæð: 44 cm
• Breidd: 40 cm
• Lengd: 72 cm
Af hverju að velja 2in1 Hjálparturn?
Örugg og stöðug hönnun – Hentar börnum frá 18 mánaða aldri
Vottað efni – FSC-vottaður birkikrossviður og barnvæn húðun
CE-vottað og uppfyllir EN 71-3 öryggisstaðla
⚠️Hjálparturninn er hannaður til notkunar upp að borði eða innréttingu og á aldrei að standa frístandandi.
Varan skal ávallt notuð undir eftirliti fullorðinna.
Notkun á annan hátt en framleiðandi mælir með, þar á meðal að barnið klifri upp „röngu megin“ eða að turninn standi frístandandi, telst ekki örugg notkun og er á ábyrgð notanda.
Margnota hönnun sem vex með barninu þínu!
Step and Slide 3in1 Hjálparturninn er fullkominn fyrir litla ævintýrafólkið okkar í eldhúsinu. Þegar barnið er ekki að hjálpa í eldhúsinu getur turninn auðveldlega umbreyst í borð eða rennibraut. Með stillanlegri hæð getur hann vaxið með barninu þínu og tryggt notagildi í mörg ár!
Stærð sem hjálparturn:
• Hæð: 88 cm
• Breidd: 40 cm
Hæð fyrsta skrefs frá gólfi: 25.5 cm
Hæð palls frá gólfi: 45.5 cm
Stærð þegar breytt í borð og stól:
• Hæð: 44 cm
• Breidd: 40 cm
• Lengd: 72 cm
Stærð rennibrautar:
• Pallahæð: 44 cm
• Breidd: 37.5 cm
• Lengd: 104 cm
Efni: FSC vottaður Birkikrossviður/MDF
Vottun: Varan er með CE-vottun og uppfyllir kröfur evrópska öryggisstaðalsins EN 71-3
⚠️Hjálparturninn er hannaður til notkunar upp að borði eða innréttingu og á aldrei að standa frístandandi.
Varan skal ávallt notuð undir eftirliti fullorðinna.
Notkun á annan hátt en framleiðandi mælir með, þar á meðal að barnið klifri upp „röngu megin“ eða að turninn standi frístandandi, telst ekki örugg notkun og er á ábyrgð notanda.
Verkfærabelti með verkfærum fyrir lítið aðstoðarfólk!
-Beltið sjálft er stillanlegt svo það hentar fyrir fjölbreyttan aldur!
Verkfærin eru unnin úr við & beltið úr textíl efni
Hvað fylgir?
1x Belti
4x Skrúfur
4x Rær
2x Viðarfesting
1x Röralykill
1x Skrúfjárn
1x Skrúfulykill
1x Skrall
Stærð:
Beltið – 33 x 14 x 1cm
Ráðlagður aldur:
3ára +
Margnota Verkfærakassi / Vinnubekkur úr við
-Búin fjórum verkfærum og alls kyns fylgihlutum geta þau hafið smíði strax. Þegar því er snúið við virkar verkfærakassinn líka frábærlega sem lítill vinnubekkur!
Að fá að taka þátt í daglegum verkefnum eflir sjálfstraust barnanna.
Með þessum margnota verkfærakassa / vinnubekk geta allir hjálpast að.
Hægt er að festa handfangið og fylgihluti á verkfærakassann sem gerir þér kleift að hafa nóg pláss og auka skemmtun í leiktímanum.
- þjálfar sköpunargáfu og fínhreyfingar á sama tíma og ýtir undir virkan hlutverkaleik
Hvað fylgir?
1x Verkfærakassi / Vinnubekkur
1x Hamar
2x Skrúfjárn
1x Röralykill
1x Klemma
7x Skrúfur
13x Rær
3x Naglar
Ráðlagður aldur: 3ára+
Stærð:
Kassi – 24,5 x 12 x 16 cm
Fallegur regnboga skynjunarturn úr sterkum við
Þjálfar:
-Fínhreyfingar
-Skynfæri
-Athygli
Hvað fylgir?
1x skynjunarturn
4x ''marble'' kúlur
ATH kúlurnar eru litlar, EKKI ætlað börnum undir 3ára
Stærð:
37 x 16cm
Ráðlagður aldur:
3ára+
Fallegur kökustandur úr sterkum við
Búðu til þínar eigin bollakökur! Mismunandi bragðtegundir, rjómatoppur, ávextir og kökustandur.
-Þjálfar fínhreyfingar
-Æfir samhæfingu handa & augna
-Stuðlar að félagsfærni
Fullkomið í hlutverkaleikinn.
Nú geta börnin boðið böngsunum og dúkkunum upp á köku
Stærð:
Kökustandur - 28 x 18cm
Kökur - 4 x 5cm
Ráðlagður aldur:
3ára+
Þetta fallega skynjunarleikfang fyrir börn og ungabörn er bæði sjón og hljóðörðvandi.
- innblásið af Montessori uppeldisaðferðinni
Stærð:
19 x 5,5cm
Ráðlagður aldur:
6mánaða +
Skemmtilegt spil úr sterkum við sem hægt er að spila einn eða jafnvel með allri fjölskyldunni.
Hver nær flestum samstæðum?
Fallega myndskreytt, fallegur kassi fylgir
12 fallegir skynjunarkubbar úr sterkum við
- sjón og hljóðörðvandi.
- innblásið af Montessori uppeldisaðferðinni
Flokka – Stafla – Skapa - Raða
Stærð:
Minnstu - 4 x 4 x 4cm
Stæðstu - 4 x 4 x 8cm
Ráðlagður aldur:
12mánaða+
Regnbogi úr sterkum við með 8 viðarbogum í regnbogalitum. Þjálfar fínhreyfingar, samhæfingu og rýmisskynjun barnsins. Hvetur til skapandi leiks og ýtir undir ímyndunaraflið með því að raða, flokka og stafla bogum. Hentugt frá 12 mánaða aldri. Stærð: 26 x 5 x 14cm.
Þessi fallegi skynjunarbátur úr við er fullkominn fyrir börn og ungabörn er bæði sjón og hljóðörðvandi.
- innblásið af Montessori uppeldisaðferðinni
-æfir fínhreyfingar & samhæfingu augna og handa
Stærð:
24 x 9 x 22cm
Ráðlagður aldur:
12mánaða +
Fallegur staflturn úr við.
Með því að setja 7 fallega kubba saman þjálfast samhæfing augna og handa og skilningur á formum og stærðum.
Stærð:
14 x 9cm
Ráðlagður aldur:
12mánaða+
Klassískur Ludo leikur fyrir allt að 6 leikmenn!
Skemmtilegt samveruspil fyrir alla fjölskylduna.
Spilið er úr við
-leikborðið nýtist einnig sem geymsla undir spilið
Stærð:
26 x 24 x 1,5cm
Ráðlagður aldur:
4ára+
Tvöfaldur kanínukofi úr við ásamt fallegri kanínu og ýmsum aukahlutum.
samanstendur af tveimur litlum kofum sem hægt er að tengja saman með kúlum og lykkjum.
Hægt er að tengja tvær möskvagirðingar við skála til að búa til úti girðingarsvæði. Þ.m.t. Plush kanína, bursta, lítið fat, gulrætur úr við og filti, auk salatbita og kanínubúta úr filti.
Hægt er að ferðast með kanínukofann hvert sem er!
-Hlutverkaleik á ferðinni!
Fyrir þau sem geta ekki eignast alvöru gæludýr ennþá allavega, þá er þessi kanína hinn fullkomni valkostur fyrir hlutverkaleik barna þar sem þau munu þjálfa mikilvæga félagslega og tilfinningalega færni.
-að þykja vænt umb og sjá um dýr.
-Á KANÍNUKOFANUM ER KRÍTARTAFLA
Inniheldur:
1x Kanínukofi
1x Kanína
1x Bursti
1x Matarskál
1x Gulrót
1x Salatblað
Kanínukofi: 28 x 24 x 24 cm
Kanína: 12 x 9 x 13 cm
Ráðlagður aldur:
3ára+
Ótrúlega skemmtilegt spil úr við
-þjálfar fínhreyfingar,
-æfir þolinmæði
-æfir samhæfingu augna & handa
Skemmtilegt spil sem hægt er að spila einn eða jafnvel með allri fjölskyldunni.
Til að gera leikinn aðeins meira krefjandi ef þess er óskað geturðu kastað teningnum til að sjá hvaða dýr fær að taka sæti á örkinni næst.
Hver nær að raða flestum dýrum á örkina án þess að hún falli?
Hvað fylgir?
12x dýr
1x örk
1x teningur
Ráðlagður aldur: 3ára+
Margnota litapúsl sem samanstendur af 24 viðar kubbum í fallegum litum.
-þjálfar fínhreyfingar,
-æfir þolinmæði
-æfir samhæfingu augna & handa
Púsla – Flokka – Stafla – Skapa
innblásið af Montessori uppeldisaðferðinni
hvetur börn til að leika á skapandi hátt á meðan það þjálfar ímyndunaraflið og skilning þeirra á mismunandi stærðum, litum og formum.
Hvað fylgir?
1x Bakki
24x Kubbar
Ráðlagður aldur: 3ára+
Stærð:
Bakki – 28 x 2,5 cm
Kubbar – 10 x 3,5 x 2 cm
Skapandi byggingarsett með fullt af aukahlutum fyrir unga og upprennandi smiði.
-Búin 67 hlutum svo er að hefjast handa strax.
Að fá að taka þátt í daglegum verkefnum eflir sjálfstraust barnanna.
Með þessum margnota verkfærakassa / vinnubekk geta allir hjálpast að.
Leyfðu hugmyndafluginu að ráða með þessu ótrúlega skemmtilega byggingarsetti.
- þjálfar sköpunargáfu og fínhreyfingar á sama tíma og ýtir undir virkan hlutverkaleik.
Barnið þjálfar handvirka færni á meðan það smíðar sína eigin hluti.
Hið fullkomna skapandi leikfang fyrir unga, upprennandi byggingameistara! Með þessu viðarsmíðasetti geta ungir hugguleikarar komið sér vel og skapað sínar eigin einstöku smíði. Þetta byggingarsett inniheldur 1 skiptilykil, 1 skrúfjárn, 2 byggingarplötur, 7 byggingarkubba, 14 borholur, 21 skrúfa, 7 rær, 4 dekk, 4 hjóla millistykki, 6 millistykki.
Ráðlagður aldur: 3ára+
Hver getur veitt flest dýr?
Þessi veiðileikur úr FSC® 100% vottuðu viði lofar miklu fjöri.
Í þessum leik þarftu að veiða krabba, skjaldbökur, fiska og fullt af vinum þeirra með tveimur segul tréveiðistöngum.
Skemmtilegt fiskaspil fyrir börnin og jafnvel alla fjölskylduna!
Til þess að gera leikinn erfiðari er hægt að kasta upp á litatening.
Fylgja veiðistangir og geymslupoki með.
-Algjör snilld í ferðalagið!
Falleg risaeðla úr FSC® 100% vottuðum við sem hægt er að ýta með sér og með innbyggðu perluvölundarhúsi
Ástúðlega hönnuð vara í skærlitaðri frumskógarhönnun
Inniheldur perluvölundarhús með ýmsum viðarperlum sem renna eftir brautinni
-Styður við fínhreyfingar barna
Fallegt viðarleikfang sem færir hreyfingu inn í barnaherbergið!
Stærð:
15 x 6,5 x 13cm
Ráðlagður aldur:
12 mánaða +
Margnota Afmæliskaka úr FSC® 100% vottuðum við
Þessa afmælisköku er hægt að setja saman á skapandi hátt með mismunandi fylgihlutum og getur uppfyllt óskir afsmælisbarna á aldrinum 1árs – 5ára.
Kökusneiðarnar eru festar með ‘‘frönskum‘‘ rennilásbitum og hægt er að aðskilja þær með meðfylgjandi kökuhníf svo allir geti fengið sneið. Kökuna má bera svöngum afmælisgestum.
Frábært í hlutverkaleiktæk til að þróa sköpunargáfu og félagslega hæfni.
Hver vill fá kökuusneið?
-Þjálfar hreyfifærni og ýmundunarafl
-Skemmtilegt í hlutverkaleik
Skemmtilegt spil úr FSC® 100% vottuðum við sem hægt er að spila einn eða jafnvel með allri fjölskyldunni.
Hver nær flestum samstæðum?
Fallega myndskreytt, fallegur kassi fylgir
Ótrúlega skemmtilegt spil úr FSC® 100% vottuðum við
-þjálfar fínhreyfingar,
-æfir þolinmæði
-æfir samhæfingu augna & handa
Skemmtilegt spil sem hægt er að spila einn eða jafnvel með allri fjölskyldunni.
Til að gera leikinn aðeins meira krefjandi ef þess er óskað geturðu kastað teningnum til að sjá hvaða egg fær að taka sæti á risaeðlunni næst.
Hver nær að raða flestum eggjum á risaeðluna án þess að hún falli?
Hvað fylgir?
12x egg
1x risaeðla
1x teningur
Ráðlagður aldur: 3ára+
Fyrsta gæludýrið!
Gæludýr, taska & aukahlutir.
Kemur með öllu sem þarf til umhirðu. Taktu bangsann með hvert sem er!
Fyrir þau sem geta ekki eignast alvöru gæludýr ennþá allavega, þá er þessi kisa hinn fullkomni valkostur fyrir hlutverkaleik barna þar sem þau munu þjálfa mikilvæga félagslega og tilfinningalega færni.
Inniheldur:
1x Burðartaska
1x Kisa
1x Beisli
1x Matardallur
1x Skál
3x Matarbitar
1x Sárabindi
1x Kisuleikfang
1x Bæli
1x Sprauta
1x Bursti
1x Plokkari
Burðarpoki: 28 x 24 x 24 cm
Kisa: 12 x 9 x 13 cm
Ráðlagður aldur: 2ára+
Fyrsta gæludýrið!
Gæludýr, taska & aukahlutir, kemur með öllu því sem þarf til umhirðu voffa.
Fyrir þau sem geta ekki eignast alvöru gæludýr (ennþá allavega), þá er þessi voffi hinn fullkomni valkostur fyrir hlutverkaleik barna þar sem þau munu þjálfa mikilvæga félagslega og tilfinningalega færni.
Inniheldur:
1x Burðartaska
1x Hundur
1x Beisli
1x Matardallur
1x Skál
3x Matarbitar
1x Sárabindi
1x Hundaleikfang
1x Bæli
1x Sprauta
1x Bursti
1x Plokkari
Burðarpoki: 28 x 24 x 24 cm
Hundur: 12 x 9 x 13 cm
Ráðlagður aldur: 2 ára+
