ETTETETE SENDINGIN ER LENT

STEP'n'SIT® Hjálparturn - Viðar
STEP'n'SIT® Hjálparturn - Viðar
STEP'n'SIT® Hjálparturn - Viðar
STEP'n'SIT® Hjálparturn - Viðar
STEP'n'SIT® Hjálparturn - Viðar
STEP'n'SIT® Hjálparturn - Viðar
STEP'n'SIT® Hjálparturn - Viðar
STEP'n'SIT® Hjálparturn - Viðar
STEP'n'SIT® Hjálparturn - Viðar
STEP'n'SIT® Hjálparturn - Viðar
STEP'n'SIT® Hjálparturn - Viðar
STEP'n'SIT® Hjálparturn - Viðar

STEP'n'SIT® Hjálparturn - Viðar

Sölumaður
Ette tete
Verð
26.990 kr
Útsöluverð
26.990 kr
Einingaverð
per 
VSK innifalinn

STEP'n'SIT® hjálparturninn er hannaður til að mæta sérstökum þörfum ungra barna frá 18 mánaða aldri og þolir allt að 50kg.


Við mælum með stuðningsfótum með turninum fyrir hreyfiglaða krakka!


Með STEP'n'SIT® hjálparturninum geta foreldrar stutt við forvitni barnsins og leyft því að taka þátt í daglegum athöfnum t.d. við eldhúsið og inni á baðherbergi á öruggan hátt. Þar að auki er auðvelt að breyta turninum í bekk með borði.

Hönnun hjálparturnsins byggir á grunnreglu Montessori aðferðarinnar, að þróa sjálfstæði barns og að það fái að taka þátt í hversdagslegum verkefnum.
Turninn tekur ekki mikið pláss og sameinar tvö nytsamleg barnahúsgögn í eitt.

  • Öryggi - Meginmarkmið við framleiðslu turnsins
  • Forvitni – Börn geta uppgötvað heiminn í kringum sig og lært nýja færni.
  • Hagnýtt – Börn læra að þvo hendur, skera niður grænmeti/ávexti, blanda saman hveiti og gera aðra smáa en þroskandi hluti á eigin spýtur.
  • Fínhreyfingar – Turninn er góð aðstoð til að auka hreyfifærni og nákvæmni.
  • Sjálfstæði – Börn öðlast sjálfstæði og byrja að geta gert fleiri hluti án þinnar aðstoðar.
  • Tengslamyndun – Að leyfa barninu að taka virkan þátt í daglegum athöfnum eykur tengslamyndun á milli umönnunaraðila og barns.

Turninn er gerður úr vottuðum Birkikrossvið.
Málningin á turnunum er vatnsbundin UV málning/lakk og er örugg fyrir börn.
Ekkert plast er notað við framleiðslu turnsins.
Turninn kemur ósamansettur með einföldum leiðbeiningum.

Stærð:
Heildarhæð – 90cm
Grunnur – 40x40cm
Hæð á palli – 45cm
Stærð á palli – 29x40cm

Hjálparturnarnir okkar eru með eftirfarandi staðla og vottanir:
EN 17191:2021 Children’s Furniture. Seating for children.
EN 14183:2003 Step stools
EN 12520:2015 Furniture. Strength, durability and safety.