Örugg hönnun

Uppfyllir evrópska öryggisstöðulinn EN 71-3 og er CE vottað

Sjálfbær framleiðsla

Með áherslu á náttúruleg efni og lágmarks sóun.

Sterk gildi

Leikföng sem örva ímyndunarafl, fínhreyfingar, rökhugsun og félagsfærni.

Örkin hans Nóa

6.990 kr

Örkin hans Nóa úr sterkum gegnheilum við með handfangi og loki

Meira en bara lögunarleikur – Örkin hans Nóa!
Heillandi leikfang sem býður upp á fjölbreyttan og langvarandi leiktíma.
Allar fígúrurnar passa fullkomlega í opið á skipinu sem þjálfar í leiðinni fínhreyfingar og ýmundunarafl. Lokið á skipinu er með færanlegu barnvænu handfangi sem gerir barninu einfalt að opna skipið til að taka fígúrurnar aftur út.

Hvað er í pakkanum?
1x bátur
1x lok
6x dýr
2x manneskjur
1x stigi

Ráðlagður aldur:
12+ mánaða

Stærð:
Örkin hans Nóa – 27 x 14 x 21 cm
Dýrin – allt að 5 x 1 x 7 cm

Við veitum 14 daga  skila/skiptifrest á vörum gegn framvísun greiðslukvittunar eða gjafamiða. Vöru fæst eingöngu skilað sé hún ónotuð og í upprunalegum óskemmdum umbúðum. Ef vara er innsigluð þá má ekki rjúfa innsiglið ef skila á vöru.

Ef viðskiptavinur vill ekki skipta vörunni í aðra vöru er gefin út rafræn inneignarnóta eftir að White Noise hefur staðfest móttöku á vöru.

Flutningsgjöld eru ekki endurgreidd.
Vinsamlegast sendið tölvupóst á whitenoise@wnoise.is áður en vöru er skilað.
Hægt er að skila vörum í gegnum vöruskil Dropp HÉR gegn vægu gjaldi.
Skila-/skiptiréttur gildir ekki um vöru sem keypt er á útsölu.

Að öðru leiti vísast til laga um húsgöngu og fjarsölusamninga nr.46/2000 og laga um neytendakaup.

6.990 kr

Barn að leika með viðarleiköng frá SmallFoot

ÞROSKANDI & SKAPANDI

SMALL FOOT

Vönduð viðarleikföng sem sameina sköpun, þroska og leikgleði.
Hönnuð af ást í Þýskalandi með öryggi og sjálfbærni í fyrirrúmi.