Vörumerki: Natruba
Natruba er Danskt fjölskyldurekið fyrirtæki sem framleiðir leikföng fyrir börn úr náttúrulegu gúmmí laust við plast og öll eiturefni.
Leikföngin eru unnin úr Hevea trjám og er hvert einasta leikfang bæði handgert og handmálað, svo hvert leikfang er einstakt!