Raða eftir:
Pikler þríhyrningur með veggfestingu og rennibraut, fjölnota leikstöð sem örvar hreyfiþroska, styrk og sköpunargleði barna á öruggan og skemmtilegan hátt.
Stærð sem pikler:
Hæð: 68 cm
Lengd: 88 cm
Breidd: 78,5 cm
Sem klifurveggur:
Hæð: 150 cm
Breidd: 78,5 cm
Festing (armur til veggjar):
Breidd: 66,5 cm
Fjarlægð frá vegg: 42 cm
Uppsetning:
Festist auðveldlega á vegg með sérhönnuðum veggfestingum (fylgja með). Þríhyrningurinn getur verið frístandandi eða festur upp á vegg, allt eftir því hvernig þú vilt nýta leikrýmið.
Umhirða:
Þurrkaðu með rökum klút og léttu hreinsiefni. Þurrkaðu eftir með mjúkum og hreinum klút.
Efni: FSC vottaður Birkikrossviður/MDF
Vottun: Varan er með CE-vottun og uppfyllir kröfur evrópska öryggisstaðalsins EN 71-3
Pólar Björninn sameinar white, pink og brown noise ásamt hlýju næturljósi og upptökufídus! Þetta fallega og róandi tæki er hannað fyrir börn, foreldra og alla sem vilja betri svefn og meiri slökun.
- 30 róandi hljóð: white noise, pink noise, brown noise, náttúru- og viftuhljóð
- Ljós: hlýtt næturljós (2 stillingar) + 7 litir
- Upptökufídus: taktu upp rödd eða lag fyrir barnið
- Tímastilling: 30 / 60 / 90 mínútur eða spilun alla nóttina
- Endurhlaðanlegt: 1500 mAh rafhlaða (15–32 klst spilun)
- Type-C USB hleðsla – snúra fylgir
- Vottað: CE / FCC / RoHS / UKCA
Fullkomið fyrir svefnrútínur, ferðalög, leikskóla og hvíldarstundir. Tækið getur spilað hljóð og ljós saman eða hvort í sínu lagi.
Innihald kassa:
- Pólar Björninn hljóðtæki
- USB Type-C hleðslusnúra
- Leiðbeiningar
Við mælum alltaf með að hlaða tækið með 5V / 0.5–1A USB kubb. Forðist hraðhleðslu. Það getur haft áhrif á endingartíma og fellur ekki undir ábyrgð.
Safari viðarpúsl með 7 stórum púslbitum og dýrahljóðum.
Fjölbreytt og skemmtilegt hljóðpúsl úr FSC® vottuðum við fyrir börn frá 12 mánaða aldri. Þegar púslbitunum er lyft, heyrist raunverulegt hljóð viðkomandi dýrs, sem kveikir forvitni og gleði hjá yngstu börnunum. Þjálfar fínhreyfingar, einbeitingu og skilning á meðan þau leika sér.
Stærð: 30 x 22 x3 cm
Rafhlaða fylgir!
Ráðlagður aldur: 12 mánaða +
Regnbogi úr sterkum við með 8 viðarbogum í regnbogalitum. Þjálfar fínhreyfingar, samhæfingu og rýmisskynjun barnsins. Hvetur til skapandi leiks og ýtir undir ímyndunaraflið með því að raða, flokka og stafla bogum. Hentugt frá 12 mánaða aldri. Stærð: 26 x 5 x 14cm.
Bættu leikgleði við hjálparturninn með Rennibrautinni frá Duck WoodWorks! Þessi viðbót breytir hjálparturninum í skemmtilegt og virkt leiksvæði þar sem börn geta æft jafnvægi, samhæfingu og fengið útrás
- Passar bæði 2in1 og 4in1 hjálparturninn frá Duck WoodWorks
- FSC-vottaður birkiviður með barnvænu lakki (EN 71-3)
- CE vottað
- Hámarks burður 50 kg
Stærð (cm): 51 x 104 x 38
Þyngd: 4 kg
Umsjón: Þrífa með rökum klút og þurrka með mjúkum klút
Falleg risaeðla úr FSC® 100% vottuðum við sem hægt er að ýta með sér og með innbyggðu perluvölundarhúsi
Ástúðlega hönnuð vara í skærlitaðri frumskógarhönnun
Inniheldur perluvölundarhús með ýmsum viðarperlum sem renna eftir brautinni
-Styður við fínhreyfingar barna
Fallegt viðarleikfang sem færir hreyfingu inn í barnaherbergið!
Stærð:
15 x 6,5 x 13cm
Ráðlagður aldur:
12 mánaða +
Falleg risaeðla úr FSC® 100% vottuðum við sem hægt er að ýta með sér og með innbyggðu perluvölundarhúsi
Ástúðlega hönnuð vara í skærlitaðri frumskógarhönnun
Inniheldur perluvölundarhús með ýmsum viðarperlum sem renna eftir brautinni
-Styður við fínhreyfingar barna
Fallegt viðarleikfang sem færir hreyfingu inn í barnaherbergið!
Stærð:
15 x 6,5 x 13cm
Ráðlagður aldur:
12 mánaða +
Risaeðlu púsl & minnisleikur – FSC® vottaður viður
Helstu eiginleikar
- ✅ Stuðlar að fínhreyfiþroska, einbeitingu og þolinmæði
- 🧠 Þjálfar minni og samhæfingu
- 🌱 FSC® vottaður viður – umhverfisvænt og öruggt
- 🎁 Tilvalin gjöf fyrir börn 12 mánaða og eldri
✨ Skemmtilegt og fjölbreytt púsl fyrir litla risaeðluunnendur!
Þetta fallega og vandaða viðarpúsl frá Small Foot sameinar hefðbundið púsluspil og minnisleik á skapandi hátt. Sex litrík risaeðluegg leyna dýrum sem þarf að para saman við rétta holu. Allar púslbitarnar eru með þægilegum griphnúð sem hentar litlum höndum.
- ✔️ Stuðlar að fínhreyfiþroska, einbeitingu og þolinmæði
- ✔️ Skemmtilegur minnisleikur með litríkum dýrum
- ✔️ FSC® vottaður viður – umhverfisvænt og traust efni
- ✔️ CE merkt – uppfyllir evrópskar öryggiskröfur
- ✔️ Tilvalin gjöf fyrir börn 12 mánaða og eldri
Passar fullkomlega með öðrum leikföngum úr „Dino“ línunni frá Small Foot.
📐 Upplýsingar
- Stærð: ca. 18 x 18 x 3 cm
- Stærð á dýrum: ca. 4 x 0,5 x 4,5 cm
- Efni: FSC®-vottaður viður
- Aldur: 12 mánaða+
- Vörumerki: Small Foot
- Vottanir: FSC® 100% & CE merkt
🌟 Helstu kostir
- ✔️ Þroskandi leikur: Stuðlar að fínhreyfingum og einbeitingu
- 🧩 Tveir leikir í einum: Bæði púsl og minnisleikur
- 🌿 Umhverfisvænt efni: FSC® vottaður viður
- 🎁 Frábær gjöf: Fyrir börn frá 12 mánaða aldri
Róla XL
Hægt að nota inni & úti!
Þjálfar líkamsstjórn, styrk, fimi & jafnvægi
Svífum hátt upp í skýin!
Klassísk vönduð XL brettaróla úr gegnheilum við með þæginlegu gripi á reipinu. Þökk sé stóru sætisyfirborði og burðargetu er hann einnig tilvalinn fyrir fullorðna. Hver getur sveiflað hæst? Hámarks skemmtun fyrir allann aldur!
Rákirnar á sætisfletinum gera þessa hágæða rólu hálkulausa.
Stillanleg hæð/lengd á reipi
2x málmhringir fylgja til að auðvelda okkur að hengja reipin upp og sömuleiðis taka þau niður
Hágæða hönnun - úr náttúrulegum, lökkuðum, gegnheilum við
Reipin eru úr endingarsterku, veðurþolnu efni sem gerir það að verkum að þau henta til notkunar utandyra. Hentar einnig fullorðnum þökk sé stærð og burðargetu.
Ráðlagt fyrir 3 ára og eldri
Stærð:
18 x 58 x 180cm
Burðargeta:
100 kg
ATH! Loftkrókar fylgir ekki.
(fæst í flestum byggingavöruverslunum)
Skemmtilegt spil úr FSC® 100% vottuðum við sem hægt er að spila einn eða jafnvel með allri fjölskyldunni.
Hver nær flestum samstæðum?
Fallega myndskreytt, fallegur kassi fylgir
Skemmtilegt spil úr sterkum við sem hægt er að spila einn eða jafnvel með allri fjölskyldunni.
Hver nær flestum samstæðum?
Fallega myndskreytt, fallegur kassi fylgir
Skemmtilegur krókódíla hamar/bolta leikur með innbyggðum sílófón!
Sílófónninn er færanlegur svo hægt er að nota hann einn og sér.
-Auðvelt grip fyrir litlar hendur
-Veitir hljóðörvun
-Þjálfar fínhreyfingar
-Þjálfar hand og augn samhæfingu
-Þjálfar tilfinningu fyrir takti
Að hamra er gaman!
Tvöföld skemmtun þegar þú hamrar kúlunum niður á sílófóninn.
Fallegur krókódíll úr sterkum gegnheilum við með færanlegum ‘‘innbyggðum‘‘ sílófón. Hægt er að hamra trékúlurnar þrjár í gegnum götin á efri hliðinni með hjálp hamarsins, eftir það gefa þær frá sér flott hljóð þegar þær rúlla niður sílófóninn sem er staðsettur undir. Sílófóninn þjálfar hljóðskynjun og tilfinningu fyrir takti, börnin búa til takt og á sama tíma skilning á hljóðum og tónstigum. Hamarbekkurinn þjálfar hreyfifærni. Skemmtilegt og fjölbreytt leikfang.
Ráðlagður aldur:
12+ mánaða
Stærð:
Krókódíll – 23 x 13 x 14 cm
Sílófónn – 24 x 11 x 3 cm
SIPITRI Pikler
Klifurgrind sem hægt er að breyta og nota á ýmsa vegu. Innblásinn af Emmi Pikler, þróar sköpunargáfu, snerpu og hreyfileika ungra barna.
Þú getur breytt SIPITRI eftir hentugsemi!
Breyttu lögun klifurgrindarinnar á hverjum degi og aðlagaðu klifuráskoranirnar að þroskastigi og getu barnsins þíns. Bættu við rennibrautinni fyrir enn meiri skemmtun og fjölbreytileika.
Meira en að klifra!
Þróaðu sköpunargáfu, lipurð og hreyfanleika barnsins með einstöku leikrými sem byggir á kennslufræði Emmi Pikler. SIPITRI verður aldrei gamallt leikfang og hægt er að breyta því í mörg form til skemmtunar barnsins þíns um ókomin ár.
Hvert barn lærir á sínum hraða.
Barnið þitt finnur það sjálft hvenær það er tilbúið fyrir lengra komnar hreyfingar og athafnir. Veittu barninu öruggt og hvetjandi umhverfi og sjáðu barnið verða liprari og öruggari með hverjum deginum.
Öruggasti klifurstaðurinn heima hjá þér!
Hæfni til að klifra spilar stórt hlutverk í hreyfifærni og jafnvægi barnsins, því hafa börn náttúrulega tilhneigingu til að klifra alls staðar. Bókstaflega - alls staðar!
Hlutverk foreldra hér er að veita barni örugga leið til að vinna að klifurfærni sinni. Og þetta er þar sem klifurgrind kemur inn í leikinn.
Einfalt fyrir þig - Ánægjulegra fyrir börnin!
Við vitum hvernig þér líður. Það er ekki auðvelt að sjá um hversdagsspor virkra barna, en það er enn erfiðara þegar þau eru fleiri en eitt. SIPITRI mun gera hversdagslíf þitt auðveldara og ánægjulegra fyrir börnin.
- Ráðlagður aldur - 12 mánaða og eldri
-
Öryggi – Meginmarkmið við framleiðslu SIPITRI
-
Forvitni - börn munu uppgötva klifur og mismunandi leiðir til leiks á hverjum degi
-
Sköpunarkraftur - hvert klifur er nýtt ævintýri
-
Félagsfærni - hægt er að deila rammanum með öðrum börnum á sama tíma
-
Gaman - að uppgötva rennibrautina mun veita mikla gleði
-
Grófhreyfingar - börn þróa styrk og hreyfigetu í höndum, fótum, baki og vöðvum
-
Sjálfstæði - börnin munu byrja að leika meira og meira án þátttöku þinnar
- Náttúrulegt og plastlaust - birki krossviður með barnaöryggislakki og ekkert plast í umbúðum
Piklerinn er gerður úr vottuðum Birkikrossvið.
Piklernum er lakkaður með vatnsbundnu UV lakki sem er örugg fyrir börn.
Ekkert plast er notað við framleiðslu og sömuleiðis eru umbúðir plastlausar.
Piklerinn er CE vottaður
Piklerinn kemur ósamansettur með einföldum leiðbeiningum.
Lengd hvers hluta – 68cm
Hæðsa hæða stilling – 60cm
Þvermál rimla – 3cm
Bil á milli rimla – 12cm
Þyngdartakmark - 50kg
Rennibraut/Rampur
117cm x 40cm
Rampurinn hefur tvær hliðar, eina til að renna og aðra til að klifra og skríða. Ramminn á rampinum er með burðarbrúnum og hægt er að festa hann á SIPITRI Piklerinn.
Skipulagsvasi – Fullkomin viðbót fyrir STEP'N'SIT® Hjálparturninn
Haltu litunum skipulögðum og aðgengilegum fyrir litla listamenn!
Hagnýt og falleg viðbót við STEP'N'SIT® Hjálparturninn sem hjálpar börnum að hafa allt til reiðu á meðan þau skapa. Hægt er að geyma liti, blýanta, skæri og aðra smáhluti á þægilegan hátt og gera sköpunina enn skemmtilegri og auðveldari.
Af hverju að velja skipulagsvasann?
✅ Hentar fullkomlega á STEP'N'SIT® Hjálparturninn
✅ Skipulagt & aðgengilegt – auðveldar barninu að finna liti & ritföng
✅ Hvetur til sköpunar – auðvelt að nálgast allt sem þarf
✅ Handgert úr mjúku filti – náttúrulegt & endingargott
✅ Umhverfisvænt efni – allt að 90% endurunnið PET filt
✅ 100% öruggt fyrir börn – engir smáhlutir
✅ Má þvo í þvottavél – ullarprógramm fyrir auðvelda hreinsun
✅ Sjálfbært val – 100% endurvinnanlegt efni
Hvernig nota ég skipulagsvasann?
1️⃣ Festu vasann við hlið STEP'N'SIT® Hjálparturnsins.
2️⃣ Geymdu liti, blýanta, skæri og aðra fylgihluti.
3️⃣ Skapaðu skipulagt og hvetjandi rými fyrir litla listamenn!
Stærð & upplýsingar:
📏 Breidd: 21,7 cm
📏 Hæð: 17,5 cm
🎨 Fáanlegur í tveimur litum – veldu þann sem passar best!
Þessi fallegi skynjunarbátur úr við er fullkominn fyrir börn og ungabörn er bæði sjón og hljóðörðvandi.
- innblásið af Montessori uppeldisaðferðinni
-æfir fínhreyfingar & samhæfingu augna og handa
Stærð:
24 x 9 x 22cm
Ráðlagður aldur:
12mánaða +
Skynjunarborðið er hannað til að örva sköpunargleði, sjálfstæði og skynjun barna í gegnum fjölbreyttan og skemmtilegan leik. Borðið inniheldur tvo stóra bakka sem má fylla með sandi, vatni, litum eða öðru skemmtilegu efni, fullkomið fyrir frjálsan leik, listsköpun eða smáa ævintýraheim.
Þegar leiktímanum lýkur er einfalt að loka borðinu og breyta því í leik- eða vinnuborð fyrir barnið. Borðið er einnig samanbrjótanlegt og tekur lítið pláss þegar það er ekki í notkun, frábært fyrir lítil heimili.
Efni og gæði:
• Framleitt úr FSC vottuðum birkikross og MDF
• Lakkað og málað með barnvænum efnum sem uppfylla öryggisstaðal EN 71-3
Stærð:
• Hæð: 52 cm
• Breidd: 51 cm
• Lengd: 80 cm
• Hæð samanbrotið: 11 cm
Umhirða:
Þurrka með rökum klút og mildu hreinsiefni. Þurrka eftir með þurrum mjúkum klút.
12 fallegir skynjunarkubbar úr sterkum við
- sjón og hljóðörðvandi.
- innblásið af Montessori uppeldisaðferðinni
Flokka – Stafla – Skapa - Raða
Stærð:
Minnstu - 4 x 4 x 4cm
Stæðstu - 4 x 4 x 8cm
Ráðlagður aldur:
12mánaða+
Þetta fallega skynjunarleikfang fyrir börn og ungabörn er bæði sjón og hljóðörðvandi.
- innblásið af Montessori uppeldisaðferðinni
Stærð:
19 x 5,5cm
Ráðlagður aldur:
6mánaða +
Þetta fallega skynjunarleikfang fyrir börn og ungabörn er bæði sjón og hljóðörðvandi.
- innblásið af Montessori uppeldisaðferðinni
Stærð:
19 x 5,5cm
Ráðlagður aldur:
6mánaða +
Fallegur regnboga skynjunarturn úr sterkum við
Þjálfar:
-Fínhreyfingar
-Skynfæri
-Athygli
Hvað fylgir?
1x skynjunarturn
4x ''marble'' kúlur
ATH kúlurnar eru litlar, EKKI ætlað börnum undir 3ára
Stærð:
37 x 16cm
Ráðlagður aldur:
3ára+
Skynkubbur, Frumskógur frá Wee Gallery er mjúkur og örvandi leikfélagi fyrir minnstu börnin. Kubburinn er hannaður til að styðja við snertingu, sjón og gripþroska, án rafhlaðna eða hljóða!
- Svart-hvítar andstæður og stílhrein dýramynstur
- Mjúk áferð og brakhljóð sem örva snertingu
- Stuðlar að fínhreyfingu og skynþroska
- Myndir af skógardýrum
- Fyrir 0+ mánaða
- Úr 100% lífrænni bómull
- Fylling: Non-toxic foam
- GOTS & OEKO-TEX vottuð framleiðsla
- Framleitt á Indlandi
Aðeins yfirborðshreinsun
Falleg og hagnýt gjöf fyrir nýbura, passar bæði í leik og á ferð!
Skynkubbur, Gæludýrin frá Wee Gallery er mjúkur og örvandi leikfélagi fyrir minnstu börnin. Kubburinn er hannaður til að styðja við snertingu, sjón og gripþroska, án rafhlaðna eða hljóða!
- Svart-hvítar andstæður og stílhrein dýramynstur
- Mjúk áferð og brakhljóð sem örva snertingu
- Stuðlar að fínhreyfingu og skynþroska
- Myndir af skógardýrum
- Fyrir 0+ mánaða
- Úr 100% lífrænni bómull
- Fylling: Non-toxic foam
- GOTS & OEKO-TEX vottuð framleiðsla
- Framleitt á Indlandi
Aðeins yfirborðshreinsun
Falleg og hagnýt gjöf fyrir nýbura, passar bæði í leik og á ferð!
Skynkubbur, Sjávardýrin frá Wee Gallery er mjúkur og örvandi leikfélagi fyrir minnstu börnin. Kubburinn er hannaður til að styðja við snertingu, sjón og gripþroska, án rafhlaðna eða hljóða!
- Svart-hvítar andstæður og stílhrein dýramynstur
- Mjúk áferð og brakhljóð sem örva snertingu
- Stuðlar að fínhreyfingu og skynþroska
- Myndir af skógardýrum
- Fyrir 0+ mánaða
- Úr 100% lífrænni bómull
- Fylling: Non-toxic foam
- GOTS & OEKO-TEX vottuð framleiðsla
- Framleitt á Indlandi
Aðeins yfirborðshreinsun
Falleg og hagnýt gjöf fyrir nýbura, passar bæði í leik og á ferð!
Skynkubbur, Skógardýrin frá Wee Gallery er mjúkur og örvandi leikfélagi fyrir minnstu börnin. Kubburinn er hannaður til að styðja við snertingu, sjón og gripþroska, án rafhlaðna eða hljóða!
- Svart-hvítar andstæður og stílhrein dýramynstur
- Mjúk áferð og brakhljóð sem örva snertingu
- Stuðlar að fínhreyfingu og skynþroska
- Myndir af skógardýrum
- Fyrir 0+ mánaða
- Úr 100% lífrænni bómull
- Fylling: Non-toxic foam
- GOTS & OEKO-TEX vottuð framleiðsla
- Framleitt á Indlandi
Aðeins yfirborðshreinsun
Falleg og hagnýt gjöf fyrir nýbura, passar bæði í leik og á ferð!
Bandið er úr mjúku og endingargóðu sílikoni sem er öruggt fyrir börn. Það er auðvelt að festa á snuð og hægt að þvo það með volgu vatni eða sápu.
- 100% food grade sílikon og viðarklemma
- Mjúkt sílíkon sem má naga
- Passar á flest snuð
- BPA, PVC og Phthalate frítt
- Fæst í fjölmörgum litum
Snudduboxið heldur snuðunum hreinum og ver þau fyrir ryki og óhreinindum, hvort sem þú ert heima, í bílnum eða í leikskólatöskunni.
Úr mjúku, öruggu sílikoni sem má sjóða og þvo, og hægt er að hengja það á kerru, bílstól eða tösku.
- 100% food grade sílikon
- Mjúkt sílíkon sem má naga
- 3-4 snuð komast fyrir
- BPA, PVC og Phthalate frítt
- Má sjóða og fara í uppþvottavél
- Lykkjan er 14,5cm
Mikið fjör fyrir litlar hendur!
Viðar staflturn í mjúkum pastel litum
-4 litríkir viðarhringir sem staflast ásamt krúttlegum dýrahaus
Þálfar samhæfingu handa og augna
Þjálfar hreyfifærni
Náttúrulegur ómeðhöndlaður viður lakkaður í mjúkum nútíma pastellitum
Stærð:
Hæð – 14cm
Breidd – 5cm
Ráðlagður aldur:
12 mánaða og eldri
Kemur í tveimur útfærslum - Héri & Björn
Fallegur staflturn úr við.
Með því að setja 7 fallega kubba saman þjálfast samhæfing augna og handa og skilningur á formum og stærðum.
Stærð:
14 x 9cm
Ráðlagður aldur:
12mánaða+
Step Up Hjálparturn – Öruggur og stillanlegur fyrir börn
Fullkominn hjálparturn fyrir sjálfstæð börn!
Step Up hjálparturninn er hannaður til að mæta þörfum barna frá 18 mánaða aldri að taka virkan þátt í daglegum athöfnum í eldhúsinu, baðherberginu eða í öðrum rýmum á öruggan hátt. Turninn er með þrjár stillanlegar hæðir, sem gerir hann hentugan fyrir börn allt að 5-6 ára aldri.
Af hverju að velja Step Up hjálparturninn?
✅ Stillanleg hæð – Hentar börnum á mismunandi aldri
✅ Öruggt & stöðugt – Hönnun byggð á Montessori-aðferðinni
✅ Stuðlar að sjálfstæði barnsins – Börn læra að taka þátt í daglegum athöfnum
✅ Þroskandi & gagnlegt – Hjálpar til við fínhreyfingar og sjálfstæði barna
✅ Tilvalið fyrir eldhús & baðherbergi – Börn geta þvegið hendur, bakað eða hjálpað til
✅ Gerður úr vottuðum birkikrossvið – Endingargott & umhverfisvænt efni
✅ Vatnsbundin UV-málning/lakk – Öruggt fyrir börn
✅ Engin plastnotkun – Náttúrulegt og öruggt val
📌 Við mælum með stuðningsfótum fyrir hreyfiglaða krakka!
Hvernig hjálpar Step Up barninu þínu?
🔹 Öryggi – Barnið getur uppgötvað heiminn í þinni hæð
🔹 Forvitni & þroski – Börn læra að skera, baka og taka þátt í daglegum verkefnum
🔹 Sjálfstæði – Barnið getur sinnt daglegum athöfnum án hjálpar
🔹 Tengslamyndun – Aukin samskipti við foreldra & umönnunaraðila
Stærð & Upplýsingar:
📏 Heildarhæð: 90 cm
📏 Stillanleg hæð: 31 cm / 38.5 cm / 46 cm
📏 Fyrsta þrep: 22.2 cm
📏 Grunnstærð: 40x40 cm
📏 Stærð á palli: 29x40 cm
Vottanir & öryggisstaðlar:
✅ EN 17191:2021 – Barnahúsgögn, sætisbúnaður fyrir börn
✅ EN 14183:2003 – Öryggisstaðlar fyrir þrepstóla
✅ EN 12520:2015 – Styrkur, ending og öryggi húsgagna
📦 Turninn kemur ósamansettur með auðskiljanlegum leiðbeiningum.
🎨 Fáanlegur í mismunandi litum – Veldu þinn uppáhalds!
- Endurhlaða síðu
- Ný síða
