Fæðusnuðið er frábær valkostur þegar við kynnum börnunum fyrir fæðu í fyrsta sinn, fæðusnuðið er góð leið til að kynna nýja áferð og nýtt bragð.
Fæðusnuðið er gert úr 100% food grade sílíkoni án BPA, BPS og blýefna.
Handfangið á fæðusnuðinu má naga en það er einnig frábært fyrir skynörvun og fínhreyfingar.
Þrír endingargóðir sílikon toppar fylgja með:
S – 23 mm
M – 30 mm
L – 33 mm
Fæðusnuðið er 10x5,5 cm
Má fara í uppþvottavél
Má fara í örbylgjuofn
Má Sjóða
Við mælum alltaf með að sjóða í nokkrar mínútur fyrir fyrstu notkun.