Leosun 0-2ára sólgleraugu

5.990 kr

🌱 Hágæða barnasólgleraugu úr umhverfisvæna efninu G850, sem unnið er úr caster fræjum – náttúrulegt og sjálfbært val. Tímalaus og falleg hönnun sem hentar litlum andlitum.

🕶️ Sveigjanleg og slitsterk – gleraugun beygjast og sveigjast án þess að brotna, ólíkt mörgum öðrum barnasólgleraugum.

☀️ Full sólvörn (UV400 – category 3) ver augun gegn skaðlegum UVA og UVB geislum, hvort sem það er á róló eða á sólarströnd.

🏖 Rispuþolin linsa – þola ævintýri á ströndinni, í fjörunni eða í sandkassanum.

🧠 Aldur: 0–2 ára
Athugið – þetta er viðmið, þar sem höfuðstærð barna getur verið mismunandi. Skoðið stærðartöfluna hér að neðan til að velja rétta stærð.

100% ábyrgð!
Ef svo ólíklega vill til að börnin nái að brjóta Leosun sólgleraugun, þá eru þau alltaf í 100% ábyrgð hjá okkur.



  • ✔️ CE merkt og örugg fyrir lítil augu
  • ✔️ Létt og þægileg – hámarksþægindi fyrir barnið
  • ✔️ Kemur í fallegum umbúðum – frábær gjöf!
  • ✔️ Umhverfisvænt val – ábyrg framleiðsla
  • ✔️ Hentar fyrir daglega notkun og ferðalög
  • ✔️ Einstaklega fallegt litaval

Við veitum 14 daga  skila/skiptifrest á vörum gegn framvísun greiðslukvittunar eða gjafamiða. Vöru fæst eingöngu skilað sé hún ónotuð og í upprunalegum óskemmdum umbúðum. Ef vara er innsigluð þá má ekki rjúfa innsiglið ef skila á vöru.

Ef viðskiptavinur vill ekki skipta vörunni í aðra vöru er gefin út rafræn inneignarnóta eftir að White Noise hefur staðfest móttöku á vöru.

Flutningsgjöld eru ekki endurgreidd.
Vinsamlegast sendið tölvupóst á whitenoise@wnoise.is áður en vöru er skilað.
Hægt er að skila vörum í gegnum vöruskil Dropp HÉR gegn vægu gjaldi.
Skila-/skiptiréttur gildir ekki um vöru sem keypt er á útsölu.

Að öðru leiti vísast til laga um húsgöngu og fjarsölusamninga nr.46/2000 og laga um neytendakaup.

5.990 kr

Hentar börnum frá fæðingu

Unnið úr Caster fræum

UV 400 & CE vottað

Börn með Leosun barnasólgleraugun

Hannað af mömmu – með börn í huga 💛

LEOSUN

🎉 Tilnefnd til „Best Children’s Fashion Accessories Brand“ – Junior Design Awards 2025!

Leosun er breskt merki stofnað af Kirsten, tveggja drengja móður og fyrrverandi fata-innkaupastjóra. Hún vildi búa til sólgleraugu sem væru falleg, örugg og endingargóð – hönnuð fyrir litla ævintýramenn sem elska að vera úti.