ETTETETE FORPÖNTUN HAFIN

White Noise tæki
White Noise tæki
White Noise tæki
White Noise tæki
White Noise tæki
White Noise tæki

White Noise tæki

Sölumaður
White Noise Ísland
Verð
5.990 kr
Útsöluverð
5.990 kr
Einingaverð
per 
VSK innifalinn

White Noise eða hvítur hávaði er tíðnihljóð, hljóðin sem heyrast hafa í raun ekkert mynstur í sér og eru samansett úr öllum hljóðum sem eyrun okkar heyra.

White Noise hljóðið líkist því hljóði sem barnið þitt heyrir í móðurkviði og getur það því hjálpað barninu þínu að finnast það vera í öruggu umhverfi.
White Noise tækið getur því hjálpað þér og barninu þínu að sofa betur, fastar og lengur.
White Noise dempar umhverfishljóð og getur því komið í veg fyrir að barnið þitt vakni við utanaðkomandi hljóð.

Tækið spilar 10 mismunandi hljóð:

Tækið:
Endurhlaðanlegt
23klst af spilun eftir fulla hleðslu
Tekur 1klst að ná fullri hleðslu
Hægt að stilla tíma, 15, 30 og 60 mínútur
Einnig hægt að hafa tækið í gangi þar til þú slekkur á því
Hækt að hækka og lækka frá 40db - 77db
Tækið er 7,5cm og 66gr

Hvað fylgir tækinu?
USB-C hleðslusnúra
Band svo hægt sé að hengja á t.d. vagn eða kerru

Tækið er CE merkt

Framleiðandi:
Cores Technology