Raða eftir:
✨ Einstakt kubba- og stöflunarleikfang sem örvar hugmyndaflug og hreyfifærni barna!
- 👶 Fullkomið fyrir börn frá 12 mánaða aldri
- 🏠 Fallega hönnuð stöflunarhús með 14 viðarkubbum sem passa saman í mismunandi röðum
- 🌈 Rólegir og þægilegir litir sem höfða til skynjunar
- 🧠 Þjálfar fínhreyfingar, litasamræmi og rýmisskynjun
- ♻️ Unnið úr gæða við, örugg og vistvæn leikföng
- 🩵🩷 Kemur í fallegum pastel litum
Hver hlutur passar á mismunandi vegu ofan í grunnformið og hvetur barnið þitt til að prófa sig áfram, finna út úr hlutunum og leika sér á skapandi hátt. Skemmtileg leið til að þjálfa einbeitingu og samhæfingu og fallegt viðbót við leikherbergið! 💗💙
Eins og við vitum þá geta börn verið mjög virk og ófyrirsjáanleg, svo nú getur þú uppfært hjálparturninn þinn með extra stuðningsviðbót.
Stuðningsviðbótin er fest við fætur STEP'n'SIT® hjálparturnsins og eykur stöðuleikann til muna.
Ef þú villt bæta stuðningsviðbótinni við turninn sem þú átt nú þegar heima, þá er það möguleiki!
*Ef hjálparturninn er keyptur fyrir 9.mars 2023 er hann ekki með göt á fótunum. En það fylgir stensill með stuðningsfótunum ásamt góðum leiðbeiningum svo hægt sé að bora götin á réttan stað.
Hjálparturnarnir & viðbætur eru með eftirfarandi staðla og vottanir:
EN 17191:2021 Children’s Furniture. Seating for children.
EN 14183:2003 Step stools
EN 12520:2015 Furniture. Strength, durability and safety.
Sveitabær með fallegum dýravinum úr FSC® vottuðum við.
Litríkt og fallegt leikfang, fullkomið fyrir yngri börn til að æfa fínhreyfingar og samhæfingu augna og handa, örvar forvitni og leikgleði..
Þrjú dýr snúast í hjólinu.
Ráðlagður aldur: 12mánaða+
Fallegt te sett úr sterkum við, málað fíngerðum blómum
Fjölbreyttir fylgihlutir, þar á meðal skeiðar, sykurskála, tepottur, tepokar, diskur og bakkelsi
Tepotturinn, sykurskálinn og tekrukkan eru með lausu loki
-Stuðlar að þróun sköpunargáfu og félagsfærni í virkum hlutverkaleik
Stærð:
13x12x6,5cm
Í kassanum:
2x tebollar
Tekanna
Sykurskál
Tekrús
2x skeiðar
2x tepokar
2x sykurmolar
Diskur
2x kexkökur
Passar einnig sem • Viðbót fyrir klifurleikföng
Ráðlagður aldur – 12 mánaða og eldri
Öruggt – CE & UKCA vottað & er öruggt fyrir börn
Kennsla - Styður nám á bókstöfum, tölustöfum, formum ásamt handfrjálsri teikningu
Sköpun - Hvetur til listrænnar tjáningar og hugmyndaríks leiks
Tvíhliða virkni - Önnur hlið fyrir krítarpenna & hin fyrir tússpenna
Fjölbreytni - Hægt að nota sem sjálfstætt bretti á gólfi eða borði, eða sem viðbót við klifurleikföng
Auðvelt í notkun – Með vösum fyrir penna á báðum hliðum & yfirborði sem auðvelt er að þrífa
Ending - Hannað úr hágæða birki krossviði til langtímanotkunar
Sjálfbærni - Framleitt úr umhverfisvænum efnum og án plastumbúða
Upplýsingar:
Hæð – 48cm
Breidd – 37cm
Þykkt – 7cm
Þyngd – 2,25kg
Ströppur til að festa á klifurleikfang fylgir með
Dráttardýr úr FSC® vottuðum við
Fyrstu skrefin verða enn skemmtilegri með þessu fallega tígrisdýri.
Tígrinn er sveigjanlegur og hreyfist líflega þegar hann er dreginn, með mjúkhúðuðum dekkjum sem rúlla hljóðlega á öllum gólfum. Þetta trausta leikfang styður við hreyfiþroska og samhæfingu, og gleður lítil dýravin með hlýlegri hönnun og glaðlegu andliti.
Stærð: ca. 20 x 9 x 14 cm
Ráðlagður aldur: 12 mánaða og eldri
TIPITOO Jafnvægisslá MIDI
Opinn efniviður
Innblásið af ‘‘open ended‘‘ hugmyndafræðinni og er hannað í samráði við sjúkraþjálfara.
TipiToo hvetur ímundunarafl barna, þróar jafnvægi, samhæfingu og hreyfifærsni.
Fyrir börn sem eru byrjuð að ganga – En frábært fyrir alla fjölskyldumeðlimi!
Meira en leikfang – Ýtir undir líkamlegan þroska og eykur sjálfstraust barnsins.
Jafnvægi - bætir líkamsstöðu, þróar jafnvægi og samhæfingu
Skynjun - mismunandi yfirborð og skynjunarupplifanir.
Fjölbreytni - Möguleiki á að sameina mismunandi sett, stilla erfiðleikastigið og auka fjölbreyttan leiktíma
Mismunandi form - stíginn er hægt að setja í þríhyrning, sikksakk og mörg önnur form
Styður við líkamlegan og andlegan þroska
Tvær hliðar á hverri slá!
TipiToo hefur tvær hliðar, önnur hliðin er slétt á meðan hin hliðin hefur hrjúft yfirborð.
Hvert sett inniheldur:
1x slá með láréttum fræsuðum línum á annarri hliðinni.
Hin hliðin er flöt og er einnig hægt að nota til jafnvægis.
1x reipi til að festa á báðar hliðar.
Á báðum endum eru málmfestingar.
1x slá með punktum á annarri hliðinni.
Hin hliðin er flöt og er einnig hægt að nota til jafnvægis.
Unnið úr birkikrossvið
Lakkað með vatnsbundnu UV lakki eða Ólakkaður
Stærð:
þykkt á slá:
27mm
lengd á slá:
115cm
TIPITOO Jafnvægisslá MINI
Opinn efniviður
Innblásið af ‘‘open ended‘‘ hugmyndafræðinni og er hannað í samráði við sjúkraþjálfara.
TipiToo hvetur ímundunarafl barna, þróar jafnvægi, samhæfingu og hreyfifærsni.
Fyrir börn sem eru byrjuð að ganga – En frábært fyrir alla fjölskyldumeðlimi!
Meira en leikfang – Ýtir undir líkamlegan þroska og eykur sjálfstraust barnsins.
Jafnvægi - bætir líkamsstöðu, þróar jafnvægi og samhæfingu
Skynjun - mismunandi yfirborð og skynjunarupplifanir.
Fjölbreytni - Möguleiki á að sameina mismunandi sett, stilla erfiðleikastigið og auka fjölbreyttan leiktíma
Mismunandi form - stíginn er hægt að setja í þríhyrning, sikksakk og mörg önnur form
Styður við líkamlegan og andlegan þroska
Tvær hliðar á hverri slá!
TipiToo hefur tvær hliðar, önnur hliðin er slétt á meðan hin hliðin hefur hrjúft yfirborð.
Hvert sett inniheldur:
1x slá með láréttum fræsuðum línum á annarri hliðinni.
Hin hliðin er flöt og er einnig hægt að nota til jafnvægis.
1x reipi til að festa á báðar hliðar.
Á báðum endum eru málmfestingar.
1x slá með punktum á annarri hliðinni.
Hin hliðin er flöt og er einnig hægt að nota til jafnvægis.
Unnið úr birkikrossvið
Lakkað með vatnsbundnu UV lakki eða Ólakkaður
Stærð:
þykkt á slá:
27mm
lengd á slá:
58cm
TIPITOO Jafnvægisslá MIDI
Opinn efniviður
Innblásið af ‘‘open ended‘‘ hugmyndafræðinni og er hannað í samráði við sjúkraþjálfara.
TipiToo hvetur ímundunarafl barna, þróar jafnvægi, samhæfingu og hreyfifærsni.
Fyrir börn sem eru byrjuð að ganga – En frábært fyrir alla fjölskyldumeðlimi!
Meira en leikfang – Ýtir undir líkamlegan þroska og eykur sjálfstraust barnsins.
Jafnvægi - bætir líkamsstöðu, þróar jafnvægi og samhæfingu
Skynjun - mismunandi yfirborð og skynjunarupplifanir.
Fjölbreytni - Möguleiki á að sameina mismunandi sett, stilla erfiðleikastigið og auka fjölbreyttan leiktíma
Mismunandi form - stíginn er hægt að setja í þríhyrning, sikksakk og mörg önnur form
Styður við líkamlegan og andlegan þroska
Tvær hliðar á hverri slá!
TipiToo hefur tvær hliðar, önnur hliðin er slétt á meðan hin hliðin hefur hrjúft yfirborð.
Inniheldur:
1x slá með láréttum fræsuðum línum á annarri hliðinni
Hin hliðin er flöt og er einnig hægt að nota til jafnvægis
2x helmingar tengipallur
EÐA
1x slá með punktum
Hin hliðin er flöt og er einnig hægt að nota til jafnvægis
2x helmingar tengipallur
Það er hægt að tengja SOLO við bæði MINI & MIDI settin
Unnið úr birkikrossvið
Lakkað með vatnsbundnu UV lakki eða Ólakkað
Stærð:
þykkt á slá:
27mm
lengd á slá:
115cm
Tummy Time Gallery með spegli frá Wee Gallery.
Þetta einstaka leikfang sameinar skynörvun, sjónþroska og hreyfiþjálfun á einstaklega skemmtilegan hátt.
- Hægt er að nota leikfangið flatt eða binda saman í þríhyrning
- Vasar fyrir 5x7 myndaspjöld sem auðvelt er að skipta út (seljast sér)
- Spegill og svart-hvít mynstur örva sjón og áhuga
- Tilvalið í Montessori-inspirerað umhverfi
- Hvetur til magaleikja, handa- og fótahreyfinga, og þróunar á kjarnastyrk
Fyrir 0–12 mánaða
Framleitt úr 100% lífrænni bómull
Fylling: Oeko-Tex vottað frauð
CE merkt
Eiturefnalaust – prófað fyrir öryggi
Stærð: 21,5 x 16,5 x 5 cm
Framleitt á Indlandi
Aðeins yfirborðshreinsun
Fullkomin gjöf fyrir nýbakaða foreldra!
Gjafasettið frá Wee Gallery, sameinar vinsæla Tummy Time Gallery-ið með spegli og Myndaspjöld í fallegum gjafakassa, hannað til að styðja við sjónþroska, skynörvun og hreyfiþjálfun frá fæðingu og út fyrsta árið.
- Hægt er að nota leikfangið flatt eða binda saman í þríhyrning
- Vasar fyrir 5x7 myndaspjöld sem auðvelt er að skipta út (seljast sér)
- Spegill og svart-hvít mynstur örva sjón og áhuga
- Tilvalið í Montessori-inspirerað umhverfi
- Hvetur til magaleikja, handa- og fótahreyfinga, og þróunar á kjarnastyrk
Fyrir 0–12 mánaða
Framleitt úr 100% lífrænni bómull (Oeko-tex vottuð fylling)
Myndaspjöldin eru úr FSC vottuðum pappa
CE merkt og eiturefnalaust
Stærð gjafakassa: 21,5 x 16,5 x 5cm
Framleitt með siðferðislegum hætti í Indlandi(Gallery) og Kína(Myndaspjöld)
Aðeins yfirborðshreinsun
Fullkomin gjöf fyrir nýbakaða foreldra!
Verkfærabakpoki, Stórt verkfærasett í bakpoka
✨ Tilnefnt til Þýska leikfangaverðlaunsins 2025!
Fyrir litla smiðinn sem elskar að byggja og leika!
Þessi litríki og þægilegi bakpoki geymir allt sem þarf til að smíða, verkfæri, skrúfur, tannhjól, gormar og tréplötur í ýmsum stærðum og lögunum.
8 vönduð tréverkfæri: hamar, skrúfjárn, sög, plötutöng, skrúflykill, málband, hornrétta og hallarmál.
Mikið af fylgihlutum: boltar, rær, tannhjól, millistykki og tengiplötur.
Hægt að smíða: bíl, þyrlu, vindmyllu og flugvél.
Bakpoki með stillanlegum ólum, þægilegur með góðu geymsluplássi.
Frábær leikur fyrir hlutverkaleik, sköpun og fínhreyfingar.
Ráðlagður aldur: 3 ára +
Leiðbeiningar fylgja!
Allt sem litla iðnaðarfólkið þarf!
Þetta litríka og stillanlega verkfærabelti frá Small Foot er fullkomið fyrir skapandi börn sem elska að skrúfa, hamra og skapa. Beltið heldur verkfærunum örugglega á sínum stað með lykkjum og fjöðrunarkrók og gefur litlu iðnaðarfólki frelsi til að vinna með báðar hendur, hvort sem þau eru heima eða á ferðinni!
Settið inniheldur:
1x Hamar
1x Skrúfjárn
1x Töng
1x Skiptilykill
1x Mælistika
3x Plötur
4x Skrúfur
4x Rær
1x Krókur
Ráðlagður aldur: 3 ára og eldri
Stærð: Belti ca. 32 x 3 x 15 cm | Hamar ca. 8 x 3 x 15 cm
Verkfærabelti með verkfærum fyrir lítið aðstoðarfólk!
-Beltið sjálft er stillanlegt svo það hentar fyrir fjölbreyttan aldur!
Verkfærin eru unnin úr við & beltið úr textíl efni
Hvað fylgir?
1x Belti
4x Skrúfur
4x Rær
2x Viðarfesting
1x Röralykill
1x Skrúfjárn
1x Skrúfulykill
1x Skrall
Stærð:
Beltið – 33 x 14 x 1cm
Ráðlagður aldur:
3ára +
Verkfærabelti með verkfærum fyrir lítið aðstoðarfólk!
-Beltið sjálft er stillanlegt svo það hentar fyrir fjölbreyttan aldur!
Verkfærin eru unnin úr við & beltið úr textíl efni
Hvað fylgir?
1x Belti
4x Skrúfur
4x Rær
2x Viðarfesting
1x Röralykill
1x Skrúfjárn
1x Skrúfulykill
1x Skrall
Stærð:
Beltið – 33 x 14 x 1cm
Ráðlagður aldur:
3ára +
Fallegt viðar verkfærasett
-Endalausir möguleikar fyrir mikilvæga aðstoðarfólkið okkar!
Að fá að taka þátt í daglegum verkefnum eflir sjálfstraust barnanna.
Með þessu sniðuga verkfærasetti geta allir hjálpast að.
-Sveigjanlegar teygjur í verkfærakassanum halda verkfærunum á sínum stað
Hvað fylgir?
1x Verkfærakassi
1x Hamar
1x Skrúfjárn
1x Töng
1x Hallarmál
11x Skrúfur
11x Rær
3x Bitar
12x Ræmur
Stærð:
Verkfærakassi – 33 x 27 x 6,5cm
Ráðlagður aldur:
3ára +
Fartölva úr við sem gerir kennslu að leik. Með segul-og krítartöflu ltlum segulstöfum og ''snjallsíma''
Þessi viðarfartölva frá Small Foot er fullkomin fyrir börn sem elska að leika og læra. Tölvuskjárinn er með segli sem hægt er að fylla með bókstöfum, tölum og táknum, ásamt krítartöflu til að skrifa eða teikna á.
Með í settinu fylgir snjallsími úr við, tölu og bókstafir, krít og svampur. Hægt er að loka tölvunni með segli og taka hana með í ferðalagið. Eflir sköpun, stafsetningu og leikgleði.
Fyrir 6 ára og eldri
CE merkt og EN71-3 vottað
Viðarhristur – Pastellitir (3 stk)
🎶 Hvar kemur þetta fallega skrölt? Þessar mjúku viðarhristur í pastellitum eru tilvalin fyrstu leikföng fyrir ungabörn. Þær eru léttar og þægilegar í gripi og með litlum trékúlum sem gefa frá sér mjúkt hljóð þegar þeim er hrist. Fullkomið til að vekja áhuga, örva skynjun og auka hreyfifærni barnsins á skemmtilegan hátt.
👶 Með opnum endum og mjúkum formum vekja hristurnar forvitni barnsins og hvetja til að skoða, hlusta og prófa. Falleg náttúruleg viðaráferð blandast mjúkum pastellitum sem höfða bæði til barna og foreldra.
🎁 Fullkomið sett sem fyrsta leikfang barnsins eða sem hlýleg og hagnýt gjöf við fæðingu!
✨ Eiginleikar
- 🎨 Sett af 3 hristum í fallegum pastellitum – appelsínugulur, blár og grágrænn
- 🖐️ Fullkomnar í litlar hendur – auðvelt að grípa og halda
- 🔔 Með 3 litlum trékúlum í hverri hristu sem gefa frá sér mjúkt hljóð
- 👁️ Op á endum hvetja til sjónrænnar skoðunar og skynjunar
- 🧠 Stuðlar að þroska fínhreyfinga, skynfæra og hljóðskyns
- 🌱 Úr við – náttúrulegt og öruggt efni
- ✅ CE vottað – hentar frá 0 mánaða aldri
Viðarkeilur – Útileikfang
🎳 Skemmtilegur & klassískur leikur sem hentar úti & inni!
Þessi fallegi keiluleikur frá Small Foot er tilvalinn fyrir fjölskyldustundir í stofunni, garðinum eða í útilegunni. Sex litríkar keilur með dýramyndum og tveir viðarboltar gera leikinn bæði skemmtilegan og hagnýtan.
🌟 Helstu kostir
- 🎳 Hefðbundinn leikur í nýjum búning: Klassískur keiluleikur með litríku dýraþema
- 👶 Barnvænt útlit og hönnun: Með dýrum eins og íkorna, kanínu, froski og fleiri
- 🌿 CE vottun: Öruggt og umhverfisvænt efni
- 🎒 Auðvelt að geyma og taka með: Geymslupoki úr bómull fylgir með
- 🤝 Þroskandi leikur: Stuðlar að hreyfifærni, samhæfingu og félagslegri samveru
Fullkomin gjöf fyrir börn frá 3 ára aldri og frábær gjöf fyrir fjölskylduna.
📐 Upplýsingar
- Stærð á keilum: ca. Ø 4,5 x 14 cm
- Stærð boltanna: ca. Ø 5 cm
- Efni: Viður & bómullarpoki
- Aldur: 3 ára+
- Innihald: 6 keilur, 2 boltar, 1 poki
- Vottanir: CE merkt
- Vörumerki: Small Foot
50 ''risaeðlu'' viðarkubbar úr FSC® 100% vottuðum við
-þjálfar fínhreyfingar,
-æfir þolinmæði
-æfir samhæfingu augna & handa
Hægt er að stafla hvert ofan á annað.
🔄Stafla - Telja - Flokka - Jafnvægi
Ýmsar stærðir með ólíkum hornum og ójöfnum hliðum fyrir krefjandi stöflun.
Fullkomin stærð af steinum fyrir litlar hendur.
Innblásið af Montessori aðferðinni, - stuðlar að þróun fínhreyfinga, einbeitingar, þolinmæði og skapandi hugsunar👶🏼
Ævintýralegt kubbasett úr FSC® vottuðum við í frumskógarþema!
50 stykki af viðarkubbum, inniheldur litríka og fallega hönnuð kubba með dýramyndum og jungle þema.
Hentar einstaklega vel í frjálsan leik
Dýramyndir og náttúruprentaðir kubbar
Örvar fínhreyfingar, ímyndunarafl og sögugerð
Ráðlagður aldtur: 12 mánaða og eldri
White Noise (hvítur hávaði) er tíðnihljóð sem minnir á það sem börn heyra í móðurkviði. Það veitir róandi umhverfi og dregur úr truflunum, sem getur stuðlað að betri, lengri og dýpri svefni, bæði fyrir börn og foreldra.
- Fullkomið í ferðalagið
- Endurhlaðanlegt með USB-C
- Batteríið endist í allt að 23klst
- Tekur um 1klst að hlaða
- Hægt að tímastilla 15/30/60 mín
- Hljóðstyrkur frá 44dB til 77dB
Tækið spilar 10 mismunandi hljóð
- White Noise
- Vögguvísur
- Öldur
- Fuglasöngur
- Lækur
- Hjartsláttur
Hvað fylgir með?
- USB-C hleðslusnúra
- Band sem festist á tækið
Vottanir
- CE vottun
- RoHS samræmi – án hættulegra efna
- EMC samhæfni skv EN 55014
- FCC vottun – engar rafsegultruflanir
Við mælum alltaf með að hlaða tækið með 5V / 0.5–1A USB kubb. Forðist hraðhleðslu. Það getur haft áhrif á endingartíma og fellur ekki undir ábyrgð.
White Noise tæki sem sameinar fallegt næturljós og 30 róandi hljóð sem stuðla að betri svefn og meiri ró, bæði fyrir börn og foreldra. Með innbyggðu LED næturljósi og valmöguleika á tímastillingu, tækið er fullkomið í vöggu, ferðalagið eða í svefnherbergið.
Tækið spilar 30 mismunandi hljóð
- White Noise
- Viftuhljóð
- Rigning
- Hjartsláttur
- Vögguvísur
- Öldur
- Susshh
- Náttúruhljóð
Helstu kostir
- Hjálpar börnum og foreldrum að slaka á og sofa betur
- 3 ljósa stillingar, lýsir með hlýju næturljósi
- Stillanlegur spilunartími: 15 / 30 / 60 mínútur
- Fullkomið fyrir ferðalög, barnavagna og heimili
Tæknilýsing
- Endurhlaðanlegt með USB-C
- Rafhlaða: 1000 mAh (allt að 18 klst. spilun)
- Hleðslutími: ~2,5–3 klst
- Hljóðstyrkur: 40–77dB
- Memory function: Man hljóð og ljós
- Barnalæsing: Tryggir öryggi
- Stærð: 7,5 cm x 7,5 cm x 3,2 cm
- Þyngd: ~100g
Hvað fylgir með?
- White Noise tækið
- USB-C hleðslusnúra
- Sílókon krókur til að hengja á vagn eða rúm
- Leiðbeiningar
Vottanir
- CE vottun
- RoHS samræmi ⏐ án hættulegra efna
- FCC vottun ⏐ engar rafsegultruflanir
- UKCA vottun
- ISO9001 framleiðsla
- Framleitt úr ABS + sílikoni
Við mælum alltaf með að hlaða tækið með 5V / 0.5–1A USB kubb. Forðist hraðhleðslu. Það getur haft áhrif á endingartíma og fellur ekki undir ábyrgð.
White Noise (hvítur hávaði) er tíðnihljóð sem minnir á það sem börn heyra í móðurkviði. Pink noise er dýpra og mýkra en hefðbundið white noise. Það minnir meira á regn, vind eða hjartslátt og hentar vel til að dempa umhverfishljóð. Saman veita Pink & White Noise róandi umhverfi og draga úr truflunum, sem getur stuðlað að betri, lengri og dýpri svefni, bæði fyrir börn og foreldra.
- Endurhlaðanlegt með USB-C
- Næturljós, val um milda gula eða rauða birtu
- Hægt að tímastilla 30/60/90 mín
- Upptökufídus, hægt að taka upp eigin rödd/lag
- Stillanlegur hljóðstyrkur frá 40dB til 77dB
- Batteríið endist í 18-23klst
- Tekur um 3,5 klst að fullhlaða
- Létt og meðfærilegt
Tækið spilar 30 mismunandi hljóð
- White Noise
- Pink Noise
- Viftuhljóð
- Hjartsláttur
- Vögguvísur
- Rigning
- Fuglasöngur
- Varðeldur
- Öldur
- Susshh
Hvað fylgir með?
- USB-C hleðslusnúra
- Band sem festist á tækið
Vottanir
- CE vottun
- RoHS samræmi – án skaðlegra efna
- EMC samhæfni skv EN 55014
- FCC vottun – engar rafsegultruflanir
Við mælum alltaf með að hlaða tækið með 5V / 0.5–1A USB kubb. Forðist hraðhleðslu. Það getur haft áhrif á endingartíma og fellur ekki undir ábyrgð.
ZigZag Húsið er einstaklega snjöll og falleg lausn fyrir leiktímann, tilbúið á sekúndum og hægt að brjóta saman á augabragði þegar leiknum líkur. Það passar í hvaða rými sem er og hentar sérstaklega vel fyrir smærri heimili eða þá sem vilja halda leiksvæðinu snyrtilegu.
Stærðir þegar samanbrotið:
Hæð: 91 cm
Breidd: 43 cm
Dýpt: 7 cm
ZigZag húsið samanstendur af 5 viðarplötum og kemur fullsamsett. Ekkert aukahlutabrask – bara leikgleði og ævintýri á augabragði!
Efni: FSC vottaður Birkikrossviður/MDF
Vottun: Varan er með CE-vottun og uppfyllir kröfur evrópska öryggisstaðalsins EN 71-3
- Endurhlaða síðu
- Ný síða
