Örugg hönnun

Uppfyllir evrópska öryggisstöðulinn EN 71-3 og er CE vottað

Sjálfbær framleiðsla

Með áherslu á náttúruleg efni og lágmarks sóun.

Sterk gildi

Leikföng sem örva ímyndunarafl, fínhreyfingar, rökhugsun og félagsfærni.

Fimleikahringir

7.490 kr 5.617 kr

Þessir klassísku fimleikahringir úr náttúrulegum við frá Small Foot eru hannaðir með öryggi, gæði og hreyfingu í huga.

CE vottaðir og Spiel Gut viðurkenndir, sem tryggir að varan uppfylli ströngustu evrópsku öryggisstaðla fyrir leikföng.

Stillanleg reipi (allt að 122 cm) gerir hringina sveigjanlega eftir aldri og hæð barnsins.
Fallegur viður tryggir gott grip og náttúrulegt útlit.
Hentar vel til að örva styrk, jafnvægi, þol og taktkennd hreyfingu.

Fullkomið í leikherbergið, leikskólann eða yfir klifurrimlana úti í garði, en geymist helst inni þegar það er ekki í notkun.


Upplýsingar:
• Lengd reips: ca. 122 cm
• Þvermál hringja: ca. 18 cm
• Hámarksþyngd: 100 kg
• Aldur: 3 ára og eldri
• Efni: Viður & textílefni
• Vottanir: ✅ CE vottað & ✅ Spiel Gut viðurkenning

Við veitum 14 daga  skila/skiptifrest á vörum gegn framvísun greiðslukvittunar eða gjafamiða. Vöru fæst eingöngu skilað sé hún ónotuð og í upprunalegum óskemmdum umbúðum. Ef vara er innsigluð þá má ekki rjúfa innsiglið ef skila á vöru.

Ef viðskiptavinur vill ekki skipta vörunni í aðra vöru er gefin út rafræn inneignarnóta eftir að White Noise hefur staðfest móttöku á vöru.

Flutningsgjöld eru ekki endurgreidd.
Vinsamlegast sendið tölvupóst á whitenoise@wnoise.is áður en vöru er skilað.
Hægt er að skila vörum í gegnum vöruskil Dropp HÉR gegn vægu gjaldi.
Skila-/skiptiréttur gildir ekki um vöru sem keypt er á útsölu.

Að öðru leiti vísast til laga um húsgöngu og fjarsölusamninga nr.46/2000 og laga um neytendakaup.

7.490 kr 5.617 kr
Barn að leika með viðarleiköng frá SmallFoot

ÞROSKANDI & SKAPANDI

SMALL FOOT

Vönduð viðarleikföng sem sameina sköpun, þroska og leikgleði.
Hönnuð af ást í Þýskalandi með öryggi og sjálfbærni í fyrirrúmi.