Örugg hönnun

Uppfyllir evrópska öryggisstöðulinn EN 71-3 og er CE vottað

Sjálfbær framleiðsla

Með áherslu á náttúruleg efni og lágmarks sóun.

Sterk gildi

Leikföng sem örva ímyndunarafl, fínhreyfingar, rökhugsun og félagsfærni.

Ludo safari

4.790 kr

Lúdó Safari er ævintýralegt og barnvænt borðspil fyrir litla dýravini! Leikurinn kemur með litríkum fígúrum úr við og fílti: fíll, sebra, krókódíll og ljón
Fullkominn fyrir skemmtilegar leikstundir með fjölskyldunni.

Leikborðið er samanbrjótanlegt og hægt að loka með smellu, frábært í ferðalagið eða til að halda skipulagi!

4 leikmenn: fíll, sebra, krókódíll og ljón
Leikborð úr við
Innbyggð geymsla fyrir leikhluti
Örvar talningu og þolinmæði
Fullkomið ferðaleikfang fyrir fjölskyldur á ferðinni

🎁 Tilvalin gjöf fyrir 4 ára og eldri, bæði falleg og fræðandi!

Við veitum 14 daga  skila/skiptifrest á vörum gegn framvísun greiðslukvittunar eða gjafamiða. Vöru fæst eingöngu skilað sé hún ónotuð og í upprunalegum óskemmdum umbúðum. Ef vara er innsigluð þá má ekki rjúfa innsiglið ef skila á vöru.

Ef viðskiptavinur vill ekki skipta vörunni í aðra vöru er gefin út rafræn inneignarnóta eftir að White Noise hefur staðfest móttöku á vöru.

Flutningsgjöld eru ekki endurgreidd.
Vinsamlegast sendið tölvupóst á whitenoise@wnoise.is áður en vöru er skilað.
Hægt er að skila vörum í gegnum vöruskil Dropp HÉR gegn vægu gjaldi.
Skila-/skiptiréttur gildir ekki um vöru sem keypt er á útsölu.

Að öðru leiti vísast til laga um húsgöngu og fjarsölusamninga nr.46/2000 og laga um neytendakaup.

4.790 kr

Barn að leika með viðarleiköng frá SmallFoot

ÞROSKANDI & SKAPANDI

SMALL FOOT

Vönduð viðarleikföng sem sameina sköpun, þroska og leikgleði.
Hönnuð af ást í Þýskalandi með öryggi og sjálfbærni í fyrirrúmi.