Raða eftir:
Margnota litapúsl sem samanstendur af 24 viðar kubbum í fallegum litum.
-þjálfar fínhreyfingar,
-æfir þolinmæði
-æfir samhæfingu augna & handa
Púsla – Flokka – Stafla – Skapa
innblásið af Montessori uppeldisaðferðinni
hvetur börn til að leika á skapandi hátt á meðan það þjálfar ímyndunaraflið og skilning þeirra á mismunandi stærðum, litum og formum.
Hvað fylgir?
1x Bakki
24x Kubbar
Ráðlagður aldur: 3ára+
Stærð:
Bakki – 28 x 2,5 cm
Kubbar – 10 x 3,5 x 2 cm
Hjálparturn: Tryggir barninu öruggan aðgang að eldhúsbekknum
Barnastóll/Matarstóll: Hentar til að borða og leika
Kollur: þegar matarstóllinn er tekinn úr og snúið við
Borð & stóll: Fullkomið fyrir máltíðir, föndur og leik
Fjórar lausnir í einni vöru!
Þessi fjölnota hjálparturn er ekki bara venjulegur eldhústurn sem umbreytist í borð og bekk, hann virkar einnig sem matarstóll og stigapallur. Stólahlutinn er hannaður þannig að hægt er að snúa honum á hvolf og nota sem stigpall fyrir börn!
Stærð sem hjálparturn:
• Hæð: 88 cm
• Breidd: 40 cm
• Fyrsta þrep: 25.5 cm frá gólfi
• Pallur: 45.5 cm frá gólfi
Stærð sem matarstóll:
• Hæð: 26 cm
• Breidd: 37 cm
• Lengd: 35.5 cm
• Borðbreidd: 40.5 cm
• Borðlengd: 30.5 cm
Stærð sem borð & stóll:
• Hæð: 44 cm
• Breidd: 40 cm
• Lengd: 72 cm
Hentar börnum frá 18 mánaða aldri
Vottað efni – FSC-vottaður birkikrossviður með barnvænni húðun
CE-vottað og uppfyllir EN 71-3 öryggisstaðla
Bættu leikgleði við hjálparturninn með Rennibrautinni frá Duck WoodWorks! Þessi viðbót breytir hjálparturninum í skemmtilegt og virkt leiksvæði þar sem börn geta æft jafnvægi, samhæfingu og fengið útrás
- Passar bæði 2in1 og 4in1 hjálparturninn frá Duck WoodWorks
- FSC-vottaður birkiviður með barnvænu lakki (EN 71-3)
- CE vottað
- Hámarks burður 50 kg
Stærð (cm): 51 x 104 x 38
Þyngd: 4 kg
Umsjón: Þrífa með rökum klút og þurrka með mjúkum klút
Pikler þríhyrningur með veggfestingu og rennibraut, fjölnota leikstöð sem örvar hreyfiþroska, styrk og sköpunargleði barna á öruggan og skemmtilegan hátt.
Stærð sem pikler:
Hæð: 68 cm
Lengd: 88 cm
Breidd: 78,5 cm
Sem klifurveggur:
Hæð: 150 cm
Breidd: 78,5 cm
Festing (armur til veggjar):
Breidd: 66,5 cm
Fjarlægð frá vegg: 42 cm
Uppsetning:
Festist auðveldlega á vegg með sérhönnuðum veggfestingum (fylgja með). Þríhyrningurinn getur verið frístandandi eða festur upp á vegg, allt eftir því hvernig þú vilt nýta leikrýmið.
Umhirða:
Þurrkaðu með rökum klút og léttu hreinsiefni. Þurrkaðu eftir með mjúkum og hreinum klút.
Efni: FSC vottaður Birkikrossviður/MDF
Vottun: Varan er með CE-vottun og uppfyllir kröfur evrópska öryggisstaðalsins EN 71-3
Hvetur börn til sjálfstæðis og heldur skipulagi í forstofu eða barnaherbergi. Þetta fallega barnafatahengi er hannað fyrir yngri meðlimi heimilisins og gerir þeim kleift að ná sjálf í úlpuna, jakkann og skóna, setja í hillur eða hengja upp töskuna sína.
- Hjálpar börnum að æfa sjálfstæði og skipulag
- Hillur, krókar og lítil sessa sem auðveldar að komast í skó
- Tímalaus og stílhrein hönnun sem passar við flest heimili
- FSC vottaður birkikrossviður og barnvænt lakk
- CE vottað og samræmist EN 71-3 öryggisstaðli
Aldur: 3–9 ára
Stærð (cm): 115 x 39 x 37
Þyngd: 7,4 kg
Þrífa með rökum klút og þurrka með mjúkum klút
Veggfestingar fylgja með!
Klappturn, Fellanlegur Hjálparturn sem Sparar Pláss!
Klappturninn er hannaður fyrir fjölskyldur sem vilja hámarks þægindi, hann kemur fullsamsettur, er tilbúinn til notkunar beint úr kassanum og hægt er að klappa honum saman á sekúndum þegar hann er ekki í notkun. Fullkominn fyrir heimili þar sem plássið skiptir máli!
Hvers vegna að velja Klappturn?
Örugg og stöðug hönnun – Hentar börnum frá 18 mánaða aldri
Vottað efni – FSC-vottað birkikrossviður með barnvænni húðun
CE-vottaður & uppfyllir EN 71-3 öryggisstaðla
Stærð:
• Hæð: 90 cm
• Breidd: 42 cm
• Fyrsta skref: 19 cm frá gólfi
• Pallur: 38 cm frá gólfi
2in1 Hjálparturninn er meira en bara hjálparturn, hann er hannaður með tvöfalda virkni svo barnið þitt geti bæði hjálpað í eldhúsinu og notað hann sem borð og stól!
Stærð sem hjálparturn:
• Hæð: 88 cm
• Breidd: 40 cm
• Fyrsta þrep (37.5 cm x 14 cm) – Hæð frá gólfi: 25.5 cm
• Pallur (37.5 cm x 28 cm) – Hæð frá gólfi: 45.5 cm
Stærð þegar breytt í borð og stól:
• Hæð: 44 cm
• Breidd: 40 cm
• Lengd: 72 cm
Af hverju að velja 2in1 Hjálparturn?
Örugg og stöðug hönnun – Hentar börnum frá 18 mánaða aldri
Vottað efni – FSC-vottaður birkikrossviður og barnvæn húðun
CE-vottað og uppfyllir EN 71-3 öryggisstaðla
Margnota Afmæliskaka úr FSC® 100% vottuðum við
Þessa afmælisköku er hægt að setja saman á skapandi hátt með mismunandi fylgihlutum og getur uppfyllt óskir afsmælisbarna á aldrinum 1árs – 5ára.
Kökusneiðarnar eru festar með ‘‘frönskum‘‘ rennilásbitum og hægt er að aðskilja þær með meðfylgjandi kökuhníf svo allir geti fengið sneið. Kökuna má bera svöngum afmælisgestum.
Frábært í hlutverkaleiktæk til að þróa sköpunargáfu og félagslega hæfni.
Hver vill fá kökuusneið?
-Þjálfar hreyfifærni og ýmundunarafl
-Skemmtilegt í hlutverkaleik
Passar einnig sem • Viðbót fyrir klifurleikföng
Ráðlagður aldur – 12 mánaða og eldri
Öruggt – CE & UKCA vottað & er öruggt fyrir börn
Kennsla - Styður nám á bókstöfum, tölustöfum, formum ásamt handfrjálsri teikningu
Sköpun - Hvetur til listrænnar tjáningar og hugmyndaríks leiks
Tvíhliða virkni - Önnur hlið fyrir krítarpenna & hin fyrir tússpenna
Fjölbreytni - Hægt að nota sem sjálfstætt bretti á gólfi eða borði, eða sem viðbót við klifurleikföng
Auðvelt í notkun – Með vösum fyrir penna á báðum hliðum & yfirborði sem auðvelt er að þrífa
Ending - Hannað úr hágæða birki krossviði til langtímanotkunar
Sjálfbærni - Framleitt úr umhverfisvænum efnum og án plastumbúða
Upplýsingar:
Hæð – 48cm
Breidd – 37cm
Þykkt – 7cm
Þyngd – 2,25kg
Ströppur til að festa á klifurleikfang fylgir með
50 ''risaeðlu'' viðarkubbar úr FSC® 100% vottuðum við
-þjálfar fínhreyfingar,
-æfir þolinmæði
-æfir samhæfingu augna & handa
Hægt er að stafla hvert ofan á annað.
🔄Stafla - Telja - Flokka - Jafnvægi
Ýmsar stærðir með ólíkum hornum og ójöfnum hliðum fyrir krefjandi stöflun.
Fullkomin stærð af steinum fyrir litlar hendur.
Innblásið af Montessori aðferðinni, - stuðlar að þróun fínhreyfinga, einbeitingar, þolinmæði og skapandi hugsunar👶🏼
ZigZag Húsið er einstaklega snjöll og falleg lausn fyrir leiktímann, tilbúið á sekúndum og hægt að brjóta saman á augabragði þegar leiknum líkur. Það passar í hvaða rými sem er og hentar sérstaklega vel fyrir smærri heimili eða þá sem vilja halda leiksvæðinu snyrtilegu.
Stærðir þegar samanbrotið:
Hæð: 91 cm
Breidd: 43 cm
Dýpt: 7 cm
ZigZag húsið samanstendur af 5 viðarplötum og kemur fullsamsett. Ekkert aukahlutabrask – bara leikgleði og ævintýri á augabragði!
Efni: FSC vottaður Birkikrossviður/MDF
Vottun: Varan er með CE-vottun og uppfyllir kröfur evrópska öryggisstaðalsins EN 71-3
Skynjunarborðið er hannað til að örva sköpunargleði, sjálfstæði og skynjun barna í gegnum fjölbreyttan og skemmtilegan leik. Borðið inniheldur tvo stóra bakka sem má fylla með sandi, vatni, litum eða öðru skemmtilegu efni, fullkomið fyrir frjálsan leik, listsköpun eða smáa ævintýraheim.
Þegar leiktímanum lýkur er einfalt að loka borðinu og breyta því í leik- eða vinnuborð fyrir barnið. Borðið er einnig samanbrjótanlegt og tekur lítið pláss þegar það er ekki í notkun, frábært fyrir lítil heimili.
Efni og gæði:
• Framleitt úr FSC vottuðum birkikross og MDF
• Lakkað og málað með barnvænum efnum sem uppfylla öryggisstaðal EN 71-3
Stærð:
• Hæð: 52 cm
• Breidd: 51 cm
• Lengd: 80 cm
• Hæð samanbrotið: 11 cm
Umhirða:
Þurrka með rökum klút og mildu hreinsiefni. Þurrka eftir með þurrum mjúkum klút.
Margnota hönnun sem vex með barninu þínu!
Step and Slide 3in1 Hjálparturninn er fullkominn fyrir litla ævintýrafólkið okkar í eldhúsinu. Þegar barnið er ekki að hjálpa í eldhúsinu getur turninn auðveldlega umbreyst í borð eða rennibraut. Með stillanlegri hæð getur hann vaxið með barninu þínu og tryggt notagildi í mörg ár!
Stærð sem hjálparturn:
• Hæð: 88 cm
• Breidd: 40 cm
Hæð fyrsta skrefs frá gólfi: 25.5 cm
Hæð palls frá gólfi: 45.5 cm
Stærð þegar breytt í borð og stól:
• Hæð: 44 cm
• Breidd: 40 cm
• Lengd: 72 cm
Stærð rennibrautar:
• Pallahæð: 44 cm
• Breidd: 37.5 cm
• Lengd: 104 cm
Efni: FSC vottaður Birkikrossviður/MDF
Vottun: Varan er með CE-vottun og uppfyllir kröfur evrópska öryggisstaðalsins EN 71-3
Montessori fataskápurinn frá Duck Woodworks er falleg og hagnýt lausn fyrir barnaherbergið. Hann hvetur börn til að velja föt sjálf, halda skipulagi og þjálfa sjálfstæði með leikandi hætti.
Skápurinn er með opnu fatahengi, þremur djúpum skúffum með skemmtilegum útskornum formum á hliðunum sem lífga upp á herbergið. Hannaður með öryggi, endingu og fallega hönnun í huga.
Efni og vottanir:
• Framleitt úr FSC vottuðum birkikrossvið og MDF
• Barnvænt lakk og málning, uppfyllir EN 71-3 öryggisstaðal
Ytri mál fataskápsins:
• Breidd: 77 cm
• Hæð: 114 cm
• Dýpt: 29,5 cm
Skúffur (hver um sig):
• Breidd: 30 cm
• Hæð: 18 cm
• Dýpt: 27 cm
TIPITOO Jafnvægisslá MINI
Opinn efniviður
Innblásið af ‘‘open ended‘‘ hugmyndafræðinni og er hannað í samráði við sjúkraþjálfara.
TipiToo hvetur ímundunarafl barna, þróar jafnvægi, samhæfingu og hreyfifærsni.
Fyrir börn sem eru byrjuð að ganga – En frábært fyrir alla fjölskyldumeðlimi!
Meira en leikfang – Ýtir undir líkamlegan þroska og eykur sjálfstraust barnsins.
Jafnvægi - bætir líkamsstöðu, þróar jafnvægi og samhæfingu
Skynjun - mismunandi yfirborð og skynjunarupplifanir.
Fjölbreytni - Möguleiki á að sameina mismunandi sett, stilla erfiðleikastigið og auka fjölbreyttan leiktíma
Mismunandi form - stíginn er hægt að setja í þríhyrning, sikksakk og mörg önnur form
Styður við líkamlegan og andlegan þroska
Tvær hliðar á hverri slá!
TipiToo hefur tvær hliðar, önnur hliðin er slétt á meðan hin hliðin hefur hrjúft yfirborð.
Hvert sett inniheldur:
1x slá með láréttum fræsuðum línum á annarri hliðinni.
Hin hliðin er flöt og er einnig hægt að nota til jafnvægis.
1x reipi til að festa á báðar hliðar.
Á báðum endum eru málmfestingar.
1x slá með punktum á annarri hliðinni.
Hin hliðin er flöt og er einnig hægt að nota til jafnvægis.
Unnið úr birkikrossvið
Lakkað með vatnsbundnu UV lakki eða Ólakkaður
Stærð:
þykkt á slá:
27mm
lengd á slá:
58cm
Klassískur Korktafla & hamarleikur með fjölbreyttum spjöldum úr neðarsjávarheiminum
-Kemur með handhægum viðarhamri og gylltum nöglum sem auðvelt er að hamra í sveigjanlegan kork
Skapandi sett fyrir unga djúpsjávarkafara!
Þessi hamarleikur er búinn korkborði, viðarhamri, nöglum og ýmsum myndhlutum úr lagskiptum við sem gerir þér kleift að búa til fjölmörg mótíf úr neðansjávarheiminum.
Hinar ýmsu sjávarverur, kórallar, steinar og stór kolkrabbi sem hægt er að setja saman úr ýmsum hlutum bjóða upp á fjölbreytta skemmtun og gera þér kleift að búa til einstakar hamarmyndir.
Þessi færnileikur ýtir undir þróun sköpunargáfunnar og gefur krökkunum rými fyrir eigin sköpun.
Hvað er í kassanum?
1x Korktafla
1x Hamar
40x Naglar
46x myndir
Stærð:
Korktafla – 30 x 21 x 1cm
Hamar – 17 x 7,5 x 2,5cm
Ráðlagður aldur:
3ára +
Sett af íspinnum fyrir unga íssala!
-Fyrirferðalítið gert úr FSC® 100% vottuðum við
-Skemmtilegt í hlutverkaleik!
6x fallegir íspinnar
1x bakki undir íspinna
Stærð:
Ísbakki – 11x11x3,5cm
Íspinnar – ca. 11x2,5cm
Nútímaleg viðarkaffivél með innbyggðri mjólkurfroðuvél fyrir leikeldhús
þ.m.t. tvær kaffikrúsir og 6 kaffidiskar úr við
-Snúningshnappar með smelliaðgerðum og hreyfanlegum síuhaldara
-Frábært til að búa til mismunandi tegundir af sérkaffidrykkjum
-Skrifanlegt yfirborð á krítartöflu og yfirliti yfir kaffitegundirnar með auðskiljanlegum myndum á bakhliðinni
-Þjálfar daglega færni og félagsfærni í fantasíufylltum hlutverkaleik
Stærð:
Kaffivél – 24x12x18cm
Kaffibaunir – 3x1,5cm
Fallegt te sett úr sterkum við, málað fíngerðum blómum
Fjölbreyttir fylgihlutir, þar á meðal skeiðar, sykurskála, tepottur, tepokar, diskur og bakkelsi
Tepotturinn, sykurskálinn og tekrukkan eru með lausu loki
-Stuðlar að þróun sköpunargáfu og félagsfærni í virkum hlutverkaleik
Stærð:
13x12x6,5cm
Í kassanum:
2x tebollar
Tekanna
Sykurskál
Tekrús
2x skeiðar
2x tepokar
2x sykurmolar
Diskur
2x kexkökur
MIIMO® – Stillanlegur hæðarþrepstóll fyrir börn & fjölskyldu
Sjálfstæði & öryggi með MIIMO®!
MIIMO® er sterkur, fjölnota hæðarþrepstóll sem hjálpar börnum að taka þátt í daglegum verkefnum í eldhúsi, baðherbergi og öðrum rýmum á öruggan hátt. Þessi stillanlegi stóll er innblásinn af Montessori aðferðinni og er einnig frábært tól í klósettþjálfun. Hentar fyrir börn frá 18 mánaða aldri og þolir allt að 100 kg, sem gerir hann hentugan fyrir flesta í fjölskyldunni.
Af hverju að velja MIIMO®?
✅ Stillanlegur í 3 hæðum – vex með barninu
✅ Öruggt & stöðugt – styrkt hönnun fyrir hámarks stöðugleika
✅ Styður sjálfstæði – Börn geta þvegið sér um hendur, borðað sjálf & hjálpað til
✅ Fullkomið fyrir klósettþjálfun – auðveldar börnum að ná á klósettið
✅ Hentar fyrir eldhús & baðherbergi – fjölnota stóll fyrir heimilið
✅ Gerður úr vottuðum birkikrossvið – endingargott & umhverfisvænt efni
✅ Vatnsbundin UV-málning/lakk – öruggt fyrir börn
✅ Engin plastnotkun – náttúrulegt og öruggt val
Hvernig hjálpar MIIMO® barninu þínu?
🔹 Sjálfstæði – Börn læra að sinna daglegum athöfnum sjálf
🔹 Fínhreyfiþjálfun – Stuðlar að þróun samhæfingar og jafnvægis
🔹 Öryggi – Stöðugur pallur sem eykur sjálfsöryggi barnsins
🔹 Tengslamyndun – Aukin samskipti við foreldra & umönnunaraðila
Stærð & Upplýsingar:
📏 Heildarhæð: 51 cm
📏 Breidd: 38 cm
📏 Fyrsta þrep: 12 cm
📏 Stillanleg hæð: 19 cm / 24 cm / 29 cm
📏 Stærð á palli: 26 x 35 cm
Vottanir & öryggisstaðlar:
✅ EN 17191:2021 – Barnahúsgögn, sætisbúnaður fyrir börn
✅ EN 14183:2003 – Öryggisstaðlar fyrir þrepstóla
✅ EN 12520:2015 – Styrkur, ending og öryggi húsgagna
📦 Stóllinn kemur ósamansettur með auðskiljanlegum leiðbeiningum.
🎨 Fáanlegur í mismunandi litum – Veldu þinn uppáhalds!
TIPITOO Jafnvægisslá MIDI
Opinn efniviður
Innblásið af ‘‘open ended‘‘ hugmyndafræðinni og er hannað í samráði við sjúkraþjálfara.
TipiToo hvetur ímundunarafl barna, þróar jafnvægi, samhæfingu og hreyfifærsni.
Fyrir börn sem eru byrjuð að ganga – En frábært fyrir alla fjölskyldumeðlimi!
Meira en leikfang – Ýtir undir líkamlegan þroska og eykur sjálfstraust barnsins.
Jafnvægi - bætir líkamsstöðu, þróar jafnvægi og samhæfingu
Skynjun - mismunandi yfirborð og skynjunarupplifanir.
Fjölbreytni - Möguleiki á að sameina mismunandi sett, stilla erfiðleikastigið og auka fjölbreyttan leiktíma
Mismunandi form - stíginn er hægt að setja í þríhyrning, sikksakk og mörg önnur form
Styður við líkamlegan og andlegan þroska
Tvær hliðar á hverri slá!
TipiToo hefur tvær hliðar, önnur hliðin er slétt á meðan hin hliðin hefur hrjúft yfirborð.
Inniheldur:
1x slá með láréttum fræsuðum línum á annarri hliðinni
Hin hliðin er flöt og er einnig hægt að nota til jafnvægis
2x helmingar tengipallur
EÐA
1x slá með punktum
Hin hliðin er flöt og er einnig hægt að nota til jafnvægis
2x helmingar tengipallur
Það er hægt að tengja SOLO við bæði MINI & MIDI settin
Unnið úr birkikrossvið
Lakkað með vatnsbundnu UV lakki eða Ólakkað
Stærð:
þykkt á slá:
27mm
lengd á slá:
115cm
TIPITOO Jafnvægisslá MIDI
Opinn efniviður
Innblásið af ‘‘open ended‘‘ hugmyndafræðinni og er hannað í samráði við sjúkraþjálfara.
TipiToo hvetur ímundunarafl barna, þróar jafnvægi, samhæfingu og hreyfifærsni.
Fyrir börn sem eru byrjuð að ganga – En frábært fyrir alla fjölskyldumeðlimi!
Meira en leikfang – Ýtir undir líkamlegan þroska og eykur sjálfstraust barnsins.
Jafnvægi - bætir líkamsstöðu, þróar jafnvægi og samhæfingu
Skynjun - mismunandi yfirborð og skynjunarupplifanir.
Fjölbreytni - Möguleiki á að sameina mismunandi sett, stilla erfiðleikastigið og auka fjölbreyttan leiktíma
Mismunandi form - stíginn er hægt að setja í þríhyrning, sikksakk og mörg önnur form
Styður við líkamlegan og andlegan þroska
Tvær hliðar á hverri slá!
TipiToo hefur tvær hliðar, önnur hliðin er slétt á meðan hin hliðin hefur hrjúft yfirborð.
Hvert sett inniheldur:
1x slá með láréttum fræsuðum línum á annarri hliðinni.
Hin hliðin er flöt og er einnig hægt að nota til jafnvægis.
1x reipi til að festa á báðar hliðar.
Á báðum endum eru málmfestingar.
1x slá með punktum á annarri hliðinni.
Hin hliðin er flöt og er einnig hægt að nota til jafnvægis.
Unnið úr birkikrossvið
Lakkað með vatnsbundnu UV lakki eða Ólakkaður
Stærð:
þykkt á slá:
27mm
lengd á slá:
115cm
Örkin hans Nóa úr sterkum gegnheilum við með handfangi og loki
Meira en bara lögunarleikur – Örkin hans Nóa!
Heillandi leikfang sem býður upp á fjölbreyttan og langvarandi leiktíma.
Allar fígúrurnar passa fullkomlega í opið á skipinu sem þjálfar í leiðinni fínhreyfingar og ýmundunarafl. Lokið á skipinu er með færanlegu barnvænu handfangi sem gerir barninu einfalt að opna skipið til að taka fígúrurnar aftur út.
Hvað er í pakkanum?
1x bátur
1x lok
6x dýr
2x manneskjur
1x stigi
Ráðlagður aldur:
12+ mánaða
Stærð:
Örkin hans Nóa – 27 x 14 x 21 cm
Dýrin – allt að 5 x 1 x 7 cm
Skemmtilegur krókódíla hamar/bolta leikur með innbyggðum sílófón!
Sílófónninn er færanlegur svo hægt er að nota hann einn og sér.
-Auðvelt grip fyrir litlar hendur
-Veitir hljóðörvun
-Þjálfar fínhreyfingar
-Þjálfar hand og augn samhæfingu
-Þjálfar tilfinningu fyrir takti
Að hamra er gaman!
Tvöföld skemmtun þegar þú hamrar kúlunum niður á sílófóninn.
Fallegur krókódíll úr sterkum gegnheilum við með færanlegum ‘‘innbyggðum‘‘ sílófón. Hægt er að hamra trékúlurnar þrjár í gegnum götin á efri hliðinni með hjálp hamarsins, eftir það gefa þær frá sér flott hljóð þegar þær rúlla niður sílófóninn sem er staðsettur undir. Sílófóninn þjálfar hljóðskynjun og tilfinningu fyrir takti, börnin búa til takt og á sama tíma skilning á hljóðum og tónstigum. Hamarbekkurinn þjálfar hreyfifærni. Skemmtilegt og fjölbreytt leikfang.
Ráðlagður aldur:
12+ mánaða
Stærð:
Krókódíll – 23 x 13 x 14 cm
Sílófónn – 24 x 11 x 3 cm
11x Jafnvægissteinar
3x Dýr
1x steinn í formi klaka
🔄Stafla - Telja - Flokka - Jafnvægi
Ýmsar stærðir með ólíkum hornum og ójöfnum hliðum fyrir krefjandi stöflun.
Fullkomin stærð af steinum fyrir litlar hendur.
Innblásið af Montessori aðferðinni, - stuðlar að þróun fínhreyfinga, einbeitingar, þolinmæði og skapandi hugsunar👶🏼
Unnið úr FSC® 100% vottuðum við, - í mjúkum og nútímalegum litum
Ráðlagður aldur: 12+ mán
Stærð á steinum - u.þ.b. 6 x 4 x 4,5 cm
Stærð á dýrum - u.þ.b. 8,5 x 4,5 x 1,5 cm
Skipulagsvasi – Fullkomin viðbót fyrir STEP'N'SIT® Hjálparturninn
Haltu litunum skipulögðum og aðgengilegum fyrir litla listamenn!
Hagnýt og falleg viðbót við STEP'N'SIT® Hjálparturninn sem hjálpar börnum að hafa allt til reiðu á meðan þau skapa. Hægt er að geyma liti, blýanta, skæri og aðra smáhluti á þægilegan hátt og gera sköpunina enn skemmtilegri og auðveldari.
Af hverju að velja skipulagsvasann?
✅ Hentar fullkomlega á STEP'N'SIT® Hjálparturninn
✅ Skipulagt & aðgengilegt – auðveldar barninu að finna liti & ritföng
✅ Hvetur til sköpunar – auðvelt að nálgast allt sem þarf
✅ Handgert úr mjúku filti – náttúrulegt & endingargott
✅ Umhverfisvænt efni – allt að 90% endurunnið PET filt
✅ 100% öruggt fyrir börn – engir smáhlutir
✅ Má þvo í þvottavél – ullarprógramm fyrir auðvelda hreinsun
✅ Sjálfbært val – 100% endurvinnanlegt efni
Hvernig nota ég skipulagsvasann?
1️⃣ Festu vasann við hlið STEP'N'SIT® Hjálparturnsins.
2️⃣ Geymdu liti, blýanta, skæri og aðra fylgihluti.
3️⃣ Skapaðu skipulagt og hvetjandi rými fyrir litla listamenn!
Stærð & upplýsingar:
📏 Breidd: 21,7 cm
📏 Hæð: 17,5 cm
🎨 Fáanlegur í tveimur litum – veldu þann sem passar best!
MOFI viðbótina er hægt að festa á:
· SIPITRI klifurgrind
-enn meira pláss fyrir börnin að uppgvöta🪜
· MOPITRI® klifurgrind
-MOPITRI® breytist í FIPITRI klifurgrind
- Ráðlagður aldur - 12 mánaða og eldri
-
Öryggi – Meginmarkmið við framleiðslu MOFI
-
Forvitni - börn munu uppgötva klifur og mismunandi leiðir til leiks á hverjum degi
-
Sköpunarkraftur - hvert klifur er nýtt ævintýri
-
Félagsfærni - hægt er að deila rammanum með öðrum börnum á sama tíma
-
Gaman - að uppgötva rennibrautina mun veita mikla gleði
-
Grófhreyfingar - börn þróa styrk og hreyfigetu í höndum, fótum, baki og vöðvum
-
Sjálfstæði - börnin munu byrja að leika meira og meira án þátttöku þinnar
- Náttúrulegt og plastlaust - birki krossviður með barnaöryggislakki og ekkert plast í umbúðum
STÆRÐ:
- Breidd - 82,5 cm
- Lengd - 37,3 cm
Step Up Hjálparturn – Öruggur og stillanlegur fyrir börn
Fullkominn hjálparturn fyrir sjálfstæð börn!
Step Up hjálparturninn er hannaður til að mæta þörfum barna frá 18 mánaða aldri að taka virkan þátt í daglegum athöfnum í eldhúsinu, baðherberginu eða í öðrum rýmum á öruggan hátt. Turninn er með þrjár stillanlegar hæðir, sem gerir hann hentugan fyrir börn allt að 5-6 ára aldri.
Af hverju að velja Step Up hjálparturninn?
✅ Stillanleg hæð – Hentar börnum á mismunandi aldri
✅ Öruggt & stöðugt – Hönnun byggð á Montessori-aðferðinni
✅ Stuðlar að sjálfstæði barnsins – Börn læra að taka þátt í daglegum athöfnum
✅ Þroskandi & gagnlegt – Hjálpar til við fínhreyfingar og sjálfstæði barna
✅ Tilvalið fyrir eldhús & baðherbergi – Börn geta þvegið hendur, bakað eða hjálpað til
✅ Gerður úr vottuðum birkikrossvið – Endingargott & umhverfisvænt efni
✅ Vatnsbundin UV-málning/lakk – Öruggt fyrir börn
✅ Engin plastnotkun – Náttúrulegt og öruggt val
📌 Við mælum með stuðningsfótum fyrir hreyfiglaða krakka!
Hvernig hjálpar Step Up barninu þínu?
🔹 Öryggi – Barnið getur uppgötvað heiminn í þinni hæð
🔹 Forvitni & þroski – Börn læra að skera, baka og taka þátt í daglegum verkefnum
🔹 Sjálfstæði – Barnið getur sinnt daglegum athöfnum án hjálpar
🔹 Tengslamyndun – Aukin samskipti við foreldra & umönnunaraðila
Stærð & Upplýsingar:
📏 Heildarhæð: 90 cm
📏 Stillanleg hæð: 31 cm / 38.5 cm / 46 cm
📏 Fyrsta þrep: 22.2 cm
📏 Grunnstærð: 40x40 cm
📏 Stærð á palli: 29x40 cm
Vottanir & öryggisstaðlar:
✅ EN 17191:2021 – Barnahúsgögn, sætisbúnaður fyrir börn
✅ EN 14183:2003 – Öryggisstaðlar fyrir þrepstóla
✅ EN 12520:2015 – Styrkur, ending og öryggi húsgagna
📦 Turninn kemur ósamansettur með auðskiljanlegum leiðbeiningum.
🎨 Fáanlegur í mismunandi litum – Veldu þinn uppáhalds!
Nýlega skoðað
- Endurhlaða síðu
- Ný síða
