Fruuti fæðunetið er hannað með það í huga að kynna barninu þínu fyrir nýrri áferð og bragði. Á Fruuti er svokölluð Twist-to-eject tækni svo þú getur snúið endanum og fært fæðuna framar í netið svo enginn matur fer til spillis. Endinn er einnig frábær fyrir skynörvun og fínhreyfingar.
Snúðu handfanginu
twist-to-eject
Færðu fæðuna neðar í netið í með því að snúa handfanginu, það er auðvelt að grípa í handfangið. Barnið þitt getur notið meira og sóað minna.
3 sílikon toppar
Þrír endingargóðir sílikon toppar fylgja með, einn lítill toppur fyrir litla byrjendur og 2 stærri toppar fyrir þau sem eru aðeins lengra komin.
Engin eiturefni
Fruuti eru laust við öll eiturefni eins og BPA, BPS, Blý, latex, phthalates og önnur skaðleg eiturefni.
Aukið hreinlæti
Ólíkt öðrum fæðunetum er hægt að taka Fruuti alveg í sundur, þú kemst því inn í hvern krók og kima og getur þrifið það vel.