15 vörur
15 vörur
Raða eftir:
White Noise eða hvítur hávaði er tíðnihljóð, hljóðin sem heyrast hafa í raun ekkert mynstur í sér og eru samansett úr öllum hljóðum sem eyrun okkar heyra.
White Noise hljóðið líkist því hljóði sem barnið þitt heyrir í móðurkviði og getur það því hjálpað barninu þínu að finnast það vera í öruggu umhverfi.
White Noise tækið getur því hjálpað þér og barninu þínu að sofa betur, fastar og lengur.
White Noise dempar umhverfishljóð og getur því komið í veg fyrir að barnið þitt vakni við utanaðkomandi hljóð.
✅ Betri svefn fyrir börn og foreldra
✅ Fyrir börn sem vakna oft á næturnar
✅ Minnkar truflanir í svefni
✅ Betri svefn
Tækið spilar 10 mismunandi hljóð:
Tækið:
Endurhlaðanlegt
23klst af spilun eftir fulla hleðslu
Tekur 1klst að ná fullri hleðslu
Hægt að stilla tíma, 15, 30 og 60 mínútur
Einnig hægt að hafa tækið í gangi þar til þú slekkur á því
Hækt að hækka og lækka frá 40db - 77db
Tækið er 7,5cm og 66gr
Hvað fylgir tækinu?
USB-C hleðslusnúra
Band svo hægt sé að hengja á t.d. vagn eða kerru
Tækið er CE merkt
Framleiðandi:
Cores Technology
Pink & White Noise tæki – Svefnlausn fyrir börn
Pink & White Noise tækið er frábært svefnúrræði fyrir börn og foreldra sem vilja betri svefn. Tækið sameinar 30 róandi hljóð, þar á meðal bæði Pink Noise og White Noise, sem hjálpa til við að draga úr umhverfishljóðum og stuðla að dýpri og lengri svefni.
Eiginleikar tæksins:
✅ 30 mismunandi svefnljóð fyrir börn og fullorðna
✅ Næturljós með hlýlegri gulri og rauðri birtu (fullkomið fyrir næturgjafir) ✅ Stillanlegur tími – 30, 60 eða 90 mínútur eða stöðug spilun
✅ Upptökufídus – Taktu upp þitt eigið lag eða rödd (4 mín og 20 sek hámark) ✅ Stillanleg hljóðstyrkur frá 40dB - 77dB
✅ Endurhlaðanlegt rafhlaða – 18-23 klst spilun eftir fulla hleðslu
✅ USB-C hleðsla – Tekur 3,5 klst að fullhlaða
✅ Flytjanlegt & létt – Hentar í vagn, kerru eða svefnherbergi (10,4 x 9,5 cm, 185 gr.)
✅ CE merkt – Tryggir gæði og öryggi
Hvað fylgir tækinu?
🔸USB-C hleðslusnúra
🔸Krókur og band til að hengja á vagn eða kerru
Af hverju Pink & White Noise?
🔹 Pink Noise er dýpra hljóð en White Noise, með meiri "bassa". Það dregur úr umhverfishljóðum og stuðlar að betri svefni. Pink Noise finnst í náttúruhljóðum eins og vindi, hjartslætti og rigningu.
🔹 White Noise er samsett úr öllum tíðnum sem eyrun heyra. Það líkir eftir hljóðinu sem ungbörn heyra í móðurkviði og veitir þeim öryggiskennd.
🔹 Bæði Pink & White Noise hjálpa til við að dempa utanaðkomandi hávaða, draga úr truflunum og auka svefngæði.
🎯 White Noise tækið getur hjálpað þér og barninu þínu að sofa betur, fastar og lengur!
Snudduband – Örugg og falleg leið til að halda snuðinu innan seilingar
Haltu snuðinu barnsins hreinu og öruggu með fallegu sílikon snuddubandi!
Snuddubandið okkar er hannað úr 100% food-grade sílikoni sem tryggir öryggi barnsins. Það kemur í veg fyrir að snuðið detti í gólfið eða týnist. Þægileg festing og stillanleg hönnun gerir snuddubandið hentugt fyrir allar gerðir snuða og auðvelt í notkun.
Af hverju að velja snuddubandið okkar?
✅ Heldur snuðinu hreinu & öruggu – kemur í veg fyrir að það týnist eða falli í gólfið
✅ Mjúkt & endingargott sílikon – þægilegt fyrir barnið að halda á
✅ Stillanleg lykkja – passar fyrir allar tegundir snuða
✅ BPA, PVC & Phthalates frítt – öruggt fyrir ungabörn
✅ Auðvelt að þrífa – má sjóða og setja í uppþvottavél
✅ Fullkomið fyrir ungabörn & leikskólabörn
✅ Fáanlegt í 8 fallegum litum
Hvernig nota ég snuddubandið?
1️⃣ Þræðið lykkjuna í gegnum gatið á snuðinu.
2️⃣ Festið hina hliðina við barnaföt, kerru eða skiptitösku.
3️⃣ Barnið hefur snuðið alltaf innan seilingar!
Snuddubox – Hreint & öruggt fyrir snuð barnsins
Fullkomin lausn til að halda snuðum hreinum og öruggum!
Snudduboxið er fallegt og hagnýtt úr sílíkoi sem ver snuðið gegn óhreinindum, ryki og bakteríum. Hvort sem þú ert heima, í leikskólanum eða á ferðalagi, þá tryggir þetta BPA-fría snuddubox að snuðið sé alltaf tilbúið til notkunar.
Af hverju að velja snudduboxið okkar?
✅ Hreint & öruggt – ver snuddur gegn óhreinindum og bakteríum
✅ BPA, PVC & Phthalates frítt – 100% food grade sílikon
✅ Rúmgott – passar allt að 3-4 snuð
✅ Með 14,5 cm langri ól – auðvelt að festa á kerru, skiptitösku eða á bílstólinn
✅ Má fara í uppþvottavél & sjóða – fyrir fullkomið hreinlæti
✅ Mjúkt en endingargott sílikon – þægilegt í notkun
✅ Falleg og praktísk gjöf fyrir nýbura
Hvernig nota ég snudduboxið?
1️⃣ Opnaðu boxið og settu hreint snuð inn í það.
2️⃣ Lokaðu tryggilega til að vernda gegn óhreinindum.
3️⃣ Hengdu boxið á kerruna eða töskuna með festiólinni.
4️⃣ Til að þrífa boxið, má setja það í uppþvottavél eða sjóða fyrir aukið öryggi.
Fæðusnuðið er frábær valkostur þegar við kynnum börnunum fyrir fæðu í fyrsta sinn, fæðusnuðið er góð leið til að kynna nýja áferð og nýtt bragð.
Fæðusnuðið er gert úr 100% food grade sílíkoni án BPA, BPS og blýefna.
Handfangið á fæðusnuðinu má naga en það er einnig frábært fyrir skynörvun og fínhreyfingar.
Þrír endingargóðir sílikon toppar fylgja með:
S – 23 mm
M – 30 mm
L – 33 mm
Fæðusnuðið er 10x5,5 cm
Má fara í uppþvottavél
Má fara í örbylgjuofn
Má Sjóða
Við mælum alltaf með að sjóða í nokkrar mínútur fyrir fyrstu notkun.
Þetta fallega skynjunarleikfang fyrir börn og ungabörn er bæði sjón og hljóðörðvandi.
- innblásið af Montessori uppeldisaðferðinni
Stærð:
19 x 5,5cm
Ráðlagður aldur:
6mánaða +
Stafla & leika
Falleg viðar safarí dýr, samanstendur af 7 dýrum sem hægt er að stafla hvert ofan á annað.
-Að stafla þjálfar þolinmæði, einbeitingu og hreyfifærni
Hvað fylgir?
1x Hlébarði
1x Ljón
1x Fíll
1x Flóðhestur
1x Sebrahestur
1x Fugl
1x Krókódíll
Ráðlagður aldur:
12mánaða +
🌱 Hágæða barnasólgleraugu úr umhverfisvæna efninu G850 sem gert er úr caster fræjum. Tímalaus og klassísk hönnun.
🕶 Gleraugun sveigjast og beygjast og brotna því ekki auðveldlega eins og gerist oft með barnasólgleraugu.
☀️ Linsurnar eru með hámarksvörn (UV 400, category 3) þannig að augu barnsins eru vel varin fyrir skaðlegum geislum sólarinnar.
🏝 Rispuþolin svo þau þola ferð á ströndina eða í fjöruna.
✅ Ef svo ólíklega vill til að börnin nái að brjóta Leosun sólgleraugun, þá eru þau alltaf í 100% ábyrgð hjá okkur.
Þessi týpa hentar börnum 0-2 ára. Ath. aldursbilið sem við gefum upp er gróft viðmið þar sem höfuð barna eru misstór. Vinsamlegast skoðið stærðartöfluna hér.
Einstaklega fallegur órói.
Óróinn er handgerður á Balí.
Óróann er hægt að nota á ýmsa vegu.
Sem dæmi: óróa yfir barnarúmi eða króna yfir ljósaperu, ásamt því að hægt er að gera hann að sínu með mismunandi skeytingu (sjá mynd).
Stærð 70 x 32cm
Tvær sterkar tréhristur fyrir yngstu krakkana
-Form sem er gott að hafa í hendinni
-Frábær stærð fyrir börn og ungabörn
-Tilvalið hljóðfæri til að læra sína fyrstu takta
-Stuðlar að hljóðskynjun
-Skreytt með mjúkum pastellitum og fallegum dýrum
Stærð:
13 x 4,5cm
Sett af 2 ungbarnahristum úr við
-Til að grípa, hrista og skrölta
-Auðvelt fyrir börn að grípa þökk sé lögun og stærð
-Stuðlar að þroska skilningarvita og hreyfifærni ungra barna
-Mjög skemmtilegt fyrir augu og eyru
-Tilvalið fyrsta leikfang fyrir barn
Stærð:
6,5 x 5,5cm
🌱 Hágæða barnasólgleraugu úr umhverfisvæna efninu G850 sem gert er úr caster fræjum. Tímalaus og klassísk hönnun.
🕶 Gleraugun sveigjast og beygjast og brotna því ekki auðveldlega eins og gerist oft með barnasólgleraugu.
☀️ Linsurnar eru með hámarksvörn (UV 400, category 3) þannig að augu barnsins eru vel varin fyrir skaðlegum geislum sólarinnar.
🏝 Rispuþolin svo þau þola ferð á ströndina eða í fjöruna.
✅ Ef svo ólíklega vill til að börnin nái að brjóta Leosun sólgleraugun, þá eru þau alltaf í 100% ábyrgð hjá okkur.
Þessi týpa hentar börnum 0-2 ára. Ath. aldursbilið sem við gefum upp er gróft viðmið þar sem höfuð barna eru misstór. Vinsamlegast skoðið stærðartöfluna hér.
Þetta fallega skynjunarleikfang fyrir börn og ungabörn er bæði sjón og hljóðörðvandi.
- innblásið af Montessori uppeldisaðferðinni
Stærð:
14 x 5cm
Ráðlagður aldur:
6mánaða +
🌱 Hágæða barnasólgleraugu úr umhverfisvæna efninu G850 sem gert er úr caster fræjum. Tímalaus og klassísk hönnun.
🕶 Gleraugun sveigjast og beygjast og brotna því ekki auðveldlega eins og gerist oft með barnasólgleraugu.
☀️ Linsurnar eru með hámarksvörn (UV 400, category 3) þannig að augu barnsins eru vel varin fyrir skaðlegum geislum sólarinnar.
🏝 Rispuþolin svo þau þola ferð á ströndina eða í fjöruna.
✅ Ef svo ólíklega vill til að börnin nái að brjóta Leosun sólgleraugun, þá eru þau alltaf í 100% ábyrgð hjá okkur.
Þessi týpa hentar börnum 0-2 ára. Ath. aldursbilið sem við gefum upp er gróft viðmið þar sem höfuð barna eru misstór. Vinsamlegast skoðið stærðartöfluna hér.
Púsl leikmotta • Viðbót fyrir klifurleikföng
Mjúk lending fyrir stór ævintýri!
Leikmotta sem veitir mjúkt og öruggt rými fyrir litla landkönnuði.
Hentar fyrir alla aldurshópa!
-
Handgert - úr 7,5 mm samsettu filti, þar sem efsta lagið er 2 mm mjúkt filt
-
Umhverfisvænt - Búið til úr allt að 90% endurunnu PET filti
-
Öruggt - Engir smáhlutir, öruggt fyrir börn
-
Gæði - Framúrskarandi gæði með áheyrslu á smáatri
-
Mjúkt & Hlýtt – Efnið veitir einstaka hljóðeinangrun og hitaeinangrun
-
Auðvelt að þrífa – Með blautum klút eða ryksugu
-
Sjálfbært – 100% endurvinnanlegt
-
Stækkanlegt – Hægt að bæta miðhlutanum við litlu mottuna
Kemur í 3 stærðum:
Lítill - 4 stykki // 55cm x 55cm
(passar með CUBITRI)
Miðstærð – 5 stykki // 90cm x 76cm
(passar með öllum klifurgrindum)
Stór – 9 stykki // 90cm x 76cm
(passar með öllum klifurgrindum)
Stækkanleg hönnun: Keyptu miðhlutann til að stækka litlu mottuna
Filtefnið er gert út allt að 90% endurunnu PET innihaldi og er 100% endurvinnanlegt.