Raða eftir:
169 vörur
169 vörur
2in1 verkfærakista frá Small Foot er sannkallað drauma tól fyrir litla smiði. Kistan virkar bæði sem geymsla og sem vinnubekkur. Börnin fá hamar, skrúfjárn, skrúflykil, fjölbreyttar skrúfur, rær og gataplötum.
Allir hlutirnir eru úr við og í fallegum litum sem höfða jafnt til allra kynja. Hægt er að skrúfa og smíða beint á kassann eða búa til hluti eins og kappakstursbíl, flugvél og flr. Fullkomið leikfang til að efla fínhreyfingar, lausnaleit og sköpunargleði.
Hugmyndabók fylgir með
Fyrir 3 ára og eldri
CE merkt og EN71-3 vottað
Myndaspjöld, Regnskógurinn frá Wee Gallery eru fullkomin fyrsta skynörvunin fyrir litlu augun.
Þessi hákontrast spjöld eru sérhönnuð fyrir ungabörn sem byrja að sjá svart og hvítt fyrst. Spjöldin laða að athygli, örva sjónskynjun og styrkja einbeitingu.
- Dýramynstur
- Hver hlið hefur svarthvítt tvöfalt mynstur
- Þykk, slitsterk og með mjúkum hornum, örugg fyrir litlar hendur
- Handteiknuð og prentuð með soja-bleki
Má þurrka af með rökum klút
Stærð: 5x7" (12,7 x 17,8 cm)
Fyrir 0 mánaða og eldri
FSC vottaður pappír
CE merkt
Eiturefnalaust, prófað fyrir öryggi
Fullkomin viðbót við Tummy Time Gallery eða sem stakur leikur!
Hvetur börn til sjálfstæðis og heldur skipulagi í forstofu eða barnaherbergi. Þetta fallega barnafatahengi er hannað fyrir yngri meðlimi heimilisins og gerir þeim kleift að ná sjálf í úlpuna, jakkann og skóna, setja í hillur eða hengja upp töskuna sína.
- Hjálpar börnum að æfa sjálfstæði og skipulag
- Hillur, krókar og lítil sessa sem auðveldar að komast í skó
- Tímalaus og stílhrein hönnun sem passar við flest heimili
- FSC vottaður birkikrossviður og barnvænt lakk
- CE vottað og samræmist EN 71-3 öryggisstaðli
Aldur: 3–9 ára
Stærð (cm): 115 x 39 x 37
Þyngd: 7,4 kg
Þrífa með rökum klút og þurrka með mjúkum klút
Veggfestingar fylgja með!
Hágæða barnasólgleraugu úr umhverfisvæna efninu G850, sem unnið er úr caster fræjum – náttúrulegt og sjálfbært val. Tímalaus og falleg hönnun sem hentar litlum andlitum.
Sveigjanleg og slitsterk, gleraugun beygjast og sveigjast án þess að brotna, ólíkt mörgum öðrum barnasólgleraugum.
Full sólvörn (UV400 – category 3) ver augun gegn skaðlegum UVA og UVB geislum, hvort sem það er á róló eða á sólarströnd.
Rispuþolin linsa, þola ævintýri á ströndinni, í fjörunni eða í sandkassanum.
Aldur: 5ára+
Athugið – þetta er viðmið, þar sem höfuðstærð barna getur verið mismunandi. Skoðið stærðartöfluna hér að neðan til að velja rétta stærð.
100% ábyrgð!
Ef svo ólíklega vill til að börnin nái að brjóta Leosun sólgleraugun, þá eru þau alltaf í 100% ábyrgð hjá okkur.
- ✔️ CE merkt og örugg fyrir lítil augu
- ✔️ Létt og þægileg, hámarksþægindi fyrir barnið
- ✔️ Kemur í fallegum umbúðum, frábær gjöf!
- ✔️ Umhverfisvænt val, ábyrg framleiðsla
- ✔️ Hentar fyrir daglega notkun og ferðalög
- ✔️ Einstaklega fallegt litaval
🐹 Naggrís úr við – fallegt dráttardýr sem hvetur til hreyfingar og leikgleði!
Gerðu pláss – hér kemur nýi besti vinur barnsins þíns! Þessi sæti naggrís úr náttúrulegum við er frábært dráttarleikfang fyrir þau yngstu. Hann hvetur börn til að skríða, taka fyrstu skrefin og þroska hreyfifærni sína á meðan þau hafa gaman.
🚶♀️ Hvetur til hreyfingar
🎯 Þjálfar grófhreyfingar og jafnvægi
🐾 Hljóðlát gúmmíhjól sem vernda gólf
🎁 Frábær gjöf fyrir börn
🪵 Gert úr endingargóðum, náttúrulegum við
🧡 Vinalegt bros og hlýleg hönnun
Snúran er 60 cm löng og auðveld fyrir lítil börn að toga dýrið með sér í ævintýri innanhúss. Fullkomin viðbót við tréleikföng heimilisins og ómissandi fyrir dýravini í mótun!
📐 Upplýsingar:
• Stærð: ca. 15 x 6 x 11 cm
• Efni: Viður og gúmmíhjól
• Aldur: 12 mánaða og eldri
• Vörumerki: Small Foot
• Vottun: ✅ CE votað
Fallegur kökustandur úr sterkum við
Búðu til þínar eigin bollakökur! Mismunandi bragðtegundir, rjómatoppur, ávextir og kökustandur.
-Þjálfar fínhreyfingar
-Æfir samhæfingu handa & augna
-Stuðlar að félagsfærni
Fullkomið í hlutverkaleikinn.
Nú geta börnin boðið böngsunum og dúkkunum upp á köku
Stærð:
Kökustandur - 28 x 18cm
Kökur - 4 x 5cm
Ráðlagður aldur:
3ára+
Klassískur Ludo leikur fyrir allt að 6 leikmenn!
Skemmtilegt samveruspil fyrir alla fjölskylduna.
Spilið er úr við
-leikborðið nýtist einnig sem geymsla undir spilið
Stærð:
26 x 24 x 1,5cm
Ráðlagður aldur:
4ára+
Róla XL
Hægt að nota inni & úti!
Þjálfar líkamsstjórn, styrk, fimi & jafnvægi
Svífum hátt upp í skýin!
Klassísk vönduð XL brettaróla úr gegnheilum við með þæginlegu gripi á reipinu. Þökk sé stóru sætisyfirborði og burðargetu er hann einnig tilvalinn fyrir fullorðna. Hver getur sveiflað hæst? Hámarks skemmtun fyrir allann aldur!
Rákirnar á sætisfletinum gera þessa hágæða rólu hálkulausa.
Stillanleg hæð/lengd á reipi
2x málmhringir fylgja til að auðvelda okkur að hengja reipin upp og sömuleiðis taka þau niður
Hágæða hönnun - úr náttúrulegum, lökkuðum, gegnheilum við
Reipin eru úr endingarsterku, veðurþolnu efni sem gerir það að verkum að þau henta til notkunar utandyra. Hentar einnig fullorðnum þökk sé stærð og burðargetu.
Ráðlagt fyrir 3 ára og eldri
Stærð:
18 x 58 x 180cm
Burðargeta:
100 kg
ATH! Loftkrókar fylgir ekki.
(fæst í flestum byggingavöruverslunum)
