13 vörur
13 vörur
Raða eftir:
Tvíhliða jafnvægiskubbar - Einföld hönnun úr náttúrulegum við með mismunandi staðsettum hálfkúlum undir hverjum kubb.
Þjálfar jafnvægi, samhæfingu og eykur á leikandi hátt traust á eigin getu hjá ungum ævintýrakönnuðum!
Non Slip tape fylgir.
Hægt er að nýta báðar hliðar á jafnvægiskubbunum, hálfkúlurnar eru staðsettar á mismunandi hátt undir hverjum kubb og býður þannig upp á mismunandi áskoranir fyrir börn. Þegar allir kubbarnir eru sameinaðir mynda þeir skapandi jafnvægisleið með sérstillanlegum erfiðleikastigum fyrir börn á fjölbreyttum aldri! - sem þýðir að jafnvægiskubbarnir er leikfang sem "vex með börnunum"
8x Jafnvægiskubbar
Non Slip tape
Kubbarnir eru frá 4 x 9,5/20 cm
Hámarks burðarþol - 50kg
Ráðlagður aldur - 3+ ára
These balance stones made of wood that can be used on both sides not only train young adventurer's balance and encourage them to move about - they also train their coordination while being lots of fun! The half-sphere elements made of robust foam positioned differently under each balance stone present different challenges to children. When all of the stones are combined together, they form a creative balancing pathway with individually adjustable difficulty levels.
The basic design, simple shapes, and high amount of natural wood allow these stones to be easily integrated into any living room or nursery space! And this is particularly practical: the individualised setup of the path of stones allows the difficulty level to be adjusted according to the abilities and age of the children - meaning that the balance stones "grow with the kids" all on their own. Additionally, the individually placed balance stones or a complete balance obstacle course constantly inspire new play and exercise ideas. Also suitable for therapeutic purposes!
Exercise toys are absolute trend products and belong in every motor activity and exercise toy assortment.
Stöðugur jafnvægisdiskur úr við
Tvær trékúlur fylgja, hægt er að skúfa þær á neðri hlið disksins(mismunandi stöður mögulegar)
Hægt er að stilla erfiðleikastig eftir getu og aldri barnsins
Þjálfar jafnvægi og samhæfingu en eykur á leikandi hátt traust á eigin getu
*Hentar einnig í lækningaskyni
Þessi stöðugi viðarjafnvægisdiskur sameinar hreyfiæfingar með skemmtun! Erfiðleikastigið er hægt að stilla með tveimur trékúlum sem hægt er að skrúfa í mismunandi stöður á neðri hlið disksins. Þetta ögrar og þjálfar líkamsspennu og jafnvægi á mismunandi hátt! Hringlaga lögun disksins veitir nóg af fótaplássi.
Annaðhvort eða báðar trékúlurnar má setja í miðjuna eða á neðri hliðar disksins. Að öðrum kosti er hægt að festa báðar trékúlurnar yst þannig að hægt sé að aðlaga jafnvægisdiskinn eftir getu og aldri barnanna.
Hægt er nota með **ADVENTURE JAFNVÆGISKUBBUM** og þannig búa til hindrunar/jafnvægis braut.
Ráðlagður alddur:
5+ ára
Stærð:
Grunnur – 34 cm
Hæð – stillanleg, allt að 7,5 cm
Burðarþol:
30 kg
Ótrúlega skemmtilegt spil úr FSC® 100% vottuðum við
-þjálfar fínhreyfingar,
-æfir þolinmæði
-æfir samhæfingu augna & handa
Skemmtilegt spil sem hægt er að spila einn eða jafnvel með allri fjölskyldunni.
Til að gera leikinn aðeins meira krefjandi ef þess er óskað geturðu kastað teningnum til að sjá hvaða egg fær að taka sæti á risaeðlunni næst.
Hver nær að raða flestum eggjum á risaeðluna án þess að hún falli?
Hvað fylgir?
12x egg
1x risaeðla
1x teningur
Ráðlagður aldur: 3ára+
Ótrúlega skemmtilegt spil úr við
-þjálfar fínhreyfingar,
-æfir þolinmæði
-æfir samhæfingu augna & handa
Skemmtilegt spil sem hægt er að spila einn eða jafnvel með allri fjölskyldunni.
Til að gera leikinn aðeins meira krefjandi ef þess er óskað geturðu kastað teningnum til að sjá hvaða dýr fær að taka sæti á örkinni næst.
Hver nær að raða flestum dýrum á örkina án þess að hún falli?
Hvað fylgir?
12x dýr
1x örk
1x teningur
Ráðlagður aldur: 3ára+
Regnbogi úr sterkum við
Inniheldur 8 viðarboga í fallegum regnbogalitum
- innblásið af Montessori uppeldisaðferðinni
-æfir fínhreyfingar & samhæfingu augna og handa
- ýtir undir sköpunargáfu og örvar ímyndunaraflið
- þjálfar rýmisskynjun
Raða – Flokka – Stafla – Skapa
hvetur börn til að leika á skapandi hátt á meðan það þjálfar ímyndunaraflið og skilning þeirra á mismunandi stærðum, litum og formum.
Stærð:
Bogar - 26 x 5 x 14cm
Kúla – 5cm
Ráðlagður aldur:
12mánaða +
Þessi fallegi skynjunarbátur úr við er fullkominn fyrir börn og ungabörn er bæði sjón og hljóðörðvandi.
- innblásið af Montessori uppeldisaðferðinni
-æfir fínhreyfingar & samhæfingu augna og handa
Stærð:
24 x 9 x 22cm
Ráðlagður aldur:
12mánaða +
12 fallegir skynjunarkubbar úr sterkum við
- sjón og hljóðörðvandi.
- innblásið af Montessori uppeldisaðferðinni
Flokka – Stafla – Skapa - Raða
Stærð:
Minnstu - 4 x 4 x 4cm
Stæðstu - 4 x 4 x 8cm
Ráðlagður aldur:
12mánaða+
Fallegur staflturn úr við.
Með því að setja 7 fallega kubba saman þjálfast samhæfing augna og handa og skilningur á formum og stærðum.
Stærð:
14 x 9cm
Ráðlagður aldur:
12mánaða+
TIPI jafnvægiskubbar – Þar sem ímundunaraflið hefur forystu!
Stígðu inn í heim jafnvægis, sköpunargáfu og fjölskylduskemmtunar með Tipi jafnvægiskubbunum.
Meira en leikfang
Skemmtun, ýtir undir líkamlegan þroska og eykur sjálfstraust barna.
Einstaklings- og tengslamyndun
Fullkomin og tímalaus gjöf fyrir börn á hvaða aldri sem er til að öðlast sjálfstæði í leik eða tengjast fjölskyldu og vinum.
Ferðavænt
Auðvelt og skemmtilegt að taka með í ferðalög.
Opinn leikur
Staflaðu og raðaðu steinunum eftir hugmyndaflugi, endalaus skemmtun innandyra.
Jafnvægi
Bætir líkamsstöðu, þróar jafnvægi og samhæfingu.
Nánar
6x kubbar í hverjum pakka
-non-slip tape fylgir
Unnið úr birkikrossvið
Lakkað með vatnsbundnu og eiturefnalausu UV lakki, öruggt fyrir börn
Geymslupoki úr 100% bómull, OEKO-TEX vottað efni
CE vottað
Stærð:
Lengd(meðal)
17cm
Breidd(meðal)
14cm
Þykkt
1.5cm
TIPITOO Jafnvægisslá MIDI
Opinn efniviður
Innblásið af ‘‘open ended‘‘ hugmyndafræðinni og er hannað í samráði við sjúkraþjálfara.
TipiToo hvetur ímundunarafl barna, þróar jafnvægi, samhæfingu og hreyfifærsni.
Fyrir börn sem eru byrjuð að ganga – En frábært fyrir alla fjölskyldumeðlimi!
Meira en leikfang – Ýtir undir líkamlegan þroska og eykur sjálfstraust barnsins.
Jafnvægi - bætir líkamsstöðu, þróar jafnvægi og samhæfingu
Skynjun - mismunandi yfirborð og skynjunarupplifanir.
Fjölbreytni - Möguleiki á að sameina mismunandi sett, stilla erfiðleikastigið og auka fjölbreyttan leiktíma
Mismunandi form - stíginn er hægt að setja í þríhyrning, sikksakk og mörg önnur form
Styður við líkamlegan og andlegan þroska
Tvær hliðar á hverri slá!
TipiToo hefur tvær hliðar, önnur hliðin er slétt á meðan hin hliðin hefur hrjúft yfirborð.
Hvert sett inniheldur:
1x slá með láréttum fræsuðum línum á annarri hliðinni.
Hin hliðin er flöt og er einnig hægt að nota til jafnvægis.
1x reipi til að festa á báðar hliðar.
Á báðum endum eru málmfestingar.
1x slá með punktum á annarri hliðinni.
Hin hliðin er flöt og er einnig hægt að nota til jafnvægis.
Unnið úr birkikrossvið
Lakkað með vatnsbundnu UV lakki eða Ólakkaður
Stærð:
þykkt á slá:
27mm
lengd á slá:
115cm
TIPITOO Jafnvægisslá MINI
Opinn efniviður
Innblásið af ‘‘open ended‘‘ hugmyndafræðinni og er hannað í samráði við sjúkraþjálfara.
TipiToo hvetur ímundunarafl barna, þróar jafnvægi, samhæfingu og hreyfifærsni.
Fyrir börn sem eru byrjuð að ganga – En frábært fyrir alla fjölskyldumeðlimi!
Meira en leikfang – Ýtir undir líkamlegan þroska og eykur sjálfstraust barnsins.
Jafnvægi - bætir líkamsstöðu, þróar jafnvægi og samhæfingu
Skynjun - mismunandi yfirborð og skynjunarupplifanir.
Fjölbreytni - Möguleiki á að sameina mismunandi sett, stilla erfiðleikastigið og auka fjölbreyttan leiktíma
Mismunandi form - stíginn er hægt að setja í þríhyrning, sikksakk og mörg önnur form
Styður við líkamlegan og andlegan þroska
Tvær hliðar á hverri slá!
TipiToo hefur tvær hliðar, önnur hliðin er slétt á meðan hin hliðin hefur hrjúft yfirborð.
Hvert sett inniheldur:
1x slá með láréttum fræsuðum línum á annarri hliðinni.
Hin hliðin er flöt og er einnig hægt að nota til jafnvægis.
1x reipi til að festa á báðar hliðar.
Á báðum endum eru málmfestingar.
1x slá með punktum á annarri hliðinni.
Hin hliðin er flöt og er einnig hægt að nota til jafnvægis.
Unnið úr birkikrossvið
Lakkað með vatnsbundnu UV lakki eða Ólakkaður
Stærð:
þykkt á slá:
27mm
lengd á slá:
58cm
TIPITOO Jafnvægisslá MIDI
Opinn efniviður
Innblásið af ‘‘open ended‘‘ hugmyndafræðinni og er hannað í samráði við sjúkraþjálfara.
TipiToo hvetur ímundunarafl barna, þróar jafnvægi, samhæfingu og hreyfifærsni.
Fyrir börn sem eru byrjuð að ganga – En frábært fyrir alla fjölskyldumeðlimi!
Meira en leikfang – Ýtir undir líkamlegan þroska og eykur sjálfstraust barnsins.
Jafnvægi - bætir líkamsstöðu, þróar jafnvægi og samhæfingu
Skynjun - mismunandi yfirborð og skynjunarupplifanir.
Fjölbreytni - Möguleiki á að sameina mismunandi sett, stilla erfiðleikastigið og auka fjölbreyttan leiktíma
Mismunandi form - stíginn er hægt að setja í þríhyrning, sikksakk og mörg önnur form
Styður við líkamlegan og andlegan þroska
Tvær hliðar á hverri slá!
TipiToo hefur tvær hliðar, önnur hliðin er slétt á meðan hin hliðin hefur hrjúft yfirborð.
Inniheldur:
1x slá með láréttum fræsuðum línum á annarri hliðinni
Hin hliðin er flöt og er einnig hægt að nota til jafnvægis
2x helmingar tengipallur
EÐA
1x slá með punktum
Hin hliðin er flöt og er einnig hægt að nota til jafnvægis
2x helmingar tengipallur
Það er hægt að tengja SOLO við bæði MINI & MIDI settin
Unnið úr birkikrossvið
Lakkað með vatnsbundnu UV lakki eða Ólakkað
Stærð:
þykkt á slá:
27mm
lengd á slá:
115cm
50 ''risaeðlu'' viðarkubbar úr FSC® 100% vottuðum við
-þjálfar fínhreyfingar,
-æfir þolinmæði
-æfir samhæfingu augna & handa
Hægt er að stafla hvert ofan á annað.
🔄Stafla - Telja - Flokka - Jafnvægi
Ýmsar stærðir með ólíkum hornum og ójöfnum hliðum fyrir krefjandi stöflun.
Fullkomin stærð af steinum fyrir litlar hendur.
Innblásið af Montessori aðferðinni, - stuðlar að þróun fínhreyfinga, einbeitingar, þolinmæði og skapandi hugsunar👶🏼