Fallegt Sílikon snuddubox
- Þú kemur allt að 3 snuddum í boxið
- Hentar fyrir hvaða snuð sem er
- BPA, PVC and Phthalates frítt
- 100% Food Grade Sílikon
-
Má setja í uppþvottavél
- Má sjóða
Öruggt – Fallegt sílíkon box fyrir snuð, gert úr 100% food grade sílíkoni. Heldur snuðinu hreinu og tilbúnu til notkunar. Sílíkonið er mjúkt með þæginlegri 14.5cm langri ól sem auðvelt er að festa við kerruna eða jafnvel skiptitöskuna.
Hönnun – Sílíkon boxið er hannað með hreinlæti í huga, svo það kemst ekkert ryk eða óhreinindi þegar boxið er lokað.
Rúmt – Boxið er mjög rúmt og passa allt að 3-4 snuð inn í boxið.
Einfalt – Það er einfalt að þrífa boxið, það má þrífa með sápu eða setja í efstu grind í uppþvottavél, þá má einnig sjóða boxið – Við mælum alltaf með að sjóða fyrir fyrstu notkun!
Fallegt – Falleg & hagnýt gjöf fyrir nýbura.