Raða eftir:
Klassískur og skemmtilegur teningaleikur úr við fyrir 2–6 leikmenn. Tvær útgáfur af leikreglum og fullkominn fyrir ferðalög og fjölskyldustundir.
Super Six er klassískur, einfaldur og ótrúlega skemmtilegur leikur sem hentar jafnt börnum sem fullorðnum. Leikmenn kasta teningnum (eða teningunum) og reyna að losna við alla pinnana sína með því að setja þá í holurnar sem samsvara tölunni sem kastast.
Útgáfa 1 – Fyrir byrjendur
1 teningur → einfaldar reglur → fullkomið fyrir 4+
Markmið: losna við alla pinnana sína.
Útgáfa 2 – Fyrir eldri og reynslumeiri
2 teningar → fleiri möguleikar → krefst útreikninga.
Markmið: velja rétt holu í hverri umferð og hugsa fram í tímann.
Dráttardýr úr FSC® vottuðum við
Fyrstu skrefin verða enn skemmtilegri með þessu fallega tígrisdýri.
Tígrinn er sveigjanlegur og hreyfist líflega þegar hann er dreginn, með mjúkhúðuðum dekkjum sem rúlla hljóðlega á öllum gólfum. Þetta trausta leikfang styður við hreyfiþroska og samhæfingu, og gleður lítil dýravin með hlýlegri hönnun og glaðlegu andliti.
Stærð: ca. 20 x 9 x 14 cm
Ráðlagður aldur: 12 mánaða og eldri
Verkfærabakpoki, Stórt verkfærasett í bakpoka
✨ Tilnefnt til Þýska leikfangaverðlaunsins 2025!
Fyrir litla smiðinn sem elskar að byggja og leika!
Þessi litríki og þægilegi bakpoki geymir allt sem þarf til að smíða, verkfæri, skrúfur, tannhjól, gormar og tréplötur í ýmsum stærðum og lögunum.
8 vönduð tréverkfæri: hamar, skrúfjárn, sög, plötutöng, skrúflykill, málband, hornrétta og hallarmál.
Mikið af fylgihlutum: boltar, rær, tannhjól, millistykki og tengiplötur.
Hægt að smíða: bíl, þyrlu, vindmyllu og flugvél.
Bakpoki með stillanlegum ólum, þægilegur með góðu geymsluplássi.
Frábær leikur fyrir hlutverkaleik, sköpun og fínhreyfingar.
Ráðlagður aldur: 3 ára +
Leiðbeiningar fylgja!
Allt sem litla iðnaðarfólkið þarf!
Þetta litríka og stillanlega verkfærabelti frá Small Foot er fullkomið fyrir skapandi börn sem elska að skrúfa, hamra og skapa. Beltið heldur verkfærunum örugglega á sínum stað með lykkjum og fjöðrunarkrók og gefur litlu iðnaðarfólki frelsi til að vinna með báðar hendur, hvort sem þau eru heima eða á ferðinni!
Settið inniheldur:
1x Hamar
1x Skrúfjárn
1x Töng
1x Skiptilykill
1x Mælistika
3x Plötur
4x Skrúfur
4x Rær
1x Krókur
Ráðlagður aldur: 3 ára og eldri
Stærð: Belti ca. 32 x 3 x 15 cm | Hamar ca. 8 x 3 x 15 cm
Verkfærabelti með verkfærum fyrir lítið aðstoðarfólk!
-Beltið sjálft er stillanlegt svo það hentar fyrir fjölbreyttan aldur!
Verkfærin eru unnin úr við & beltið úr textíl efni
Hvað fylgir?
1x Belti
4x Skrúfur
4x Rær
2x Viðarfesting
1x Röralykill
1x Skrúfjárn
1x Skrúfulykill
1x Skrall
Stærð:
Beltið – 33 x 14 x 1cm
Ráðlagður aldur:
3ára +
Verkfærabelti með verkfærum fyrir lítið aðstoðarfólk!
-Beltið sjálft er stillanlegt svo það hentar fyrir fjölbreyttan aldur!
Verkfærin eru unnin úr við & beltið úr textíl efni
Hvað fylgir?
1x Belti
4x Skrúfur
4x Rær
2x Viðarfesting
1x Röralykill
1x Skrúfjárn
1x Skrúfulykill
1x Skrall
Stærð:
Beltið – 33 x 14 x 1cm
Ráðlagður aldur:
3ára +
Fallegt viðar verkfærasett
-Endalausir möguleikar fyrir mikilvæga aðstoðarfólkið okkar!
Að fá að taka þátt í daglegum verkefnum eflir sjálfstraust barnanna.
Með þessu sniðuga verkfærasetti geta allir hjálpast að.
-Sveigjanlegar teygjur í verkfærakassanum halda verkfærunum á sínum stað
Hvað fylgir?
1x Verkfærakassi
1x Hamar
1x Skrúfjárn
1x Töng
1x Hallarmál
11x Skrúfur
11x Rær
3x Bitar
12x Ræmur
Stærð:
Verkfærakassi – 33 x 27 x 6,5cm
Ráðlagður aldur:
3ára +
Fartölva úr við sem gerir kennslu að leik. Með segul-og krítartöflu ltlum segulstöfum og ''snjallsíma''
Þessi viðarfartölva frá Small Foot er fullkomin fyrir börn sem elska að leika og læra. Tölvuskjárinn er með segli sem hægt er að fylla með bókstöfum, tölum og táknum, ásamt krítartöflu til að skrifa eða teikna á.
Með í settinu fylgir snjallsími úr við, tölu og bókstafir, krít og svampur. Hægt er að loka tölvunni með segli og taka hana með í ferðalagið. Eflir sköpun, stafsetningu og leikgleði.
Fyrir 6 ára og eldri
CE merkt og EN71-3 vottað
Viðarhristur – Pastellitir (3 stk)
Hvar kemur þetta fallega skrölt? Þessar mjúku viðarhristur í pastellitum eru tilvalin fyrstu leikföng fyrir ungabörn. Þær eru léttar og þægilegar í gripi og með litlum trékúlum sem gefa frá sér mjúkt hljóð þegar þeim er hrist. Fullkomið til að vekja áhuga, örva skynjun og auka hreyfifærni barnsins á skemmtilegan hátt.
Með opnum endum og mjúkum formum vekja hristurnar forvitni barnsins og hvetja til að skoða, hlusta og prófa. Falleg náttúruleg viðaráferð blandast mjúkum pastellitum sem höfða bæði til barna og foreldra.
Fallegt og náttúrulegt 50 stykkja kubbasett úr ómeðhöndluðum við sem hentar frá 12 mánaða aldri. Settið inniheldur fjölbreytta kubba í mismunandi formum, sívalninga, ferhyrninga, boga og turna, sem efla skapandi leik, ímyndunarafl og fínhreyfinga
Kubbarnir koma í þægilegum taupoka sem auðveldar geymslu og ferðalög.
Stærðir:
Kubbur (teningur): ca. 3 × 3 × 3 cm
Réttur kubbur: ca. 3 × 3 × 6 cm
Kannaðu töfrandi heim norðurslóða!
Þetta fallega 50+ kubbasett úr FSC® vottuðum við færir polarbirni, seli, snæuglu og refi beint inn í leikinn, fullkomið fyrir litla arkitekta sem elska að byggja, stafla og skapa sínar eigin sögur.
Stærðir kubba:
Kassi u.þ.b.: 3 x 3 x 3 cm
Ferhyrningur u.þ.b.: 6 x 3 x 3 cm
Aldur: 12 mánaða+
50 ''risaeðlu'' viðarkubbar úr FSC® 100% vottuðum við
-þjálfar fínhreyfingar,
-æfir þolinmæði
-æfir samhæfingu augna & handa
Hægt er að stafla hvert ofan á annað.
🔄Stafla - Telja - Flokka - Jafnvægi
Ýmsar stærðir með ólíkum hornum og ójöfnum hliðum fyrir krefjandi stöflun.
Fullkomin stærð af steinum fyrir litlar hendur.
Innblásið af Montessori aðferðinni, - stuðlar að þróun fínhreyfinga, einbeitingar, þolinmæði og skapandi hugsunar👶🏼
Ævintýralegt kubbasett úr FSC® vottuðum við í frumskógarþema!
50 stykki af viðarkubbum, inniheldur litríka og fallega hönnuð kubba með dýramyndum og jungle þema.
Hentar einstaklega vel í frjálsan leik
Dýramyndir og náttúruprentaðir kubbar
Örvar fínhreyfingar, ímyndunarafl og sögugerð
Ráðlagður aldtur: 12 mánaða og eldri
Fallegt 50 stykkja viðarkubbasett í mjúkum pastel litum ásamt náttúrulegum, ómeðhöndluðum viðarkubbum. Fullkomið til að þjálfa fínhreyfingar, sköpunargáfu og ímyndunarafl barnsins. Í settinu eru sívalningar, teningar, bogadregnir kubbar, ferhyrningar og fleiri form, tilvalið til að læra um lögun og litróf.
Kubbarnir koma í endingargóðu geymslu íláti með loki sem auðveldar bæði tiltekt og flutning.
Stærðir:
Teningur: ca. 3 × 3 × 3 cm
Rétthyrningur: ca. 9 × 3 × 1,5 cm
Aldur: 12 mánaða+
Stórt og fallegt 50 stk. kubbasett úr við með safari dýrum, formum og náttúrulegum litum. Fullkomið fyrir sköpun, ímyndunarafl og fínhreyfingar.
Kemur í geymsluíláti með loki.
Hentar frá 12 mánaða aldri.
