Raða eftir:
121 vörur
121 vörur
Klassískur Ludo leikur fyrir allt að 6 leikmenn!
Skemmtilegt samveruspil fyrir alla fjölskylduna.
Spilið er úr við
-leikborðið nýtist einnig sem geymsla undir spilið
Stærð:
26 x 24 x 1,5cm
Ráðlagður aldur:
4ára+
Skapandi byggingarsett með fullt af aukahlutum fyrir unga og upprennandi smiði.
-Búin 67 hlutum svo er að hefjast handa strax.
Að fá að taka þátt í daglegum verkefnum eflir sjálfstraust barnanna.
Með þessum margnota verkfærakassa / vinnubekk geta allir hjálpast að.
Leyfðu hugmyndafluginu að ráða með þessu ótrúlega skemmtilega byggingarsetti.
- þjálfar sköpunargáfu og fínhreyfingar á sama tíma og ýtir undir virkan hlutverkaleik.
Barnið þjálfar handvirka færni á meðan það smíðar sína eigin hluti.
Hið fullkomna skapandi leikfang fyrir unga, upprennandi byggingameistara! Með þessu viðarsmíðasetti geta ungir hugguleikarar komið sér vel og skapað sínar eigin einstöku smíði. Þetta byggingarsett inniheldur 1 skiptilykil, 1 skrúfjárn, 2 byggingarplötur, 7 byggingarkubba, 14 borholur, 21 skrúfa, 7 rær, 4 dekk, 4 hjóla millistykki, 6 millistykki.
Ráðlagður aldur: 3ára+
Fallegt te sett úr sterkum við, málað fíngerðum blómum
Fjölbreyttir fylgihlutir, þar á meðal skeiðar, sykurskála, tepottur, tepokar, diskur og bakkelsi
Tepotturinn, sykurskálinn og tekrukkan eru með lausu loki
-Stuðlar að þróun sköpunargáfu og félagsfærni í virkum hlutverkaleik
Stærð:
13x12x6,5cm
Í kassanum:
2x tebollar
Tekanna
Sykurskál
Tekrús
2x skeiðar
2x tepokar
2x sykurmolar
Diskur
2x kexkökur
TIPITOO Jafnvægisslá MIDI
Opinn efniviður
Innblásið af ‘‘open ended‘‘ hugmyndafræðinni og er hannað í samráði við sjúkraþjálfara.
TipiToo hvetur ímundunarafl barna, þróar jafnvægi, samhæfingu og hreyfifærsni.
Fyrir börn sem eru byrjuð að ganga – En frábært fyrir alla fjölskyldumeðlimi!
Meira en leikfang – Ýtir undir líkamlegan þroska og eykur sjálfstraust barnsins.
Jafnvægi - bætir líkamsstöðu, þróar jafnvægi og samhæfingu
Skynjun - mismunandi yfirborð og skynjunarupplifanir.
Fjölbreytni - Möguleiki á að sameina mismunandi sett, stilla erfiðleikastigið og auka fjölbreyttan leiktíma
Mismunandi form - stíginn er hægt að setja í þríhyrning, sikksakk og mörg önnur form
Styður við líkamlegan og andlegan þroska
Tvær hliðar á hverri slá!
TipiToo hefur tvær hliðar, önnur hliðin er slétt á meðan hin hliðin hefur hrjúft yfirborð.
Inniheldur:
1x slá með láréttum fræsuðum línum á annarri hliðinni
Hin hliðin er flöt og er einnig hægt að nota til jafnvægis
2x helmingar tengipallur
EÐA
1x slá með punktum
Hin hliðin er flöt og er einnig hægt að nota til jafnvægis
2x helmingar tengipallur
Það er hægt að tengja SOLO við bæði MINI & MIDI settin
Unnið úr birkikrossvið
Lakkað með vatnsbundnu UV lakki eða Ólakkað
Stærð:
þykkt á slá:
27mm
lengd á slá:
115cm
Púsl leikmotta • Viðbót fyrir klifurleikföng
Mjúk lending fyrir stór ævintýri!
Leikmotta sem veitir mjúkt og öruggt rými fyrir litla landkönnuði.
Hentar fyrir alla aldurshópa!
-
Handgert - úr 7,5 mm samsettu filti, þar sem efsta lagið er 2 mm mjúkt filt
-
Umhverfisvænt - Búið til úr allt að 90% endurunnu PET filti
-
Öruggt - Engir smáhlutir, öruggt fyrir börn
-
Gæði - Framúrskarandi gæði með áheyrslu á smáatri
-
Mjúkt & Hlýtt – Efnið veitir einstaka hljóðeinangrun og hitaeinangrun
-
Auðvelt að þrífa – Með blautum klút eða ryksugu
-
Sjálfbært – 100% endurvinnanlegt
-
Stækkanlegt – Hægt að bæta miðhlutanum við litlu mottuna
Kemur í 3 stærðum:
Lítill - 4 stykki // 55cm x 55cm
(passar með CUBITRI)
Miðstærð – 5 stykki // 90cm x 76cm
(passar með öllum klifurgrindum)
Stór – 9 stykki // 90cm x 76cm
(passar með öllum klifurgrindum)
Stækkanleg hönnun: Keyptu miðhlutann til að stækka litlu mottuna
Filtefnið er gert út allt að 90% endurunnu PET innihaldi og er 100% endurvinnanlegt.
Stöðugur jafnvægisdiskur úr við
Tvær trékúlur fylgja, hægt er að skúfa þær á neðri hlið disksins(mismunandi stöður mögulegar)
Hægt er að stilla erfiðleikastig eftir getu og aldri barnsins
Þjálfar jafnvægi og samhæfingu en eykur á leikandi hátt traust á eigin getu
*Hentar einnig í lækningaskyni
Þessi stöðugi viðarjafnvægisdiskur sameinar hreyfiæfingar með skemmtun! Erfiðleikastigið er hægt að stilla með tveimur trékúlum sem hægt er að skrúfa í mismunandi stöður á neðri hlið disksins. Þetta ögrar og þjálfar líkamsspennu og jafnvægi á mismunandi hátt! Hringlaga lögun disksins veitir nóg af fótaplássi.
Annaðhvort eða báðar trékúlurnar má setja í miðjuna eða á neðri hliðar disksins. Að öðrum kosti er hægt að festa báðar trékúlurnar yst þannig að hægt sé að aðlaga jafnvægisdiskinn eftir getu og aldri barnanna.
Hægt er nota með **ADVENTURE JAFNVÆGISKUBBUM** og þannig búa til hindrunar/jafnvægis braut.
Ráðlagður alddur:
5+ ára
Stærð:
Grunnur – 34 cm
Hæð – stillanleg, allt að 7,5 cm
Burðarþol:
30 kg
Róla XL
Hægt að nota inni & úti!
Þjálfar líkamsstjórn, styrk, fimi & jafnvægi
Svífum hátt upp í skýin!
Klassísk vönduð XL brettaróla úr gegnheilum við með þæginlegu gripi á reipinu. Þökk sé stóru sætisyfirborði og burðargetu er hann einnig tilvalinn fyrir fullorðna. Hver getur sveiflað hæst? Hámarks skemmtun fyrir allann aldur!
Rákirnar á sætisfletinum gera þessa hágæða rólu hálkulausa.
Stillanleg hæð/lengd á reipi
2x málmhringir fylgja til að auðvelda okkur að hengja reipin upp og sömuleiðis taka þau niður
Hágæða hönnun - úr náttúrulegum, lökkuðum, gegnheilum við
Reipin eru úr endingarsterku, veðurþolnu efni sem gerir það að verkum að þau henta til notkunar utandyra. Hentar einnig fullorðnum þökk sé stærð og burðargetu.
Ráðlagt fyrir 3 ára og eldri
Stærð:
18 x 58 x 180cm
Burðargeta:
100 kg
ATH! Loftkrókar fylgir ekki.
(fæst í flestum byggingavöruverslunum)