Raða eftir:
118 vörur
118 vörur
Örkin hans Nóa úr sterkum gegnheilum við með handfangi og loki
Meira en bara lögunarleikur – Örkin hans Nóa!
Heillandi leikfang sem býður upp á fjölbreyttan og langvarandi leiktíma.
Allar fígúrurnar passa fullkomlega í opið á skipinu sem þjálfar í leiðinni fínhreyfingar og ýmundunarafl. Lokið á skipinu er með færanlegu barnvænu handfangi sem gerir barninu einfalt að opna skipið til að taka fígúrurnar aftur út.
Hvað er í pakkanum?
1x bátur
1x lok
6x dýr
2x manneskjur
1x stigi
Ráðlagður aldur:
12+ mánaða
Stærð:
Örkin hans Nóa – 27 x 14 x 21 cm
Dýrin – allt að 5 x 1 x 7 cm
Skemmtilegur krókódíla hamar/bolta leikur með innbyggðum sílófón!
Sílófónninn er færanlegur svo hægt er að nota hann einn og sér.
-Auðvelt grip fyrir litlar hendur
-Veitir hljóðörvun
-Þjálfar fínhreyfingar
-Þjálfar hand og augn samhæfingu
-Þjálfar tilfinningu fyrir takti
Að hamra er gaman!
Tvöföld skemmtun þegar þú hamrar kúlunum niður á sílófóninn.
Fallegur krókódíll úr sterkum gegnheilum við með færanlegum ‘‘innbyggðum‘‘ sílófón. Hægt er að hamra trékúlurnar þrjár í gegnum götin á efri hliðinni með hjálp hamarsins, eftir það gefa þær frá sér flott hljóð þegar þær rúlla niður sílófóninn sem er staðsettur undir. Sílófóninn þjálfar hljóðskynjun og tilfinningu fyrir takti, börnin búa til takt og á sama tíma skilning á hljóðum og tónstigum. Hamarbekkurinn þjálfar hreyfifærni. Skemmtilegt og fjölbreytt leikfang.
Ráðlagður aldur:
12+ mánaða
Stærð:
Krókódíll – 23 x 13 x 14 cm
Sílófónn – 24 x 11 x 3 cm
Krikket leikur – Útileikfang
🎯 Skemmtilegur útileikur fyrir alla fjölskylduna!
Þessi fallegi og barnvæni krikketleikur frá Small Foot er klassískt útileikfang með sætum dýramyndum. Leikurinn hentar vel bæði í garðinn, útileguna eða á ströndina – og hægt er að stilla erfiðleikastigið eftir aldri leikmanna.
- ✔️ Skemmtilegur leikur sem hentar fjölskyldunni allri
- ✔️ Dýraplötur á markhliðunum auka skemmtun og einbeitingu
- ✔️ Kylfurnar eru skrúfanlegar – auðvelt að geyma og taka með
- ✔️ Hágæða viður og endingargóð málmhlið
- ✔️ Kemur í poka með reimum – tilvalið í ferðalagið
- ✔️ CE merkt – uppfyllir evrópskar öryggiskröfur
Frábært tækifæri fyrir börn til að æfa hreyfifærni, einbeitingu og samvinnu – og hafa gaman úti!
🌟 Helstu kostir
- 🏞️ Tilvalið úti: Fyrir garðinn, útileguna eða ströndina
- 🦔 Dýravinir: Sæt dýramynstur hvetja börn til leiks
- 🧠 Þroskaleikur: Æfir einbeitingu, hreyfifærni og samvinnu
- 🎒 Auðvelt að taka með: Kompakt hönnun og bómullarpoki fylgir
- 🌿 CE merking: Umhverfisvænt og öruggt
📐 Upplýsingar
- Stærð kylfa: ca. 12 x 4 x 45 cm
- Stærð kúlu: ca. Ø 5 cm
- Efni: Viður, bómullarpoki og málmur
- Aldur: 3 ára+
- Innihald: 2 kylfur, 2 kúlur, 2 staurar, 5 hlið, 5 dýraplötur
- Vottun: CE merkt
- Vörumerki: Small Foot
Montessori kennslu leikfang.
Fallegur flokkunarkassi úr FSC® vottuðum við, hannaður til að örva fínhreyfingar, rökhugsun og skilning á lögun, litum og reglu. Með 6 lita kubbum og 3 skúffum geta börn raðað og parað form á skemmtilegan og lærdómsríkan hátt. Skúffurnar styðja einnig við skilning á „object permanence“ að hlutir eru til, jafnvel þótt þeir sjást ekki.
Fullkomið leikfang fyrir börn 12 mánaða og eldri, bæði heima og í leikskólum.
Stærð: 28 x 12 x 8,5 cm
Ráðlagður aldur: 12 mánaða+
Þessir klassísku fimleikahringir úr náttúrulegum við frá Small Foot eru hannaðir með öryggi, gæði og hreyfingu í huga.
CE vottaðir og Spiel Gut viðurkenndir, sem tryggir að varan uppfylli ströngustu evrópsku öryggisstaðla fyrir leikföng.
Stillanleg reipi (allt að 122 cm) gerir hringina sveigjanlega eftir aldri og hæð barnsins.
Fallegur viður tryggir gott grip og náttúrulegt útlit.
Hentar vel til að örva styrk, jafnvægi, þol og taktkennd hreyfingu.
Fullkomið í leikherbergið, leikskólann eða yfir klifurrimlana úti í garði, en geymist helst inni þegar það er ekki í notkun.
Upplýsingar:
• Lengd reips: ca. 122 cm
• Þvermál hringja: ca. 18 cm
• Hámarksþyngd: 100 kg
• Aldur: 3 ára og eldri
• Efni: Viður & textílefni
• Vottanir: ✅ CE vottað & ✅ Spiel Gut viðurkenning
White Noise tæki sem sameinar fallegt næturljós og 30 róandi hljóð sem stuðla að betri svefn og meiri ró, bæði fyrir börn og foreldra. Með innbyggðu LED næturljósi og valmöguleika á tímastillingu, tækið er fullkomið í vöggu, ferðalagið eða í svefnherbergið.
Tækið spilar 30 mismunandi hljóð
- White Noise
- Viftuhljóð
- Rigning
- Hjartsláttur
- Vögguvísur
- Öldur
- Susshh
- Náttúruhljóð
Helstu kostir
- Hjálpar börnum og foreldrum að slaka á og sofa betur
- 3 ljósa stillingar, lýsir með hlýju næturljósi
- Stillanlegur spilunartími: 15 / 30 / 60 mínútur
- Fullkomið fyrir ferðalög, barnavagna og heimili
Tæknilýsing
- Endurhlaðanlegt með USB-C
- Rafhlaða: 1000 mAh (allt að 18 klst. spilun)
- Hleðslutími: ~2,5–3 klst
- Hljóðstyrkur: 40–77dB
- Memory function: Man hljóð og ljós
- Barnalæsing: Tryggir öryggi
- Stærð: 7,5 cm x 7,5 cm x 3,2 cm
- Þyngd: ~100g
Hvað fylgir með?
- White Noise tækið
- USB-C hleðslusnúra
- Sílókon krókur til að hengja á vagn eða rúm
- Leiðbeiningar
Vottanir
- CE vottun
- RoHS samræmi ⏐ án hættulegra efna
- FCC vottun ⏐ engar rafsegultruflanir
- UKCA vottun
- ISO9001 framleiðsla
- Framleitt úr ABS + sílikoni
Við mælum alltaf með að hlaða tækið með 5V / 0.5–1A USB kubb. Forðist hraðhleðslu. Það getur haft áhrif á endingartíma og fellur ekki undir ábyrgð.
Nútímaleg viðarkaffivél með innbyggðri mjólkurfroðuvél fyrir leikeldhús
þ.m.t. tvær kaffikrúsir og 6 kaffidiskar úr við
-Snúningshnappar með smelliaðgerðum og hreyfanlegum síuhaldara
-Frábært til að búa til mismunandi tegundir af sérkaffidrykkjum
-Skrifanlegt yfirborð á krítartöflu og yfirliti yfir kaffitegundirnar með auðskiljanlegum myndum á bakhliðinni
-Þjálfar daglega færni og félagsfærni í fantasíufylltum hlutverkaleik
Stærð:
Kaffivél – 24x12x18cm
Kaffibaunir – 3x1,5cm
Fallegt viðar verkfærasett
-Endalausir möguleikar fyrir mikilvæga aðstoðarfólkið okkar!
Að fá að taka þátt í daglegum verkefnum eflir sjálfstraust barnanna.
Með þessu sniðuga verkfærasetti geta allir hjálpast að.
-Sveigjanlegar teygjur í verkfærakassanum halda verkfærunum á sínum stað
Hvað fylgir?
1x Verkfærakassi
1x Hamar
1x Skrúfjárn
1x Töng
1x Hallarmál
11x Skrúfur
11x Rær
3x Bitar
12x Ræmur
Stærð:
Verkfærakassi – 33 x 27 x 6,5cm
Ráðlagður aldur:
3ára +
Margnota Verkfærakassi / Vinnubekkur úr við
-Búin fjórum verkfærum og alls kyns fylgihlutum geta þau hafið smíði strax. Þegar því er snúið við virkar verkfærakassinn líka frábærlega sem lítill vinnubekkur!
Að fá að taka þátt í daglegum verkefnum eflir sjálfstraust barnanna.
Með þessum margnota verkfærakassa / vinnubekk geta allir hjálpast að.
Hægt er að festa handfangið og fylgihluti á verkfærakassann sem gerir þér kleift að hafa nóg pláss og auka skemmtun í leiktímanum.
- þjálfar sköpunargáfu og fínhreyfingar á sama tíma og ýtir undir virkan hlutverkaleik
Hvað fylgir?
1x Verkfærakassi / Vinnubekkur
1x Hamar
2x Skrúfjárn
1x Röralykill
1x Klemma
7x Skrúfur
13x Rær
3x Naglar
Ráðlagður aldur: 3ára+
Stærð:
Kassi – 24,5 x 12 x 16 cm
2in1 verkfærakista frá Small Foot er sannkallað drauma tól fyrir litla smiði. Kistan virkar bæði sem geymsla og sem vinnubekkur. Börnin fá hamar, skrúfjárn, skrúflykil, fjölbreyttar skrúfur, rær og gataplötum.
Allir hlutirnir eru úr við og í fallegum litum sem höfða jafnt til allra kynja. Hægt er að skrúfa og smíða beint á kassann eða búa til hluti eins og kappakstursbíl, flugvél og flr. Fullkomið leikfang til að efla fínhreyfingar, lausnaleit og sköpunargleði.
Hugmyndabók fylgir með
Fyrir 3 ára og eldri
CE merkt og EN71-3 vottað
Fyrsta gæludýrið!
Gæludýr, taska & aukahlutir, kemur með öllu því sem þarf til umhirðu voffa.
Fyrir þau sem geta ekki eignast alvöru gæludýr (ennþá allavega), þá er þessi voffi hinn fullkomni valkostur fyrir hlutverkaleik barna þar sem þau munu þjálfa mikilvæga félagslega og tilfinningalega færni.
Inniheldur:
1x Burðartaska
1x Hundur
1x Beisli
1x Matardallur
1x Skál
3x Matarbitar
1x Sárabindi
1x Hundaleikfang
1x Bæli
1x Sprauta
1x Bursti
1x Plokkari
Burðarpoki: 28 x 24 x 24 cm
Hundur: 12 x 9 x 13 cm
Ráðlagður aldur: 2 ára+
Fyrsta gæludýrið!
Gæludýr, taska & aukahlutir.
Kemur með öllu sem þarf til umhirðu. Taktu bangsann með hvert sem er!
Fyrir þau sem geta ekki eignast alvöru gæludýr ennþá allavega, þá er þessi kisa hinn fullkomni valkostur fyrir hlutverkaleik barna þar sem þau munu þjálfa mikilvæga félagslega og tilfinningalega færni.
Inniheldur:
1x Burðartaska
1x Kisa
1x Beisli
1x Matardallur
1x Skál
3x Matarbitar
1x Sárabindi
1x Kisuleikfang
1x Bæli
1x Sprauta
1x Bursti
1x Plokkari
Burðarpoki: 28 x 24 x 24 cm
Kisa: 12 x 9 x 13 cm
Ráðlagður aldur: 2ára+
2in1: fimleikahringir & stöng!
Þessi frábæra 2-in-1 stöng með fimleikahringjum frá Small Foot sameinar skemmtilega rólu með klassískum fimleikahringjum. Hentar bæði fyrir æfingar og leik, inni eða úti!
- ✔️ Rólautöng og fimleikahringir úr sterkum við
- ✔️ Hentar vel fyrir byrjendur, stöngin heldur jöfnu bili á milli hringjanna
- ✔️ Stillanleg hæð með sterkum, veðurþolnum reipum
- ✔️ Auðvelt að hengja upp með málmkrækjum (inni eða úti)
- ✔️ Styrkir jafnvægi, styrk og samhæfingu
Stærð: Reipi u.þ.b. 100 cm, hringir u.þ.b. 15 cm
Hámarksþyngd: 100 kg
Aldur: 3 ára og eldri
Efni: Viður & endingargott efni
Vottanir: CE-merkt & EN-71
Athugið: Ekki ætlað börnum yngri en 3 ára.
Verkfærabakpoki, Stórt verkfærasett í bakpoka
✨ Tilnefnt til Þýska leikfangaverðlaunsins 2025!
Fyrir litla smiðinn sem elskar að byggja og leika!
Þessi litríki og þægilegi bakpoki geymir allt sem þarf til að smíða, verkfæri, skrúfur, tannhjól, gormar og tréplötur í ýmsum stærðum og lögunum.
8 vönduð tréverkfæri: hamar, skrúfjárn, sög, plötutöng, skrúflykill, málband, hornrétta og hallarmál.
Mikið af fylgihlutum: boltar, rær, tannhjól, millistykki og tengiplötur.
Hægt að smíða: bíl, þyrlu, vindmyllu og flugvél.
Bakpoki með stillanlegum ólum, þægilegur með góðu geymsluplássi.
Frábær leikur fyrir hlutverkaleik, sköpun og fínhreyfingar.
Ráðlagður aldur: 3 ára +
Leiðbeiningar fylgja!
Tummy Time Gallery með spegli frá Wee Gallery.
Þetta einstaka leikfang sameinar skynörvun, sjónþroska og hreyfiþjálfun á einstaklega skemmtilegan hátt.
- Hægt er að nota leikfangið flatt eða binda saman í þríhyrning
- Vasar fyrir 5x7 myndaspjöld sem auðvelt er að skipta út (seljast sér)
- Spegill og svart-hvít mynstur örva sjón og áhuga
- Tilvalið í Montessori-inspirerað umhverfi
- Hvetur til magaleikja, handa- og fótahreyfinga, og þróunar á kjarnastyrk
Fyrir 0–12 mánaða
Framleitt úr 100% lífrænni bómull
Fylling: Oeko-Tex vottað frauð
CE merkt
Eiturefnalaust – prófað fyrir öryggi
Stærð: 21,5 x 16,5 x 5 cm
Framleitt á Indlandi
Aðeins yfirborðshreinsun
Fullkomin gjöf fyrir nýbakaða foreldra!
Skynkubbur, Frumskógur frá Wee Gallery er mjúkur og örvandi leikfélagi fyrir minnstu börnin. Kubburinn er hannaður til að styðja við snertingu, sjón og gripþroska, án rafhlaðna eða hljóða!
- Svart-hvítar andstæður og stílhrein dýramynstur
- Mjúk áferð og brakhljóð sem örva snertingu
- Stuðlar að fínhreyfingu og skynþroska
- Myndir af skógardýrum
- Fyrir 0+ mánaða
- Úr 100% lífrænni bómull
- Fylling: Non-toxic foam
- GOTS & OEKO-TEX vottuð framleiðsla
- Framleitt á Indlandi
Aðeins yfirborðshreinsun
Falleg og hagnýt gjöf fyrir nýbura, passar bæði í leik og á ferð!
Skynkubbur, Skógardýrin frá Wee Gallery er mjúkur og örvandi leikfélagi fyrir minnstu börnin. Kubburinn er hannaður til að styðja við snertingu, sjón og gripþroska, án rafhlaðna eða hljóða!
- Svart-hvítar andstæður og stílhrein dýramynstur
- Mjúk áferð og brakhljóð sem örva snertingu
- Stuðlar að fínhreyfingu og skynþroska
- Myndir af skógardýrum
- Fyrir 0+ mánaða
- Úr 100% lífrænni bómull
- Fylling: Non-toxic foam
- GOTS & OEKO-TEX vottuð framleiðsla
- Framleitt á Indlandi
Aðeins yfirborðshreinsun
Falleg og hagnýt gjöf fyrir nýbura, passar bæði í leik og á ferð!
Skynkubbur, Gæludýrin frá Wee Gallery er mjúkur og örvandi leikfélagi fyrir minnstu börnin. Kubburinn er hannaður til að styðja við snertingu, sjón og gripþroska, án rafhlaðna eða hljóða!
- Svart-hvítar andstæður og stílhrein dýramynstur
- Mjúk áferð og brakhljóð sem örva snertingu
- Stuðlar að fínhreyfingu og skynþroska
- Myndir af skógardýrum
- Fyrir 0+ mánaða
- Úr 100% lífrænni bómull
- Fylling: Non-toxic foam
- GOTS & OEKO-TEX vottuð framleiðsla
- Framleitt á Indlandi
Aðeins yfirborðshreinsun
Falleg og hagnýt gjöf fyrir nýbura, passar bæði í leik og á ferð!
Skynkubbur, Sjávardýrin frá Wee Gallery er mjúkur og örvandi leikfélagi fyrir minnstu börnin. Kubburinn er hannaður til að styðja við snertingu, sjón og gripþroska, án rafhlaðna eða hljóða!
- Svart-hvítar andstæður og stílhrein dýramynstur
- Mjúk áferð og brakhljóð sem örva snertingu
- Stuðlar að fínhreyfingu og skynþroska
- Myndir af skógardýrum
- Fyrir 0+ mánaða
- Úr 100% lífrænni bómull
- Fylling: Non-toxic foam
- GOTS & OEKO-TEX vottuð framleiðsla
- Framleitt á Indlandi
Aðeins yfirborðshreinsun
Falleg og hagnýt gjöf fyrir nýbura, passar bæði í leik og á ferð!
Stöðugur jafnvægisdiskur úr við
Tvær trékúlur fylgja, hægt er að skúfa þær á neðri hlið disksins(mismunandi stöður mögulegar)
Hægt er að stilla erfiðleikastig eftir getu og aldri barnsins
Þjálfar jafnvægi og samhæfingu en eykur á leikandi hátt traust á eigin getu
*Hentar einnig í lækningaskyni
Þessi stöðugi viðarjafnvægisdiskur sameinar hreyfiæfingar með skemmtun! Erfiðleikastigið er hægt að stilla með tveimur trékúlum sem hægt er að skrúfa í mismunandi stöður á neðri hlið disksins. Þetta ögrar og þjálfar líkamsspennu og jafnvægi á mismunandi hátt! Hringlaga lögun disksins veitir nóg af fótaplássi.
Annaðhvort eða báðar trékúlurnar má setja í miðjuna eða á neðri hliðar disksins. Að öðrum kosti er hægt að festa báðar trékúlurnar yst þannig að hægt sé að aðlaga jafnvægisdiskinn eftir getu og aldri barnanna.
Hægt er nota með **ADVENTURE JAFNVÆGISKUBBUM** og þannig búa til hindrunar/jafnvægis braut.
Ráðlagður alddur:
5+ ára
Stærð:
Grunnur – 34 cm
Hæð – stillanleg, allt að 7,5 cm
Burðarþol:
30 kg
Litla kanínan er lasin, getur þú hjálpað?
Sæt kanína ásamt fallegum fylgihlutum úr við, barnið fær að hjúkra mjúkri kanínu með dýralæknatösku fulla af fylgihlutum.
Röntgenplötur, kragi, sprauta, pincetta og fleira sem gerir hlutverkaleikinn spennandi og raunverulegan.
Allt kemur í mjúkri tösku sem er auðvelt að taka með í heimsókn.
Hentar vel fyrir börn sem elska að sinna dýrunum sínum og nota ímyndunaraflið í leik.
Ráðlagður aldur: 3 ára +
Tvöfaldur kanínukofi úr við ásamt fallegri kanínu og ýmsum aukahlutum.
samanstendur af tveimur litlum kofum sem hægt er að tengja saman með kúlum og lykkjum.
Hægt er að tengja tvær möskvagirðingar við skála til að búa til úti girðingarsvæði. Þ.m.t. Plush kanína, bursta, lítið fat, gulrætur úr við og filti, auk salatbita og kanínubúta úr filti.
Hægt er að ferðast með kanínukofann hvert sem er!
-Hlutverkaleik á ferðinni!
Fyrir þau sem geta ekki eignast alvöru gæludýr ennþá allavega, þá er þessi kanína hinn fullkomni valkostur fyrir hlutverkaleik barna þar sem þau munu þjálfa mikilvæga félagslega og tilfinningalega færni.
-að þykja vænt umb og sjá um dýr.
-Á KANÍNUKOFANUM ER KRÍTARTAFLA
Inniheldur:
1x Kanínukofi
1x Kanína
1x Bursti
1x Matarskál
1x Gulrót
1x Salatblað
Kanínukofi: 28 x 24 x 24 cm
Kanína: 12 x 9 x 13 cm
Ráðlagður aldur:
3ára+
White Noise (hvítur hávaði) er tíðnihljóð sem minnir á það sem börn heyra í móðurkviði. Pink noise er dýpra og mýkra en hefðbundið white noise. Það minnir meira á regn, vind eða hjartslátt og hentar vel til að dempa umhverfishljóð. Saman veita Pink & White Noise róandi umhverfi og draga úr truflunum, sem getur stuðlað að betri, lengri og dýpri svefni, bæði fyrir börn og foreldra.
- Endurhlaðanlegt með USB-C
- Næturljós, val um milda gula eða rauða birtu
- Hægt að tímastilla 30/60/90 mín
- Upptökufídus, hægt að taka upp eigin rödd/lag
- Stillanlegur hljóðstyrkur frá 40dB til 77dB
- Batteríið endist í 18-23klst
- Tekur um 3,5 klst að fullhlaða
- Létt og meðfærilegt
Tækið spilar 30 mismunandi hljóð
- White Noise
- Pink Noise
- Viftuhljóð
- Hjartsláttur
- Vögguvísur
- Rigning
- Fuglasöngur
- Varðeldur
- Öldur
- Susshh
Hvað fylgir með?
- USB-C hleðslusnúra
- Band sem festist á tækið
Vottanir
- CE vottun
- RoHS samræmi – án skaðlegra efna
- EMC samhæfni skv EN 55014
- FCC vottun – engar rafsegultruflanir
Við mælum alltaf með að hlaða tækið með 5V / 0.5–1A USB kubb. Forðist hraðhleðslu. Það getur haft áhrif á endingartíma og fellur ekki undir ábyrgð.
Einstaklega fallegur órói.
Óróinn er handgerður á Balí.
Óróann er hægt að nota á ýmsa vegu.
Sem dæmi: óróa yfir barnarúmi eða króna yfir ljósaperu, ásamt því að hægt er að gera hann að sínu með mismunandi skeytingu (sjá mynd).
Stærð 70 x 32cm
Pólar Björninn sameinar white, pink og brown noise ásamt hlýju næturljósi og upptökufídus! Þetta fallega og róandi tæki er hannað fyrir börn, foreldra og alla sem vilja betri svefn og meiri slökun.
- 30 róandi hljóð: white noise, pink noise, brown noise, náttúru- og viftuhljóð
- Ljós: hlýtt næturljós (2 stillingar) + 7 litir
- Upptökufídus: taktu upp rödd eða lag fyrir barnið
- Tímastilling: 30 / 60 / 90 mínútur eða spilun alla nóttina
- Endurhlaðanlegt: 1500 mAh rafhlaða (15–32 klst spilun)
- Type-C USB hleðsla – snúra fylgir
- Vottað: CE / FCC / RoHS / UKCA
Fullkomið fyrir svefnrútínur, ferðalög, leikskóla og hvíldarstundir. Tækið getur spilað hljóð og ljós saman eða hvort í sínu lagi.
Innihald kassa:
- Pólar Björninn hljóðtæki
- USB Type-C hleðslusnúra
- Leiðbeiningar
Við mælum alltaf með að hlaða tækið með 5V / 0.5–1A USB kubb. Forðist hraðhleðslu. Það getur haft áhrif á endingartíma og fellur ekki undir ábyrgð.
Er lítill hjálparkokkur á heimilinu? Þá mælum við með þessu dásamlega setti frá Kiddikutter. Í settinu koma fjögur áhöld úr beyki ásamt standi.
Með settinu geta litlu hjálparkokkarnir búið til kartöflumús, hrært deig, bakað vöfflur eða hvað sem er!
Í settinu er sleikja, kartöflustappari, þeytari og fjölnota spaði. Allt sem hentar einstaklega vel fyrir litlar hendur sem eru að taka sín fyrstu skref í matargerð.
Settið er gert úr endingargóðum og vönduðum efnum.
Gjafasettið frá Wee Gallery, sameinar vinsæla Tummy Time Gallery-ið með spegli og Myndaspjöld í fallegum gjafakassa, hannað til að styðja við sjónþroska, skynörvun og hreyfiþjálfun frá fæðingu og út fyrsta árið.
- Hægt er að nota leikfangið flatt eða binda saman í þríhyrning
- Vasar fyrir 5x7 myndaspjöld sem auðvelt er að skipta út (seljast sér)
- Spegill og svart-hvít mynstur örva sjón og áhuga
- Tilvalið í Montessori-inspirerað umhverfi
- Hvetur til magaleikja, handa- og fótahreyfinga, og þróunar á kjarnastyrk
Fyrir 0–12 mánaða
Framleitt úr 100% lífrænni bómull (Oeko-tex vottuð fylling)
Myndaspjöldin eru úr FSC vottuðum pappa
CE merkt og eiturefnalaust
Stærð gjafakassa: 21,5 x 16,5 x 5cm
Framleitt með siðferðislegum hætti í Indlandi(Gallery) og Kína(Myndaspjöld)
Aðeins yfirborðshreinsun
Fullkomin gjöf fyrir nýbakaða foreldra!
Tvíhliða jafnvægiskubbar - Einföld hönnun úr náttúrulegum við með mismunandi staðsettum hálfkúlum undir hverjum kubb.
Þjálfar jafnvægi, samhæfingu og eykur á leikandi hátt traust á eigin getu hjá ungum ævintýrakönnuðum!
Non Slip tape fylgir.
Hægt er að nýta báðar hliðar á jafnvægiskubbunum, hálfkúlurnar eru staðsettar á mismunandi hátt undir hverjum kubb og býður þannig upp á mismunandi áskoranir fyrir börn. Þegar allir kubbarnir eru sameinaðir mynda þeir skapandi jafnvægisleið með sérstillanlegum erfiðleikastigum fyrir börn á fjölbreyttum aldri! - sem þýðir að jafnvægiskubbarnir er leikfang sem "vex með börnunum"
8x Jafnvægiskubbar
Non Slip tape
Kubbarnir eru frá 4 x 9,5/20 cm
Hámarks burðarþol - 50kg
Ráðlagður aldur - 3+ ára
- Endurhlaða síðu
- Ný síða
