SINGLES DAY 2025
Raða eftir:
7 vörur
7 vörur
Eins og við vitum þá geta börn verið mjög virk og ófyrirsjáanleg, svo nú getur þú uppfært hjálparturninn þinn með extra stuðningsviðbót.
Stuðningsviðbótin er fest við fætur STEP'n'SIT® hjálparturnsins og eykur stöðuleikann til muna.
Ef þú villt bæta stuðningsviðbótinni við turninn sem þú átt nú þegar heima, þá er það möguleiki!
*Ef hjálparturninn er keyptur fyrir 9.mars 2023 er hann ekki með göt á fótunum. En það fylgir stensill með stuðningsfótunum ásamt góðum leiðbeiningum svo hægt sé að bora götin á réttan stað.
Hjálparturnarnir & viðbætur eru með eftirfarandi staðla og vottanir:
EN 17191:2021 Children’s Furniture. Seating for children.
EN 14183:2003 Step stools
EN 12520:2015 Furniture. Strength, durability and safety.
Fæðusnuðið er frábær valkostur þegar við kynnum börnunum fyrir fæðu í fyrsta sinn, fæðusnuðið er góð leið til að kynna nýja áferð og nýtt bragð.
Fæðusnuðið er gert úr 100% food grade sílíkoni án BPA, BPS og blýefna.
Handfangið á fæðusnuðinu má naga en það er einnig frábært fyrir skynörvun og fínhreyfingar.
Þrír endingargóðir sílikon toppar fylgja með:
S – 23 mm
M – 30 mm
L – 33 mm
Fæðusnuðið er 10x5,5 cm
Má fara í uppþvottavél
Má fara í örbylgjuofn
Má Sjóða
Við mælum alltaf með að sjóða í nokkrar mínútur fyrir fyrstu notkun.
Passar einnig sem • Viðbót fyrir klifurleikföng
Ráðlagður aldur – 12 mánaða og eldri
Öruggt – CE & UKCA vottað & er öruggt fyrir börn
Kennsla - Styður nám á bókstöfum, tölustöfum, formum ásamt handfrjálsri teikningu
Sköpun - Hvetur til listrænnar tjáningar og hugmyndaríks leiks
Tvíhliða virkni - Önnur hlið fyrir krítarpenna & hin fyrir tússpenna
Fjölbreytni - Hægt að nota sem sjálfstætt bretti á gólfi eða borði, eða sem viðbót við klifurleikföng
Auðvelt í notkun – Með vösum fyrir penna á báðum hliðum & yfirborði sem auðvelt er að þrífa
Ending - Hannað úr hágæða birki krossviði til langtímanotkunar
Sjálfbærni - Framleitt úr umhverfisvænum efnum og án plastumbúða
Upplýsingar:
Hæð – 48cm
Breidd – 37cm
Þykkt – 7cm
Þyngd – 2,25kg
Ströppur til að festa á klifurleikfang fylgir með
Einstaklega fallegur órói.
Óróinn er handgerður á Balí.
Óróann er hægt að nota á ýmsa vegu.
Sem dæmi: óróa yfir barnarúmi eða króna yfir ljósaperu, ásamt því að hægt er að gera hann að sínu með mismunandi skeytingu (sjá mynd).
Stærð 70 x 32cm
Skipulagsvasi – Fullkomin viðbót fyrir STEP'N'SIT® Hjálparturninn
Haltu litunum skipulögðum og aðgengilegum fyrir litla listamenn!
Hagnýt og falleg viðbót við STEP'N'SIT® Hjálparturninn sem hjálpar börnum að hafa allt til reiðu á meðan þau skapa. Hægt er að geyma liti, blýanta, skæri og aðra smáhluti á þægilegan hátt og gera sköpunina enn skemmtilegri og auðveldari.
Af hverju að velja skipulagsvasann?
✅ Hentar fullkomlega á STEP'N'SIT® Hjálparturninn
✅ Skipulagt & aðgengilegt – auðveldar barninu að finna liti & ritföng
✅ Hvetur til sköpunar – auðvelt að nálgast allt sem þarf
✅ Handgert úr mjúku filti – náttúrulegt & endingargott
✅ Umhverfisvænt efni – allt að 90% endurunnið PET filt
✅ 100% öruggt fyrir börn – engir smáhlutir
✅ Má þvo í þvottavél – ullarprógramm fyrir auðvelda hreinsun
✅ Sjálfbært val – 100% endurvinnanlegt efni
Hvernig nota ég skipulagsvasann?
1️⃣ Festu vasann við hlið STEP'N'SIT® Hjálparturnsins.
2️⃣ Geymdu liti, blýanta, skæri og aðra fylgihluti.
3️⃣ Skapaðu skipulagt og hvetjandi rými fyrir litla listamenn!
Stærð & upplýsingar:
📏 Breidd: 21,7 cm
📏 Hæð: 17,5 cm
🎨 Fáanlegur í tveimur litum – veldu þann sem passar best!
Púsl leikmotta • Viðbót fyrir klifurleikföng
Mjúk lending fyrir stór ævintýri!
Leikmotta sem veitir mjúkt og öruggt rými fyrir litla landkönnuði.
Hentar fyrir alla aldurshópa!
-
Handgert - úr 7,5 mm samsettu filti, þar sem efsta lagið er 2 mm mjúkt filt
-
Umhverfisvænt - Búið til úr allt að 90% endurunnu PET filti
-
Öruggt - Engir smáhlutir, öruggt fyrir börn
-
Gæði - Framúrskarandi gæði með áheyrslu á smáatri
-
Mjúkt & Hlýtt – Efnið veitir einstaka hljóðeinangrun og hitaeinangrun
-
Auðvelt að þrífa – Með blautum klút eða ryksugu
-
Sjálfbært – 100% endurvinnanlegt
-
Stækkanlegt – Hægt að bæta miðhlutanum við litlu mottuna
Kemur í 3 stærðum:
Lítill - 4 stykki // 55cm x 55cm
Miðstærð – 5 stykki // 90cm x 76cm
Stór – 9 stykki // 90cm x 76cm
Stækkanleg hönnun: Keyptu miðhlutann til að stækka litlu mottuna
Filtefnið er gert út allt að 90% endurunnu PET innihaldi og er 100% endurvinnanlegt.
SINGLES DAY
Nýlega skoðað
- Endurhlaða síðu
- Ný síða
