TIPI jafnvægiskubbar – Þar sem ímundunaraflið hefur forystu!
Stígðu inn í heim jafnvægis, sköpunargáfu og fjölskylduskemmtunar með Tipi jafnvægiskubbunum.
Meira en leikfang
Skemmtun, ýtir undir líkamlegan þroska og eykur sjálfstraust barna.
Einstaklings- og tengslamyndun
Fullkomin og tímalaus gjöf fyrir börn á hvaða aldri sem er til að öðlast sjálfstæði í leik eða tengjast fjölskyldu og vinum.
Ferðavænt
Auðvelt og skemmtilegt að taka með í ferðalög.
Opinn leikur
Staflaðu og raðaðu steinunum eftir hugmyndaflugi, endalaus skemmtun innandyra.
Jafnvægi
Bætir líkamsstöðu, þróar jafnvægi og samhæfingu.
Nánar
6x kubbar í hverjum pakka
-non-slip tape fylgir
Unnið úr birkikrossvið
Lakkað með vatnsbundnu og eiturefnalausu UV lakki, öruggt fyrir börn
Geymslupoki úr 100% bómull, OEKO-TEX vottað efni
CE vottað
Stærð:
Lengd(meðal)
17cm
Breidd(meðal)
14cm
Þykkt
1.5cm