Bað páfuglinn frá Natruba er skemmtilegt leikfang í baðið.
Það má einnig nota það sem nagdót.
Allar vörur frá Natruba eru náttúrulegar, umhverfisvænar og lausar við öll eiturefni svosem PCV, BPA, Phthalates og Nitrosamines.
Þau eru hönnuð með öryggi barna í huga og því engin göt á leikföngunum svo engin leið á að leikföngin mygli.