Raða eftir:
White Noise tæki sem sameinar fallegt næturljós og 30 róandi hljóð sem stuðla að betri svefn og meiri ró, bæði fyrir börn og foreldra. Með innbyggðu LED næturljósi og valmöguleika á tímastillingu, tækið er fullkomið í vöggu, ferðalagið eða í svefnherbergið.
Tækið spilar 30 mismunandi hljóð
- White Noise
- Viftuhljóð
- Rigning
- Hjartsláttur
- Vögguvísur
- Öldur
- Susshh
- Náttúruhljóð
Helstu kostir
- Hjálpar börnum og foreldrum að slaka á og sofa betur
- 3 ljósa stillingar, lýsir með hlýju næturljósi
- Stillanlegur spilunartími: 15 / 30 / 60 mínútur
- Fullkomið fyrir ferðalög, barnavagna og heimili
Tæknilýsing
- Endurhlaðanlegt með USB-C
- Rafhlaða: 1000 mAh (allt að 18 klst. spilun)
- Hleðslutími: ~2,5–3 klst
- Hljóðstyrkur: 40–77dB
- Memory function: Man hljóð og ljós
- Barnalæsing: Tryggir öryggi
- Stærð: 7,5 cm x 7,5 cm x 3,2 cm
- Þyngd: ~100g
Hvað fylgir með?
- White Noise tækið
- USB-C hleðslusnúra
- Sílókon krókur til að hengja á vagn eða rúm
- Leiðbeiningar
Vottanir
- CE vottun
- RoHS samræmi ⏐ án hættulegra efna
- FCC vottun ⏐ engar rafsegultruflanir
- UKCA vottun
- ISO9001 framleiðsla
- Framleitt úr ABS + sílikoni
Við mælum alltaf með að hlaða tækið með 5V / 0.5–1A USB kubb. Forðist hraðhleðslu. Það getur haft áhrif á endingartíma og fellur ekki undir ábyrgð.
✨ Einstakt kubba- og stöflunarleikfang sem örvar hugmyndaflug og hreyfifærni barna!
- 👶 Fullkomið fyrir börn frá 12 mánaða aldri
- 🏠 Fallega hönnuð stöflunarhús með 14 viðarkubbum sem passa saman í mismunandi röðum
- 🌈 Rólegir og þægilegir litir sem höfða til skynjunar
- 🧠 Þjálfar fínhreyfingar, litasamræmi og rýmisskynjun
- ♻️ Unnið úr gæða við, örugg og vistvæn leikföng
- 🩵🩷 Kemur í fallegum pastel litum
Hver hlutur passar á mismunandi vegu ofan í grunnformið og hvetur barnið þitt til að prófa sig áfram, finna út úr hlutunum og leika sér á skapandi hátt. Skemmtileg leið til að þjálfa einbeitingu og samhæfingu og fallegt viðbót við leikherbergið! 💗💙
Klifurþríhyrningurinn frá Duck WoodWorks er frábært hreyfileikfang sem styður við þroska, jafnvægi og líkamsvitund barna á skemmtilegan hátt.
-
Hægt að brjóta saman á örskotsstundu, fullkomið til geymslu
- FSC-vottaður birkiviður, barnvænt lakk
- CE vottað og prófað samkvæmt öryggisstöðlum Evrópu (EN 71-3)
- Rennibraut fylgir með
Aldur: Frá ca. 12 mánaða
Hámarks burður: 50 kg
Stærð (í notkun): 68 x 88 x 78 cm
Umsjón: Þrífa með rökum klút og þurrka með mjúkum klút
Bættu leikgleði við hjálparturninn með Rennibrautinni frá Duck WoodWorks! Þessi viðbót breytir hjálparturninum í skemmtilegt og virkt leiksvæði þar sem börn geta æft jafnvægi, samhæfingu og fengið útrás
- Passar bæði 2in1 og 4in1 hjálparturninn frá Duck WoodWorks
- FSC-vottaður birkiviður með barnvænu lakki (EN 71-3)
- CE vottað
- Hámarks burður 50 kg
Stærð (cm): 51 x 104 x 38
Þyngd: 4 kg
Umsjón: Þrífa með rökum klút og þurrka með mjúkum klút
Hvetur börn til sjálfstæðis og heldur skipulagi í forstofu eða barnaherbergi. Þetta fallega barnafatahengi er hannað fyrir yngri meðlimi heimilisins og gerir þeim kleift að ná sjálf í úlpuna, jakkann og skóna, setja í hillur eða hengja upp töskuna sína.
- Hjálpar börnum að æfa sjálfstæði og skipulag
- Hillur, krókar og lítil sessa sem auðveldar að komast í skó
- Tímalaus og stílhrein hönnun sem passar við flest heimili
- FSC vottaður birkikrossviður og barnvænt lakk
- CE vottað og samræmist EN 71-3 öryggisstaðli
Aldur: 3–9 ára
Stærð (cm): 115 x 39 x 37
Þyngd: 7,4 kg
Þrífa með rökum klút og þurrka með mjúkum klút
Veggfestingar fylgja með!
Pólar Björninn sameinar white, pink og brown noise ásamt hlýju næturljósi og upptökufídus! Þetta fallega og róandi tæki er hannað fyrir börn, foreldra og alla sem vilja betri svefn og meiri slökun.
- 30 róandi hljóð: white noise, pink noise, brown noise, náttúru- og viftuhljóð
- Ljós: hlýtt næturljós (2 stillingar) + 7 litir
- Upptökufídus: taktu upp rödd eða lag fyrir barnið
- Tímastilling: 30 / 60 / 90 mínútur eða spilun alla nóttina
- Endurhlaðanlegt: 1500 mAh rafhlaða (15–32 klst spilun)
- Type-C USB hleðsla – snúra fylgir
- Vottað: CE / FCC / RoHS / UKCA
Fullkomið fyrir svefnrútínur, ferðalög, leikskóla og hvíldarstundir. Tækið getur spilað hljóð og ljós saman eða hvort í sínu lagi.
Innihald kassa:
- Pólar Björninn hljóðtæki
- USB Type-C hleðslusnúra
- Leiðbeiningar
Við mælum alltaf með að hlaða tækið með 5V / 0.5–1A USB kubb. Forðist hraðhleðslu. Það getur haft áhrif á endingartíma og fellur ekki undir ábyrgð.
Hágæða barnasólgleraugu úr umhverfisvæna efninu G850, sem unnið er úr caster fræjum – náttúrulegt og sjálfbært val. Tímalaus og falleg hönnun sem hentar litlum andlitum.
Sveigjanleg og slitsterk, gleraugun beygjast og sveigjast án þess að brotna, ólíkt mörgum öðrum barnasólgleraugum.
Full sólvörn (UV400 – category 3) ver augun gegn skaðlegum UVA og UVB geislum, hvort sem það er á róló eða á sólarströnd.
Rispuþolin linsa, þola ævintýri á ströndinni, í fjörunni eða í sandkassanum.
Aldur: 3ára+
Athugið – þetta er viðmið, þar sem höfuðstærð barna getur verið mismunandi. Skoðið stærðartöfluna hér að neðan til að velja rétta stærð.
100% ábyrgð!
Ef svo ólíklega vill til að börnin nái að brjóta Leosun sólgleraugun, þá eru þau alltaf í 100% ábyrgð hjá okkur.
- ✔️ CE merkt og örugg fyrir lítil augu
- ✔️ Létt og þægileg, hámarksþægindi fyrir barnið
- ✔️ Kemur í fallegum umbúðum, frábær gjöf!
- ✔️ Umhverfisvænt val, ábyrg framleiðsla
- ✔️ Hentar fyrir daglega notkun og ferðalög
- ✔️ Einstaklega fallegt litaval
Hágæða barnasólgleraugu úr umhverfisvæna efninu G850, sem unnið er úr caster fræjum – náttúrulegt og sjálfbært val. Tímalaus og falleg hönnun sem hentar litlum andlitum.
Sveigjanleg og slitsterk, gleraugun beygjast og sveigjast án þess að brotna, ólíkt mörgum öðrum barnasólgleraugum.
Full sólvörn (UV400 – category 3) ver augun gegn skaðlegum UVA og UVB geislum, hvort sem það er á róló eða á sólarströnd.
Rispuþolin linsa, þola ævintýri á ströndinni, í fjörunni eða í sandkassanum.
Aldur: 0-2ára+
Athugið – þetta er viðmið, þar sem höfuðstærð barna getur verið mismunandi. Skoðið stærðartöfluna hér að neðan til að velja rétta stærð.
100% ábyrgð!
Ef svo ólíklega vill til að börnin nái að brjóta Leosun sólgleraugun, þá eru þau alltaf í 100% ábyrgð hjá okkur.
- ✔️ CE merkt og örugg fyrir lítil augu
- ✔️ Létt og þægileg, hámarksþægindi fyrir barnið
- ✔️ Kemur í fallegum umbúðum, frábær gjöf!
- ✔️ Umhverfisvænt val, ábyrg framleiðsla
- ✔️ Hentar fyrir daglega notkun og ferðalög
- ✔️ Einstaklega fallegt litaval
🐘 Fíll – Dráttardýr með skrjáfandi eyrum og hljóðlátum hjólum!
Awoooo! Þessi krúttlegi fíll úr við með skrjáfandi eyrum er fullkominn félagi fyrir börn sem eru að taka sín fyrstu skref eða byrja að skríða. Hann er ekki bara sætur, heldur líka hannaður með þarfir yngstu barnanna í huga – bæði í hreyfingu og skynjun!
✨ Helstu eiginleikar:
🐾 Mjúk skrjáfandi eyru – fyrir skynörvun (hljóð og snertingu)
🚶♀️ Hvetur til hreyfingar
🎯 Þjálfar grófhreyfingar og samhæfingu
🔇 Hljóðlát gúmmíhjól sem vernda gólf
🧼 Eyru má taka af og þvo
🎁 Frábær gjöf fyrir 1 árs börn
🪵 Gert úr endingargóðum viði og mjúkum efnum
Snúran er 60 cm löng og er auðvelt fyrir litlar hendur að toga leikfangið með sér um allt heimilið. Fíllinn er vinalegur, öruggur og skemmtilegur félagi sem stuðlar að hreyfingu og leikgleði – og passar fullkomlega með öðrum leikföngum úr viði.
📐 Upplýsingar:
• Stærð: ca. 14 x 8 x 14 cm
• Efni: Viður, gúmmí, mjúkt efni
• Aldur: 12 mánaða og eldri
• Vörumerki: Small Foot
• Vottun: ✅ CE vottað
🐹 Naggrís úr við – fallegt dráttardýr sem hvetur til hreyfingar og leikgleði!
Gerðu pláss – hér kemur nýi besti vinur barnsins þíns! Þessi sæti naggrís úr náttúrulegum við er frábært dráttarleikfang fyrir þau yngstu. Hann hvetur börn til að skríða, taka fyrstu skrefin og þroska hreyfifærni sína á meðan þau hafa gaman.
🚶♀️ Hvetur til hreyfingar
🎯 Þjálfar grófhreyfingar og jafnvægi
🐾 Hljóðlát gúmmíhjól sem vernda gólf
🎁 Frábær gjöf fyrir börn
🪵 Gert úr endingargóðum, náttúrulegum við
🧡 Vinalegt bros og hlýleg hönnun
Snúran er 60 cm löng og auðveld fyrir lítil börn að toga dýrið með sér í ævintýri innanhúss. Fullkomin viðbót við tréleikföng heimilisins og ómissandi fyrir dýravini í mótun!
📐 Upplýsingar:
• Stærð: ca. 15 x 6 x 11 cm
• Efni: Viður og gúmmíhjól
• Aldur: 12 mánaða og eldri
• Vörumerki: Small Foot
• Vottun: ✅ CE votað
Viðarhristur – Pastellitir (3 stk)
Hvar kemur þetta fallega skrölt? Þessar mjúku viðarhristur í pastellitum eru tilvalin fyrstu leikföng fyrir ungabörn. Þær eru léttar og þægilegar í gripi og með litlum trékúlum sem gefa frá sér mjúkt hljóð þegar þeim er hrist. Fullkomið til að vekja áhuga, örva skynjun og auka hreyfifærni barnsins á skemmtilegan hátt.
Með opnum endum og mjúkum formum vekja hristurnar forvitni barnsins og hvetja til að skoða, hlusta og prófa. Falleg náttúruleg viðaráferð blandast mjúkum pastellitum sem höfða bæði til barna og foreldra.
Gripkubbur – Small Foot (12m+)
🌟 Helstu kostir
- 🤲 Fullkomið fyrir litlar hendur: Léttur og sveigjanlegur kubbur sem hvetur til könnunar
- 🎨 Skynörvandi litir: Litríkir diskar sem örva sjónskynjun og litagreiningu
- 🔔 Skröltandi diskar: Gefa frá sér mjúkt hljóð sem örvar hljóðskyn
- 🧠 Þroskaleikfang: Þjálfar fínhreyfingar og samhæfingu handa og augna
- 🌿 Umhverfisvænt: Viður og CE merkt leikfang
🤲 Skemmtilegt og skynörvandi leikfang fyrir litlar hendur!
Þessi sveigjanlegi gripkubbur frá Small Foot er hannaður til að efla fínhreyfingar, skynjun og samhæfingu barna frá 12 mánaða aldri. Kubburinn samanstendur af þremur viðarstöngum tengdum með teygjum sem hægt er að beygja og toga í allar áttir. Litadiskarnir skrölta þegar kubbnum er hrist og örva heyrnarskyn og forvitni barnsins á leikrænan hátt.
- ✔️ Þjálfar fínhreyfingar og samhæfingu handa og augna
- ✔️ Hreyfanlegir litadiskar sem gefa frá sér mild skrölt
- ✔️ Sveigjanleg hönnun sem hentar litlum fingrum
- ✔️ Léttur, endingargóður og öruggt fyrir yngstu börnin
- ✔️ Viður og CE merkt
Tilvalin gjöf fyrir börn á fyrsta aldursári sem elska að kanna, kreista og hrista. Örvar bæði skynjun og hreyfingu á skemmtilegan og skapandi hátt!
📐 Upplýsingar
- Stærð: ca. 13 x 13 x 13 cm
- Efni: Viður
- Aldur: 12 mánaða+
- Vottun: CE merkt
- Vörumerki: Small Foot
Pastel bjölluhristur – Fyrsta hljóðfærið (0+)
🔔 Fyrsta hljóðfærið fyrir litla tónlistarfólkið!
🌟 Helstu kostir
- 👶 Hannað fyrir smábörn: Passar í litlar hendur
- 🔔 Fjórar bjöllur: Gefa mildan og hvetjandi hljóm
- 🐰 Dýrahöfuð: Með mjúkum filteyrum og pastel litum
- 🎶 Skynjun og tónlist: Þroskar heyrn og takt
- 🌿 Umhverfisvænt: Viður og CE merkt
Þessar litríku og sjarmerandi bjölluhristur frá Small Foot sameinar mjúka pastel liti, náttúrulegan við og sæt dýrahöfuð sem grípa augu og eyru. Bjölluhristan er hönnuð með öruggri og mjúkum plastboga með fjórum bjöllum sem hreyfast og klingja þegar barnið hristir gripinn.
- ✔️ Fullkominn stærð fyrir smáar barnahendur
- ✔️ Hvetur til hreyfingar og hlustunarskyns
- ✔️ Dýrahöfuð úr við með sætum smáatriðum og mjúku filti
- ✔️ Öruggt hljóðfæri fyrir fyrstu tónlistarupplifun
- ✔️ CE merkt
Fyrir foreldra sem vilja efla skynjun hljóðupplifun frá unga aldri – þetta er must-have í tónlistarhornið heima eða sem gjöf!
📐 Upplýsingar
- Stærð: ca. 18 x 12 x 5 cm
- Efni: viður, málmur, plast
- Aldur: 0 mánaða+
- Innihald: 1 stk hristari í pastel lit með dýrahöfði og bjöllum
- Vottun: CE merkt
- Vörumerki: Small Foot
Skemmtilegt og fjölbreytt púsl fyrir litla risaeðluunnendur!
Þetta fallega og vandaða viðarpúsl frá Small Foot sameinar hefðbundið púsluspil og minnisleik á skapandi hátt. Sex litrík risaeðluegg leyna dýrum sem þarf að para saman við rétta holu. Allar púslbitarnar eru með þægilegum griphnúð sem hentar litlum höndum.
Upplýsingar
- Stærð: ca. 18 x 18 x 3 cm
- Stærð á dýrum: ca. 4 x 0,5 x 4,5 cm
- Efni: FSC®-vottaður viður
- Aldur: 12 mánaða+
- Vörumerki: Small Foot
- Vottanir: FSC® 100% & CE merkt
Fiskaspil úr við – CE vottað leikfang með segulstöngum og litríkum sjávarverum!
Við ætlum í veiðiferð! Þetta fallega fiskaspil frá Small Foot býður upp á skemmtilegan leik og þjálfun fyrir litlar hendur. Með tveimur sterkum segulstöngum geta börn veitt marglitaðar sjávarverur eins og fisk, sæhesta og krossfiska.
🎣 2 segulstangir úr við
🐠 10 sjávarverur með tölum – hjálpar við talningu og stigagjöf
🧠 Þróar fínhreyfingar, einbeitingu og samhæfingu
📦 Samsetjanlegt & auðvelt er að geyma
✅ CE vottað og hannað í Þýskalandi
💡 Fullkomið leikfang í ferðalagið, í bústaðinn eða fyrir fjölskyldustundir heima. Hentar jafnt einum og tveimur leikmönnum.
Upplýsingar:
• Stærð: ca. 18,2 x 18,2 x 9,9 cm
• Sjávarverur: ca. 5 x 5 x 0,3 cm
• Innihald: 4 hliðarspjöld, 2 veiðistangir, 10 sjávarverur
• Aldur: 24 mánaða og eldri
• Vottun: ✅ CE votað
Montessori fataskápurinn frá Duck Woodworks er falleg og hagnýt lausn fyrir barnaherbergið. Hann hvetur börn til að velja föt sjálf, halda skipulagi og þjálfa sjálfstæði með leikandi hætti.
Skápurinn er með opnu fatahengi, þremur djúpum skúffum með skemmtilegum útskornum formum á hliðunum sem lífga upp á herbergið. Hannaður með öryggi, endingu og fallega hönnun í huga.
Efni og vottanir:
• Framleitt úr FSC vottuðum birkikrossvið og MDF
• Barnvænt lakk og málning, uppfyllir EN 71-3 öryggisstaðal
Ytri mál fataskápsins:
• Breidd: 77 cm
• Hæð: 114 cm
• Dýpt: 29,5 cm
Skúffur (hver um sig):
• Breidd: 30 cm
• Hæð: 18 cm
• Dýpt: 27 cm
Skynjunarborðið er hannað til að örva sköpunargleði, sjálfstæði og skynjun barna í gegnum fjölbreyttan og skemmtilegan leik. Borðið inniheldur tvo stóra bakka sem má fylla með sandi, vatni, litum eða öðru skemmtilegu efni, fullkomið fyrir frjálsan leik, listsköpun eða smáa ævintýraheim.
Þegar leiktímanum lýkur er einfalt að loka borðinu og breyta því í leik- eða vinnuborð fyrir barnið. Borðið er einnig samanbrjótanlegt og tekur lítið pláss þegar það er ekki í notkun, frábært fyrir lítil heimili.
Efni og gæði:
• Framleitt úr FSC vottuðum birkikross og MDF
• Lakkað og málað með barnvænum efnum sem uppfylla öryggisstaðal EN 71-3
Stærð:
• Hæð: 52 cm
• Breidd: 51 cm
• Lengd: 80 cm
• Hæð samanbrotið: 11 cm
Umhirða:
Þurrka með rökum klút og mildu hreinsiefni. Þurrka eftir með þurrum mjúkum klút.
ZigZag Húsið er einstaklega snjöll og falleg lausn fyrir leiktímann, tilbúið á sekúndum og hægt að brjóta saman á augabragði þegar leiknum líkur. Það passar í hvaða rými sem er og hentar sérstaklega vel fyrir smærri heimili eða þá sem vilja halda leiksvæðinu snyrtilegu.
Stærðir þegar samanbrotið:
Hæð: 91 cm
Breidd: 43 cm
Dýpt: 7 cm
ZigZag húsið samanstendur af 5 viðarplötum og kemur fullsamsett. Ekkert aukahlutabrask – bara leikgleði og ævintýri á augabragði!
Efni: FSC vottaður Birkikrossviður/MDF
Vottun: Varan er með CE-vottun og uppfyllir kröfur evrópska öryggisstaðalsins EN 71-3
Pikler þríhyrningur með veggfestingu og rennibraut, fjölnota leikstöð sem örvar hreyfiþroska, styrk og sköpunargleði barna á öruggan og skemmtilegan hátt.
Stærð sem pikler:
Hæð: 68 cm
Lengd: 88 cm
Breidd: 78,5 cm
Sem klifurveggur:
Hæð: 150 cm
Breidd: 78,5 cm
Festing (armur til veggjar):
Breidd: 66,5 cm
Fjarlægð frá vegg: 42 cm
Uppsetning:
Festist auðveldlega á vegg með sérhönnuðum veggfestingum (fylgja með). Þríhyrningurinn getur verið frístandandi eða festur upp á vegg, allt eftir því hvernig þú vilt nýta leikrýmið.
Umhirða:
Þurrkaðu með rökum klút og léttu hreinsiefni. Þurrkaðu eftir með mjúkum og hreinum klút.
Efni: FSC vottaður Birkikrossviður/MDF
Vottun: Varan er með CE-vottun og uppfyllir kröfur evrópska öryggisstaðalsins EN 71-3
Klappturn, Fellanlegur Hjálparturn sem Sparar Pláss!
Klappturninn er hannaður fyrir fjölskyldur sem vilja hámarks þægindi, hann kemur fullsamsettur, er tilbúinn til notkunar beint úr kassanum og hægt er að klappa honum saman á sekúndum þegar hann er ekki í notkun. Fullkominn fyrir heimili þar sem plássið skiptir máli!
Hvers vegna að velja Klappturn?
Örugg og stöðug hönnun – Hentar börnum frá 18 mánaða aldri
Vottað efni – FSC-vottað birkikrossviður með barnvænni húðun
CE-vottaður & uppfyllir EN 71-3 öryggisstaðla
Stærð:
• Hæð: 90 cm
• Breidd: 42 cm
• Fyrsta skref: 19 cm frá gólfi
• Pallur: 38 cm frá gólfi
⚠️Klappturninn er hannaður til notkunar upp að borði eða innréttingu og á aldrei að standa frístandandi.
Varan skal ávallt notuð undir eftirliti fullorðinna.
Notkun á annan hátt en framleiðandi mælir með, þar á meðal að barnið klifri upp „röngu megin“ eða að turninn standi frístandandi, telst ekki örugg notkun og er á ábyrgð notanda.
Hjálparturn: Tryggir barninu öruggan aðgang að eldhúsbekknum
Barnastóll/Matarstóll: Hentar til að borða og leika
Kollur: þegar matarstóllinn er tekinn úr og snúið við
Borð & stóll: Fullkomið fyrir máltíðir, föndur og leik
Fjórar lausnir í einni vöru!
Þessi fjölnota hjálparturn er ekki bara venjulegur eldhústurn sem umbreytist í borð og bekk, hann virkar einnig sem matarstóll og stigapallur. Stólahlutinn er hannaður þannig að hægt er að snúa honum á hvolf og nota sem stigpall fyrir börn!
Stærð sem hjálparturn:
• Hæð: 88 cm
• Breidd: 40 cm
• Fyrsta þrep: 25.5 cm frá gólfi
• Pallur: 45.5 cm frá gólfi
Stærð sem matarstóll:
• Hæð: 26 cm
• Breidd: 37 cm
• Lengd: 35.5 cm
• Borðbreidd: 40.5 cm
• Borðlengd: 30.5 cm
Stærð sem borð & stóll:
• Hæð: 44 cm
• Breidd: 40 cm
• Lengd: 72 cm
Hentar börnum frá 18 mánaða aldri
Vottað efni – FSC-vottaður birkikrossviður með barnvænni húðun
CE-vottað og uppfyllir EN 71-3 öryggisstaðla
⚠️Hjálparturninn er hannaður til notkunar upp að borði eða innréttingu og á aldrei að standa frístandandi.
Varan skal ávallt notuð undir eftirliti fullorðinna.
Notkun á annan hátt en framleiðandi mælir með, þar á meðal að barnið klifri upp „röngu megin“ eða að turninn standi frístandandi, telst ekki örugg notkun og er á ábyrgð notanda.
2in1 Hjálparturninn er meira en bara hjálparturn, hann er hannaður með tvöfalda virkni svo barnið þitt geti bæði hjálpað í eldhúsinu og notað hann sem borð og stól!
Stærð sem hjálparturn:
• Hæð: 88 cm
• Breidd: 40 cm
• Fyrsta þrep (37.5 cm x 14 cm) – Hæð frá gólfi: 25.5 cm
• Pallur (37.5 cm x 28 cm) – Hæð frá gólfi: 45.5 cm
Stærð þegar breytt í borð og stól:
• Hæð: 44 cm
• Breidd: 40 cm
• Lengd: 72 cm
Af hverju að velja 2in1 Hjálparturn?
Örugg og stöðug hönnun – Hentar börnum frá 18 mánaða aldri
Vottað efni – FSC-vottaður birkikrossviður og barnvæn húðun
CE-vottað og uppfyllir EN 71-3 öryggisstaðla
⚠️Hjálparturninn er hannaður til notkunar upp að borði eða innréttingu og á aldrei að standa frístandandi.
Varan skal ávallt notuð undir eftirliti fullorðinna.
Notkun á annan hátt en framleiðandi mælir með, þar á meðal að barnið klifri upp „röngu megin“ eða að turninn standi frístandandi, telst ekki örugg notkun og er á ábyrgð notanda.
Margnota hönnun sem vex með barninu þínu!
Step and Slide 3in1 Hjálparturninn er fullkominn fyrir litla ævintýrafólkið okkar í eldhúsinu. Þegar barnið er ekki að hjálpa í eldhúsinu getur turninn auðveldlega umbreyst í borð eða rennibraut. Með stillanlegri hæð getur hann vaxið með barninu þínu og tryggt notagildi í mörg ár!
Stærð sem hjálparturn:
• Hæð: 88 cm
• Breidd: 40 cm
Hæð fyrsta skrefs frá gólfi: 25.5 cm
Hæð palls frá gólfi: 45.5 cm
Stærð þegar breytt í borð og stól:
• Hæð: 44 cm
• Breidd: 40 cm
• Lengd: 72 cm
Stærð rennibrautar:
• Pallahæð: 44 cm
• Breidd: 37.5 cm
• Lengd: 104 cm
Efni: FSC vottaður Birkikrossviður/MDF
Vottun: Varan er með CE-vottun og uppfyllir kröfur evrópska öryggisstaðalsins EN 71-3
⚠️Hjálparturninn er hannaður til notkunar upp að borði eða innréttingu og á aldrei að standa frístandandi.
Varan skal ávallt notuð undir eftirliti fullorðinna.
Notkun á annan hátt en framleiðandi mælir með, þar á meðal að barnið klifri upp „röngu megin“ eða að turninn standi frístandandi, telst ekki örugg notkun og er á ábyrgð notanda.
Þetta fallega skynjunarleikfang fyrir börn og ungabörn er bæði sjón og hljóðörðvandi.
- innblásið af Montessori uppeldisaðferðinni
Stærð:
19 x 5,5cm
Ráðlagður aldur:
6mánaða +
Skemmtilegt spil úr sterkum við sem hægt er að spila einn eða jafnvel með allri fjölskyldunni.
Hver nær flestum samstæðum?
Fallega myndskreytt, fallegur kassi fylgir
12 fallegir skynjunarkubbar úr sterkum við
- sjón og hljóðörðvandi.
- innblásið af Montessori uppeldisaðferðinni
Flokka – Stafla – Skapa - Raða
Stærð:
Minnstu - 4 x 4 x 4cm
Stæðstu - 4 x 4 x 8cm
Ráðlagður aldur:
12mánaða+
Regnbogi úr sterkum við með 8 viðarbogum í regnbogalitum. Þjálfar fínhreyfingar, samhæfingu og rýmisskynjun barnsins. Hvetur til skapandi leiks og ýtir undir ímyndunaraflið með því að raða, flokka og stafla bogum. Hentugt frá 12 mánaða aldri. Stærð: 26 x 5 x 14cm.
Þessi fallegi skynjunarbátur úr við er fullkominn fyrir börn og ungabörn er bæði sjón og hljóðörðvandi.
- innblásið af Montessori uppeldisaðferðinni
-æfir fínhreyfingar & samhæfingu augna og handa
Stærð:
24 x 9 x 22cm
Ráðlagður aldur:
12mánaða +
Fallegur staflturn úr við.
Með því að setja 7 fallega kubba saman þjálfast samhæfing augna og handa og skilningur á formum og stærðum.
Stærð:
14 x 9cm
Ráðlagður aldur:
12mánaða+
Tvöfaldur kanínukofi úr við ásamt fallegri kanínu og ýmsum aukahlutum.
samanstendur af tveimur litlum kofum sem hægt er að tengja saman með kúlum og lykkjum.
Hægt er að tengja tvær möskvagirðingar við skála til að búa til úti girðingarsvæði. Þ.m.t. Plush kanína, bursta, lítið fat, gulrætur úr við og filti, auk salatbita og kanínubúta úr filti.
Hægt er að ferðast með kanínukofann hvert sem er!
-Hlutverkaleik á ferðinni!
Fyrir þau sem geta ekki eignast alvöru gæludýr ennþá allavega, þá er þessi kanína hinn fullkomni valkostur fyrir hlutverkaleik barna þar sem þau munu þjálfa mikilvæga félagslega og tilfinningalega færni.
-að þykja vænt umb og sjá um dýr.
-Á KANÍNUKOFANUM ER KRÍTARTAFLA
Inniheldur:
1x Kanínukofi
1x Kanína
1x Bursti
1x Matarskál
1x Gulrót
1x Salatblað
Kanínukofi: 28 x 24 x 24 cm
Kanína: 12 x 9 x 13 cm
Ráðlagður aldur:
3ára+
Margnota litapúsl sem samanstendur af 24 viðar kubbum í fallegum litum.
-þjálfar fínhreyfingar,
-æfir þolinmæði
-æfir samhæfingu augna & handa
Púsla – Flokka – Stafla – Skapa
innblásið af Montessori uppeldisaðferðinni
hvetur börn til að leika á skapandi hátt á meðan það þjálfar ímyndunaraflið og skilning þeirra á mismunandi stærðum, litum og formum.
Hvað fylgir?
1x Bakki
24x Kubbar
Ráðlagður aldur: 3ára+
Stærð:
Bakki – 28 x 2,5 cm
Kubbar – 10 x 3,5 x 2 cm
