Vörumerki: Colored Organics®
Colored Organics®
‘‘IT STARTED WITH A MAMA ON A MISSION‘‘
Colored Organics® er fjölskyldufyrirtæki sem framleiðir lífræn föt úr lífrænni bómull, laus við formaldehýð. Lífræn bómull er sjaldan ofnæmisvaldandi og er frábær kostur fyrir lítil börn með viðkvæma húð.