Stöðugur jafnvægisdiskur úr við
Tvær trékúlur fylgja, hægt er að skúfa þær á neðri hlið disksins(mismunandi stöður mögulegar)
Hægt er að stilla erfiðleikastig eftir getu og aldri barnsins
Þjálfar jafnvægi og samhæfingu en eykur á leikandi hátt traust á eigin getu
*Hentar einnig í lækningaskyni
Þessi stöðugi viðarjafnvægisdiskur sameinar hreyfiæfingar með skemmtun! Erfiðleikastigið er hægt að stilla með tveimur trékúlum sem hægt er að skrúfa í mismunandi stöður á neðri hlið disksins. Þetta ögrar og þjálfar líkamsspennu og jafnvægi á mismunandi hátt! Hringlaga lögun disksins veitir nóg af fótaplássi.
Annaðhvort eða báðar trékúlurnar má setja í miðjuna eða á neðri hliðar disksins. Að öðrum kosti er hægt að festa báðar trékúlurnar yst þannig að hægt sé að aðlaga jafnvægisdiskinn eftir getu og aldri barnanna.
Hægt er nota með **ADVENTURE JAFNVÆGISKUBBUM** og þannig búa til hindrunar/jafnvægis braut.
Ráðlagður alddur:
5+ ára
Stærð:
Grunnur – 34 cm
Hæð – stillanleg, allt að 7,5 cm
Burðarþol:
30 kg