Örugg hönnun

Uppfyllir evrópska öryggisstöðulinn EN 71-3 og er CE vottað

Sjálfbær framleiðsla

Með áherslu á náttúruleg efni og lágmarks sóun.

Sterk gildi

Leikföng sem örva ímyndunarafl, fínhreyfingar, rökhugsun og félagsfærni.

Verkfærabakpoki

8.490 kr 6.367 kr

Verkfærabakpoki, Stórt verkfærasett í bakpoka

Tilnefnt til Þýska leikfangaverðlaunsins 2025!

Fyrir litla smiðinn sem elskar að byggja og leika!
Þessi litríki og þægilegi bakpoki geymir allt sem þarf til að smíða, verkfæri, skrúfur, tannhjól, gormar og tréplötur í ýmsum stærðum og lögunum.

8 vönduð tréverkfæri: hamar, skrúfjárn, sög, plötutöng, skrúflykill, málband, hornrétta og hallarmál.
Mikið af fylgihlutum: boltar, rær, tannhjól, millistykki og tengiplötur.
Hægt að smíða: bíl, þyrlu, vindmyllu og flugvél.
Bakpoki með stillanlegum ólum, þægilegur með góðu geymsluplássi.
Frábær leikur fyrir hlutverkaleik, sköpun og fínhreyfingar.

Ráðlagður aldur: 3 ára +
Leiðbeiningar fylgja!

Við veitum 14 daga  skila/skiptifrest á vörum gegn framvísun greiðslukvittunar eða gjafamiða. Vöru fæst eingöngu skilað sé hún ónotuð og í upprunalegum óskemmdum umbúðum. Ef vara er innsigluð þá má ekki rjúfa innsiglið ef skila á vöru.

Ef viðskiptavinur vill ekki skipta vörunni í aðra vöru er gefin út rafræn inneignarnóta eftir að White Noise hefur staðfest móttöku á vöru.

Flutningsgjöld eru ekki endurgreidd.
Vinsamlegast sendið tölvupóst á whitenoise@wnoise.is áður en vöru er skilað.
Hægt er að skila vörum í gegnum vöruskil Dropp HÉR gegn vægu gjaldi.
Skila-/skiptiréttur gildir ekki um vöru sem keypt er á útsölu.

Að öðru leiti vísast til laga um húsgöngu og fjarsölusamninga nr.46/2000 og laga um neytendakaup.

8.490 kr 6.367 kr
Barn að leika með viðarleiköng frá SmallFoot

ÞROSKANDI & SKAPANDI

SMALL FOOT

Vönduð viðarleikföng sem sameina sköpun, þroska og leikgleði.
Hönnuð af ást í Þýskalandi með öryggi og sjálfbærni í fyrirrúmi.