ETTETETE SENDINGIN ER LENT

Leikmotta
Leikmotta
Leikmotta
Leikmotta
Leikmotta
Leikmotta
Leikmotta
Leikmotta
Leikmotta
Leikmotta
Leikmotta
Leikmotta
Leikmotta
Leikmotta
Leikmotta
Leikmotta
Leikmotta
Leikmotta
Leikmotta
Leikmotta
Leikmotta
Leikmotta
Leikmotta
Leikmotta
Leikmotta

Leikmotta

Sölumaður
Ette tete
Verð
9.990 kr
Útsöluverð
9.990 kr
Einingaverð
per 
VSK innifalinn

Púsl leikmotta • Viðbót fyrir klifurleikföng

Mjúk lending fyrir stór ævintýri!
Leikmotta sem veitir mjúkt og öruggt rými fyrir litla landkönnuði.

Hentar fyrir alla aldurshópa!

  • Handgert - úr 7,5 mm samsettu filti, þar sem efsta lagið er 2 mm mjúkt filt

  • Umhverfisvænt - Búið til úr allt að 90% endurunnu PET filti
  • Öruggt - Engir smáhlutir, öruggt fyrir börn

  • Gæði - Framúrskarandi gæði með áheyrslu á smáatri

  • Mjúkt & Hlýtt – Efnið veitir einstaka hljóðeinangrun og hitaeinangrun

  • Auðvelt að þrífa – Með blautum klút eða ryksugu

  • Sjálfbært – 100% endurvinnanlegt

  • Stækkanlegt – Hægt að bæta miðhlutanum við litlu mottuna

Kemur í 3 stærðum:
Lítill - 4 stykki // 55cm x 55cm
(passar með CUBITRI)

Miðstærð – 5 stykki // 90cm x 76cm
(passar með öllum klifurgrindum)

Stór – 9 stykki // 90cm x 76cm
(passar með öllum klifurgrindum)

 

Stækkanleg hönnun: Keyptu miðhlutann til að stækka litlu mottuna

 

Filtefnið er gert út allt að 90% endurunnu PET innihaldi og er 100% endurvinnanlegt.