SmallFoot

Regnbogi

5.990 kr

Regnbogi úr sterkum við
Inniheldur 8 viðarboga í fallegum regnbogalitum
-
innblásið af Montessori uppeldisaðferðinni
-æfir fínhreyfingar & samhæfingu augna og handa
- ýtir undir sköpunargáfu og örvar ímyndunaraflið
- þjálfar rýmisskynjun
 

Raða – Flokka – Stafla – Skapa
hvetur börn til að leika á skapandi hátt á meðan það þjálfar ímyndunaraflið og skilning þeirra á mismunandi stærðum, litum og formum.

Stærð:
Bogar - 26 x 5 x 14cm
Kúla – 5cm 

Ráðlagður aldur:
12mánaða +

Umhverfisvænar vörur án skaðlegra aukaefna

Öflugur leikþroski og kennsla

Aldurviðeigandi vörur

Vörur sem foreldrar og kennarar treysta