SINGLES DAY 2025
Raða eftir:
91 vörur
91 vörur
2in1 Fimleikasett
Hægt að nota inni eða úti!
Þjálfar líkamsstjórn, styrk, fimi & jafnvægi
Tvisvar sinnum meira gaman!
Sveifla eða róla?
Af hverju ekki bæði með þessari trapísusveiflu með fimleikahringjum!
Hægt er að nota trapísustöngina sem sæti til að sveifla sér eða stunda leikfimi á meðan fimleikahringirnir bjóða ungum, upprennandi loftfimleikastjörnum möguleika á að prófa hreyfingar sínar eins og þeir vilja.
Lengdin á stönginni tryggir að fjarðlægðin á milli fimleikjahringjanna haldist stöðug, sem er frábært fyrir byrjendur.
Stillanleg hæð/lengd á reipi
2x málmhringir fylgja til að auðvelda okkur að hengja reipin upp og sömuleiðis taka þau niður
Hágæða hönnun - úr náttúrulegum, lökkuðum, gegnheilum við
Reipin eru úr endingarsterku, veðurþolnu efni sem gerir það að verkum að þau henta til notkunar utandyra. Hentar einnig fullorðnum þökk sé stærð og burðargetu.
Ráðlagt fyrir 3 ára og eldri
Stærð:
3,5 x 45 x 135cm
Burðargeta:
100 kg
ATH! Loftkrókar fylgir ekki.
(fæst í flestum byggingavöruverslunum)
Fyrir lítið ævintýrafólk og klifurnörda! Þessi sterku og fjölbreytt mótuðu klifursteinar bjóða upp á ótal möguleika til að setja saman einstakt klifurumhverfi heima eða í leikskólanum. Það má festa þá örugglega með tvípunktakerfi sem kemur í veg fyrir að þeir snúist óvænt.
- 10 mismunandi klifursteinar í náttúrulegum litum og formum
- Öruggur festingarbúnaður fylgir, með tvípunkta kerfi
- Hvetur til hreyfingar, jafnvægis og styrks
- Þjálfar þor, úthald og samhæfingu
-
Hentar börnum frá 3 ára aldri
- Vottað af Spiel gut®, merki um gæða leikfang
- CE merking
Stærðir:
Gulur: ca. 13 x 10 x 6 cm
Blár: hæð ca. 3 cm, Ø ca. 9 cm
Hámarksþyngd: 60 kg
Efni: endingargott plast
Aldur: 3 ára og eldri
Vörumerki: small foot
Fullkomið fyrir leikskóla, heimili eða æfingasvæði barnanna, klifursteinar sem veita öryggi, ævintýri og hreyfigleði!
Skrúfur & tappar fyrir gifs vegg fylgja með.
*Hægt er að fá skrúfur og tappa fyrir steypta/múraða veggi í flestum byggingavöruverslunum.
3 in 1 Rólusett
Hægt að nota inni eða úti!
Þjálfar líkamsstjórn, styrk og fimi
Þrisvar sinnum meira gaman!
Með þessu rólusetti sem samanstendur fimleikjahringjum, trapísu og rólu er hægt að hafa endalaust gaman. Með fylgja tvö veðurþolin reipi sem hafa mismunandi lengd og átta krókar. Þú getur náð bestu sveifluhæðinni fyrir hverja tegund af rólu! Með reipunum tveimur er hægt að nota tvær rólur samtímis.
Hagnýt og fjölnota skemmtun
Stillanleg hæð/lengd á reipi
2x málmhringir fylgja til að auðvelda okkur að hengja reipin upp og sömuleiðis taka þau niður
2x veðurþolin reipi með mismunandi lengdum og 8 krókum
Fimleikahringirnir eru úr málmi með stamri plasthlíf
Trapísan og rólan eru úr við
*Úr endingargóðu, veðurþolnu efni
Ráðlagt fyrir 3 ára og eldri
Stærð:
Trapísu reipi – 110cm
Trapísu stöng – 48cm
Trapísa ummál – 3cm
Sveiflu reipi – 177cm
Sveifla – 40 x 16 x 2,5 cm
Burðargeta:
100 kg
Hvað er í kassanum?
1x langt reipi
1x stutt reipi
2x hringir
1x stöng
1x rólusæti
ATH! Loftkrókar fylgir ekki.
(fæst í flestum byggingavöruverslunum)
Tvíhliða jafnvægiskubbar - Einföld hönnun úr náttúrulegum við með mismunandi staðsettum hálfkúlum undir hverjum kubb.
Þjálfar jafnvægi, samhæfingu og eykur á leikandi hátt traust á eigin getu hjá ungum ævintýrakönnuðum!
Non Slip tape fylgir.
Hægt er að nýta báðar hliðar á jafnvægiskubbunum, hálfkúlurnar eru staðsettar á mismunandi hátt undir hverjum kubb og býður þannig upp á mismunandi áskoranir fyrir börn. Þegar allir kubbarnir eru sameinaðir mynda þeir skapandi jafnvægisleið með sérstillanlegum erfiðleikastigum fyrir börn á fjölbreyttum aldri! - sem þýðir að jafnvægiskubbarnir er leikfang sem "vex með börnunum"
8x Jafnvægiskubbar
Non Slip tape
Kubbarnir eru frá 4 x 9,5/20 cm
Hámarks burðarþol - 50kg
Ráðlagður aldur - 3+ ára
Róla XL
Hægt að nota inni & úti!
Þjálfar líkamsstjórn, styrk, fimi & jafnvægi
Svífum hátt upp í skýin!
Klassísk vönduð XL brettaróla úr gegnheilum við með þæginlegu gripi á reipinu. Þökk sé stóru sætisyfirborði og burðargetu er hann einnig tilvalinn fyrir fullorðna. Hver getur sveiflað hæst? Hámarks skemmtun fyrir allann aldur!
Rákirnar á sætisfletinum gera þessa hágæða rólu hálkulausa.
Stillanleg hæð/lengd á reipi
2x málmhringir fylgja til að auðvelda okkur að hengja reipin upp og sömuleiðis taka þau niður
Hágæða hönnun - úr náttúrulegum, lökkuðum, gegnheilum við
Reipin eru úr endingarsterku, veðurþolnu efni sem gerir það að verkum að þau henta til notkunar utandyra. Hentar einnig fullorðnum þökk sé stærð og burðargetu.
Ráðlagt fyrir 3 ára og eldri
Stærð:
18 x 58 x 180cm
Burðargeta:
100 kg
ATH! Loftkrókar fylgir ekki.
(fæst í flestum byggingavöruverslunum)
11x Jafnvægissteinar
3x Dýr
1x steinn í formi klaka
🔄Stafla - Telja - Flokka - Jafnvægi
Ýmsar stærðir með ólíkum hornum og ójöfnum hliðum fyrir krefjandi stöflun.
Fullkomin stærð af steinum fyrir litlar hendur.
Innblásið af Montessori aðferðinni, - stuðlar að þróun fínhreyfinga, einbeitingar, þolinmæði og skapandi hugsunar👶🏼
Unnið úr FSC® 100% vottuðum við, - í mjúkum og nútímalegum litum
Ráðlagður aldur: 12+ mán
Stærð á steinum - u.þ.b. 6 x 4 x 4,5 cm
Stærð á dýrum - u.þ.b. 8,5 x 4,5 x 1,5 cm
