SINGLES DAY 2025
Raða eftir:
39 vörur
39 vörur
ZigZag Húsið er einstaklega snjöll og falleg lausn fyrir leiktímann, tilbúið á sekúndum og hægt að brjóta saman á augabragði þegar leiknum líkur. Það passar í hvaða rými sem er og hentar sérstaklega vel fyrir smærri heimili eða þá sem vilja halda leiksvæðinu snyrtilegu.
Stærðir þegar samanbrotið:
Hæð: 91 cm
Breidd: 43 cm
Dýpt: 7 cm
ZigZag húsið samanstendur af 5 viðarplötum og kemur fullsamsett. Ekkert aukahlutabrask – bara leikgleði og ævintýri á augabragði!
Efni: FSC vottaður Birkikrossviður/MDF
Vottun: Varan er með CE-vottun og uppfyllir kröfur evrópska öryggisstaðalsins EN 71-3
Pikler þríhyrningur með veggfestingu og rennibraut, fjölnota leikstöð sem örvar hreyfiþroska, styrk og sköpunargleði barna á öruggan og skemmtilegan hátt.
Stærð sem pikler:
Hæð: 68 cm
Lengd: 88 cm
Breidd: 78,5 cm
Sem klifurveggur:
Hæð: 150 cm
Breidd: 78,5 cm
Festing (armur til veggjar):
Breidd: 66,5 cm
Fjarlægð frá vegg: 42 cm
Uppsetning:
Festist auðveldlega á vegg með sérhönnuðum veggfestingum (fylgja með). Þríhyrningurinn getur verið frístandandi eða festur upp á vegg, allt eftir því hvernig þú vilt nýta leikrýmið.
Umhirða:
Þurrkaðu með rökum klút og léttu hreinsiefni. Þurrkaðu eftir með mjúkum og hreinum klút.
Efni: FSC vottaður Birkikrossviður/MDF
Vottun: Varan er með CE-vottun og uppfyllir kröfur evrópska öryggisstaðalsins EN 71-3
Klappturn, Fellanlegur Hjálparturn sem Sparar Pláss!
Klappturninn er hannaður fyrir fjölskyldur sem vilja hámarks þægindi, hann kemur fullsamsettur, er tilbúinn til notkunar beint úr kassanum og hægt er að klappa honum saman á sekúndum þegar hann er ekki í notkun. Fullkominn fyrir heimili þar sem plássið skiptir máli!
Hvers vegna að velja Klappturn?
Örugg og stöðug hönnun – Hentar börnum frá 18 mánaða aldri
Vottað efni – FSC-vottað birkikrossviður með barnvænni húðun
CE-vottaður & uppfyllir EN 71-3 öryggisstaðla
Stærð:
• Hæð: 90 cm
• Breidd: 42 cm
• Fyrsta skref: 19 cm frá gólfi
• Pallur: 38 cm frá gólfi
Hjálparturn: Tryggir barninu öruggan aðgang að eldhúsbekknum
Barnastóll/Matarstóll: Hentar til að borða og leika
Kollur: þegar matarstóllinn er tekinn úr og snúið við
Borð & stóll: Fullkomið fyrir máltíðir, föndur og leik
Fjórar lausnir í einni vöru!
Þessi fjölnota hjálparturn er ekki bara venjulegur eldhústurn sem umbreytist í borð og bekk, hann virkar einnig sem matarstóll og stigapallur. Stólahlutinn er hannaður þannig að hægt er að snúa honum á hvolf og nota sem stigpall fyrir börn!
Stærð sem hjálparturn:
• Hæð: 88 cm
• Breidd: 40 cm
• Fyrsta þrep: 25.5 cm frá gólfi
• Pallur: 45.5 cm frá gólfi
Stærð sem matarstóll:
• Hæð: 26 cm
• Breidd: 37 cm
• Lengd: 35.5 cm
• Borðbreidd: 40.5 cm
• Borðlengd: 30.5 cm
Stærð sem borð & stóll:
• Hæð: 44 cm
• Breidd: 40 cm
• Lengd: 72 cm
Hentar börnum frá 18 mánaða aldri
Vottað efni – FSC-vottaður birkikrossviður með barnvænni húðun
CE-vottað og uppfyllir EN 71-3 öryggisstaðla
2in1 Hjálparturninn er meira en bara hjálparturn, hann er hannaður með tvöfalda virkni svo barnið þitt geti bæði hjálpað í eldhúsinu og notað hann sem borð og stól!
Stærð sem hjálparturn:
• Hæð: 88 cm
• Breidd: 40 cm
• Fyrsta þrep (37.5 cm x 14 cm) – Hæð frá gólfi: 25.5 cm
• Pallur (37.5 cm x 28 cm) – Hæð frá gólfi: 45.5 cm
Stærð þegar breytt í borð og stól:
• Hæð: 44 cm
• Breidd: 40 cm
• Lengd: 72 cm
Af hverju að velja 2in1 Hjálparturn?
Örugg og stöðug hönnun – Hentar börnum frá 18 mánaða aldri
Vottað efni – FSC-vottaður birkikrossviður og barnvæn húðun
CE-vottað og uppfyllir EN 71-3 öryggisstaðla
Margnota hönnun sem vex með barninu þínu!
Step and Slide 3in1 Hjálparturninn er fullkominn fyrir litla ævintýrafólkið okkar í eldhúsinu. Þegar barnið er ekki að hjálpa í eldhúsinu getur turninn auðveldlega umbreyst í borð eða rennibraut. Með stillanlegri hæð getur hann vaxið með barninu þínu og tryggt notagildi í mörg ár!
Stærð sem hjálparturn:
• Hæð: 88 cm
• Breidd: 40 cm
Hæð fyrsta skrefs frá gólfi: 25.5 cm
Hæð palls frá gólfi: 45.5 cm
Stærð þegar breytt í borð og stól:
• Hæð: 44 cm
• Breidd: 40 cm
• Lengd: 72 cm
Stærð rennibrautar:
• Pallahæð: 44 cm
• Breidd: 37.5 cm
• Lengd: 104 cm
Efni: FSC vottaður Birkikrossviður/MDF
Vottun: Varan er með CE-vottun og uppfyllir kröfur evrópska öryggisstaðalsins EN 71-3
Þið spyrjið og Leosun svarar! Nýtt í ár eru bönd sem hægt er að festa við sólgleraugun svo að þau haldist betur á þeim yngstu og þeim sem vilja alls ekki týna sólgleraugunum sínum.
Böndin passa á allar tegundir sólgleraugna frá Leosun og geta hangið þægilega um háls barnanna þegar sólgleraugun eru ekki í notkun.
Böndin eru gerð úr einstaklega mjúku efni og er hannað til þess að þola notkun og bras frá litlum börnum.
White Noise (hvítur hávaði) er tíðnihljóð sem minnir á það sem börn heyra í móðurkviði. Pink noise er dýpra og mýkra en hefðbundið white noise. Það minnir meira á regn, vind eða hjartslátt og hentar vel til að dempa umhverfishljóð. Saman veita Pink & White Noise róandi umhverfi og draga úr truflunum, sem getur stuðlað að betri, lengri og dýpri svefni, bæði fyrir börn og foreldra.
- Endurhlaðanlegt með USB-C
- Næturljós, val um milda gula eða rauða birtu
- Hægt að tímastilla 30/60/90 mín
- Upptökufídus, hægt að taka upp eigin rödd/lag
- Stillanlegur hljóðstyrkur frá 40dB til 77dB
- Batteríið endist í 18-23klst
- Tekur um 3,5 klst að fullhlaða
- Létt og meðfærilegt
Tækið spilar 30 mismunandi hljóð
- White Noise
- Pink Noise
- Viftuhljóð
- Hjartsláttur
- Vögguvísur
- Rigning
- Fuglasöngur
- Varðeldur
- Öldur
- Susshh
Hvað fylgir með?
- USB-C hleðslusnúra
- Band sem festist á tækið
Vottanir
- CE vottun
- RoHS samræmi – án skaðlegra efna
- EMC samhæfni skv EN 55014
- FCC vottun – engar rafsegultruflanir
Við mælum alltaf með að hlaða tækið með 5V / 0.5–1A USB kubb. Forðist hraðhleðslu. Það getur haft áhrif á endingartíma og fellur ekki undir ábyrgð.
KiddiKutter, Öruggur barnahnífur fyrir litlar hendur
Líklega vinsælasti barnahnífurinn á Íslandi!
KiddiKutter® er margverðlaunaður barnahnífur sem gerir börnum kleift að taka þátt í eldhúsinu á öruggan og skemmtilegan hátt. Hnífurinn sker mat – en ekki fingur
Er því fullkominn til að efla sjálfstæði og örugga þátttöku barna í eldamennsku.
Af hverju að velja KiddiKutter barnahníf?
• Öruggur hnífur fyrir börn, sker mat en ekki húð
• Fyrir bæði rétthent og örvhent börn
• Má fara í uppþvottavél, auðvelt í þrifum
• Frábær gjöf fyrir litla sælkerakokka
• Tilvalinn fyrir börn frá 3 ára aldri
KiddiKutter, Öruggur barnahnífur fyrir litlar hendur
Líklega vinsælasti barnahnífurinn á Íslandi!
KiddiKutter® er margverðlaunaður barnahnífur sem gerir börnum kleift að taka þátt í eldhúsinu á öruggan og skemmtilegan hátt. Hnífurinn sker mat – en ekki fingur
Er því fullkominn til að efla sjálfstæði og örugga þátttöku barna í eldamennsku.
Af hverju að velja KiddiKutter barnahníf?
• Öruggur hnífur fyrir börn, sker mat en ekki húð
• Fyrir bæði rétthent og örvhent börn
• Frábær gjöf fyrir litla sælkerakokka
• Tilvalinn fyrir börn frá 3 ára aldri
White Noise (hvítur hávaði) er tíðnihljóð sem minnir á það sem börn heyra í móðurkviði. Það veitir róandi umhverfi og dregur úr truflunum, sem getur stuðlað að betri, lengri og dýpri svefni, bæði fyrir börn og foreldra.
- Fullkomið í ferðalagið
- Endurhlaðanlegt með USB-C
- Batteríið endist í allt að 23klst
- Tekur um 1klst að hlaða
- Hægt að tímastilla 15/30/60 mín
- Hljóðstyrkur frá 44dB til 77dB
Tækið spilar 10 mismunandi hljóð
- White Noise
- Vögguvísur
- Öldur
- Fuglasöngur
- Lækur
- Hjartsláttur
Hvað fylgir með?
- USB-C hleðslusnúra
- Band sem festist á tækið
Vottanir
- CE vottun
- RoHS samræmi – án hættulegra efna
- EMC samhæfni skv EN 55014
- FCC vottun – engar rafsegultruflanir
Við mælum alltaf með að hlaða tækið með 5V / 0.5–1A USB kubb. Forðist hraðhleðslu. Það getur haft áhrif á endingartíma og fellur ekki undir ábyrgð.
SINGLES DAY
Nýlega skoðað
- Endurhlaða síðu
- Ný síða
