Eldunarsett

9.990 kr 7.992 kr

Er lítill hjálparkokkur á heimilinu? Þá mælum við með þessu dásamlega setti frá Kiddikutter. Í settinu koma fjögur áhöld úr beyki ásamt standi.

Með settinu geta litlu hjálparkokkarnir búið til kartöflumús, hrært deig, bakað vöfflur eða hvað sem er!

Í settinu er sleikja, kartöflustappari, þeytari og fjölnota spaði. Allt sem hentar einstaklega vel fyrir litlar hendur sem eru að taka sín fyrstu skref í matargerð.

Settið er gert úr endingargóðum og vönduðum efnum.

Við veitum 14 daga  skila/skiptifrest á vörum gegn framvísun greiðslukvittunar eða gjafamiða. Vöru fæst eingöngu skilað sé hún ónotuð og í upprunalegum óskemmdum umbúðum. Ef vara er innsigluð þá má ekki rjúfa innsiglið ef skila á vöru.

Ef viðskiptavinur vill ekki skipta vörunni í aðra vöru er gefin út rafræn inneignarnóta eftir að White Noise hefur staðfest móttöku á vöru.

Flutningsgjöld eru ekki endurgreidd.
Vinsamlegast sendið tölvupóst á whitenoise@wnoise.is áður en vöru er skilað.
Hægt er að skila vörum í gegnum vöruskil Dropp HÉR gegn vægu gjaldi.
Skila-/skiptiréttur gildir ekki um vöru sem keypt er á útsölu.

Að öðru leiti vísast til laga um húsgöngu og fjarsölusamninga nr.46/2000 og laga um neytendakaup.

9.990 kr 7.992 kr

Eiturefnalaust og BPA-frítt

Vottað öruggt fyrir matvæli

Margverðlaunaður öryggishnífur fyrir börn

Hentar litlum hjálparkokkum

Kiddikutter barnahnífur í litnum Blush - Sker mat en ekki fingur.

SKER MAT - EN EKKI FINGUR

KiddiKutter®

Hnífurinn sem foreldrar treysta og börn elska.
KiddiKutter® er margverðlaunaður öryggishnífur sem eykur sjálfstæði barna í eldhúsinu.
Fullkominn fyrir litlu hjálparkokkana sem vilja taka þátt í eldhúsinu.