Barn að leika með viðarleiköng frá SmallFoot

Þýsk gæði, endalaus sköpun og leikur sem endist

Small Foot

Velkomin í heim Small Foot
Þar sem viðarleikföng eru hönnuð með ást, sköpunargleði og umhyggju fyrir bæði börnum og jörðinni. Þýsk gæða hönnun, vandaðar og öruggar leiklausnir fyrir börn sem vilja uppgötva, prófa og læra í gegnum leik.

Afhverju að velja Small Foot?

Sterk gildi

Leikföng sem örva ímyndunarafl, fínhreyfingar, rökhugsun og félagsfærni.

Hönnuð í þýskalandi

með áherslu á öryggi, leikgildi og fallega hönnun.

Sjálfbær framleiðsla

með áherslu á náttúrulegt efni, stuttar flutningsleiðir og lágmarks sóun.

Barnvæn og örugg hönnun

Uppfyllir evrópska öryggisstöðulinn EN 71-3

74 vörur

Sílófónn
Barn að leika með viðarleiköng frá SmallFoot

Sílófónn

6.990 kr

Viðarhjóla leikur
Viðarhjóla leikur

Viðarhjóla leikur

6.990 kr

Þrír viðarhristukubbar í pastel litum – appelsínugulur, gráblár og blárgrænn – með litlum trékúlum inn í grind.
Þrír viðarhristukubbar liggjandi á hlið, sýna litríkar kúlur innan grindarinnar. Pastellitir og náttúrulegt viðarútlit.

Viðarhristur

2.890 kr

Fiskaspil úr við með leikvelli, veiðistöngum og sjávarverum – Small Foot leikfang
Litríkar sjávarverur úr við með segli – fiskaspil fyrir börn frá Small Foot

Fiskaspil úr við

3.990 kr

Verkfærabelti
Verkfærabelti

Verkfærabelti

5.990 kr

Byggingarsett
Byggingarsett

Byggingarsett

6.990 kr

Staflturn tígri
Staflturn tígri

Staflturn tígri

2.990 kr

Jafnvægisleikur Safari
Jafnvægisleikur Safari

Jafnvægisleikur Safari

3.990 kr

Kubba púsl
Kubba púsl

Kubba púsl

3.990 kr

Afmæliskaka
Afmæliskaka

Afmæliskaka

4.490 kr

Viðarkubbar Dino
Viðarkubbar Dino

Viðarkubbar Dino

5.990 kr

Grafa
Grafa

Grafa

2.990 kr

Ljón
Ljón

Ljón

2.990 kr

Verkfærasett pastel
Verkfærasett pastel

Verkfærasett pastel

7.990 kr

Fíll úr við með mjúkum, skrjáfandi eyrum og dráttarsnúru – Small Foot leikfang
Fíll – dráttardýr séð frá hlið með snúru dreginni fram

Fíll - Dráttardýr

2.990 kr

Allur krikketbúnaður frá Small Foot: kylfur, kúlur, hlið og plötur.
Uppsetning á krikketleik með dýramyndum á hliðum.

Krikket leikur - Útileikfang

6.990 kr

Viðarkeilur - Útileikfang með sex keilum og tveimur boltum, skreytt með dýramyndum.
Keilur dottnar um koll eftir skot, barnvænn viðarleikur fyrir úti eða inni leik.

Viðarkeilur - Útileikfang

4.990 kr

Þyrla
Þyrla

Þyrla

2.990 kr

Skynjunarturn
Skynjunarturn

Skynjunarturn

4.990 kr

Kanína með kofa
Kanína með kofa

Kanína með kofa

9.490 kr

viðurkenningar

Algengar spurningar

Já! Allar vörurnar eru prófaðar samkvæmt ströngustu öryggisstöðlum (EN 71-3) og hannaðar með börn í huga.

Já þær eru aðallega úr FSC-vottuðum við og öðrum náttúrulegum efnum, án óþarfa plasts.

Það þýðir að viðurinn kemur úr sjálfbærri skógræktun, góð áhrif á jörðina og framtíð barnanna okkar.

Öll leikföngin eru hönnuð og gæðaprófuð í Þýskalandi.