Raða eftir:
Er lítill hjálparkokkur á heimilinu? Þá mælum við með þessu dásamlega setti frá Kiddikutter. Í settinu koma fjögur áhöld úr beyki ásamt standi.
Með settinu geta litlu hjálparkokkarnir búið til kartöflumús, hrært deig, bakað vöfflur eða hvað sem er!
Í settinu er sleikja, kartöflustappari, þeytari og fjölnota spaði. Allt sem hentar einstaklega vel fyrir litlar hendur sem eru að taka sín fyrstu skref í matargerð.
Settið er gert úr endingargóðum og vönduðum efnum.
Montessori púsl með fallegum dýramyndum og spegli úr FSC® vottuðum við.
Örvar fínhreyfingar, samhæfingu augna og handa, litaskyn og þolinmæði!
Inniheldur fjögur mismunandi form með gripi, auðvelt fyrir litlar hendur.
Undir hverju formi leynast glaðlegar dýramyndir af tígrisdýri, krókódíl og hlébarða og einn spegill.
Ráðlagður aldur: 12mánaða+
Ævintýralegt kubbasett úr FSC® vottuðum við í frumskógarþema!
50 stykki af viðarkubbum, inniheldur litríka og fallega hönnuð kubba með dýramyndum og jungle þema.
Hentar einstaklega vel í frjálsan leik
Dýramyndir og náttúruprentaðir kubbar
Örvar fínhreyfingar, ímyndunarafl og sögugerð
Ráðlagður aldtur: 12 mánaða og eldri
Fallegt formkubbahús úr FSC® vottuðum við, með litríkum dýramyndum og fimm mismunandi kubbum sem passa í rétt form. Barnið lærir að þekkja form og liti á leikrænan hátt, þjálfar fínhreyfingar og samhæfingu handa og augna.
Lokið á hliðinni gerir auðvelt að sækja kubbana og byrja aftur, frábær leikur sem heldur athygli barnsins! Handfangið á þakinu gerir auðvelt að taka með í ferðalagið.
Ráðlagður aldur: 12mánaða+
Sveitabær með fallegum dýravinum úr FSC® vottuðum við.
Litríkt og fallegt leikfang, fullkomið fyrir yngri börn til að æfa fínhreyfingar og samhæfingu augna og handa, örvar forvitni og leikgleði..
Þrjú dýr snúast í hjólinu.
Ráðlagður aldur: 12mánaða+
Stafl- og tannhjólaleikfang „Vinir úr frumskóginum“ úr FSC® vottuðum við.
Hjálpar börnum að æfa fínhreyfingar á skemmtilegan hátt. Þrír dýra vinir, fílinn, tígrisdýrið og pandan. Þegar eitt tannhjól snýst, snúast hin líka – töfrandi áhrif sem börnin elska!
Þróar fínhreyfingar, rökhugsun, samhæfingu handa og augna ásamt skilning á formum.
Ráðlagður aldur: 12mánaða+
12 Fallegir montessori jafnvægissteinar úr FSC® vottuðum við, tilvalið fyrir börn til að þróa fínhreyfingar, einbeitingu og skapandi hugsun á leikrænan hátt. Inniheldur 12 mismunandi steina með óreglulegum hliðum og mjúkum brúnum sem eru hannaðir til að passa fullkomlega í litlar hendur. Steinar sem hægt er að stafla, flokka, telja og leika með á óteljandi vegu.
Ráðlagður aldur: 12mánaða +
Safari viðarpúsl með 7 stórum púslbitum og dýrahljóðum.
Fjölbreytt og skemmtilegt hljóðpúsl úr FSC® vottuðum við fyrir börn frá 12 mánaða aldri. Þegar púslbitunum er lyft, heyrist raunverulegt hljóð viðkomandi dýrs, sem kveikir forvitni og gleði hjá yngstu börnunum. Þjálfar fínhreyfingar, einbeitingu og skilning á meðan þau leika sér.
Stærð: 30 x 22 x3 cm
Rafhlaða fylgir!
Ráðlagður aldur: 12 mánaða +
Montessori kennslu leikfang.
Fallegur flokkunarkassi úr FSC® vottuðum við, hannaður til að örva fínhreyfingar, rökhugsun og skilning á lögun, litum og reglu. Með 6 lita kubbum og 3 skúffum geta börn raðað og parað form á skemmtilegan og lærdómsríkan hátt. Skúffurnar styðja einnig við skilning á „object permanence“ að hlutir eru til, jafnvel þótt þeir sjást ekki.
Fullkomið leikfang fyrir börn 12 mánaða og eldri, bæði heima og í leikskólum.
Stærð: 28 x 12 x 8,5 cm
Ráðlagður aldur: 12 mánaða+
Vandað flokkunarkassi úr FSC® vottuðum við.
Þroskandi leikur í anda Montessori.
Kassinn kemur með þremur mismunandi lokum sem hver um sig hvetur til ólíkra þroskaþátta, hvort sem verið er að setja form eða liti í rauf.
Þjálfar fínhreyfingar, samhæfingu handa og augna. Þekkingu á formum, litum og rökhugsun. Eykur skilning á „object permanence“ /að hlutir hverfa ekki þó þeir sjáist ekki lengur.
Stærð: 14 x 14 x 7,5 cm
Ráðlagður aldur: 12 mánaða +
Dráttardýr úr FSC® vottuðum við
Fyrstu skrefin verða enn skemmtilegri með þessu fallega tígrisdýri.
Tígrinn er sveigjanlegur og hreyfist líflega þegar hann er dreginn, með mjúkhúðuðum dekkjum sem rúlla hljóðlega á öllum gólfum. Þetta trausta leikfang styður við hreyfiþroska og samhæfingu, og gleður lítil dýravin með hlýlegri hönnun og glaðlegu andliti.
Stærð: ca. 20 x 9 x 14 cm
Ráðlagður aldur: 12 mánaða og eldri
Hristur úr við með býflugu og maríubjöllu.
Litlar fallegar viðarhristur með mjúkum pastellitum og krúttlegum dýramyndum, tilvalið fyrir fyrstu tónlistarupplifanir barnsins. Léttar, með hringlaga handfangi sem passar vel í litlar hendur og henta vel frá fæðingu.
Hristurnar styrkja fínhreyfingar, samhæfingu og hljóðskynjun.
Þetta fallega skynjunarleikfang fyrir börn og ungabörn er bæði sjón og hljóðörðvandi.
- innblásið af Montessori uppeldisaðferðinni
Stærð:
19 x 5,5cm
Ráðlagður aldur:
6mánaða +
Gleði og leikur í jólaandanum!
snjókarl, jólatré eða jólasveinn, öll búin til úr við sem hægt er að raða saman. Fullkomið sem skemmtilegt jóladót eða litlar gjafir frá jólasveininum eða í aðventudagatal eða pakkaleik.
Leikurinn eflir fínhreyfingar, einbeitingu og skilning á stærðum og lögunum og passar jafnframt sem jólaskraut!
Ráðlagður aldur: 12+ mánaða
Stærð: 5 x 5 x 13 cm
Litla kanínan er lasin, getur þú hjálpað?
Sæt kanína ásamt fallegum fylgihlutum úr við, barnið fær að hjúkra mjúkri kanínu með dýralæknatösku fulla af fylgihlutum.
Röntgenplötur, kragi, sprauta, pincetta og fleira sem gerir hlutverkaleikinn spennandi og raunverulegan.
Allt kemur í mjúkri tösku sem er auðvelt að taka með í heimsókn.
Hentar vel fyrir börn sem elska að sinna dýrunum sínum og nota ímyndunaraflið í leik.
Ráðlagður aldur: 3 ára +
White Noise tæki sem sameinar fallegt næturljós og 30 róandi hljóð sem stuðla að betri svefn og meiri ró, bæði fyrir börn og foreldra. Með innbyggðu LED næturljósi og valmöguleika á tímastillingu, tækið er fullkomið í vöggu, ferðalagið eða í svefnherbergið.
Tækið spilar 30 mismunandi hljóð
- White Noise
- Viftuhljóð
- Rigning
- Hjartsláttur
- Vögguvísur
- Öldur
- Susshh
- Náttúruhljóð
Helstu kostir
- Hjálpar börnum og foreldrum að slaka á og sofa betur
- 3 ljósa stillingar, lýsir með hlýju næturljósi
- Stillanlegur spilunartími: 15 / 30 / 60 mínútur
- Fullkomið fyrir ferðalög, barnavagna og heimili
Tæknilýsing
- Endurhlaðanlegt með USB-C
- Rafhlaða: 1000 mAh (allt að 18 klst. spilun)
- Hleðslutími: ~2,5–3 klst
- Hljóðstyrkur: 40–77dB
- Memory function: Man hljóð og ljós
- Barnalæsing: Tryggir öryggi
- Stærð: 7,5 cm x 7,5 cm x 3,2 cm
- Þyngd: ~100g
Hvað fylgir með?
- White Noise tækið
- USB-C hleðslusnúra
- Sílókon krókur til að hengja á vagn eða rúm
- Leiðbeiningar
Vottanir
- CE vottun
- RoHS samræmi ⏐ án hættulegra efna
- FCC vottun ⏐ engar rafsegultruflanir
- UKCA vottun
- ISO9001 framleiðsla
- Framleitt úr ABS + sílikoni
Við mælum alltaf með að hlaða tækið með 5V / 0.5–1A USB kubb. Forðist hraðhleðslu. Það getur haft áhrif á endingartíma og fellur ekki undir ábyrgð.
✨ Einstakt kubba- og stöflunarleikfang sem örvar hugmyndaflug og hreyfifærni barna!
- 👶 Fullkomið fyrir börn frá 12 mánaða aldri
- 🏠 Fallega hönnuð stöflunarhús með 14 viðarkubbum sem passa saman í mismunandi röðum
- 🌈 Rólegir og þægilegir litir sem höfða til skynjunar
- 🧠 Þjálfar fínhreyfingar, litasamræmi og rýmisskynjun
- ♻️ Unnið úr gæða við, örugg og vistvæn leikföng
- 🩵🩷 Kemur í fallegum pastel litum
Hver hlutur passar á mismunandi vegu ofan í grunnformið og hvetur barnið þitt til að prófa sig áfram, finna út úr hlutunum og leika sér á skapandi hátt. Skemmtileg leið til að þjálfa einbeitingu og samhæfingu og fallegt viðbót við leikherbergið! 💗💙
Klifurþríhyrningurinn frá Duck WoodWorks er frábært hreyfileikfang sem styður við þroska, jafnvægi og líkamsvitund barna á skemmtilegan hátt.
-
Hægt að brjóta saman á örskotsstundu, fullkomið til geymslu
- FSC-vottaður birkiviður, barnvænt lakk
- CE vottað og prófað samkvæmt öryggisstöðlum Evrópu (EN 71-3)
- Rennibraut fylgir með
Aldur: Frá ca. 12 mánaða
Hámarks burður: 50 kg
Stærð (í notkun): 68 x 88 x 78 cm
Umsjón: Þrífa með rökum klút og þurrka með mjúkum klút
Bættu leikgleði við hjálparturninn með Rennibrautinni frá Duck WoodWorks! Þessi viðbót breytir hjálparturninum í skemmtilegt og virkt leiksvæði þar sem börn geta æft jafnvægi, samhæfingu og fengið útrás
- Passar bæði 2in1 og 4in1 hjálparturninn frá Duck WoodWorks
- FSC-vottaður birkiviður með barnvænu lakki (EN 71-3)
- CE vottað
- Hámarks burður 50 kg
Stærð (cm): 51 x 104 x 38
Þyngd: 4 kg
Umsjón: Þrífa með rökum klút og þurrka með mjúkum klút
Hvetur börn til sjálfstæðis og heldur skipulagi í forstofu eða barnaherbergi. Þetta fallega barnafatahengi er hannað fyrir yngri meðlimi heimilisins og gerir þeim kleift að ná sjálf í úlpuna, jakkann og skóna, setja í hillur eða hengja upp töskuna sína.
- Hjálpar börnum að æfa sjálfstæði og skipulag
- Hillur, krókar og lítil sessa sem auðveldar að komast í skó
- Tímalaus og stílhrein hönnun sem passar við flest heimili
- FSC vottaður birkikrossviður og barnvænt lakk
- CE vottað og samræmist EN 71-3 öryggisstaðli
Aldur: 3–9 ára
Stærð (cm): 115 x 39 x 37
Þyngd: 7,4 kg
Þrífa með rökum klút og þurrka með mjúkum klút
Veggfestingar fylgja með!
Pólar Björninn sameinar white, pink og brown noise ásamt hlýju næturljósi og upptökufídus! Þetta fallega og róandi tæki er hannað fyrir börn, foreldra og alla sem vilja betri svefn og meiri slökun.
- 30 róandi hljóð: white noise, pink noise, brown noise, náttúru- og viftuhljóð
- Ljós: hlýtt næturljós (2 stillingar) + 7 litir
- Upptökufídus: taktu upp rödd eða lag fyrir barnið
- Tímastilling: 30 / 60 / 90 mínútur eða spilun alla nóttina
- Endurhlaðanlegt: 1500 mAh rafhlaða (15–32 klst spilun)
- Type-C USB hleðsla – snúra fylgir
- Vottað: CE / FCC / RoHS / UKCA
Fullkomið fyrir svefnrútínur, ferðalög, leikskóla og hvíldarstundir. Tækið getur spilað hljóð og ljós saman eða hvort í sínu lagi.
Innihald kassa:
- Pólar Björninn hljóðtæki
- USB Type-C hleðslusnúra
- Leiðbeiningar
Við mælum alltaf með að hlaða tækið með 5V / 0.5–1A USB kubb. Forðist hraðhleðslu. Það getur haft áhrif á endingartíma og fellur ekki undir ábyrgð.
Hágæða barnasólgleraugu úr umhverfisvæna efninu G850, sem unnið er úr caster fræjum – náttúrulegt og sjálfbært val. Tímalaus og falleg hönnun sem hentar litlum andlitum.
Sveigjanleg og slitsterk, gleraugun beygjast og sveigjast án þess að brotna, ólíkt mörgum öðrum barnasólgleraugum.
Full sólvörn (UV400 – category 3) ver augun gegn skaðlegum UVA og UVB geislum, hvort sem það er á róló eða á sólarströnd.
Rispuþolin linsa, þola ævintýri á ströndinni, í fjörunni eða í sandkassanum.
Aldur: 3ára+
Athugið – þetta er viðmið, þar sem höfuðstærð barna getur verið mismunandi. Skoðið stærðartöfluna hér að neðan til að velja rétta stærð.
100% ábyrgð!
Ef svo ólíklega vill til að börnin nái að brjóta Leosun sólgleraugun, þá eru þau alltaf í 100% ábyrgð hjá okkur.
- ✔️ CE merkt og örugg fyrir lítil augu
- ✔️ Létt og þægileg, hámarksþægindi fyrir barnið
- ✔️ Kemur í fallegum umbúðum, frábær gjöf!
- ✔️ Umhverfisvænt val, ábyrg framleiðsla
- ✔️ Hentar fyrir daglega notkun og ferðalög
- ✔️ Einstaklega fallegt litaval
Hágæða barnasólgleraugu úr umhverfisvæna efninu G850, sem unnið er úr caster fræjum – náttúrulegt og sjálfbært val. Tímalaus og falleg hönnun sem hentar litlum andlitum.
Sveigjanleg og slitsterk, gleraugun beygjast og sveigjast án þess að brotna, ólíkt mörgum öðrum barnasólgleraugum.
Full sólvörn (UV400 – category 3) ver augun gegn skaðlegum UVA og UVB geislum, hvort sem það er á róló eða á sólarströnd.
Rispuþolin linsa, þola ævintýri á ströndinni, í fjörunni eða í sandkassanum.
Aldur: 0-2ára+
Athugið – þetta er viðmið, þar sem höfuðstærð barna getur verið mismunandi. Skoðið stærðartöfluna hér að neðan til að velja rétta stærð.
100% ábyrgð!
Ef svo ólíklega vill til að börnin nái að brjóta Leosun sólgleraugun, þá eru þau alltaf í 100% ábyrgð hjá okkur.
- ✔️ CE merkt og örugg fyrir lítil augu
- ✔️ Létt og þægileg, hámarksþægindi fyrir barnið
- ✔️ Kemur í fallegum umbúðum, frábær gjöf!
- ✔️ Umhverfisvænt val, ábyrg framleiðsla
- ✔️ Hentar fyrir daglega notkun og ferðalög
- ✔️ Einstaklega fallegt litaval
🐘 Fíll – Dráttardýr með skrjáfandi eyrum og hljóðlátum hjólum!
Awoooo! Þessi krúttlegi fíll úr við með skrjáfandi eyrum er fullkominn félagi fyrir börn sem eru að taka sín fyrstu skref eða byrja að skríða. Hann er ekki bara sætur, heldur líka hannaður með þarfir yngstu barnanna í huga – bæði í hreyfingu og skynjun!
✨ Helstu eiginleikar:
🐾 Mjúk skrjáfandi eyru – fyrir skynörvun (hljóð og snertingu)
🚶♀️ Hvetur til hreyfingar
🎯 Þjálfar grófhreyfingar og samhæfingu
🔇 Hljóðlát gúmmíhjól sem vernda gólf
🧼 Eyru má taka af og þvo
🎁 Frábær gjöf fyrir 1 árs börn
🪵 Gert úr endingargóðum viði og mjúkum efnum
Snúran er 60 cm löng og er auðvelt fyrir litlar hendur að toga leikfangið með sér um allt heimilið. Fíllinn er vinalegur, öruggur og skemmtilegur félagi sem stuðlar að hreyfingu og leikgleði – og passar fullkomlega með öðrum leikföngum úr viði.
📐 Upplýsingar:
• Stærð: ca. 14 x 8 x 14 cm
• Efni: Viður, gúmmí, mjúkt efni
• Aldur: 12 mánaða og eldri
• Vörumerki: Small Foot
• Vottun: ✅ CE vottað
🐹 Naggrís úr við – fallegt dráttardýr sem hvetur til hreyfingar og leikgleði!
Gerðu pláss – hér kemur nýi besti vinur barnsins þíns! Þessi sæti naggrís úr náttúrulegum við er frábært dráttarleikfang fyrir þau yngstu. Hann hvetur börn til að skríða, taka fyrstu skrefin og þroska hreyfifærni sína á meðan þau hafa gaman.
🚶♀️ Hvetur til hreyfingar
🎯 Þjálfar grófhreyfingar og jafnvægi
🐾 Hljóðlát gúmmíhjól sem vernda gólf
🎁 Frábær gjöf fyrir börn
🪵 Gert úr endingargóðum, náttúrulegum við
🧡 Vinalegt bros og hlýleg hönnun
Snúran er 60 cm löng og auðveld fyrir lítil börn að toga dýrið með sér í ævintýri innanhúss. Fullkomin viðbót við tréleikföng heimilisins og ómissandi fyrir dýravini í mótun!
📐 Upplýsingar:
• Stærð: ca. 15 x 6 x 11 cm
• Efni: Viður og gúmmíhjól
• Aldur: 12 mánaða og eldri
• Vörumerki: Small Foot
• Vottun: ✅ CE votað
Viðarhristur – Pastellitir (3 stk)
Hvar kemur þetta fallega skrölt? Þessar mjúku viðarhristur í pastellitum eru tilvalin fyrstu leikföng fyrir ungabörn. Þær eru léttar og þægilegar í gripi og með litlum trékúlum sem gefa frá sér mjúkt hljóð þegar þeim er hrist. Fullkomið til að vekja áhuga, örva skynjun og auka hreyfifærni barnsins á skemmtilegan hátt.
Með opnum endum og mjúkum formum vekja hristurnar forvitni barnsins og hvetja til að skoða, hlusta og prófa. Falleg náttúruleg viðaráferð blandast mjúkum pastellitum sem höfða bæði til barna og foreldra.
Gripkubbur – Small Foot (12m+)
🌟 Helstu kostir
- 🤲 Fullkomið fyrir litlar hendur: Léttur og sveigjanlegur kubbur sem hvetur til könnunar
- 🎨 Skynörvandi litir: Litríkir diskar sem örva sjónskynjun og litagreiningu
- 🔔 Skröltandi diskar: Gefa frá sér mjúkt hljóð sem örvar hljóðskyn
- 🧠 Þroskaleikfang: Þjálfar fínhreyfingar og samhæfingu handa og augna
- 🌿 Umhverfisvænt: Viður og CE merkt leikfang
🤲 Skemmtilegt og skynörvandi leikfang fyrir litlar hendur!
Þessi sveigjanlegi gripkubbur frá Small Foot er hannaður til að efla fínhreyfingar, skynjun og samhæfingu barna frá 12 mánaða aldri. Kubburinn samanstendur af þremur viðarstöngum tengdum með teygjum sem hægt er að beygja og toga í allar áttir. Litadiskarnir skrölta þegar kubbnum er hrist og örva heyrnarskyn og forvitni barnsins á leikrænan hátt.
- ✔️ Þjálfar fínhreyfingar og samhæfingu handa og augna
- ✔️ Hreyfanlegir litadiskar sem gefa frá sér mild skrölt
- ✔️ Sveigjanleg hönnun sem hentar litlum fingrum
- ✔️ Léttur, endingargóður og öruggt fyrir yngstu börnin
- ✔️ Viður og CE merkt
Tilvalin gjöf fyrir börn á fyrsta aldursári sem elska að kanna, kreista og hrista. Örvar bæði skynjun og hreyfingu á skemmtilegan og skapandi hátt!
📐 Upplýsingar
- Stærð: ca. 13 x 13 x 13 cm
- Efni: Viður
- Aldur: 12 mánaða+
- Vottun: CE merkt
- Vörumerki: Small Foot
Pastel bjölluhristur – Fyrsta hljóðfærið (0+)
🔔 Fyrsta hljóðfærið fyrir litla tónlistarfólkið!
🌟 Helstu kostir
- 👶 Hannað fyrir smábörn: Passar í litlar hendur
- 🔔 Fjórar bjöllur: Gefa mildan og hvetjandi hljóm
- 🐰 Dýrahöfuð: Með mjúkum filteyrum og pastel litum
- 🎶 Skynjun og tónlist: Þroskar heyrn og takt
- 🌿 Umhverfisvænt: Viður og CE merkt
Þessar litríku og sjarmerandi bjölluhristur frá Small Foot sameinar mjúka pastel liti, náttúrulegan við og sæt dýrahöfuð sem grípa augu og eyru. Bjölluhristan er hönnuð með öruggri og mjúkum plastboga með fjórum bjöllum sem hreyfast og klingja þegar barnið hristir gripinn.
- ✔️ Fullkominn stærð fyrir smáar barnahendur
- ✔️ Hvetur til hreyfingar og hlustunarskyns
- ✔️ Dýrahöfuð úr við með sætum smáatriðum og mjúku filti
- ✔️ Öruggt hljóðfæri fyrir fyrstu tónlistarupplifun
- ✔️ CE merkt
Fyrir foreldra sem vilja efla skynjun hljóðupplifun frá unga aldri – þetta er must-have í tónlistarhornið heima eða sem gjöf!
📐 Upplýsingar
- Stærð: ca. 18 x 12 x 5 cm
- Efni: viður, málmur, plast
- Aldur: 0 mánaða+
- Innihald: 1 stk hristari í pastel lit með dýrahöfði og bjöllum
- Vottun: CE merkt
- Vörumerki: Small Foot
Risaeðlu púsl & minnisleikur – FSC® vottaður viður
Helstu eiginleikar
- ✅ Stuðlar að fínhreyfiþroska, einbeitingu og þolinmæði
- 🧠 Þjálfar minni og samhæfingu
- 🌱 FSC® vottaður viður – umhverfisvænt og öruggt
- 🎁 Tilvalin gjöf fyrir börn 12 mánaða og eldri
✨ Skemmtilegt og fjölbreytt púsl fyrir litla risaeðluunnendur!
Þetta fallega og vandaða viðarpúsl frá Small Foot sameinar hefðbundið púsluspil og minnisleik á skapandi hátt. Sex litrík risaeðluegg leyna dýrum sem þarf að para saman við rétta holu. Allar púslbitarnar eru með þægilegum griphnúð sem hentar litlum höndum.
- ✔️ Stuðlar að fínhreyfiþroska, einbeitingu og þolinmæði
- ✔️ Skemmtilegur minnisleikur með litríkum dýrum
- ✔️ FSC® vottaður viður – umhverfisvænt og traust efni
- ✔️ CE merkt – uppfyllir evrópskar öryggiskröfur
- ✔️ Tilvalin gjöf fyrir börn 12 mánaða og eldri
Passar fullkomlega með öðrum leikföngum úr „Dino“ línunni frá Small Foot.
📐 Upplýsingar
- Stærð: ca. 18 x 18 x 3 cm
- Stærð á dýrum: ca. 4 x 0,5 x 4,5 cm
- Efni: FSC®-vottaður viður
- Aldur: 12 mánaða+
- Vörumerki: Small Foot
- Vottanir: FSC® 100% & CE merkt
🌟 Helstu kostir
- ✔️ Þroskandi leikur: Stuðlar að fínhreyfingum og einbeitingu
- 🧩 Tveir leikir í einum: Bæði púsl og minnisleikur
- 🌿 Umhverfisvænt efni: FSC® vottaður viður
- 🎁 Frábær gjöf: Fyrir börn frá 12 mánaða aldri
Fiskaspil úr við – CE vottað leikfang með segulstöngum og litríkum sjávarverum!
Við ætlum í veiðiferð! Þetta fallega fiskaspil frá Small Foot býður upp á skemmtilegan leik og þjálfun fyrir litlar hendur. Með tveimur sterkum segulstöngum geta börn veitt marglitaðar sjávarverur eins og fisk, sæhesta og krossfiska.
🎣 2 segulstangir úr við
🐠 10 sjávarverur með tölum – hjálpar við talningu og stigagjöf
🧠 Þróar fínhreyfingar, einbeitingu og samhæfingu
📦 Samsetjanlegt & auðvelt er að geyma
✅ CE vottað og hannað í Þýskalandi
💡 Fullkomið leikfang í ferðalagið, í bústaðinn eða fyrir fjölskyldustundir heima. Hentar jafnt einum og tveimur leikmönnum.
Upplýsingar:
• Stærð: ca. 18,2 x 18,2 x 9,9 cm
• Sjávarverur: ca. 5 x 5 x 0,3 cm
• Innihald: 4 hliðarspjöld, 2 veiðistangir, 10 sjávarverur
• Aldur: 24 mánaða og eldri
• Vottun: ✅ CE votað
Montessori fataskápurinn frá Duck Woodworks er falleg og hagnýt lausn fyrir barnaherbergið. Hann hvetur börn til að velja föt sjálf, halda skipulagi og þjálfa sjálfstæði með leikandi hætti.
Skápurinn er með opnu fatahengi, þremur djúpum skúffum með skemmtilegum útskornum formum á hliðunum sem lífga upp á herbergið. Hannaður með öryggi, endingu og fallega hönnun í huga.
Efni og vottanir:
• Framleitt úr FSC vottuðum birkikrossvið og MDF
• Barnvænt lakk og málning, uppfyllir EN 71-3 öryggisstaðal
Ytri mál fataskápsins:
• Breidd: 77 cm
• Hæð: 114 cm
• Dýpt: 29,5 cm
Skúffur (hver um sig):
• Breidd: 30 cm
• Hæð: 18 cm
• Dýpt: 27 cm
Skynjunarborðið er hannað til að örva sköpunargleði, sjálfstæði og skynjun barna í gegnum fjölbreyttan og skemmtilegan leik. Borðið inniheldur tvo stóra bakka sem má fylla með sandi, vatni, litum eða öðru skemmtilegu efni, fullkomið fyrir frjálsan leik, listsköpun eða smáa ævintýraheim.
Þegar leiktímanum lýkur er einfalt að loka borðinu og breyta því í leik- eða vinnuborð fyrir barnið. Borðið er einnig samanbrjótanlegt og tekur lítið pláss þegar það er ekki í notkun, frábært fyrir lítil heimili.
Efni og gæði:
• Framleitt úr FSC vottuðum birkikross og MDF
• Lakkað og málað með barnvænum efnum sem uppfylla öryggisstaðal EN 71-3
Stærð:
• Hæð: 52 cm
• Breidd: 51 cm
• Lengd: 80 cm
• Hæð samanbrotið: 11 cm
Umhirða:
Þurrka með rökum klút og mildu hreinsiefni. Þurrka eftir með þurrum mjúkum klút.
Nýlega skoðað
- Endurhlaða síðu
- Ný síða
