Raða eftir:
Fullkomin leikmáltíð úr FSC® vottuðum við.
Diskur, hnífapör, grænmeti, kjöt, eftirréttur og drykkur.
Frábært fyrir hlutverkaleiki, fínhreyfingar og ímyndunarafl!
Innihald:
Diskur
Hnífapör: hnífur, gaffall, skeið
Kjöt, pylsa, steik, sveppur, brokkólí, egg
Appelsínusafi með appelsínusneið
Ísbolli og ísskeið
Aldur: 3+
Kennir jafnvægi og rökhugsun í gegnum leik!
Fallegur og fræðandi jafnvægisleikur úr FSC® vottuðum við, hannaður í anda Montessori-aðferðarinnar. Leikurinn samanstendur af jafnvægisbretti með númeruðum hólfum og 16 lituðum viðarkubbum sem eru misþungir og misstórir. Með því að stafla kubbunum samkvæmt meðfylgjandi kortum, eða jafnvel í frjálsri tilraun, læra börn um hlutföll, þyngdarpunkt og jafnvægi.
Frábært til að efla fínhreyfingar, samhæfingu augna og handa, þolinmæði og rökhugsun. Hentar bæði heima, í leikskóla og í iðjuþjálfun.
Innifalið:
16x Viðarkubbar
1x Jafnvægisbretti
6x Kennslukort
Ráðlagður aldur: 3ára +
12 Fallegir montessori jafnvægissteinar úr FSC® vottuðum við, tilvalið fyrir börn til að þróa fínhreyfingar, einbeitingu og skapandi hugsun á leikrænan hátt. Inniheldur 12 mismunandi steina með óreglulegum hliðum og mjúkum brúnum sem eru hannaðir til að passa fullkomlega í litlar hendur. Steinar sem hægt er að stafla, flokka, telja og leika með á óteljandi vegu.
Ráðlagður aldur: 12mánaða +
Klassískt Montessori kúlubox úr FSC® vottuðum við sem kennir barninu „object permanence“ á leikandi hátt. Barnið sleppir kúlunni ofan í boxið og hún rúllar strax út aftur! Fullkomið fyrir að þjálfa gríp, hreyfifærni og einbeitingu.
Hentar 12 mánaða+ og örvar sjálfstæða leikgleði.
Stærð: ca. 15 × 15 × 14 cm
Montessori Tromla, snúningsleikfang úr FSC® vottuðum við
Falleg og vönduð Montessori tromla sem hvetur börn til að snerta, ýta, snúa og velta. Tromlan er með 5 litríkum hliðum og inni í henni er viðarkúla sem gefur frá sér mild hljóð þegar hún snýst.
Hún styrkir grip, jafnvægi, sjónræna skynjun, fullkomið leikfang til að hvetja börn til hreyfingar, að velta sér, lyfta sér og skoða heiminn.
Aldur: 12m+
Stærð: ca. 18 × 12 × 15 cm
Efni: FSC® 100% vottaður viður
🐹 Naggrís úr við – fallegt dráttardýr sem hvetur til hreyfingar og leikgleði!
Gerðu pláss – hér kemur nýi besti vinur barnsins þíns! Þessi sæti naggrís úr náttúrulegum við er frábært dráttarleikfang fyrir þau yngstu. Hann hvetur börn til að skríða, taka fyrstu skrefin og þroska hreyfifærni sína á meðan þau hafa gaman.
🚶♀️ Hvetur til hreyfingar
🎯 Þjálfar grófhreyfingar og jafnvægi
🐾 Hljóðlát gúmmíhjól sem vernda gólf
🎁 Frábær gjöf fyrir börn
🪵 Gert úr endingargóðum, náttúrulegum við
🧡 Vinalegt bros og hlýleg hönnun
Snúran er 60 cm löng og auðveld fyrir lítil börn að toga dýrið með sér í ævintýri innanhúss. Fullkomin viðbót við tréleikföng heimilisins og ómissandi fyrir dýravini í mótun!
📐 Upplýsingar:
• Stærð: ca. 15 x 6 x 11 cm
• Efni: Viður og gúmmíhjól
• Aldur: 12 mánaða og eldri
• Vörumerki: Small Foot
• Vottun: ✅ CE votað
Örkin hans Nóa úr sterkum gegnheilum við með handfangi og loki
Meira en bara lögunarleikur – Örkin hans Nóa!
Heillandi leikfang sem býður upp á fjölbreyttan og langvarandi leiktíma.
Allar fígúrurnar passa fullkomlega í opið á skipinu sem þjálfar í leiðinni fínhreyfingar og ýmundunarafl. Lokið á skipinu er með færanlegu barnvænu handfangi sem gerir barninu einfalt að opna skipið til að taka fígúrurnar aftur út.
Hvað er í pakkanum?
1x bátur
1x lok
6x dýr
2x manneskjur
1x stigi
Ráðlagður aldur:
12+ mánaða
Stærð:
Örkin hans Nóa – 27 x 14 x 21 cm
Dýrin – allt að 5 x 1 x 7 cm
Safari viðarpúsl með 7 stórum púslbitum og dýrahljóðum.
Fjölbreytt og skemmtilegt hljóðpúsl úr FSC® vottuðum við fyrir börn frá 12 mánaða aldri. Þegar púslbitunum er lyft, heyrist raunverulegt hljóð viðkomandi dýrs, sem kveikir forvitni og gleði hjá yngstu börnunum. Þjálfar fínhreyfingar, einbeitingu og skilning á meðan þau leika sér.
Stærð: 30 x 22 x3 cm
Rafhlaða fylgir!
Ráðlagður aldur: 12 mánaða +
Regnbogi úr sterkum við með 8 viðarbogum í regnbogalitum. Þjálfar fínhreyfingar, samhæfingu og rýmisskynjun barnsins. Hvetur til skapandi leiks og ýtir undir ímyndunaraflið með því að raða, flokka og stafla bogum. Hentugt frá 12 mánaða aldri. Stærð: 26 x 5 x 14cm.
Falleg risaeðla úr FSC® 100% vottuðum við sem hægt er að ýta með sér og með innbyggðu perluvölundarhúsi
Ástúðlega hönnuð vara í skærlitaðri frumskógarhönnun
Inniheldur perluvölundarhús með ýmsum viðarperlum sem renna eftir brautinni
-Styður við fínhreyfingar barna
Fallegt viðarleikfang sem færir hreyfingu inn í barnaherbergið!
Stærð:
15 x 6,5 x 13cm
Ráðlagður aldur:
12 mánaða +
Falleg risaeðla úr FSC® 100% vottuðum við sem hægt er að ýta með sér og með innbyggðu perluvölundarhúsi
Ástúðlega hönnuð vara í skærlitaðri frumskógarhönnun
Inniheldur perluvölundarhús með ýmsum viðarperlum sem renna eftir brautinni
-Styður við fínhreyfingar barna
Fallegt viðarleikfang sem færir hreyfingu inn í barnaherbergið!
Stærð:
15 x 6,5 x 13cm
Ráðlagður aldur:
12 mánaða +
Skemmtilegt og fjölbreytt púsl fyrir litla risaeðluunnendur!
Þetta fallega og vandaða viðarpúsl frá Small Foot sameinar hefðbundið púsluspil og minnisleik á skapandi hátt. Sex litrík risaeðluegg leyna dýrum sem þarf að para saman við rétta holu. Allar púslbitarnar eru með þægilegum griphnúð sem hentar litlum höndum.
Upplýsingar
- Stærð: ca. 18 x 18 x 3 cm
- Stærð á dýrum: ca. 4 x 0,5 x 4,5 cm
- Efni: FSC®-vottaður viður
- Aldur: 12 mánaða+
- Vörumerki: Small Foot
- Vottanir: FSC® 100% & CE merkt
Róla XL
Hægt að nota inni & úti!
Þjálfar líkamsstjórn, styrk, fimi & jafnvægi
Svífum hátt upp í skýin!
Klassísk vönduð XL brettaróla úr gegnheilum við með þæginlegu gripi á reipinu. Þökk sé stóru sætisyfirborði og burðargetu er hann einnig tilvalinn fyrir fullorðna. Hver getur sveiflað hæst? Hámarks skemmtun fyrir allann aldur!
Rákirnar á sætisfletinum gera þessa hágæða rólu hálkulausa.
Stillanleg hæð/lengd á reipi
2x málmhringir fylgja til að auðvelda okkur að hengja reipin upp og sömuleiðis taka þau niður
Hágæða hönnun - úr náttúrulegum, lökkuðum, gegnheilum við
Reipin eru úr endingarsterku, veðurþolnu efni sem gerir það að verkum að þau henta til notkunar utandyra. Hentar einnig fullorðnum þökk sé stærð og burðargetu.
Ráðlagt fyrir 3 ára og eldri
Stærð:
18 x 58 x 180cm
Burðargeta:
100 kg
ATH! Loftkrókar fylgir ekki.
(fæst í flestum byggingavöruverslunum)
Skemmtilegt spil úr FSC® 100% vottuðum við sem hægt er að spila einn eða jafnvel með allri fjölskyldunni.
Hver nær flestum samstæðum?
Fallega myndskreytt, fallegur kassi fylgir
Skemmtilegt spil úr sterkum við sem hægt er að spila einn eða jafnvel með allri fjölskyldunni.
Hver nær flestum samstæðum?
Fallega myndskreytt, fallegur kassi fylgir
Mjúkt og öruggt púsl úr BPA-lausu sílíkon sem hentar fullkomlega í vatni eða leik. Settið er úr úr 100% Food Grade sílíkoni i sem er lyktarlaust og eiturefnalaust.
Aldur: 12 mánaða+
Efni: BPA-laust, mjúkt sílíkon (food grade)
Skemmtilegur krókódíla hamar/bolta leikur með innbyggðum sílófón!
Sílófónninn er færanlegur svo hægt er að nota hann einn og sér.
-Auðvelt grip fyrir litlar hendur
-Veitir hljóðörvun
-Þjálfar fínhreyfingar
-Þjálfar hand og augn samhæfingu
-Þjálfar tilfinningu fyrir takti
Að hamra er gaman!
Tvöföld skemmtun þegar þú hamrar kúlunum niður á sílófóninn.
Fallegur krókódíll úr sterkum gegnheilum við með færanlegum ‘‘innbyggðum‘‘ sílófón. Hægt er að hamra trékúlurnar þrjár í gegnum götin á efri hliðinni með hjálp hamarsins, eftir það gefa þær frá sér flott hljóð þegar þær rúlla niður sílófóninn sem er staðsettur undir. Sílófóninn þjálfar hljóðskynjun og tilfinningu fyrir takti, börnin búa til takt og á sama tíma skilning á hljóðum og tónstigum. Hamarbekkurinn þjálfar hreyfifærni. Skemmtilegt og fjölbreytt leikfang.
Ráðlagður aldur:
12+ mánaða
Stærð:
Krókódíll – 23 x 13 x 14 cm
Sílófónn – 24 x 11 x 3 cm
Mjúk og örugg baðleikföng úr BPA-lausu sílíkon sem henta fullkomlega í bað, sundlaug eða úti í sumarleik. Settið inniheldur ljón, fíl, gíraffa og apa, úr 100% Food Grade sílíkoni i sem er lyktarlaust og eiturlaust.
Hægt er að opna leikföngin, sem gerir þrif og þurrkun auðveldari og kemur í veg fyrir myglu.
Stærð: ca. 8 × 5 × 7.5 cm
Aldur: 12 mánaða+
Efni: BPA-laust, mjúkt sílíkon (food grade)
Þessi fallegi skynjunarbátur úr við er fullkominn fyrir börn og ungabörn er bæði sjón og hljóðörðvandi.
- innblásið af Montessori uppeldisaðferðinni
-æfir fínhreyfingar & samhæfingu augna og handa
Stærð:
24 x 9 x 22cm
Ráðlagður aldur:
12mánaða +
12 fallegir skynjunarkubbar úr sterkum við
- sjón og hljóðörðvandi.
- innblásið af Montessori uppeldisaðferðinni
Flokka – Stafla – Skapa - Raða
Stærð:
Minnstu - 4 x 4 x 4cm
Stæðstu - 4 x 4 x 8cm
Ráðlagður aldur:
12mánaða+
Þetta fallega skynjunarleikfang fyrir börn og ungabörn er bæði sjón og hljóðörðvandi.
- innblásið af Montessori uppeldisaðferðinni
Stærð:
19 x 5,5cm
Ráðlagður aldur:
6mánaða +
Þetta fallega skynjunarleikfang fyrir börn og ungabörn er bæði sjón og hljóðörðvandi.
- innblásið af Montessori uppeldisaðferðinni
Stærð:
19 x 5,5cm
Ráðlagður aldur:
6mánaða +
Fallegur regnboga skynjunarturn úr sterkum við
Þjálfar:
-Fínhreyfingar
-Skynfæri
-Athygli
Hvað fylgir?
1x skynjunarturn
4x ''marble'' kúlur
ATH kúlurnar eru litlar, EKKI ætlað börnum undir 3ára
Stærð:
37 x 16cm
Ráðlagður aldur:
3ára+
Stöðugur slökkviliðsbíll úr tré sem hentar fullkomlega fyrir litla slökkviliðsmenn! Bíllinn er með 360° snúanlega og útdraganlega stiga með körfu, sem gerir börnum kleift að bjarga fígúrum og leika fjölbreyttar björgunarsenur. Gúmmíhjól tryggja hljóðlátan akstur og endingargóða notkun. Eflir ímyndunarafl, hlutverkaleik og samhæfingu handa og augna.
Stærð: ca. 28 x 8 x 12 cm
Aldur: 24 mánaða +
Öflugur slökkviliðsbíll úr hágæða við, fullkominn fyrir alla litla hetjur! Stiginn snýst 360°, er teygjanlegur og með öryggisgrindum og hreyfanlegri körfu. Gúmmíhjól tryggja hljóðlátan og mjúkan akstur, og fylgihlutir eins og slökkviliðsmaður, keilur og eldar gera leikinn enn skemmtilegri. Fullkomið leikfang til að æfa samhæfingu, hreyfifærni og sköpun í björgunarleik.
Stærð
Bíll: 42 x 17 x 20cm
Aldur: 24mán+
Mikið fjör fyrir litlar hendur!
Viðar staflturn í mjúkum pastel litum
-4 litríkir viðarhringir sem staflast ásamt krúttlegum dýrahaus
Þálfar samhæfingu handa og augna
Þjálfar hreyfifærni
Náttúrulegur ómeðhöndlaður viður lakkaður í mjúkum nútíma pastellitum
Stærð:
Hæð – 14cm
Breidd – 5cm
Ráðlagður aldur:
12 mánaða og eldri
Kemur í tveimur útfærslum - Héri & Björn
Fallegur staflturn úr við.
Með því að setja 7 fallega kubba saman þjálfast samhæfing augna og handa og skilningur á formum og stærðum.
Stærð:
14 x 9cm
Ráðlagður aldur:
12mánaða+
✨ Einstakt kubba- og stöflunarleikfang sem örvar hugmyndaflug og hreyfifærni barna!
- 👶 Fullkomið fyrir börn frá 12 mánaða aldri
- 🏠 Fallega hönnuð stöflunarhús með 14 viðarkubbum sem passa saman í mismunandi röðum
- 🌈 Rólegir og þægilegir litir sem höfða til skynjunar
- 🧠 Þjálfar fínhreyfingar, litasamræmi og rýmisskynjun
- ♻️ Unnið úr gæða við, örugg og vistvæn leikföng
- 🩵🩷 Kemur í fallegum pastel litum
Hver hlutur passar á mismunandi vegu ofan í grunnformið og hvetur barnið þitt til að prófa sig áfram, finna út úr hlutunum og leika sér á skapandi hátt. Skemmtileg leið til að þjálfa einbeitingu og samhæfingu og fallegt viðbót við leikherbergið! 💗💙
Sveitabær með fallegum dýravinum úr FSC® vottuðum við.
Litríkt og fallegt leikfang, fullkomið fyrir yngri börn til að æfa fínhreyfingar og samhæfingu augna og handa, örvar forvitni og leikgleði..
Þrjú dýr snúast í hjólinu.
Ráðlagður aldur: 12mánaða+
Fallegt te sett úr sterkum við, málað fíngerðum blómum
Fjölbreyttir fylgihlutir, þar á meðal skeiðar, sykurskála, tepottur, tepokar, diskur og bakkelsi
Tepotturinn, sykurskálinn og tekrukkan eru með lausu loki
-Stuðlar að þróun sköpunargáfu og félagsfærni í virkum hlutverkaleik
Stærð:
13x12x6,5cm
Í kassanum:
2x tebollar
Tekanna
Sykurskál
Tekrús
2x skeiðar
2x tepokar
2x sykurmolar
Diskur
2x kexkökur
